Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 6
6 C
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991
Eiginkonan María Kristmundsdóttir komin í föt sem Guðmundur er
að leggja siðustu hönd á.
Feðgarnir komnir í heimasaumuðu jóla-
fötin
konuna sína Maríu Kristmundsdótt-
ur og soninn Daða; jafnvel barna-
börnin og tengdamóður sína einu
sinni. „Mér finnst gaman að þessu
svo framarlega sem ég finn engan
þrýsting. Um leið og ég er farinn
að sauma undir pressu þá fer mér
að leiðast það.”
- Hvernig tekur frúin þessu að
hafa einkaklæðskera á heimilinu?
„Ég held hún sé bara mjög
ánægð með þetta og sonurinn líka.
Mér þykir voða vænt um það hvað
hún notar mikið það sem ég sauma
á hana. Ég held hún sé bara nokk-
uð hreykin af þessu.”
Guðmundur segir að það sé dálít-
„Mér finnst gott að
hafa' eitthvað handa á
milli og stundum sit ég
við á kvöldin. Það er ekki
nóg með að ég hafi gaman
af saumaskapnum heldur
er hann svo afslappandi.
Ég kem kannski heim úr
vinnunni dauðþreyttur og
þegar ég sest við sauma
er eins og þreytan líði úr
líkamanum. Ég mæli með þessu,”
segir hann og bætir við að þetta
sé sniðugt fyrir þá sem séu hættir
að vinna líka. „Ég hef líka um árin
dundað mér við að skera út þó ég
hafi lítið gert af því að undan-
förnu.” Hann dregur fram nokkra
listilega útskorna muni og það er
óhætt að fullyrða að hér fer hæfi-
leikaríkur maður.
- Saumarðu allt á fjölskylduna?
„Nei, nei en svolítið. Stundum^,
hef ég gefið konunni í afmælis- eða
jólagjöf eitthvað sem ég hef saumað
og í fyrra saumaði ég hluta af jóla-
fötunum á okkur. ■
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir
Saumar í
frístundum föt á
frúna, sjálfan sig og soninn
HANN situr við saumavélina þegar okkur ber að garði á sauma-
námskeið í Hússtjórnarskólanum og segist vera að sauma pils á
frúna. Að þessu sinni er hann eini karlmaðurinn á námskeiðinu
en að sögn kennarans slæðast þeir af og til með.
ggGuðmundur Hjálmarsson er
35 byggingartæknifræðingur og
O starfar hjá Tækniskólanum
21 sem deildarstjóri, hann rekur
3 líka teiknistofu og í frístund-
I™ um dundar hann sér meðal
2 annars við saumaskap.
„Þegar ég var erlendis við
nám hér á árum áður var ég
einn á báti og sá hversu nauð-
synlegt það var að kunna að
nota nál og tvinna. Þegar vinkona
konunnar minnar kom síðan einu
sinni í heimsókn og bað konuna að
koma með sér á saumanámskeið
þá bauð ég mig fram því konan
hafði ekki mikinn áhuga. Þessi vin-
kona hélt að ég væri að grínast en
mér var alvara og eftir nokkurn
tíma sá ég auglýsingu frá Hús-
stjórnarskólanum og við drifum
okkur á námskeið. Þetta var um
það bil fyrir ijórum árum og síðan
hef ég verið hér á nokkrum nám-
skeiðum.”
Kennari Guðmundar, Helga Frið-
riksdóttir, segir að fyrsta verkefni
hans hafi verið íþróttagalli og þegar
hann var búinn með gallann sagði
hún að hann þyrfti að fara að huga
að nýju verkefni og það stóð ekki
á svárinu. Hann sagðist ætla að
koma með nokkuð í næsta tíma sem
væri ástæða þess að hann væri á
námskeiðinu. í næsta tíma mætti
Guðmundur með poka af fötum sem
Guðmundur sker líka út af og til.
ið skondið þegar þau hjón-
in fari í vefnaðarvöru-
verslanir. „Hún er alltaf
spurð og aldrei dettur
neinum í hug að ég geti
verið að kaupa nokkurn
skapaðan hlut nema fyrir
konu mína. Ég fór nýlega
í verslun að kaupa tölur
og afgreiðslukonan spurði
hvort ég héldi að þetta
væri það sem frúin vildi.”
- Hvenær finnurðu þér
tíma til að sauma?
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Guðmundur við saumavélina.
þurfti að gera við, stoppa í og lag-
færa. Guðmundur gerði við öll fötin
og fannst ekki mikið mál.
Þegar Helga er spurð hvort al-
gengt sé að karlmenn sæki nám-
skeiðin segir hún það koma fyrir.
„Það er ekki svo langt síðan hér
var á námskeiðinu maður sem
saumaði brúðarkjólinn á konuna
sína. Guðmundur hefur saumað hjá
mér ótal margt og allt er þetta
mjög vel gert og einstaklega vand-
að.
Hann segist hafa saumað á sig,
TILBOÐ!
Pottasett kr. 8.990
FaiíegsSagaðuf
vatnsketiöúf
vönduðu gæðastök
ryéínf.Hanner meó
, tvðtötóum botni.
sem hentaf á atlaf
: aerðireldavéSa&g
j er mjogorkufpa-
i randl. Handlang og
flautustútur úf
jeinansrandi _
jger,’<é*”t sempci'
jírtuÍamr.35ðIT3
Eldhusáhöld
HjA FyrÍrKröfuharða
Þetta frábæra pottasett uppfyllir
ströngushi kröfur um efni og vöruvöndun:
Vandaé gæóstál og allír pottar med
tvöföidum botni, sem leidir hitann mjög
vel. Hentarfyrir allar geröir eldavéla. Eru
med handföngum, sem þola að fara i
bakaraofn. Mjög audveídir í umhirðu. Tveir
af hvorri gerð, lágír og háir suðupottar 016
og02Ocm,einn skaftpottur 016 cm, ein
skál til að hræra i, á hringlaga statívi
016 cm, einn þeytari 30 cm, tvær skáiar
016 og 018 cm og sósusigti 015 cm.
Alls 10 hlutir. Pöntunarnr. 066.410
Vandaðurvatnsketm, jt
i1.Ö lítrar. k §
Aðe'ms
ryðfhitt
G/EÐASTÁL
l,5S'S Atrti,
Rost,
frdr
GÆÐASTAL
Tvöfaldir faotnar
Quelle
Oanía
Þ°ntu
na*lna
91
S°200
STÆRSTA PÚSTVERSLUN EVRÓPU
VERSLUN OG AFGREIÐSLA, HJALLAHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI
SÍMI 91-50200