Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 3
Talið líklegí, að Macmillan mundi mæla með, að vesiurveldin fallist á fund manna Moskva, 26; febr; (NTB-AFP). VIORÆflUM forsætisráðherr- iaíína Maemílíaiis" ög; Krástjövs má nú telja lokið', segja góðar heimildir ji, Mos'ItVa í dag. Brezku gestirnir komu til Riév í dag, og þegar Mácmillan tek- ur viðræburnar upþ aö' nýju í Moskva á mámidág, verður tíminn eingöngu notaftur til að semja Ibfcayfiriýsingu; Eftir heimsófcn’ síiia í Sovét* ríkjunum mUii' Macmíilárí fara til Bonn og: Parísar og Was- hington og mun ’ sennilega SKJOL ÞEIRRA VIÐ Golborne-stræti { Lon don er kirkja brezks .frí- kirkjusafnaðar, óvenjulegt guðshús. Mannkærleikur klerksins nær íil hinna aumustu safnaðarmeðlima. Þannig er það í frásögur færandi, að hann leyfir refsiföngum nýkomnum úr betrunarhúsinu að hafast við í kirkjunni á meðan þeir verða sér úti um vinnu. Myndin er tekin við messu hjá prestinum, séra Bertram Peake. Yfir höfði hans hangir þvottur næt- urgestanna. Bandaríkjamenn leila fogara er sleit New York, 26 febr. (NTB-AFP). FJÓRTR sæsímastriengir, er liggja yfir þvert Atlanétóshaf, voru riifnir í sundur af botn- VÖrpui á miðunum við Ný- fundnalandi um 150 sjómílur frá ströndinni. Bandarísk strandgæzluskip iiafa farið áf stað tii að kanna hvort verið geti, að hér hafi verið um rússneska togara áð ræða, en þeir eru allmargir þarna á miðunum, ásamt tog- Hrum annarra þjóða. Segir í Reutersfregn, að land varnaráðuneyti USA tilkynni, að radar-varðskipið „Royd Kale“ hafi sent flokk manna iim borð í togarann „Novoros- BerlínardeHan New York, 26. febr, " (NTB-Rieuter). HAMMARSKJÖLD, fram- kvæmdastjóri SÞ, sagði í blaða mannafundi { dag, að enn væri of snemmt að ræða þá spurn- ingu, hvort SÞ skuli taka þátt í lausn Berlínardeilunnar, en lianni bætti við, að hugsazt gæti, að Rússar óskuðu eftir að skýra honum frá sjónarmiðum sínum í málinu, er hann kæmi 1 heimsókn til Moskva í næsta mánuði. Hann neitaði því algjörlega, að hann immdi leggja fram nokkrar tillögur við Rússa. mæla með, að vesturveldin falí ist á tillögu Sovétríkjanna um fund æðstu manna austurs: og vesturs, sögðu góðar heimildir jf Kiev í dag. BNGINN ÁRANGUR. Þótt þessar heimildir vilji ekki viðurkenna, að viðræður ráðherranha hafi misheppnazt, eru menn almennt þeirrar skoð unar, að ekki hafi náðst neinni árangur og afstaða aðilanna hafi orðið enn ósættanlegri en áður við viðræðumar í Kreml. Meðal vestrænna aðila í 'So* Vétríkjunum eru menn þeífr-* ae, skoðunar, að fundur- æðstm,- manna sé- eini möguleikíhrí'- lausn hinna ýmsu, alþjóðíegmt vandamál. Telja menn, sem ifýlgjast með'í M'oskva, sé" heitasta ósk Krúsíjovc r49*‘ hitta Eisenhower, Bándáríkjö- 'förseta, persónulega. Er henú' lá; að fundúr: æðstu- manná jGénf 1955 hafi leitt til þess, nókkuð dró úr spenffiiý og tefjS? ‘sövétleiðtogar, áð þettá ,l;c jgérzt aftur. DAGSKRÁIN. Hent er á, að þótt úesturvell- in fallist í prinsípinu á fn:s#ý æðstu manna sé fjöldi- fram--. kvæmdaatriða, sem leysa-verðv,- áður en sá fundur getii erðið; M. a. er það' talið skilýrðí'' Sovétríkin’ láti af kröfu sinnv um, að: öll sú dagskrá, sem Krústjov hefur stungið upþ> áj verði tekin fyrir. En ekki- et jtalið líklegt, að' Sovétstjóritihp igefi það- eftir, að rætt verði, um; 1) friðarsamninga Viffi Þýzkaland, 2) afvopnuna:.*máT- ið og 3) fækkun herliðs í Mið-; Evrópu. Rómatoörg, 26. febr. (NTB-Reuter); SÉX lögreglumenn, og marg- ir mótmælafimílarmenn særð- ust í dag í árekstri við sendiráð Austurríkis í Róm, þar sem þús undir ítalskra unglinga komu saman til að styðlja ítalska stjórn í S.-Týról. Svipaðir fund- ir hafa verið haldnir í Milano, Trieste og öðrum horgum síð- ústu daga. I dag voru um 30 manns handteknjr í samhandi við mót mælafundinn í Róm. Hið umdeilda hérað komst heimss'tyrjöldina og hefur vald' ið mörgum deilum milli Itala og Austurríkismanna,. sem ikvarta undan þ-ví fyrir hö-nd hinna 220.000 þýzkumælandi í- búa héraðSins, að Ítalip gætu ekki hinna sérstöku hagsmuna þeirra sem> þjóðarbrots. Eftir stríð hefur ítalska stjórnin vís- að þeim kvörtunum á bug. Átökin í Róm hófust, er lög- reglán stöðvaSi' mótímælagöngtf í grennd, við austurrísika sendi- ’ráðið. Grjóti var kastað f'lög^ regluna. Annars staðai* í bæn- urn varð lögregian að dreifa hópum. unglinga, sem, hindr aðu umferð. hækka fargjötd París, 26; febr. (NTB-Réuteí) ALÞJÓÐASAMBAND flugfé- dága,, IÁTA, hefur ákveðið: aðfc 'hsekka verð á farmiðum &■ í-Twig' jléiðum yfir Atlantshaf, pegár :þotur verða á næstunni- setlár ínn á: leiðirnar, segir í' tilky.Bh- ingu í París í dag. Á* riöfckrruiv jleiðum verður verðið hækSra^ jhver sem flugvélargerðip' esf. LE-kki: er; frá því skýrt gi föðHu: ieiðum þessi almenna Kækkiro,- vérður; en sagt eí, áð’-úéi"vðlSfk" muní hækka um 2ró' hækkaðs kostnaðar. undir ít'alska stjórn eftir fyrri sirsk , seni var 120 mílur norð-%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%y >i austur af St. Johns í Nýfundna-* londi. Sagði ráðuneýtið, að far- ið hafi verið um borð í togar- ann í samræmi við samníngs- ákvæði um vernd neðansjávar- sprengjanna. Engar upplýsing-; ar voru gefnar um niðurstöðu! aðgerða strandgæzluskipsins. Genf, 26. febr. (NTB-AFP) TSARAPKIN, fulltrúi Rússa á| þríveldaráðstefnunni um stöðv! un tilrauna með kjarnorku vopn, sakaði vesturveldin í dag um að hafa rangfært ummælij Krústjovs um eftirlitsstofmm.; Las hann upp alla ræðu Krúst- jovs og hélt því fram, að’ það væru ekkí Rússar, heldur Bret- ar og Bandaríkjamenn, sem hindruðu störf ráðstefnnnnar.j Bretinn og Bandaríkjamaður- inn mótmæltu. Vísaði fulltrúi Bandárík-ja- manna til ummælá Eisenhow-j ers á síðasta bíáðámannafundi;» sínúm og lagði áherzíu á, að j réttur til að beita neittmar valdi gegn eftirliti mundi gerá; 1 þýðingarlausan. — j samnmg x „ Við bláðamenn sagði Wads-j; worth síðar í dag, að vestur-i veldin hefðu enn ekki misst von um, að nást mætti sam komulag um stöðvun tilrauna. segir Richard Dahl EVRÓPUMEISTARINN i hástökki, Riehard Dahi frá Svíþjóð, seirír itú er á keppnis- ferðalagi í Bandai-íkjunum, er mjög hrifinn af binni nýju hástÖkksstj ömn.t. Bandaníkj a- manna, Jolhn Thomas, sem að- eins er T7 ára; en héfur þó tlvisivár sitiobkið 2,13 mi innan- húss. — Ég áleit að það myndu líða a. m. k. 10 ár bar til ein- ÞÁÐ tóku þrjár sv«itír þátt í febrúarmótmu í- sundknatt- leik, sem láiik sl; mánudags- kvöld, 2 lið frá Ármanni og 1 frá Ægi. A-lið Ármanns sigraði Ægi itiéð 5:2 í úrslita- leik. Áður háfði Ægir sigrað B-íið Ármanns með; 5:0,, en B-lið Ármanns gaf leikinn við A-lið Ármanns. hver næði að stökkiva 2,20 til 2,25 m, en ég he’f skipt um1 sköðun. Thomas stekkur 2,26 m eða hærra á næstu árum, segir Riohard Ðáhl. TIEIM SMETH AFANU-M r stangarstökki, Bób Gútúvv- sky, hefur verið boðið’ að keppa á J. Kusocinskimótinu í Varsja, sem frami fer 13. og 14. júrííí næsta sumar.. Það var Valbjörn,. sem1 sig-ra&T á þessu móti í fyrrasumar og stökk þá 4,42 m. Honum hef- ur einnig verið boðið næsta sumar. Gutowsky mun vera áf pólskum ættum. ☆ . FYRRVERANDI heimsmet hafi í stangarstökki, C, War- merdam, s'á Don „Tarzan“ Bragg, eins os hann er kall- aður, sitökfeva 4,81 m á dögr unutrí. — Bragg get-ur stokkið' 16 fet (4,88,7 m) ségir Warmer- d'am', sem stökk 4,77 fyrir 18' árum og sá árangur var heims met þar til í fyrra,, áð CShí- owsky, sitofefe fyrst 4,7S». ug. síðan 4,82. Síðarnenfdi-ásiang- uirinn héfur samt ekkj eniV Veráð 'Viðurkenndúr s f .ifc heimsmét. ■— Afrek Braggs, 4;8jJ.l;ifi^> ej* ahs efeki hámiark afreksgeft* feans,, segir Warmerdáirí'; l&be- lizt betur á han,n érí sky , en Bragg er bæðhsferífearíii* og hærri (rúmlega 1,90' m 4 hæð). ☆ 6. ÞÝZKA mieistarairíótiíÞd' frjálsum íþró>ttum innanihúss- fór fram í Berlín fyrin n-ofelar um dögumi. Þessir urðu iríeis^ ar-ar: 70 m-: Har-y.;' VJfc: s&M, 400 m: Radusdh, - 50'8* séfe, 800 m: Scmidty 1:57,4,, ISOö,.- m: Law-renz, 3:56,0* 3ÖÖ0 m: Múlier, 8:30,#Miifi% 80 m grind: Brand ' stökk: M’olzberger 7,22 Aft.B®,'. stökk: Púli 200. Stángái«- Mhhring allir 4>10‘-. ínoi - IM# stöfek-; Lehnertz,- Frumnv og stöfek: Lodhow 14,97 m. KiúlW- varp: Lingnau 17,18 m. * n%%%%%%%%%%%%%%%%%v%%%%%w%%%%%%\%t»i»w%vt%w%»v%%%%%%%%%%i»^^w»^%v ÍÞROTTI Alþýðublaðið — 27. febr. 1050 jg|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.