Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 28
i m
28
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINIMA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 19. JANUAR 1992
X7
I \ ' :
Járnamaður
Járnamaður með margra ára reynslu óskar
eftir verkefnum hvar sem er á landinu.
Upplýsingar í síma 94-6281.
Heilsustofnunin N.L.F.Í. Hveragerði
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga nú
þegar. Um er að ræða vaktavinnu á stofnun,
sem er í örri framþróun. Heilsustofnunin
stendur í fögru umhverfi, með ótal möguleik-
um til útivistar, í 40 km fjarlægð frá höfuð-
borginni. Boðið er upp á náttúrufæði og
húsnæði er á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 98-30300 eða 98-30322 kl. 8-16 þriðju-
daga-föstudaga.
Framleiðslustjórnun
Óskum að ráða mann með rekstrarfræði-
menntun til starfa hjá matvælafyrirtæki í
nágrenni Reykjavíkur.
Starfssvið er einkum á sviði innkaupastjórn-
unar, kostnaðar- og framleiðslueftirlits auk
ýmissa hagfræðingarverkefna.
Við leitum að hæfum manni með menntun
í rekstrarfræði (verkfræði, viðskiptafræði).
Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
„Framleiðslustjórnun 012“.
Hagva ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoöanakannanir
Fatahreinsun
Starfsfólk óskast í fatahreinsun hálfan
daginn.
Upplýsingar í síma 38322.
Efnalaugin Perlan,
Langholtsvegi 113.
Næringarfræðingur
Nærtngarfræðingur óskast til starfa hjá fyrir-
tæki, sem sérhæfir sig í ráðgjöf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
komi fram í umsókn, sem óskast send aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „N - 11088“.
Kerfisfræðingur
Visa ísland óskar að ráða kerfisfræðing eða
tölvunarfræðing til starfa í tölvudeild sinni,
sem fyrst.
Þekking á eftirfarandi áskilin:
IBM-370 tölvuumhverfi, ADABAS/
NATURAL gagnagrunnskerfi, COBOL
forritunarmáli.
Laun samkvæmt samningum SÍB og
bankanna.
Umsóknir sendist Ráðningarþjónustu
Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14,
Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk.
Guðnt TÓNSSON
RÁÐCJÖF-&RÁÐNINCARÞJÓNLISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
Atvinna óskast
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Getur byrjað fljótlega.
Vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 7.460“.
Lögfræðingur
óskast til starfa á fasteignasölu við skjalafrá-
gang og fleira. Góð vinnuaðstaða. Öllum
umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. janúar 1992
merktar: „LÖG - 9830“.
Fataframleiðsla
Fatahönnuður með hagnýta þekkingu á al-
mennri sniðagerð og módelsaum, óskast til
starfa hjá fataframleiðslufyrirtæki. Viðkom-
andi þarf að hafa til að bera hugkvæmni og
bera gott skynbragð á almennan fatnað og
á ríkjandi tísku í formi og litum.
Tilboð með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu óskast send auglýsingadeild
Mbl. fyrir 28. jan. merkt: „Hönnuður - 952".
Framleiðslustjóri/
forstjóri
Traust og gott fyrirtæki í matvælaframleiðslu
óskar að ráða til sín framleiðslustjóra, sem
seinna meir gæti tekið að sér forstöðu fyrir-
tækisins, ef vel reynist. Helst er óskað eftir
kjötiðnaðarmanni til starfsins.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „G - 7458“ fyrir 25. þ.m.
Með umsóknir verður farið sem algjört
trúnaðarmál.
r
KR<D SSÍNN
Audbrehka 2 . Kópavociur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þrlðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Félagið „Zion, vinir ísraels"
heldur fund á Hótel Esju nk.
þriðjudag kl. 20.00. Fulltrúi EL-
AL. og ferðaskrifstofu, kynna
hagkvæmar ferðir til ísraels fyrir
hópa og einstaklinga.
Allir velkomnir. Takið gesti með.
Léttar veitingar.
SHALOM.
KFUK
KFUM
Stórsamkoma í Áskirkju i dag,
sunnudag, kl. 16.30 á vegum
KFUM og KFUK, SÍK og KSH.
„Beittara hverju tvíeggjuðu
sverði" Ræðumaður séra Jónas
Gíslason, vígslubiskup. Fjöl-
breytt dagskrá. Kór KFUM og
KFUK syngur. Barnastund verð-
ur f kirkjunni á sama tíma. Allir
velkomnir.
Bænastund á mánudag kl.
17.00.
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTTNIBOÐSFÉLAGA
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Samkirkjuleg guðsþjónusta í
Dómkirkjunni kl. 14.00. Jónas
Gíslason vígslubiskup talar.
Sunnudagaskóli í Herkastalan-
um á sama tíma.
Hjálpræðissamkoma kl. 20.00.
Hermenn stjórna og tala.
Mánudag: Heimilasambandið
kl. 16.00.
Miðvikudag: Bæn og lofgjörð
á Freyjugötu 9 kl. 20.30.
Fimmtudag: Almenn samkoma
kl. 20.30. Major Liv Krötö.
Föstudag: Unglingaklúbbur
kl. 20.00;
HELGAFELL 59921207 IVW 2
FRL
I.O.O.F. 10 = 1731208'/2 = E.I.
□ MlMIR 599201207 = 1
□ GIMLI 599220017 = 1 Frl.
I.O.O.F. 3 = 1731208 = El
^ VEGURINN
'áV/I P Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Kl. 11.00: Safnaðarsamvera,
barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöld-
samkoma, lofgjörð, predikun
orðsins, fyrirbænir. Kaffiveiting-
ar. „Ég fyrirgef þeim aliar mis-
gjörðir þeirra".
Verið velkomin.
Minningarfrá fyrri lífum
Hvernig kvikna þessar minning-
ar og hvaða áhrif geta þær haft
á líf okkar?
Hvernig er best að bregðast við
þeim tilfinningum sem kunna að
gera vart við sig jafnhliða minn-
ingunum, einkum ef um börn er
að ræða?
Námskeiðiö verður haldið annað
kvöld í fundarherbergi Rósa-
krossreglunnar, Bolholti 4, 4.
hæð og hefst kl. 19.45.
Fyrirlesari er Marilyn Allen og
verður fyrirlesturinn fluttur á
ensku en túlkað yfir á íslensku.
Nánari uppl. gefa Lóa í sima
52712 og Katrín í síma 641090.
Hvítasunnukirkjan .
Fíladelfía
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Ræðumaður Hreinn
Bernharðsson. Vitnisburðir.
Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um Háaleitisbraut 58-60 mánu-
dagskvöldið 20. janúar kl. 20.30.
Sigurður Jóhannesson sér um
fundarefnið. Allir karlmenn vel-
komnir.
Aðalfundur félagsins verður 17.
febrúar.
Stjórnin.
Félag austfirskra
kvenna
heldur sitt árlega þorrablót mið-
vikudaginn 22. janúar kl. 19 í
Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Heiðursgestir verða Vilhjálmur
Hjálmarsson og frú.
Skiphoiti 50b, 2. hæð.
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir innilega velkomnir.
f&mhjálp
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Mikill almennur
söngur. Vitnisburðir. Samhjáip-
arkórinn tekur lagið. Barna-
gæsla. Ræðumaður verður
Gunnbjörg Óladóttir.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3S11798 19533
Dagsferðir Ferðafélagsins
Sunnudagur 19. janúar kl.
11.00
Heiðmörk aðvetri.
Gengið frá Lögbergi um Hólms-
borg í reit Ferðafélagsins í Heið-
mörk. Létt gönguferð. Verð kr.
800.-
Mánudagur 20. janúar
kl. 20.00 Vetrarkvöldganga
á fullu tungli um Vffils-
staðahlíð.
Gengiö verður m.a. um skóg-
arstíga í Vífilsstaðahlíð. Áð við
kertaljós í Maríuhellum. Verð kr.
500,-. Brottför í ferðirnar er frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Frítt fyrir börn í fylgd
fullorðinna.
Ferðaáætlun fyrir árið 1992 er
komin út!
Ferðafélag íslands.
Qútivist
Hallveigarstíg 1, sími 14606
Dagsferðir sunnud.
19. janúar
Kl. 13: Grímmannsfell.
Tunglskinsganga má. 20.
jan.
Mögnuð tunglskinsganga á
óvæntan stað. Fjörubál undir
dynjandi harmonikkutónlist.
Brottför frá Sjóminjasafninu í
Hafnarf. kl. 19.30 og BSÍ kl.
20.00, stansað við Árbæjarsafn
og kaupfélagið í Mosfellsbæ.
Þáttökugjald kr. 900/1000.
Um næstu helgi:
Þorra blót helgina 24.-26.
jan.
Fjqlbreytt dagskrá og göngu-
ferðir við allra hæfi. Hver farþegi
leggur til mat á hlaðborð á laug-
ardagskvöldið. Fararstjórar: Eyr-
ún Ósk Jensdóttir og Sigurð ir
Sigurðarson.
Verð kr. 6000/6600. Brottför frá
BS( kl. 20. Uppl. og miðasala á
skrifstofu.
Dagsferðir sunnud. 26. jan.
kl. 10.30. Kirkjuganga 2. áfangi:
Lágafell.
Kl. 13. Kirkjugangan, styttriferð.
Ath. Ferðaáætlun fyrir 1992 er
komin út.
Útivist
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, sími 28040.