Morgunblaðið - 19.01.1992, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992
BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS
ArNARogÖRLYGS
EINSTAKT 25 ÁRA AFMÆLIS
ARNAR OG ÖRLYGS
17. JANÚAR TIL 1. FEBRUAR
NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL ÞE5S AÐ LEGGJA
GRUNN AÐ GÓÐU HEIMILISBÓKASAFNI.
OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9 -19
LAUGARDAGA KL. 10 ■ 18 OG SUNNUDAGA KL.11-16
Pantanasími: 91-684866 Pantanafax: 91-683995
BÓKAPAKKAR:
Við vekjum sérstáa athygli á girnilegum bókapökkum
fyrir unga og aldna, á aldeilis ótrúlegu verði. A
ÚTLITSGÖLLUÐ ÖNDVEGISVERK M
Einnig bjóðum við nokkur af öndvegisverkum okkar |jP
URVALIÐ EYKST MEÐ me^ u^ts^um'u 5®f5^um vitöarkjörum.
ÁRIHVERJU EITTHVAÐ ÓVÆNT Á HVERJUM DEGI: k ^
77/ þess að hleypa auknu lífi í tilveruna munum við, meðan á Ifl
útsölunni stendur, vera daglega með einhverjar uppákomur, þamm Yp
sem t. d. verða boðin 10 eintök af einhverjum okkar vL jj
eftirsóknaverðu verka á mjög svo góðu verði.
Við höfum gefið út ÖNDVEGISRIT í ALDARFJÓÐUNG og nú gefstþér
tækifæri til þess að moða úr þeim.
ÖRN OG ÖRLYGUR
- 122^
/ BEINNI
ÚTSENDINGU
Alla virka daga verður dregið úr innsendum pöntunarseðlum
tveir bókavinningar í beinni útsendingu í morgunþætti Önnu B.
Birgisdóttur. Stilíið því á Bylgjuna FM 98,9 og freistið gæfunnar.
BSk
NJN*
VMSÍJffi
OKJívHÍ^
u ||«
V
.ffl r
ÖRN OG $ ÖRLYGUR
SÍÐUMÚLA 11 SÍMI 684866
BOKAMARKAÐUR ARNAR OG ORLYGS
BOKAMARKAÐUR ARNAR OG ORLYGS
BOKAMARKAÐUR ARNAR OG ORLYGS
07
O
*
>
3
>
70
*
>
O
70
>
70
z
>
70
o
o
o-
70
5
o
o»
CD
O-
*
>
3
>
70
7.
>
o
c
73
>
70
z
>
70
O
o
o=
-<
o
u>
O-
7
>
3
>
70
7
>
o
c
70
>
70
z
>
70
o
O
O:
70
O
Ul
o
7<
>
3
>
70
7
>
o
c
70
>
70
z
>
70
O
o
O:
70
o
u»
CD
o-
7
>
3
>
70
71
>
O
c
70
>
70
Z
>
70
o
o
O:
73
5
o
VI
O-
*
>
3
>
70
71
>
O
c
>
70
z
>
70
o
O
O:
70
5
o
w
Breiðavík:
Einmuna
tíð á Snæ-
fellsnesi
Laugarbrekku, Breiðuvík.
TÍÐARFAR í nóvember og des-
ember var mjög rysjótt, um-
hleypingar og stormasamt en
hlýtt. Mjög snjólétt hefur verið
og vegir á láglendi greiðfærir
en hálka á köflum. Blíðviðri var
hér um jólin. Fyrsta og annan
jóladag var einmuna blíða.
Á annan jóladag var messað hér
í Helinakirkju, sr. Rögnvaldur Finn-
bogason sóknarprestur messaði og
var kirkjusókn með afbrigðum góð.
Á föstudag, 20. desember, voru litlu
jól haldin í Lýsuhólsskóla í Staðar-
sveit fyrir skólabörnin úr Breiðuvík
og Staðarsveit. Jólatrésskemmtun
var haldin í félagsheimilinu á Lýsu-
hóli 29. desember og var vel sótt.
Þá var félagsvist spiluð í Arnarbæ
á Arnarstapa, þar var vel mætt og
spiiað af miklu íjöri.
Fimm trillubátar réru með línu
frá Amarstapa fram í nóvemberlok.
Fjórir hættu þá róðrum og mega
ekki hefja róðra aftur fyrr en í
byijun febrúar. Ein trilla, sem er
heimabátur, mátti halda áfram
veiðum og rær með línu. Gæftir
hafa verið slæmar en góður afli
þegar gefið hefur og fer fiskurinn
á markað.
Tíkin á Malareyri sem gaut úti
í holu á túninu og ég sagði frá í
fréttum í nóvember kom með hvolp-
inn út og flutti hann inn í ijárhús
að nóttu til. Gat var á ijárhúsinu
sem hún komst inn um og fór hún
með hvolpinn inn í jötu hjá kindun-
um og var hann hinn sprækasti og
lifir. Tíkin hafði ekki átt nema einn
hvolp svo vitað sé.
- F.G.L.
Stjórn Rit-
höfunda-
sjóðs skipuð
Menntamálaráðherra hefur
skipað í stjórn Rithöfundasjóðs
Islands um þriggja ára skeið frá
1. febrúar 1992 að telja.
Stjórnarmenn eru Gísli Sigurðs-
son bókmenntafræðingur og Þuríð-
ur Jóhannsdóttir kennari og bók-
menntafræðingur, skipuð sam-
kvæmt tilnefningu Rithöfundasam-
bands íslands, og Sverrir Her-
mannsson bankastjóri, skipaður án
tilnefningar.
Stjórn rithöfundasjóðs úthlutar
úr sjóðnum þeirri fjárhæð sem hann
hefur yfir að ráða samkvæmt 11.
gr. laga nr. 50/1976 um almenn-
ingsbókasöfn. Úthlutunarfé er skipt
í tvo jafna hluta, sbr. 2. gr. reglu-
gerðar um Rithöfundasjóð íslands
nr. 84/1977. Skal öðrum helmingi
Ijárins úthlutað til rétthafa sam-
kvæmt bókaeign þeirra í almenn-
ingsbókasöfnum. Hinn helmingur
úthlutunarfjár sjóðsins skal veittur
einstökum höfundum til viðurkenn-
ingar fyrir ritstörf. Þá er og heim-
ilt að veita þýðendum framlag úr
sjóðnum. Úthlutun skal lokið fyrir
15. maí ár hvert.
H BÆJARRAÐ Seyðisfjarðar
kom saman til fundar á bæjarskrif-
stofunni fimmtudaginn 16. janúar
1992. Samþykkt var eftirfarandi
ályktun: „Bæjarráð Seyðisfjarðar
skorar á ríkisstjórn íslands að leysa
nú þegar úr þeim hnút sem síldar-
sölumálið gagnvart rússneska lýð-
veldinu er í. Bæjarráð getur á eng-
an hátt fellt sig við afgreiðslu ríkis-
stjómarinnar hingað til og krefst
þess að hún taki jákvæða efnislega
afstöðu til erindis Landsbankans
varðandi lánveitingu til Rússa.“