Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 8
Gunnfaxa' ef Skemmdir minni en lalið var fyrsl MWWWWWMMMWWMWWW1 EINN þátturinn í starf- semi Æskulýðsráðs Reykja vikur hefur verið sam- virnia við íslenzka brúðu- leikbúsið. Myndin er af Jóni E. Guð mundssyni, listmálara, — eiganda og stjórnanda brúðuleikhússins ásamt einuni nemanda og nokki- um brúðum. MWMWWWWWWWWWWWWW Fundur ulanríkis- ráðherra í Rvík ÁKVEÐIÐ hefur verið, að næsti fundur utanríkisráð- herra Norðurlanda verði hald- inn í Reykjavík dagana 25. og 26. maí n. k. Fundur þessi er haldinn í samræmi við þá venju, sem skapazt hefur á undanförnum árum, að utanrík isráðherrar Norðurlandanna ræðist við tvisvar árlega, vor og haust, Eru fundir þeirra haldnir á víxl í höfuðborgum Norðurlandanna. (Frá utanríkisráðuneytinu). EINS og £rá hefur verið skýrt í fréttum blaðsins að und- tanförnu, tepptist D;akotaf|ug- vélin „Gunnfaxi" TF-ISB á Vestanannaeyjaflugvelii föstu- daginn 13. febr. s. 1. Um nóttina gerði luassviðri af norðri og Ekemmdust jafnvægis- og hæð- arstýri flugvélarinnar. (Næstu tvær nætur var einn- ig aftakaveður í Eyjum og urðu frekari skemmdir á' flugvélinni •*— M. a. brotnaði burðariás, — vængur skemdist og lhiðarstýri íileit af. Virtist flugvélin þá það mikið skemmid1, að ekki svaraði Icostnaði að gera hana flugfhæfa é. ný. VIÐGERÐ FRAM- KVÆMANLEG. Flugvélaeftirlitsmaður ríkis- ins og fuiltrúi frá Flugfélagi ís lands fóru til Vestmannaeyja o>g rannsökuðu flugvélina. •—• L-iggur skýrsla þeirra nú fyrir. Samkvæmt henni eru skemimd- ir ekki eins alvarlegar og talið var í fyrstu og talið, að við- gerð muni framkvæmianleg. — Ekki er þó unnt að gera „Gunn faxa“ fl-ughæfan í Eyjum og verður að flytja hann mieð skipi til Reykjavíkur. FREKARI RANNSÓKN. Þar mun frekari r-annsókn ifara fram og að henni lokinni verður endanlega ákveðiö, — hvort gert verður við flugvél- ina. Ekki hefur enn þ'á verið á- kveðið, Ehvenær „Gunnfaxi“ verðuf fluittur tii Reykjavíkur. Ef um viðgerð verður að ræða, mun hún taka margar vik ur. Ný úfvarpssaga NÚ ER að hefjast lestur nýrrar útvarpssögu, að lokn- um lestri Viktoríu eftir Ham- sun, sem frú Ólöf Nordal las. Nýja sagan er Ármann og Vil- dís eftir Kristmann Guðmunds son og les hann hana sjálfur. Sagan hefur aldrei fyrr birzt á íslenzku, var upphaflega skrif- uð á norsku, en hefur verið þýdd á ýms önnur mál og verið ein vinsælasta saga Krist- manns. Hann hefur skrifað sög una á ný fyrir útvarpið með sérstöku tilliti til útvarpsflutn- ings hennar. Rússar bjóða Indverjum efnahagsaðsioð Nýju Dellhi, 26. febr. (NTB-AFP). KRÚSTJOV hefur í bréfi til Nehrus boðið Indverjum veru- lega efnahagsaðstoð, segir góð heimlild hér. Bjóðast Rússar m. a. til að byggja olíuhreinsunar- stöð, sem Indverjar óska mjög eftir. Bréfið sannar orðróm usn, að Sovétríkin hefðu í hyggju að verða á undan vesturveldunum í að bjóða Indverjum efnahags aðstoð. 40. árg. — Föstudagur 27. febrúar 1959 — 48. tbl. Sfraumar og slefnur í heifir fvrirlesfur dr. Alisjahbane INDÓNESÍSKI rpófessorinn dr. S. Takdir Alisjalxbana kom til Reykjavíkur síðdegis í gær frá París. Hann flytur fyrir- lestur í kvöld í hátíðasal Há- skólans kl. 8,45 á vegum Stúd- entafélags Reykjavikur Og ís- íenzka PEN-klúbbsins. Efni fyrirlestursins verður Straumi- ar og stefnur í Indónesíu. Á und an fyrirlestrinunv flytur dr. Alexander Jóhannesson, próf- essor, ávarp og að honum lokn urn flytur Tómas Guðimundsson skáld, lokaorð. Öllum er heirn- ill aðgangur. Að erindinu loknu mun prófessorinn svara spurn ingum áheyrenda. 1 stuittu viðtali við blaðið í gærkvöldi -kvað prófessorinn m. a. ill áhrif of mikillar þjóð- ernishyggju svo slæm, að hann teldi ekki eftir sér að fara nokkrar vegalengdir tii fyrir- lestrahalds, ef hann gæti með því haft nokkur áhrif í gagn- stæða átt. VIÐ RANNSÓKNIR I EVRÓPU OG USA. Und'anfarið hefur hann dval- ið í Vestur-Þýzkalandi og í París við rannsóknir á sviði fé- Agóði rennur f il söfnunarinnar KVIKMYNDAHÚSIN í Reykjavík og Hafnanfirði ihafa ákveðið, að látta allan ágóða af 9-sýningum n. k. laugardag renna til fjlársöfnunarinnar í sambandi við sjóslysin miklu'. Málverk, er send verða til Sovét ríkjanna, sýnd hér heima fyrsí fiÖGUR AF HIMlSAFÖÐUR’ Febrúarbók AJtnenna bókafélagsins UT ER. komin hjá Almenna bókafélaginu bók mánaðarins f.vrir febrúarmánuð. Er það smásagnasafn, „Sögur af Iximna íöður“ eftir Rainer Maria Rilke í þýðingu Ilannesar Pétursson- ar skálds. Rainer Maria Rilke (1875— 1926) var sem kunínugt er heimsfrægt austurrískt skáld, fæddur og alinn upp í Prag. Hann sendi frá sér Ijóðabækur þegar á unga aldrí, en Sög- ■ur af himnaföður ritaði hann 25 ára. Þær veita góða innsýn í hugmyndaheim hans frá þess- úm tíma og eru í nánum tegnsl- um við Ijóðagerð hans, sem ítflaði honum heimsfrægðar. Sögur af himnaföður eru þrettán sögur, sem mynda all- &i’ eina heild, en himnafaðirinn er að einhverju leýti rauði þráðurinn í þeim öllúm, — eða svo að notuð séu orð sögu- mannsins sjálfs: „Ég ætla ekki að ljóstra því upp fýrirfram um hvað sögurnar fjalla. En- af því ekkert veldur ykkUr eins miklum heilabrotum né liggur ykkur jafnþungt á hjarta og himiiafaðirinn, þá ætla ég í hvert skipti sem henta þykir að smeygja inn því sem ég veit um hann“. Stærð bókarinnar er 157 bls. og frágangur hinn vandað- asti. Prentun hennar hefur ann azt Prentverk Odds Björnsson- ar h. f. á Akureyri, en Bókfell h. f. hefur bundið hana. Kápu og titilsíðu hefur Atli Már teiknað. Á SÍÐASTLIÐNU ári barst menntamálaráðuneytinu boð frá menntamálaráðuneyti Ráð- stjórnarríkjanna um að löndin skiptust á listsýningum. Boð þetta var þegið-og var á liðnu hausti haldin í salarkynnum. Þjóðminjasafnsins og Lista- i safns ríkisins myndlistarsýn- j ing frá Ráðstjórnarríkjunum. Nú í vor verður efnt til ís- lenzkrar málverkasýningar í Moskvu og Leningrad. Mennta- málaráðuneytið fól Mennta- málaráði íslands að sjá um und irbúnipg sýningarinnar. Skip- aði Menntamálaráð í sýningar- nefnd frú Selmu Jónsdóttur, listfræðing, og listmálarana opnuðí dag í DAG kl. 4,30 verður þýzk ‘bókasýning oprauð við hátið- lega athcfn í Bogasal Þjóð- minjásafnsins. Ræður fiytja þeir Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðheröa, Hans-Ridhard Hirschfeld, am- bassador og Ohristian Wegner, formaður sýningarnefndar Sam bands þýzkra 'bókaútgefenda og bóksala. *.. . iSýningin verður opnuð al- menningi á sunnudag. Jón Þorleifsson og Svavar Guðnason. Jafnframt ákvað Menntamálaráð stærð sýning- arinnar, tilhögun í megindrátt- um og hverjum skyldi boðin þátttaka. Þrír listamenn, sem boðið var að senda verk á sýn- inguna, sáu sér ekki fært að taka boðinu. Á sýningunni verða alls 90 olíumálverk eftir 18 listamenn, 5 eftir hvern. Er tæpur helmingur myndanna eign Listasafns ríkisins. SÝND ALMENNINGI. Menntamálaráði þótti rétt að gefa mönnum kost á að sjá sýn inguna áður en hún verður send utan. Hefur henni því ver- ið komið fyrir í sölum Lista- safnsins. Hún verður opin næstu þrjá daga; í dag kl. 5,30 —10 og laugardag og sunnu- dag kl. 1—10 e. h. Þessir listamenn eiga mál- verk á sýningunni: Ásgrímur Jónsson, Gunnlaugur Schev- ine, Jóhann Briem, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes S. Kiar val, Jón Engilberts, Jón Ste- fánsson, Jón Þorleifsson, Karl Kvaran, Kristín Jónsdóttir, Kristján Davíðsson, Nína Trvggvadóttir, Sigurður Sig- urðsson, Snorri Arinbjarnar, Svavar Giiðnason, Valtýr Pét- ursson, Þórarinn B. Þorláks- son og Þorvaldur Skúlason. lagsmíála, menningar- og sál- fræði, en hánn hefur í smíðum bók, er hann mun kalla „Probl- em of Values in Personality, Society and Culture11, og fjall- ar einmitt um þessi mál í heild. í maí n. k. fer hann til Banda- ríkjann'a, þar sem hann verður við sömu rannsóknir við Stan- ford-háskólann, en þar er ein- mitt haldinn árlega skóli, með styrk Ford-stofnunarinnar, sem hoðið er til háskólakennurum Dr. Allsjahane fríá ýmsum löndum til rann- sókna á þessu sviði (Sdhool of Beihaviorai Sciences). Áfök í Ankara, 26. febr. NTB-AFP). ÁREIÐANLEGAR fregnir frá Bagdad skýrðu frá því í kvöld, að um 40 manns hafi sennilega særzt í liöfuðborg fraks í al- varlegunt átökum milli stuðn- ingsmanna Abdel Karim Kas- sems, forsætisráðherra, og Nasser-ista. Varð áreksturinn í bæjarhlutanum Waziriyah á eins árs afmæli stofnunar Ara- biska sambandslýðveldisins. Skýra fregnirnar svo frá, að gestir, sem komu til hátíða- móttöku í sendiráði Arabíska sambandslýðveldisins, hafí orð ið fyrir grjótkasti stuðnings- manna Kassems. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að íslenzkir kaupsýslu- menn, er sækja Kaup- stefnuna í Leipzig, panti jafnan matar- og drykkjarföng þau, sent dýrust eru, — og njótl þar af leiðandi mikill- ar liylli þjóna þar í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.