Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 2
Wvass norðaustan, dálítil fijajðkoma, ★ NæTURVARZLA þessa viku .er í Vesturbæjar apóteki, • >eimi 22290. ★ 'ýTV'ARPIÐ í dag: 13.15 Les- vin dagskrá næstu viku. — jl'8.30 Barnatími: Afi talar yið Stúf litla. 19:05 Þing- Hfréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka: a) Ýmsir ..kórar syngja ísl.enzk lög. 'b) Þættir úr sögu -Hrauns- .-f'.veiiis á Eyrarbakka. Dr. Ouðni Jónsson prófessor tekur saman. 22.20 Lög vnga fólksins. iJÚLÍ- og -Hermóðssöfnunin: Prá G-uðrúnu kr. 100.00. 33 AGSKRÁ ALÞINGIS í dag: E.-D. 1 Tekjuskattur og eignarskattur. -2 Easteigna-. gjöld til.sveitarsjóða. 3 Pgst ilög. N.-D. sama dag: —■ Tek-juskattur og eignar- skattur. i ☆ * bTKUR morthens Hsnn syngur fjörugustu lög- ;b.i á míðnæturhljómleikum T-ólfta Septembers i Austur- ■Jö.æjax’b'íói í kvöld. Þeir, sem 4heýra hann syngja „Sprettrúr .ppí>ri“ munu, engu síður en göeðafákurinn „Þytur“, — efærnmta sér prýðilega. —• AiJ sjálfsögðu syngur Haukur cinnig „Frostrósir“ með sín- u>n aikunnu ágætum. STA-ííP-S-FÓLK óskast. I dag e.r auglýst eftir pökkunar- .rtúlkum og netamönnum til etaría í Hafnarfirði, EOKASAFN Lestrarfélags Lvenna Rvíku-r, Grundar- Btíg 10, er opið til útlána rraánadaga, miðvikudaga og Jfíostudaga kl. 4—f> og 6—9. ISarnabókad-eiklin er opin ívömu daga. Lengstur A.tl'áns -'t.mi í senn er 14 dagar. — Tekið á móti ársgjaldi alla ,raánudaga á lesstofunni kl. 4—‘6 og 8—9. • FERÐAMANNAGENGIÐ: fcr. I sterlingspunð 4 USA-dollar .... - 1 Kanada-dollar .. - 100 danskar kr. .. - 100 norskar kr. ... - 100 sænskar kr. .. - 100 finnsk mörk .. - 1000 frans. frankar - 100 belg. frankar - 100 svissn. frankar - 100 tékkn. kr. .... - ■400 V.-þýzk mörk - 1000 lírur..........- 100 gyílini ........- 91.86 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10.25 78.11 ,68.13 755.76 455:61 7-86.53 ■52.30 :8S8,51 og kabaretlinn að hefjast AHur ágóði rennur í Júli og Her- móðssöfnunina Á NÆSTUNNI verður hér i Reykjavík á ferð sá stærsti og fjölbreyttasti kabarett, $v nokkru sinni hefur sézt hér á landi, og v.eríur þó ekki ann- að sagt, en að ýmsir góðir og fjölbreyttir kabarettar hafi sýnt hér. Það er Einar Jónsson, forstjóri, sem fengið hefur leyfi til þess að flytja kaharettinn liingað, en hann -sá einnig á sínum tíma um alla þá kaba- retta, sem voru á vegum Sjó mamxaclagsráðs. Þetta er tí- undi kabarettinn, sem Eixxar sér um að ölfu Leyti og að þessu sinni eru skemmtikraft- arnir á hans eigin vegurn. •Verður þetta nokkurs konar kveðjusýning, því Einar hefur ákveðið að hætta þessari starf- semi. Allir fyrri kabarettar hafa verið fengnir hingað til þess að efla starfsemi mannúð- arfélaga og svo mun verða að hessu sinni. Það hefur verið á- kveáið að aLIur ágóði af sýn- ingum kabarettsins, sem nú er væntanlegur, renni til ekkna, barna og aðstandenda þeirra,; sem fórust með togara,num Julf Verð aðgöngumiSa r i iækkar ÁKVEÐID Ihefur verið að Lækka verð aðgöngumiða í kvik myndáhúsum á 5 og 7 sýning- um um 1 kr. Er jþetta gert í samræroi við þær verðlækkan- ir, sem ríkisstjórnin hefur geng izt fyrir að undanförnu. Lækk- unin gengur í gildi 1. marz n. k. —o— Verlu viðbúinn... Framhald af 1. síðu. Sem sagt: Heimsstyrjöldin er á næstu grösum. Kommúnism- inn mun sigra. Það er nauðsyn; fyrir íslenzka alþjóð að gera sér grein fyrir fræðunum til að geta aðlagað sig þjóðskipulagi kommúnismans! Þá vita íslendingar það. m IÉ i FUJ-fundurá F.UNDUR verður haldinn; í Félagi ungra jafnaðar-: manna í Reykjavík næstk.; þriðjudagskvöld kl. 8,30 í; .Ingólfskaffi, uppi, inngangj ur frá Ingóifsstræti. Inn-; taka nýrra féiaga, ???,; kaffidrykkj a. Fundareíni j nánar auglýst síðar. ; I SPILÁKVÖLD Aiþýðu-; flokksíélaganna í Reykja-; vík verður .í kvöid, i íöstudag, ki. 8,30 í Iðnó. i Það er fjórða kvöLdið í ■ 5-kvölda keppninni. Kaffi-j drykkja. Dans. j FjöLmennið stundvjslega i og tr.vgg.id ykkur borð. : ■ »ji.p ■ MpmM m* mmmmjimm a ma_mpMaa mammm og vitaskipinu Hermóði, nú fyrir skemmstu. Eins og sagt er að ofan, verð- ur kabarettinn fjölbreyttari nú en nokkru sinni, en tekizt hef- ur fyrir velvilja Cirkus Royal að ráða hingað fyrsta flokks listafólk á ýmsu sviði. Auk þess munu koma með kabarettinum mörg sérstaklega þjálfuð dýr, •er sýna listir, sem aldrei hafa sézt hér áður. Dýraatriðin eru einkar skemmtileg, bæði fyrir fuLlorðna og börn, en þeim má aldi’ei gle.vma við slík tækifæri. Þessi atriði má einnig kalla í fyllsta máta fróðleg, þar sem sýnt er hvað hægt er ,að láta dýr framkvæma rneð þjálfun. Listamennirnir, sem hingað koma eru frá sjö þjóðum, svo segja má. að víða sé leitað til bess að koma saman fjölbreytt- um kabarett. MeðaL þeirra atriða, sem sér staklega mætti minnast á, er t. d. lisiamaðurinn Castens. sem Friðrik Danakonungut' heiðraði s. 1. sumar, og -,var það fyrir okemmtiþáttinn „Örkin hans Nóa“, sem svndur verður hér. Þar koma fram m. a. rottur, kettir, anar og refir, gæsir qg að sjálfsöeðu stjórnendur ! beirra. Þ.essi þáttur er sér- kennilegur fyrir.það, að barna hefur manninum tekizt að láta vinna saman andstæður, eins : og ket.ti og rottur, refj og gæs- j ir o. s. íry. Þ.e.tta -atriði iinun ef- íaust eiga eftir að .vekja mikla ;-j éftirtekt. WTÍNDA- F! MUEIK AFL.OKKUR. . Þá er ,að .nefnp mjög .rnerki-s! leupn fimleikaflokk, en hann samanstendur af sex hundum, sp-o gera og geta gert hinar ó- trúlegustu „kúnstir". Bowers hei-ta stiórnendur hundanna og er það nær yfirnáttúrlegt, sem beim hefur tekizt að æfa hund- ana í að gera. Þeir ganga á :lín- utn, fgra .í ,.flik-k-flakk“ og sýna listír á stöng og í stigum, al- veg einq og haulæfðir lista- menn. 'F.iölmörg önnur atriði eru og verður þeirra getið síð- -a,r. Kvnnir kabarettsýningarinn- ar verður Baldur Georgs. og mun hann kvnna með töfra- hrögðujr, 00 búktali. S.t iórnandi hli óms.yei tarinnar verður hinn ágæti hl.ióm.listarmaður Rveinn .; Qlafs-sqn, sem undanfarið hei- ur aðstoðað við kabarettsýn- inaar. Allt er listatólkið frægf og hefur getið sér góðan orð.stír hvar spjn hað he.fu.r farið. Það er yafasam.t að ta.ka eitthvert atriði ú+ úr. lýsa því sérstak- leua, bví'öll ,eru .atriðin þess p'ðliq að þau mvndu vekja eft- irtekt -hvar sem yæri. Það er ekVi að efa. ,að hessi kabarett. verðúr vel ,sót,tur. Það er vél til hans vandað og auk pr málefnið. sem nýtur al.ls áffóðans. bannig. að ö.llum m.un lin++ pð s+vrkia bað. Kabarettsvningarnar hefjast 6. marz í Austurbæiarbíói og vpnða kl. 7 og L1.J5 á kvöldin. Tíjl þess að auðveldq mönnum að fá aðgöngumiða, verður höfð forsala á beim og hefst hún 27. febrúar. og geta bá vppntanlegir gestir nantað .miða i símq 33828, en siálf forsalan ov pfhendino pantaðra miða verðnr daglega frá kl. 2—9 í Austurbæjarbíói, sími 11384 ^œOED^OÍI) Ötgefandi; Alþýðtrflokkurinn. Bitotýórar: Benedikt Gröndal. Gísli J. Á»fc- þór5Son og Helgi Sasnaundagon (éb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Híálmars- son. Fréttastjóri: B-jörgvin Gu5muntíhMM>n. Augíýsingastjóri Pétur Péture- son. Ritstj ómarsínsar: 14d01 og 14902. Auglýsíngasími: 14906. AfgreöSalu- lími: 14900. Aðeetur: AljþýSuhúaið. Piwitsmíðja Aiþýöubl. HY*rfS*g. S—10. Barnalœrdómurinn BRYNJÓLFUR BJARNASON er eigi alls fyrir löngu kominn heim úr ferðalagi um ríkin austan járntjalds, en erindi hans þangað var í senn að nema og kenna kommúni(6tfeka heim- speki. Og nú bregður svo við, að æskulýðssíða Ujóðviljans er byrjuð kennslu í þeim fræðum, sem kallast díalektísk efnishyggja, en hún hlýtur að vera hinn fyrsti barnalærdómur hvers þess, er vili kalla sig kommúnista, samkvæmt upplýsing- um ritstjórans. Ekki nóg með það, að Brynjólíur hafi verið kosinn formaður Sósíalistafélags Reykjavíkur og hyggi aftur á þingmennsku. Moskvutrúin má sín svo mikils í Alþýðubanda- laginu, að ,nú á Þjóðviljinn miskunnarlaust að fræða æskuna um barnalærdóm kommúnismans. Jafnframt er íslendingum gefið í >skyn, að tíma- bært sé fyrir þá að þekkja og skilja fræðin, þar ,eð úrslitaátök kapítalismans óg kommúnismans séu í vændum. Hér segir með öðrum or.ðum til sín draumurinn um Sovét-ísland! f>æðimennskan einkennist ai uramælum á borð við þau, að flestir sósíaldemókrataflokk- ar á Vesturlöndum hafi gerzt beinir f jandmenn sósíalismans. Og ekki nóg með það: Sósíalistar, sem missa tökin á hinum díalektíska þenkimáta, villast inn ,á brautir borgaralegrar hentistefnu, og hugsjónir þeirra verða aðeins staðlausir draumórar, byggðir á óskhyggju og fávitaskap. Þar fá þeir ögnina sína Tító, Pietro Nenni og Aksel Larsen. Brynjólfur hefur sannarlega átt erindi austur eins og fyrri daginn. Alfreð Gíslason, Finnbogi Rútur og Hanni- bal Valdimarsson vita sv.o sem, hvað til þeirra friðar heyrir. Sjálfsagt gerast þeir önnum kafn- ir næstu vikurnar að lesa æskulýðssíðu Þjóð- viljans og læra díalektísku efnishyggjuna til að búa sig undir að verða góðir og gegnir borgarar í Sovét-íslandi. Þeir ætluðu raunar að sigrast á kommúnismanum í Alþýðubandalaginu, en þetta er árangurinn. Brynjólfur Bjarnason kann fræð- in, og hann mun reynast Alfreð, Finnboga og Hannibal strangur lærimeistari. Stærri verður víst ekki veruleiki draumsins um Soyét-ísland, en þetta ætti að reynast sósíaldemókrötunum í Alþýðubandalaginu nóg. Börnin fá sinn barna- lærdóm. gur ÆSKULÝDSNEFND þjóö- kirkjunnar lxofur valið annap aunnudag, 8. ínarz, sem Æsku- lýðsdag þjóðkirkjunnar. Er fyr iihugað, að þann dag vqrði haldnar sérstakar æskulýðs- guðsþjónustur í kirkjum lands ios. Hefur öllum prestum v«r- ið skrifað og þessa farið á leit. Þá hefur Æskulýðsnefndin ritað skólastjórum framhalds- skólaruxa bréf sama efnis og óskað þess, að þeir beiti áhrif- um sínum til að stuðla að þátt- töku unglinga í guðsþjónustum þessum. Fræðslumálastj óri hefur mælt með þessum ráð- stöfunum, svo og biskup ís- lands. Á ýmsum stöðum munu æsku lýðssamtök, — svo sem skát- ar, ungtemplarar, KFUM og K, — hyetja meðlimi s.ína til að sækja guðsþjónusturnar og ia.ka virkan þátt í þeim með söng, bænum o. s. frv. Æskulýðsnefnd þjóðkirkj- unnar var stofnuð fyrir tveim- ur árum. Hún hefur gefið út Æskulýðsblaðið fjórum sinnum á ári, rekið sumarbúðir að Löngumýri í Skagafirði í s. 1. tvö sumur og gengizt fyrir jóla söngvum í kirkjum Reykjavík- ur. í fyrravor ,e£ndi nefndin til átta æskulýðsmóta víðsvegar um land með þátttöku á annað þúsund ungmenua. Þá hefur nefndin í undirbúningi útgáfu söngbókar æskufólks og súm- arþúða j Skálholti svo að eitt- hvað sé nefnt. 27. febr. 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.