Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 8
Oramla Bíó Simt 1-1475. I smyglarahöndum (Moonfleet) Spennandi og dularfull banda- rísk. iCnemaseope-litmynd. Stewart Granger, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Austurbœ iarbíó Sími 11384. Land Faraóanna . (Land of the Pharaohs) Geysiíspennandi og stórfengleg ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Jack Hawkins Joan Collins Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I npohbio Sími 11182. Yerðíaunamyndin, í djúpi þagnar. (Le monde du silenee) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í lítum, sem að öllu leyti er tek- in neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques- Yves Cousteau og Lois Malle. — Myndin hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1956, og verðlaun biaðagagnrýnenda í Bandaríkj- unum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskauta fara Paul Emile Victor. — Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvikmyndahátíð- inrti í Cannes 1954. Stml 22-1-4«. Veríigo W mxaríak litmynd. Leikatjóri: Hitéheoek. Aðelhlutv.: James Stewart Kim Novak >essl marnd ber öll eínkenní fcíkstjórans. Spenningurinn og a&HSr6aré*in einstök, enda talin e&t mesta li-gtaverk af þessu tagi, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hafnarf iarðarbíó Sfnti 51249 Morð í ógáti Ný af'ar spennandi brezk mynd. Aðalhlutverk leika hin þekktu Diric Bogarde Margaret Lockwood Siinnuð • börnum. Sýnd kl. 7 og 9.- Dansleikur í kvöld. Mirja Bíó Sími 11544. Betlistúdentinn (Tiggerstudenten) Hrífandi fyndin og fjörug þýzk músíkmynd í litum, gerð eftir hinni víðfrægu óperettu með sama nafni eftir Carl Millocker. Aðalhlutverk: Gerhard Riedmann Waltraut Haas Elma Katiowa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Maðurinn með þúsund andlitin (Man of a thousand faces) Ný amerísk Cinemascope stór- mynd um ævi hins fiæga Lon Chaney. James Cagney Dorothy Malone Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Stiörnubíó Síml 18936. Á elleftu stundu (Jubal) Hörkuspennandi og viðburðarík amerísk litmynd með úrvals- leikurum. Glenn Ford, Ernest Borguine, Rod Steiger. Sýnd kl. 5 og' 9. Bönnuð innan 12 ára. —o— SKÓGARFERÐIN Hin vinsæla kvikmynd með William Holden og Kim Novak. Sýnd kl. 7. RAKARINN I SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. Á YZTU NÖF Sýning miðvikudag kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit eftir Óskar Kjartansson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson H1 j ómsveitarstj.: Jan Ballettmeistari: Erik Bidsted. Frumsýning fimmtudag kl. 18. Aðgöngúmiðflsalan opin frá 13.15 til 20. Sími anir sækist í fyrir sýningardag. ÍLEIKFÉIAi ^REYKJAVfK! Sími 13191. DelerÍBiB Búbonls Sýningixi í kvöld fellur niður vegna veikinda. Állir synir mínir 31. sýning annað kvöld. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Verzlanir úti á fandi Ódýrustu, en þó beztu Begn klæðin til sjós og lands fást hjá okkur. Gerið svo vel að biðja um sýnishorn og verð- lista. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstrætj 16.. Frá Barðstrendingafélaginu 15 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn í Sjálfstæðis hald; kl. 7 (Þorrablótsmatur). haldi kl. 7 (Þorrablátsmatur). GÓÐ SKEMMTIATRBM. Aðgöngumiðar seldir frá mánudegi 23. febrúar í rak- ■arastofu Eyjólfs Jóhannessonar, Bankastræti 12 og úra- og skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10 B. Stjórn Barðstrendingafélagsins. (Gvendallna) Heillandi ítökk úrvatemynd. Leikstjóri: ALBERTO LATTUAÐA. (Sá sem gerði kvikmyndina ..Önnu”) Aðalhlutverk : Jacqueline SASSARD (Nýja stórstjarnan frá Afríku). RAF VALLONE- ] (lék í Önnu). > Sýnd kl. 7 og 9. Blaðausnmæli: „Myndin er ö-ll heillandi. ,— Þessa mynd ættu ibæði ungir og .gaímlir að sjá. — Ego. Síðasta sinn. óskast nú þegar til starfa. Séríbúð. — Upplýs- ingar gefur héiaðslæknirinn á Hvammstanga. Útsalan héldur áfram ennþá í nokkra daga. Komið og gerið góð kaup xneðan úrvalið er nóg. Glasgowbúffin Freyjugötul — Sími 12902. SKRIFSTOFUHERBERGf. Eitt eða tvö skrifstofuherbergi óskast. TOboð í pósthólf 311. NKI - áátr KHflKS | 24. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.