Morgunblaðið - 27.08.1991, Side 10
URSUT
«
WB&&m SIGLINGAR
íslandsmótið í siglingum
íslandsmótinu í siglingum á kjölbátum
lauk um helgina. Úrslit urðu sem hér seg-
ir. Fyrst er nafn skútunnar, þá koma þau
sæti sem hún varð í í hverrri keppni fyrir
sig um helgina og ioks iokastaðan.
Svala 3 1 1 1 1
Pía 9 4 2 2 2
Dögun . 5 3 10 3
10 7 3 5 4
Sigurborg 1 2 8 ii 5
Saga 2 4 6 6 6
Skýjaborg 6 8 5 3 7
Flóin 12 9 4 8 8
Mardöll 7 11 11 12 9
Andrá 8 6 7 9 10
Funi 4-10 9 7 11
11 12 12 13 12
Stína 13 13 13 10 13
Fiðlaramót
Akureyri:
Opiun flokkur:
1. Guðmundur Björgvinsson á Finn-báti,
Ými, Kópavogi.
2. Páll Hreinsson á Laser, Ými, Kópavogi.
3. tsleifur Friðriksson og Ragnar Már
Steinsen á 470-báti, Ými, Kópavogi.
Optimist-bátar:
Drengjaflokkur:
1. Ragnar Þórisson, Ými, Kópavogi.
2. Snorri Valdimarsson, Ými, Kópavogi.
3. Bjöm Viðarsson, Siglunesi, Reykjavík.
Stúlknaflokkur:
1. Sigríður Sunna Aradóttir, Siglunesi,
Reykjavík.
2. Rakel Jóhannsdóttir, Siglunesi,
Reykjavík.
3. Guðrún Sigurðardóttir, Nökkva, Akur-
eyri.
Laugardagsmót Öskju-
hlíðar og KFR
Laugardaginn 24. ágúst.
hlamagangur VÍð rásmarkið Morgunbiaðið/BenediktGuðmundsson
>að er mikill hamagangur í öskjunni þegar ræst er í siglingakeppni, enda mikilvægt að'ná góðu starti. Hér má sjá nokkrar skútur við rásmarkið á laugardaginn, en
iá var talsverður vindur og nokkur alda þannig að nokkuð gaf á.
A-flokkur:
Guðni Sigurjónsson.................582
Elín Óskarsdóttir..................530
Kristján Ágústsson.................469
B-flokkur:
Kristinn F. Guðmundsson............648
Magnús S. Magnússon............'...563
Viktor Sigurðsson..................481
A
Opið mót á Selfossi
Opið golfmót „Timburmenn Opið“ fór fram
á vegum Golfklúbbs Selfoss á sunnudaginn.
Leikinn var fjórleikur punktakeppni með
7/8 forgjöf Stableford.
Helstu úrslit:
1. Árni Möller og Þórhallur Ólafs-
son.GOS............................47
2. Bjami Ragnarsson og Guðmundur
Bjömsson, GR.......................45
3. Arngrímur Benjamínsson og Ólafur
Stolzenwald, GHR..................,43
4. Guðmundur Eiríksson og Eiríkur Guð-
mundsson, GOS............... .....43
5. Gunnar M. Einarsson og Ásgeir Ólafs-
son.GOS ...........................42
■Gunnar Kjartansson fékk verðlaun fyrir
að vera næstur holu á par þijú braut. Hann
var 1,40 metra frá holu á 4. braut. Alls
voru 52 kylfingar sem tóku þátt í mótinu.
Opna Nissan mótið
Opna Nissan mótið fór fram á Grafarholt-
svelli á laugardaginn. Gefnadi verðlauna
var Ingvar Helgason hf. umboðsmaður Niss-
an á Islandi. Keppendur voru 81.
Með forgjöf:
Stefán Svavarsson, GR..............66
Hilmar Karlsson, GR................67
Ellert Magnússon, GR...............68
Verðlaun fyrir besta skor:
Hilmar Karlsson. GR................78
Opið púttmót
Umboðsskrifstofan Helga Hólm gekksl
þann 11. ágúst fyrir opnu púttmóti á pútt-
vellinum á Mánaflöt í Keflavík. í ágætu.
veðri tóku alls 125 þátt í mótinu, auk þess
sem fjöldi manns var að leika á vellinum
allan daginn. Var yngsti þátttakandinn
fimm ára og sá elsli 85 ára. Leiknar voru
36 holur og var par vallarins 72 pútt. Keppt
var í níu flokkunt og urðu úrslit sem hér
segir:
Flokkur 80 ára og eldri, keppendur 4:
pútt
1. Kristján Oddsson 78
2. Siguijón Björnsson • 83
GERPLA
Fimleikar - fógur íþrótt
Innritun er hafin
og stendur til 30. ágúst.
Upplýsingar í síma 74925
kl. 10-17 virka daga.
Fimleikadeild Gerplu,
3. Sigurður Gunnlaugsson 86
4. Pétur Jóramsson 87
Flokkur 70-79 ára, keppendur 26:
1. Sigurður Brynjólfsson 71
2. Margeir Jónsson 74
3. Lúðvík Jónsson 75
Flokkur 61-69 ára, keppendur 15:
1. GuðmundurÓlafsson 75
2. Jón sæmundsson 76
3. Ásta Siguijónsdóttír 77
Flokkur 51-60 ára, keppendur 16:
1. Hörður Guðmundsson 73
2. Rúnar Hallgrímsson 74
3. Gústaf Ólafsson 75
Flokkur 31-50 ára, keppendur 20:
1. Annel Þorkelsson 70
2. Helgi Hólm 73
3. Lúðvík Gunnarsson 73
Flokkur 19-30 ára, keppendur 8:
1. Kristinn Óskarsson 72
2. Kjartan Einarsson 75
3. Jóhann Júlíusson 75
Flokkur 15-18 ára, keppendur 4:
1. Björgvin Þ. Smárason 77
2. Jens Kristbjömsson 78
3. ÞórólfurÞórsson 89
Flokkur 11-14 ára, keppendur 18:
1. Kristján Karlsson 71
2. Örn Hjartarson 74
3. Ingvar Ingvarsson 75
Flokkur 10 ára ogyngri, keppendur 14:
1. Bjöm Einarsson 80
2. ElmarJónBjörnsson 85
3. EinarMár Jóhannesson 85
NECWorld Series
Akron, Ohio, Bandaríkjunum:
279 Tom Purtzer (Bandar.) 72 69 67 71,
Davis Love (Bandar.) 72 66 72 69, Jim
Gallagher (Bandar.) 72 68 70 69
■Tom Purtzer vann í bráðabana
280 Fred Couples (Bandar.) 74 70 69 67,
Mark Brooks (Bandar.) 72 64 74 70
282 Nick Price (Zimbabe) 72 70 71 69,
Joey Sindelar (Bandar.) 70 68 73 71
Joe Ozaki (Japan) 72 70 68 72, Dill-
ard Pruitt (Bandar.) 71 66 68 77
283 Corey Pavin (Bandar.) 72 68 74 69,
Steve Elkington (Ástralíu) 71 70 71
71, Andrew Magee (Bandar.) 73 68
70 72
284 Jay Don Blake (Bandar.) 71 73 70 70,
Bruce Fleisher (Bandar.) 68 72 72 72,
Mark O’Meara (Bandar.) 73 68 71 72
285 Payne Stcwart (Bandar.) 73 77 68 67,
Brad Faxon (Bandar.) 72 68 74 71,
Ian Baker-Fineh (Ástralíu) alia) 72 71
71 71, Mike Reid (Bandar.) 70 68 75
72.
EM I sundi
Aþena, Gríkklandi:
200 m flugsund karla:
1. Franck Esposito (Frakkland)...1:59.59
2. Rafal Szukala (Pólland)......2:01.01
3. Christophe Bordeau (Frakkland). 2:01.25
4. Marco Braida (Ítalía)........2:01.53
5. Bernd Zeruhn (Þýskaland......2:01.97
6. Matijaz Kozelj (Júgóslavía)..2:02.14
7. Jose Ballester (Spánn).......2:02.32
50 m skriðsund karla:
1. Nils Rudolph (Þýskal.) .Evrópumet 22.33
2. Gennadi Prigoda (Sovétríkin).22.44
3 VladimirTkaehenko (Sovétríkin)...22.72
3 Mike Fibbéns (Bretland)...........22.72
5. Christophe Kalfayan (Frakkland)... 22.78
6. Silko Guenzel (Þýskaland)......22.91
7. Dano Halsall (Sviss)...........22.97
8. Rene Gusperti (Ítalía).........23.32
4X100 m fjórsund kvenna:
1. Sovétríkin (N. Kmpskala, E. Rudkovska-
ya, E. Kononenko, E. Ermakova)
................................4:08.55
2. Þýskaland (D. Hase, Sylvia Gerasch, K.
Meissner, Simone Osygus)....... 4:10.10
3. Holland..........................4:14.03
4. Svíþjóð..........................4:16.22
5. Ítalía...........................4:17.63
6. Ðanmörk..........................4:18.72
7. Rúmenía..........................4:18.79
■Sveit Breta dæmd úr leik.
200 m tjórsund karla:
1. Lars Sorensen (Danmörk)...........2:02.63
2. Christian Gessner (Þýskaland)....2:02.66
3. Luca Sacchi (Ítalía).............2:02.93
4. Christian Keller (Þýskaland)..'. 2:03.16
5. Attila Czene (Ungvaijal.)........2:03.89
6. Frederic Lefevre (Frakkland).....2:04.13
7. John Davey (Bretland)............2:05.03
8. Jani Sievinen (Finnland).........2:05.48
50 m skriðsund kvenna:
1. Simone Osygus (Þýskaland)...........25.80
2. Catherine Plewinski (Frakkland).... 25.84
3. Inge de Bruijn (Holland)...........25.91
4. Daniela Hunger (Þýskaland).........26.06
5. Evgenia Eimakova (Sovétríkin)......26.28
6. Louise Karlsson (Svfþjóð)..........26.31
7. Gitta Jensen (Danmörk).............26.32
8. Judith Draxler (Austurríki)........26.47
1.500 m skriðsund karla:
1. Jörg Hoffmann (Þýskaland)........15:02.57
2. Ian Wilson (Bretland)...........15:03.72
3. Sebastian Wiese (Þýskaiand)....15:14.30
4.IgorMajcen(Júgóslavía)..........15:21.58
5. Piotr Albinski (Pólland).........15:30.30
6. Sergi Roure (Spánn)..............15:32.38
7. Evgeni Logvinov (Sovétríkin).... 15:34.30
8. Zoltan Szilagyi (Ungvaijal.).15:35.27
200 m baksund kvenna:
1. Krisztina Egerszegi (Ungvaijal.)
Heimsmet 2:06.62
2. Tunde Szabo (Ungvaijal.)..........2:11.42
3. Dagmar Hase (Þýskaland)...........2:12.21
4. NataliaKrupskala(Sovétríkin).... 2:13.71
5. Joanne Deakins (Bretland).........2:14.29
6. Kathy Read (Bretland).............2:15.15
7. Natalia Shibaeva (Sovétríkin).....2:15.25
8. Lorenza Vigarani (Italía).........2:15.31
4X100 m fjórsund karla:
1. Sovétríkin (Vladimir Selkov, Dmitri
Volkov, V. Kulikov, Alexander Popov)
..................!...............3:40.68
2. Frakkland (Franck Schott, Cedric Penic-
aud, B. Gutzeit, Christophe Kalfayan)
..................................3:42.15
3. Ungvaijal. (Tamas Deutsch, Norbert
Rozsa, Peter Horvath, Bela Szagados)
4. Bretland . 3:42.35 . 3:43.67
5. Spánn Verðlaunaskiptingin . 3:45.52
Gull Silfur Brons
Sovétríkin 16 7 2
Þýskaland 6 12 11
Ungveijaland 5 4 1
Danmörk 4 0 2
Frakkland 3 5 3
Spánn 2 2 1
Noregur 2 0 0
Ítalía 1 2 10
Holland 1 2 5
Bretland 1 2 2
Pólland 1 2 1
Júgóslavía 1 0 0
Rúmenía 0 4 1
Svíþjóð 0 i 2
Grikkland 0 1 0
Búlgaría 0 0 2
Ikvöld
Knattspyrna
1. deild kvenna:
Hlíðarendi Valur-KR
................kl. 18.30