Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUr” 10. NÓVEMBER 1991
33
'AUGL YSINGAR
Togskiptil sölu
Höfum til sölu 300 brl. togskip sem frystir
rækju um borð, ásamt veiðiheimildum. Til
greina kemur að selja hlutafélagið, sem á
og rekur togskipið, með uppsöfnuðu tapi.
Nánari upplýsingar veita:
Símon Ólason, hdl. og
Hilmar Viktorsson, viðskfr.,
Suðurlandsbraut 20, 3. hæð.
Sími: 680222.
Til sölu eru
eftirtaldar bifreiðar:
a) 1 stk. Volvo F7 ’79 (sjá mynd)
b) 2 stk. Mazda T3000 '83
c) 2 stk. Volvo Lapplander ’80,’81
Bílarnir eru til sýnis hjá Olíuverslun íslands,
Héðinsgötu 10, Reykjavík, sími 689800.
Upplýsingar gefur Ingi, bílaverkstæði, í vinnu-
tíma.
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF.
íslensk fjárfesting íUSA
Óskum eftir að komast í samband við fjár-
sterka aðila, sem hefðu áhuga á að fjár-
festa, með beinni fjárfestingu, í athyglisverðu
íslensk-amerísku fyrirtæki á sviði hátækni-
búnaðar. Um er að ræða nýtt fyrirtæki, sem
framleiðir mjög fullkomin tölvustýrð mæli-
tæki til efna- og mengunarrannsókna í jarð-
vegi, vatni og lofti. Öflug tæki, sem í dag
standa andspænis risavöxnum markaði með
töluvert forskot á alla samkeppnisaðila,
bæði með tilliti til verðs og gæða. Fyrirtækið
er staðsett í Seattle og byggir á fimm ára
þróunarstarfi eldra fyrirtækis, sem þegar
hefur víðtæk viðskiptasambönd í Banda-
ríkjunum, Evrópu og Asíu.
Áætlað er að fyrirtækið verði skráð á banda-
ríska hlutabréfamarkaðnum eftir þrjú til fjög-
ur ár, og að þá muni hlutabréfin hækka veru-
lega í verði. Með fjármögnun hér er stefnt
að því að íslendingar eignist fyrir 50% eignar-
aðild í fyrirtækinu og hafi veruleg áhrif á
stjórnun þess og uppbyggingu.
Fulltrúar frá fyrirtækinu, stjórnarformaður
og framkvæmdastjóri þróunarsviðs, munu
verða hér á landi 15.-18. nóvember í við-
skiptaerindum, og gætu þá rætt við aðila
sem hefðu áhuga.
Frekari upplýsingar veitir:
Einar Páll Svavarsson ísíma 689096.
e
LANDSVIRKJUN
Landsvirkjun auglýsir til sölu og brottflutn-
ings vöruskemmu við Blönduvirkjun.
Stærð:
Lengd 30 metrar
Breidd 13 metrar
Vegghæð 8 metrar
Kaupandi skal fjarlægja skemmuna á sinn
kostnað eigi síðar en 15. desember nk.
Nánari upplýsingar veitir byggingardeild
Landsvirkjunar, Reykjavík.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, inn-
kaupadeildar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, fyrir kl. 14.00, 19. nóv. nk.
mmmmimmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm
Rafstöð til sölu
Rafstöð af gerðinni Caterpillar 3508 DITA,
árgerð 1988, 3x380 volt, 50 Hz, 620 kw.
Rafall (generator) er SR-4 800 KVA. Notuð
í 220 tíma. Sem ný.
Upplýsingar í síma 91 -680233 eða 98-33575.
Ál-steypumót
Til sölu og afgreiðslu strax, af sérstökum
ástæðum, ný MEVA ál-steypumót 40 lengd-
armetrar í vegg, með miklu af fylgihlutum.
Pallar hf.,
Dalvegi 16, Kópavogi,
sími 641020.
Trésmíðavél
Afréttari SCM mod. F 520 til sölu.
Lysthafendur leggi inn tilboð merkt: „F -
1403” fyrir 15. nóv. nk.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Verslunarhúsnæði
óskast til kaups
Umbjóðandi okkar hefur falið okkur að leita
eftir verslunarhúsnæði til kaups. Staðsetning
í Reykjavík eða nágrenni. Æskileg stærð
500-1000 m2á einni hæð.
Nauðsynlegt er að umhverfi sé snyrtilegt og
aðkoma góð, þ.m.t. vörumóttaka.
Upplýsingar um húsnæðið óskast komið til
Lögmenn,
Borgartúni 33,
sími 91-29888.
4ra-5 herbergja íbúð
Óska eftir að taka á leigu íbúðarhæð, raðhús
eða parhús í Reykjavík, Kópavogi eða Sel-
tjarnarnesi frá 1. janúar 1992.
Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-43076.
4ra herb. eða sérhæð
Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra herb.
íbúð eða sérhæð í Reykjavík helst til lengri
tíma. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. nóv. nk. merktar: „í - 3413”.
íbúð eða hús
Óskum eftir að taka á leigu góða íbúð eða
hús helst í Garðabæ eða nágrenni. Góð
umgengni.
Upplýsingar í síma 41089.
ÝMISLEGT
Hundahreinsun í
^ Garðabæ
Hundahreinsun fer fram í áhaldahúsi Garða-
bæjar mánudaginn 11. nóvember kl. 17.00-
19.00.
Samkvæmt samþykkt um hundahald í
Garðabæ er hundaeigendum skylt að færa
hunda sína árlega til hreinsunar.
Hundaeftirlitsmaður.
Meðeigandi óskast
Skuldlaust, vaxandi, innflutningsfyrirtæki fyr-
ir vélbúnað óskar eftir heiðarlegum og ráð-
vöndum meðeiganda. Virkum, með gott vit
á þessu sviði, eða óvirkum hluthafa ein-
göngu. Ársvelta um 100 millj. 50% hlutdeild
í boði fyrir 20 millj., þar af 9 millj. árið 1992.
Ábyrgjumst 30% vísitölutryggða arðsemi.
Lysthafar hafi samband í síma 686377 milli
kl. 9-16.30 fyrir 14. nóv.
KVÓTI •>
Kvótamiðlun auglýsir
Óskum eftir kvóta á skrá. Mikil eftirspum
eftir leigukvóta. Höfum nú þegar á skrá af
varanlegum kvóta 98 tonn af þorski, 90 tonn
af kola og 80 tonn af úthafsrækju.
Upplýsingar í síma 30100.
Opið kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 18.00.
Kvóti
Varanleg Skipti - leiga
sala -
29 tonn þ. Skipti á þorski fyrir ýsu og
ufsa.
32 tonn þ. Skipti á 701. kola f. þorsk eða
ýsu.
17 tonn þ. Vantar 50 tonn ýsu, 50 tonn
ufsa.
10 tonn þ.
Skipasalan Bátarog búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
%
Kvóti
70 tonn ufsi, 50 tonn karfi og 40 tonn þorsk-
ur til sölu.
Tilþoð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14.
nóv. ’91 merkt: „Kvóti - 3414".
Þorskkvóti
50 tonna þorskkvóti þessa kvótaárs er til
leigu.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Þ - 14847”.
KENNSLA
Svæðameðferðarskóli
íslands
og félagið Svæðameðferð
halda kynningarnámskeið í svæðameðferð
helgina 16.- 17. nóvember nk.
Upplýsingar í síma 667578 milli kl. 20.00-
22.00.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 - 108 REYKJAVIK SIMI 84022
Umsókn um skólavist á vorönn 1992 skal
skila eigi síðar en föstudaginn 15. nóvember
næstkomandi. Á sama tíma lýkur innritun í
sérnám sjúkraliða og á læknaritarabraut.
$
Skólameistari.
Gítarkennsla
Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa-
skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku.
Upplýsingar í síma 91-629234.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
Félag íslenskra gítarleikara.