Morgunblaðið - 03.01.1992, Síða 48

Morgunblaðið - 03.01.1992, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð mikla uppörvun í vinn- unni í dag, en getur lent í erfið- leikum í fjölskyldulífinu ef þú ferð algerlega þínu fram. Sýndu fólkinu þínu að þér þyk- ir vænt um það. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð eftirþanka út af ein- hveq'u sem þú gerðir í vinnunni og þú gerir þér grein fyrir að meira vinnur vit en strit. Haltu friðinn við samstarfsfólk þift. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Kannaðu allar hliðar á fjárfest- ingaráformum þínum. Mann- fundir og skemmtan eru efst á óskaiista þínum núna, en ein- hver vina þinna veitir þér óþarflega harða samkeppni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HfB Deildu ekki við einhvem í fjöl- skyldunni í kvöld. Vinátta fær- ir þér mikla farsæld og hjóna- band þitt er með miklum ágæt- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð ríkulega umbun í starfi þínu núna og þér bjóðast ný tækifæri. Þú nýtur þess að vera innan um ástvini þína, en ættir að forðast að dragast inn í deilu í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Peningar geta orðið viðkvæmt umræðuefni í kvöid. Það er rómantískt andrúmsloft í kringum þig núna. Þú heldur upp á eitthvað með fjölskyld- unni. (23. sept. - 22. október) Þú hefur heppnina með þér heima við núna. Þér berst ein- hvers konar gjöf í dag. Láttu ástvin þinn vita hversu mjög þér er annt um hann. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^0 Þú ert í skáldlegum þönkum í dag. Þið hjónin eruð sammála um að hveiju skuli stefnt í framtíðinni. Hugsaðu ekki of mikið um vandamálin í vinn- unni og líttu jákvætt á hiutina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Atvinnuhorfur þínar fara batn- andi núna, en vertu á varð- bergi gagnvart hæpnum við- skiptatiiboðum. Vinsældir þín- ar ná hámarki í dag. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Sambönd þín úti í þjóðfélaginu koma sér vel fyrir þig núna. Einhver ættingja þinna kann að eiga við krankleika að stríða í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú færð góðar fréttir úr fjar- lægð. Þér lætur best að vinna heima við núna. Þú vilt hafa ró og næði í kringum þig. Gættu þess að lenda ekki í rifr- ildi í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Íl£i Þú skalt ekki lána peninga í dag. Greindu á milli vina þinna og sýndarvina. Einhver sem þú hittir í dag er í aðstöðu til að hjálpa þér í starfi þínu. Stjörnusþána á a<) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS SMAFOLK Hvað varð um alla haustlitina? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þriðja jólaþrautin. Howard Schenken, Banda- ríkjunum: „Flýttu þér hægt þeg- ar þú ert í vörn í þriðju hendi. Þá er rétti tíminn til að hugsa.“ Suður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ 10873 V5 ♦ Á962 ♦ 7542 Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Utspil: tígultvistur, 4. hæsta. Sagnhafi lætur strax iítinn tígul úr blindum og setur þrýst- ing á austur. Það fyrsta sem austur ætti að gera, er að leggja frá sér spilin og hugleiða hvað hann veit. Ekkert liggur á. Samkvæmt útspilinu á makk- er nákvæmlega 4-lit í tígli. Spila- mennska sagnhafa segir líka stóra sögu um tígullitinn. Hann á ekki ásinn, því þá hefði hann stungið upp drottningu blinds. Að öllum líkindum er hann með Gxx. Austur býst við að fá slag á hjartakóng og hann sér þijá slagi á tígul. Fimmti slagurinn verður að koma á svartan lit, nánar tiltekið, spaðakóng, því sagnhafi á ekki opnun nema hann haldi á ÁK í laufi. Ef við lítum á aðstöðu sagn- hafa, þá hefur hann efnivið í 9 slagi fái hann frið. Hann fær alltaf 4 á lauf og a.m.k. 3 á hjarta. Spaðaás og slagur á tíg- ul, tryggja honum vinninginn. Nema vörnin geti stolið slag á spaða áður en sagnhafi kemst að. Það er óþarflega áhættusamt að drepa á tígulkóng og skipta strax yfir í spaða. Öruggasta vörnin er að spila makker inn á tígulás og fá spaða þá í gegn. En mun makker skipta yfir í spaða? Kannski getum við hjálp- að honum með því að spila Tígul- áttu til baka, eins og við hefðum bytjað með K8x og sagnhafi þá GlOxx. Þá skiptir makker yfir í spaða, „af því það er ekkert annað að gera“. SKÁK ♦ A962 ¥Á32 ♦ D5 ♦ D1086 Suður ♦ D4 V DG109 ♦ G74 ♦ ÁKG3 Austuf ♦ KG5 VK8764 ♦ K1083 ♦ 9 Umsjón Margeir Pétursson Á ungverska meistaramótinu í desember kom þessi staða upp í viðureign elstu Polgar-systurinn- ar, Zsuzsu Polgar (2.525), og stórmeistarans Gyula Sax (2.600), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 46. b4-b5 -al=D+) 48. - al=D+, 49. Kh2 - Hxg2+!, 50. Kxg2 - d4+, 51. bxc6 - dxe3, 52. e7 - Da8 og hvítur gafst upp. Þessi sigur dugði Sax til að taka forystuna á mót- inu, því mikið var um jafntefli á mótinu í fyrstu umferðunum. Janúarhraðskákmót Taflfé- lags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 5. janúar og hefst kl. 20 í félagsheimili TR í Faxa- feni 12. Þetta er fyrsta mánaðar- hraðskákmót TR sem haldið er með nýju sniði og eru félagar og aðrir hvattir til að mæta, en mót- ið er að sjálfsögðu öllum opið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.