Morgunblaðið - 07.01.1992, Page 7

Morgunblaðið - 07.01.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1992 B 7 ................. 211.10(108.50/101.00) ErnstVettoi-i (Austurríki) ................. 201.20(103.50/100.00) Staðan Toni Nieminen (Finnlandi)...............105 Werner Rathmayer (Austurríki).............89 Frantisek Jez (Tékkósl.)..................68 Stefan Zuend (Sviss)......................65 Ernst Vettori (Austurríki)................59 Andreas Felder (Austurríki)...............54 Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi).............45 Laugardagsmót 1. flokkur: Gunnar Þór Gunnarsson........... 588 Pétur Gunnlaugsson...............531 Birgir Skúlason..................511 2. flokkur: Jóhann G. Gunnarsson.............546 Þórir Ingvarsson............... 539 Björn Birgisson..................505 3. flokkur: Valgerður Jana Jensdóttir........466 Theodóra Ólafsdóttir.............454 Guðmundur Ragnarsson.............397 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Gamlárshlaup ÍR 1991 Fór fram í Reykjavík 31.12.91. Helstu úr- slit voru sem hér segir: Konur 18 ára og yngri: 38:59...............Þorbjörg Jensdóttir, ÍR Konur 19 til 35 ára: 33:02..............Martha Ernstsdóttir, ÍR 37:10.................Hulda Pálsdóttir, IR 37:48 .....Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB 38:38.......Fríða Rún Þórðardóttir, UMFA 44:39.......Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, TKS 48:52.............................Þorbjörg Erlendsdóttir 49:04...........Hafdís ólafsdóttir, Mætti 51:09...............Guðný Oddsdóttir, TKS 57:40............Jóna Ingibjörg Jónsdóttir 57:52......Guðný K. Harðardóttir, Mætti Konur 36 til 44 ára: 43:07....................Anna Cosser, ÍR 49:34 ...............Bryndis Magnúsdótlir 49:53........Svava Oddný Ásgeirsdóttir, ÍR 50:01..............Margrét Jónsdðttir, TKS 51:08..............Elva Eyþórsdóttir, TKS 1:10:05...Sigurveig Friðgeirsdóttir, Mætti Konur 45 ára og eldri: 50:09............Patricia Carroll, SLKFLV 56:10..........María Gunnarsdóttir, Mætti 56:12..............Kristín Jónsdóttir, TKS 56:21...........Sigrún Helgadóttir, Mætti 57:56.............Alda Sigurðardóttir, TKS Karlar 18 ára og yngri: 38:16..........Aron Tómas Haraldsson, UBK 39:01...............Jón Steinsson, Gróttu 39:54 .... Magnús Örn Guðmundsson, Gróttu 42:32................Þorstcinn Ágústsson 46:54................Guðmundur Guðjónsson 49:03............Stefán Hallur Stefánsson 50:03..............Árni Rúnarsson, Þrótti 64:30......Einar Ö. Einarsson, Stjörnunni Karlar 19 til 35 ára: 30:23....................Toby Tanser, KR 31:39.........Gunnlaugur Skúlason, UMSS 31:54..............Frímann Hreinsson, FH 32:13......Sigurður P. Sigmundsson, UFA 32:21...................Bragi Sigurðsson 32:31................Sveinn Ernstsson, ÍR 34:35......Ólafur Friðrik Gunnarsson, ÍR 34:44 ............Ingvar Garðarsson, HSK 34:51..............Finnbogi Gylfason, FH 35:26.............Jóhann Ingibergsson, FH 35:43..........Jakob Bragi Hannesson, ÍR 36:03..........Ingólfur Gissurarson, Fjölni 36:20..........Smári B. Guðmundsson, KR 37:03................................Einar Jóhannsson 37:65..............Arnaldur Gylfason, ÍR 38:12............Þorsteinn M. Jónsson, ÍR 38:49................Stefnir S. Guðnason, 38:54...................Hálfdán Daðason 38:57..............................Bjarni Svavarsson 39:11..............................Alfreð Böðvarsson 39:43..................Stefán Guðjónsson, ÍR 39:49 ...................Leifur Þórðarson 40:40..........Þorvarður Björgúlfsson, ÍR 42:27 .............Sigurður Ingvason, Val 42:55.................Marteinn Ringmar 44:06...............Unnar Örn Þorsteinsson 45:55.................Steve Mackie, SLKFLV 46:33....................Snorri Ingason 47:26........Guðmundur Áústsson, VÍKV. 47:32..............Elfar Rúnarsson, VÍKV. 49:01............ÓskarErlingsson.Mætti Karlar 36 til 44 ára: 35:38 .........Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 37:17................Kári Kaaber, Vikingi 37:34................ Brynjólfur Áþórsson 38:20...............Örn Ingibergsson, TKS 38:20.................Sigvaldi Ásgeirsson 38:45.................Gísli Gíslason, TKS 39:19.............. Vöggur Magnússon, ÍR 39:31..............ÁgústBöðvarsson, FH 39:35............GuðmundurÓlafsson, ÍR 39:45 .....HlöðverÖrn Rafnsson, Selfossi 40:01................Hannes Jóhannsson 40:16..................JónGuðmarJónsson, FRAM 40:20......Guðmundur Hannesson, Gróttu 40:45............................Frímann Benediktsson 40:54 .........HalldórMatthíasson, UMFA 41:39..........EiríkurÞorsteinsson, TKS 41:46 ...............Jón Guðmundsson 43:15.....Jón Auðunn Kristinsson, UMFA 43:31............EiríkurÞ. Einarsson, TKS 43:58....................Grétar Árnason 44:19..............Gísli Ragnarsson, SLV 44:33.............Árni Siguivinsson, TKS 44:42............Örn Þorsteinsson, Mætti 44:55....ÞórðurGuðni Sigui-vinsson, UDN 45:01............................Halldór Guðmundsson 45:28..........Tryggvi Aðilbjarnason, ÍR 45:35................Sigurður Jakobsson 46:21........Sverrir Guðmundsson, Mætti 47:08...........Magnús Ingimundarson, KR 47:20............Flosi Kristjánsson, SLV 47:38..........Halldór Þorvaldsson, UMFA 47:42...........Svanur M. Gestsson, UMFA 49:32.............Steinn Jónsson, Gróttu 50:57........... Helgi Þorvaldsson, SLV 52:14...............Stefán Ö. Stefánsson 54:29...........GuðmundurHatlvarðsson 55:22...............Jóhann Loftsson, TKS 57:13............Viktor Sighvatsson, TKS Karlar 45 ára og eldri: 36:33 ......Jóhann Heiðar Jóhannsson, ÍR 41:29................Jim McCraiy, SLKFLV 42:35................Guðjón Olafsson, ÍR 42:53...............Högni Óskarsson, KR 43:06................Kristinn Fr. Jónsson 43:24 ..................ÓlafurK. Pálsson 43:31............Sigurður Antonsson, TKS 44:47............Siguijón Marinósson, KR 44:59....HöskuldurE. Guðmannsson, S.R. 45:03..............Siguqón Andrésson, ÍR 45:59...............Bergur Felixson, TKS 46:09...........Ólafur Ragnarsson, Fylki 46:39...................PéturH. Blöndal 47:43 Kristján Jóhannsson, TKS 48:29 Ari Arnalds, Mætti 48:43...............Haukur Bjömsson, TKS 51:05.................Ingólfur Sveinsson 52:59.......Jörundur Guðmundsson, TKS 53:27...................BobScally, USA 53:31..........Gunnar J. Geirsson, Mætti 54:18..................Einar Kristinsson 56:16.......Guðmundur Sigurðsson, TKS 57:51................Már Gunnarsson, TKS 65:08......Haraldur Stefánsson, SLKFLV Miðbæjarhlaup KR Miðbæjarhlaup KR fór fram laugardaginn 21. desember. Hlaupnir vom 2,2 km. Úrslit voru sem hér segir: Karlar (17-34 ára): mín. 1. Toby Tanser, KR 6:14 2. Gunnlaugur Skúlason, UMSS 6:22 3. SigurðurP. Sigmundsson, UFA 6:29 4. Frímann Hreinsson, Fh 6:36 5. Steinn Jóhannsson, FH 6:41 6. Sveinn Emstson, ÍR 6:42 7. Smári B. Guðmundsson, KR 6:55 8. Björgvin Friðriksson, KR 6:57 9. Ingvar Garðarsson, HSK 7:08 10. Ólafur Gunnarsson, ÍR 7:10 11. Hálfdán Daðason 7:22 12. Þorsteinn Ágústsson 8:02 Konur (17-34 ára): 1. Martha Ernstsdóttir, IR 6:46 2. Hulda Pálsdóttir, ÍR 7:29 Piltar (16 ára og yngri): 1. JónÞórÞorvaldsson, UMSB 6:31 2. Aron Tómas Haraldsson, UBK 7:11 3. Guðmundur V. Þorsteinsson, UMSB 7:15 4. Sigurbjörn Þórðarson, UDN 8:34 5. Kristinn Logi Hallgrímsson 9:14 6. GuðniÞórÞórðarson, UDN 12:17 Stúlkur (16 ára og yngri): 1. ÞorbjörgJensdóttir, ÍR 7:48 2. Laufey Stefánsdóttir, ÍR 8:00 3. UnnurMaríaBergsdóttir, UMSB 8:23 4. Margrét Gísladóttir, UMSB 8:30 5. Anna Lovísa Þórsdóttir, KR 8:35 6. Jóhanna Pálmadóttir, KR 8:39 7. Edda Marý Óttarsdóttir, KR 8:44 8. Guðrún Sara Jónsdóttir, Fjölni 9:36 9. Anna Soffía Þórðardóttir, UDN 12:16 Öldungar, karlar (35 ára og eldri): 1. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 6:54 2. Kári Kaaber, Víking 7:24 3. Gísli Gíslason, TKS 7:41 4. Vöggur Magnússon, ÍR 7:58 5. Jón Guðmar Jónsson, Fram 8:01 6. Þórður Sigurvinsson, UDN 8:41 7. Höskuldur E. Gunnarsson, SR 8:42 Öldungar, konur (35 ára og eldri): 1. UrsulaJunemann 8:48 BADMINTON Christiansen, TBR, sigruðu Magnús Helga- son og Ylfu Áskelsdóttur, Víkingi, 15/18, 15/9 og 15/12. Sveinar og meyjar (12-14 ára): Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Hans Adolf Hjartai'son, TBR, 11/0 og 11/3. Brynja Pétursdóltir, ÍA, sigraði Erlu Haf- steinsdóttur, TBR, 11/4 og 11/2. Sveinn Sölvason og Hans Adolf Hjaitarson, TBR, sigruðu Sævar Ström og Bjöm Jónsson, TBR, 10/15, 17/15 og 15/10. Brynja Pét- ursdóttir og Birna Guðbjartsdóttir, í A, sigr- uðu Ingibjörgu Þoivaldsdóttur og Erlu Haf- steinsdóttur, TBR, 15/7 og 15/9. Sveinn Sölvason og Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigruðu Hans Adolf Hjaitarson og Ingi- björgu Þoivaldsdóttur, TBR, 18/17, 1/15 og 15/6. Drengir og telpur (14-16 ára): Haraldur Guðmundsson, TBR, sigraði Orra Árnason, TBR, 15/10 og 15/6. Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, sigraði Valdísi Jóns- dóttur, TBR, 11/3 og 11/1. Reynir Georgs- son og Þórður Guðmundsson, ÍA, sigmðu Eirik Gunnarsson og Sigurð Þomteinsson, UMFK, 15/3 og 15/6. Margrét Þórisdóttir og Vigdís Ásgeii-sdóttir, TBR, sigruðu Svandísi Kjaitansdóttur og Magneu Magn- úsdóttur, TBR, 15/8, 11/15 og 15/9. Har- aldur Guðmundsson og Vigdís Ásgeirsdótt- ir, TBR, sigmðu Orra Árnason og Magneu Magnúsdóttur TBR 15/9 og 15/6. Piltar (16-18 ára): Tryggvi Nielsen, TBR, sigraði Jón Sig- urðsson, TBR, 15/11 og 15/4. Tryggvi Ni- elsen og Jón Sigurðsson, TBR, sigruðu Ein- ar Sigurðsson og Skúla Sigurðsson, TBR. 15/13 og 15/4. AMERÍSKI FÓTBOLTINN NHL-Deildin Leikir á fimmtudag: Winnipeg Jets - Boston Bruins......3:1 Hartford Whalers - Quebec Nordiques.... 4:1 New Jersey - Pittsburgh Penguins....4:0 New York Rangers - Chicago..........4:3 St Louis Blues - Minnesota North Stars ..6:1 Los Angeles Kings - Edmonton Oilers.5:3 Leikir á föstudag: Buffalo Sabres - New York Islanders.5:2 Detroit - Toronto Maple Leafs......6:4 Vancouver - Washington Capitals....3:3 San Jose Sharks - Philadelphia Flyers .... 3:1 Leikir á laugardag: Pittsburgh Penguins - Winnipeg Jets.3:2 Boston Bmins - Buffalo Sabres.......4:2 Washington Capitals - Hartford Whalers 2:2 New Jersey Devils - New York Rangers.. 6:4 New York Islanders - Quebec Nordiques. 5:2 Edmonton Oilei's - Calgary Flames...3:2 Minnesota - Vancouver Canucks.......4:3 Chicago - Toronto Maple Leafs......4:2 Detroit Red Wings - St Louis Blues.6:2 Los Angeles Kings - Philadelphia Flyers. 7:3 Montreal Canadiens - San Jose Sharks... 1:0 Leikir á sunnudag: Calgary Flames - Edmonton Oilers....................3:2 Chicago - Minnesota North Stars....5:2 Staðan: Wales-deildin Patrick-riðill: Washington Capitals........26 New York Rangers...........26 Pittsburgh Penguins........23 New Jersey Devils..........20 New York Islanders.........13 Philadelphia Flyers........12 Adams-riðill: Montreal Canadiens.........27 Boston Bmins...............18 Harlford Whalers...........15 Buffalo Sabres.............13 Quebec Nordiques...........11 Campbell-deild Norris-riðill: Detroit Red Wings..........25 St Louis Blues.............18 Chicago Blackliawks........17 Minnesota North Stars......17 Toronto Maple Leafs........10 Smythe-riðUl: Vancouver Canucks..........22 Winnipeg Jets............ 17 Calgary Flames.............17 Los Angeles Kings..........16 Edmonton Oilers............16 San Jose Sharks.............9 13 3 55 15 1 53 14 4 50 14 6 46 20 6 32 19 7 31 14 2 56 17 5 41 18 5 35 20 6 32 24 5 27 11 4 54 15 7 43 17 9 43 18 3 37 27 5 25 12 7 51 17 8 42 18 5 39 16 7 39 20 6 38 29 3 21 Jólamót unglinga Jólamót unglinga i badminton fór fram laugardaginn 22. desember. Helstu úrslit urðu sem hér segir: Ilnokkar og tátur (12 ára og yngri): Magnús Helgason, Víkingi, sigraði Pálma Sigurðsson 11/1 og 11/7. Guðríður Gísla- dóttir, TBR, sigraði Hrund Atladóttur, TBR, 11/5 og 11/1. Magnús Helgason og Pálmi Sigurðsson, Víkingi, sigruðu Pálma Hlöð- versson, BH, og Emil Sigurðsson, UMSB, 15/5 og 15/3. Hmnd Atladóttir og Friðrik í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Japísdeildin: Sauðárkrókur: UMFT - UMFN ,kl. 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Garðabær: Stjarnan - FH.......kl. 20 Seltj’nes: Grótla - Klt.......kl. 20 Vestm.: ÍBV - Ármann..........kl. 20 KNATTSPYRNA / SPANN - ITALIA Reuter Þjóðverjinn Jörgen Köhler, leikmaður Juventus, hefut' hér betur í viður- eign sinni við Svíann, Tomas Brölin, sem leikur með Parma. Juventus vann 1:0 og gerði Roberto Baggio sigurmarkið. Fyrstatap Real Madríd AC Milan burstaði Napólí ÞJÓÐVERJINN Bernd Schuster fór á kostum gegn sínum gömlu félögum hjá Real Madríd, þegar liðið mátti þola fyrsta tap sitt á keppnistímabil- inu - 0:2 fyrir nágrönnunum hjá Atletico Madríd. „Okkur tókst það sem við ætluðum okkur, að vinna. Með því erum við enn með í meistarabarátt- unni,“ sagði Schuster, sem lagði upp fyrra markið eftir aðeins 60 sek. Vizcaino skoraði markið og síðan innsiglaði Manole Sanchez sigur Atletico í upphafi seinni hálf- leiksins. Atletico er nú fjórum stig- um á eftir Real, en Luis Aragones, þjálfari Atletico, sagði að staðan hefði lítið breyst. „Víst hefur deild- in opnast, en á þessari stundu er ekki hægt að segja til um hvar tit- illinn hafnar.“ Radomir Antic, þjálf- ari Real, sagði að ekkert hefði geng- ið upp—Allar áætlanir fara úr skorðum við það að gefa mark á fyrstu mínútu, en aðalatriðið hjá okkur er að bugast ekki heldur halda haus.“ Meistarar Barcelona gerðu góða ferð til Mallorka, þar sem þeir unnu, 2:1. Barcelona hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að tapa. Hollend- ingurinn Ronald Koeman skoraði fyrra mark liðsins, en Daninn Mic- hael Laudrup skoraði sigurmarkið. Stórsigur AC Milan AC Milan hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna stórsigur, 5:0, á Napolí á Ítalíu. Liðið fékk óskabyijun eins og Atletico Madríd á Spáni — Paolo Maldini skoraði fyrsta markið með skalla eftir að- eins 60 sek. Hollendingurinn Marko van Basten, hættulegasti sóknar- leikmaður heims, fór á kostum og hann skoraði eitt mark - hans tí- unda mark í vetur. „Við getum ekki sagt að við höfum verið full- komnir, því fullkomnun næst aldrei í knattspyrnu, en við vorum ansi nálægt því besta,“ sagði van Bast- en. Einn leikmaður AC Milan var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok - Costacurta. Ruud Gullit lék ekki með vegna meiðsla. Berlusconi, for- seti Milan, sagðist finna til með Napólí. „Pegar einstefnan er algjör og mörkin koma á færibandi vona ég að þau verði ekki fleiri. Það er ekki gaman að sjá mótheijana á hnjánum." Baggio tryggði Juventus sigur, 1:0, yfir Parma, en Juve átti í mestu erfiðleikum og enn var talað um heppni. Trapattoni þjálfari var ekki á sama máli. „Það getur ekki geng- ið upp að heppni sé ávallt að þakka, þegar við leikum illa. Það er komið nóg af þessu tali.“. Þjóðverjarnir Thomas Ðoll og Karl-Heinz Ridler voru- í sviðsljósinu á Ólympíuleikvanginum í Róm, þar sem Lazio vann Foggia, 5:2, fyrsti heimasigur liðsins á tímabilinu. Doll skoraði fyrsta mark Lazio og Ridle skoraði tvö mörk. Englendingurinn David Platt meiddist þegar lið hans Bari vann fyrsta sigur sinn á keppnistímabil- inu, 1:0, gegn Cagliari. Forseti Bari táraðist yfir tímamótunum. „Ég er orðlaus. Nýtt ár — nýtt líf.“ Graeme Souness sá Genoa, sem mætir Liverpool í átta liða úrslitum UEFA-keppninnar, ná 1:1 jafntefli heima gegn Tórínó. Bagnoli, þjálf- ari Genoa, sagði að Tórínó hefði átt leikinn. „Souness sá það sem ég sá — gott Tórínólið í 75 mínút- ur.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.