Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 2
2 FRÉTTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANUAR 1992 EFNI Slysatrygging ökumanns: Hækkunarþörf nem- ur tugnrn prósenta - segir Sigurjón Pétursson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga hf. SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. munu kynna breytingu á iðgjöld- um bifreiðatrygginga á morgun, mánudag, og sagði Sigurjón Pét- ursson aðstoðarframkvæmdastjóri að þar yrði tekið mið af þeirri þróun sem orðið hefði á markaðnum. Hann sagði að hækkunar- þörf vegna slysatrygginga ökumanns næmi tugum prósenta. Islensk aug- lýsingaher- ferð hlýtur norræn verðlaun Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdótt- ur, fréttaritara Morgunblaðsins Auglýsingaherferð _ Lands- banka Islands, unnin af íslensku auglýsingastofunni, fyrir Nám- unni, reikningi fyrir námsmenn, hlaut á fimmtudagskvöld 2. verð- laun í norrænni samkeppni um bestu herferð í beinni markaðs- setningu á síðasta ári. Alls bár- ust 29 tilnefningar til verðlaun- anna og var verðlaunatillagan sú eina sem send var frá Islandi. Skilyrði fyrir þátttökunni var að herferðin hefði á einhvern hátt far- ið yfir norræn landamæri. íslenska tillagan uppfyllti þau skilyrði þar sem henni var meðal annars beint til íslenskra námsmanna á Norður- löndum. Verðlaunin voru afhent við hátíðarkvöldverð á ráðstefnu nor- rænna póst- og símamálastjórna um beina markaðssetningu sem að þessu sinni er haldin í Bella Center í Kaupmannahöfn. Islendingar taka nú þátt í ráð- stefnunni í annað skipti. Fulltrúi íslands í dómnefndinni var Ólafur Ingi Ólafsson, tilnefndur af Sam- bandi íslenskra auglýsingastofa. Ingólfur Guðmundsson, fulltrúi á markaðssviði Landsbankans og sá sem átti hugmyndina að herferð- inni, tók á móti verðlaununum fyrir hönd íslensku auglýsingastofunnar og Landsbankans. ------» ♦ ♦----- Pandata-bridsmótið: Jón og Aðal- steinn í 12. sæti AÐALSTEINN Jörgensen og Jón Baldursson voru í tólfta sæti af 16 þegar sex umferðum var lokið á Capp Geminini Pandata-brids- mótinu sem nú fer fram í Haag. Jón og Aðalsteinn höfðu fengið mínus 18 stig eftir að hafa spilað við sex af hinum pörunum 15. Efstir voru Uang og Tai frá Taiwan með 59 stig. í öðru sæti voru Zia Mahmo- od og Mikael Rosenberg með 52 stig og í þriðja sæti voru Martens og Zsymanowski frá Póllandi. Þrír línubátar eru farnir að reyna fyrir sér en afli er tregur. Á föstu- dag komu tæp 70 kíló á bjóð og er fiskurinn smár. Eins og alþjóð veit hefur Rauðinúpur biiað tvívegis síðan slipptöku og vélaupptekt lauk. Sigurjón sagði að fyrirhuguð iðgjaldabreyting myndi ekki lækka heildariðgjöldin heldur flytja byrð- arnar til. Ljóst væri að öll trygg- ingafélögin myndu herða tökin á þeim sem tjónunum valda. Hann sagði það alveg ljóst að þær breytingar sem gerðar yrðu á iðgjaldaskránni núna væru ekki í neinu samræmi við iðgjaldaþörfína heldur tækju þær mið af þróun markaðarins. „Þetta eru bara markaðsaðstæður og erlend innrás og við erum nauðbeygðir til að mæta henni,“ sagði Siguijón. Hann ur. Fólk á Raufarhöfn er mjög ugg- andi út af þessum uppákomum ofan á loðnuleysi hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn og menn eru sagði að í næstu viku myndu trygg- ingafélögin skila töium um iðgjöld og tjón á öllum ökutækjatrygging- um til Tryggingaeftirlitsins. Slík- um skýrslum yrði ekki skilað inn aftur fyrr en að ári og á þeim tíma gæti eitthvert tryggingafélaganna hafa orðið undir í samkeppninni við Skandia ísland hf. með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum fyrir tryggingataka. Siguijón sagði að í þessum tölum kæmi fram veruleg hækkun- arþörf. Taldi hann að hún myndi nema tugum prósenta hvað varð- alvarlega farnir að tala um að rekstrarformi Síldarverksmiðjanna verði að breyta á þann veg að þeir staðir, þar sem Síldarverksmiðjurn- ar hafa bræðslur, fái meiru ráðið um reksturinn. Sameiginlegur fundur var áform- aður á laugardag í stjórnum Fiskiðj- unnar og Jökuls hf. vegna atburða síðustu daga. Helgi. aði slysatryggingu ökumanns en um 10% af bifreiðatryggingum í heild. Hækkunin hefði þurft að koma til framkvæmda strax síð- astliðið haust. -----♦ 4----- Þjóðviljinn semur um __ skuld við BÍ ÚTGÁFUFÉLAG Þjóðviljans gekk frá greiðslum upp í skuld blaðsins á gjöldum til Blaða- mannafélags Islands og samdi um fyrirkomulag greiðslna á eftirstöðvum skuldarinnar á föstudag. Hefur Biaðamannafé- lagið aflétt boðaðri vinnustöðv- un á blaðinu, að sögn Lúðvíks Geirssonar, formanns Blaða- mannafélagsins. Vanskil námu á þriðju millj. kr. og var þar um að ræða félagsgjöld, menn- ingarsjóðsgjöld, orlofsgreiðslur og greiðslur í lífeyrissjóð. Greiðslustöðvun Þjóðviljans rennur út í dag, 19. janúar, og hafa útgefendur blaðsins ákveðið að útgáfu þess verði hætt um næstu mánaðamót. Lúðvík sagði að samkomulag væri um að eftir- stöðvar skuldarinnar yrðu greidd- ar með jöfnum greiðslum á næstu dögum. „Við teljum að við séum með nokkuð tryggar ábyrgðir fyr- ir því sem eftir stendur," sagði hann. Lúðvík sagði að atvinnuleysi biaðamanna hefði færst í vöxt í vetur og þröngt væri í búi á fjöl- miðlamarkaðinum. 18 félagsmenn Blaðamannafélagsins eru nú við störf á Þjóðviljanum. Ólafur Thors - 100 ára minning Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað, þar sem þess er minnst að 100 ár eru liðin frá fæðingu Ólafs Thors, fyrrum forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Vesturland: Upplýsingar um færð og veður tvisvar á dag KleppjárnsreyKjum. VEGÁGERÐ ríkisins á Vesturlandi kemur nú upp- lýsingum um færð og veður reglulega á framfæri við ferðamenn. Upplýsingarnar eru sendar með símbréfi til veitingastaða við helstu umferðaleiðir, lögreglu og vegagerðarmanna tvisvar á dag og eru þær festar upp í gluggum. Bjami Johansen tæknifræðingur hjá Vegagerðinni í Borgarnesi sagði að um leið og færð spilltist væru símar Vegagerðarinnar rauðglóandi. Vonaðist hann til að þetta framtak létti nokkuð á símaálaginu. Aðal- steinn Friðfinnsson veitingamaður í Þyrli í Hvalfirði sagði að starf sitt líktist stundum fremur upplýs- ingamiðlun en veitingastarfí og því séu upplýsingar Vegagerðarinnar kærkomnar. Bcrnhard. Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson Bjarni Johansen og Aðalsteinn Friðfinnsson við vegakort og upplýsingar sem hengt hefur verið upp í veitingaskálanum Þyrli í Hvalfirði. Raufarhöfn: Uggandi um atvinnuástandið Raufarhöfn. ÞEGAR Rauðinúpur fór í slipp fyrir jól var leitað eftir skipi til að afla Fiskiðjunni á Raufarhöfn hráefnis. Þór Pétursson frá Húsavík tók að sér þetta verkefni. Kom hann inn til löndunar í janúar vegna bilunar í blökk en var í sæmilegum fiski. Fór hann síðan aftur til veiða en lítið hefur aflast og spilar þar bræla inn í ásamt fiskleysi. Er hann á leið til Reykjavíkur bilað- ► 1-40 Vinalínan" ►Ný símavakt sjálfboðaliða ‘ Rauða krossins tekin til starfa 10 Dagbækur stóra bróð- ur ►Áratugum saman var ævi millj- óna manna skráð í leyndarskjöl Stasi. Nú hefur hulunni verið svipt af þeim og birtisfþá grimmd austur-þýska kerfisins og tilgangs- leysi í allri sinni nekt. /14 IMýtt fangelsisþvotta- hús ►í Kópavogsfangelsi eru að ge- rast athyglisverðar breytingar. Þar er kominn fyrsti vísir að skipu- lagðri fangavinnu á höfuðborgar- svæðinu. /16 Dauði Kremlverjans ►Hér er haldið áfram með greina- flokkinn um hrun Sovétríkjanna og víkur nú sögunni að dauða Stal- íns og valdabaráttunni í kjölfarið. 18 Skoðun ►Ólafur Ólafsson landlæknir leggur orð í belg í umræðunni um heilbrigðisþjónustuna. /22 Skoðun ►Steinunn Ingólfsdóttir og Har- aldur V. Haraldsson íjalla um vor- ið hans Ingólfs í Prag. /24 B ► 1-12 Aldarminning Ólafs Thors HEIMILI/ FASTEIGMR ► l-28 Listhúsið í Laugardal ►Viðtal við Tryggva Árnason grafíklistamann./14 Völvur ívillu ► Gluggað í nokkra völvuspádóma liðinna ára sem ættu að vera komnir fram. /1 Að duga eða drepast ► Vigdís Sigurbjörnsdóttir valdi fyrri kostinn, tókst með hörku að yfirvinna sjúkdóm sinn og stundar nú nám í iðnhönnun í Bandaríkjun- um þar sem hún hefur fengið við- urkenningu fyrir nám sitt og vinnu. /4 Með meisturum Flór- ens ► Listaverkin í Flórens eru ekki það eina sem hrífur, heldur líka handbragð og framkoma mestu hönnuða heims. /8 Saga þjóðarinnar und- irfótum okkar ►Skyggnst inn í söguöld með Bjarna Einarssyni á Granastöðum !Eyjafirði./12 Frægðin varð honum að falli ►Lestarræninginn OliverPerry sem vildi komast í blöðin þekktist að lokum af blaðaljósmyndum. /15 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Dagbók 8 Hugvekja 9 Leiðari 20 Helgispjall 20 Reykjavíkurbréf 20 Fólk í fréttum 34 Útvarp/sjónvarp 36 Gárur 39 Mannlffsstr. 6d Kvikmyndir I8d Dægurtónlist Minningar Myndasögur Brids Stjörnuspá Skák Bíó/dans A förnum vegi Velvakandi Samsafnið INNLENDAR FRÉTTIR- 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 19d 21d 24d 24d 24d 24d 26d 28d 28d 30d

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.