Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992
37
SUNNUDAGUR 19. JANÚAR
STÖÐ2 9.00 ► Úr ævintýra- bókinni. Ævintýrið um Hrossabrest er efni þátt- arinsað þessu sinni. 9.20 ► Litla hafmeyj- an. Teiknimynd. 9.45 ► Pétur Pan.Teikni- mynd. 10.10 ► Ævintýraheimur Nintendo. 10.35 ► Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 ► Blaðasnáparnir. (19:25) (Press Gang). Fram- haldsmyndaflokkur um krakka sem gefa út skóiablað og lenda íýmsum ævintýrum. 11.30 ► Naggarnir. (Gophers) Leik- brúðumynd. 12.00 ► Popp og kók. Tónlistarþáttur frá því i gær. 12.30 ► Eðal- tónar. Tónlistar- þáttur. 13.05 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá si. mánudegi. 13.25 ► ítalski boltinn. — Bein útsending.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
áy.
STÖÐ 2 13.25 ► ítalski boltinn. — Bein útsending. 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandrísku úrvalsdeild- inni. 16.25 ► Stutt- mynd. Maður nokkurákveðurað losa sig við hús- gögnin sín og gera uppviðfortíðina. 17.00 ► Listamannaskálinn. (The South Bank Show) Upptöku- stjórinn John Hammond hefur unnið með mörgum stjórstjörnum. Má þar nefna Billie Holliday, Benny Good- man, Aretha Franklin o.fi. 18.00 ► David Frost. David Frost ræðir við forsetahjónin Georgeog Barböru Bush. 18.55 ► Skjald- bökurnar. Teikni- mynd. 19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
1 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jOj. TT 19.30 ► Fákar(Festim Sattel). Þýskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea). Kanadisk- ur myndaflokkur byggður á sögu eftir Lucy Maud Mont- gomery. 21.25 ► Konurí íslenskri Ijóðlist. (2:3)Fjallaðerum hlut kvenna í ís- lenskri Ijóðlist. 22.00 ► Lagið mitt. Að þessu sinni velur sér lag Kristín Steinsdóttir. 22.15 ► Móðir Andrésar (Andrea’s Mother). Bandarísk sjónvarpsmynd um það hvernig nánustu vandamenn bregð- ast við dauða ungs manns úr eyðni. 23.05 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
STÖÐ 2 19.19 ► 19:19 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur. 20.25 ► Lagakrókar (LA Law). Margverðlaun- aður framhaldsþáttur um líf og störf lögfræðing- anna hjá MacKenzie-Brackman. 21.15 ► Indiánadrengurinn (Isaao Littlefeathers). Mynd um indíánadreng sem er tekinn i fóstur af gyðingi. Allt gengur þrautalaust fyrir sig þangað til kynþáttafordómar fara að gera vartvið sig í umhverfinu. 22.50 ► Arsenio Hall. Spjallþátt- ur. Gestirað þessu sinni eru Farrah Fawcett og Ryan O’Neil, The Boys og Joe Sample. 23.45 ► Önnur kona (AnotherWoman). 1988. Ein af bestu myndum WoodyAllens. Matlin's gefur*** 00.55 ► Dagskrárlok. . trrJ
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum sunnu-
degi.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs-
son. Endurtekinn þáttur frá 11. janúar.
12.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan.
Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi.
13.00 Sunnudagur með Jóni Ólafssyni.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson.
17.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriöju-
degi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir.
22.00 í einlægni. Umsjón Jónína Benediktsdóttir.
Þáttur um lífið, ástina og allt þar á milli.
23.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn.
ALFA
FM 102,9
9.00 Lofgjörðartónlist.
11.00 Samkoma frá Veginum.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
14.00 Samkoma frá Orði lífsins.
15.00 Þráinn Skúlason.
17.00 Samkoma frá Krossinum.
17.30 Bænastund.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-
18.00, s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 i býtið á sunnudegi með Birni Þór Sigurðs-
syni.
11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
16.00 María Ólafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns.
13.00 Halldór Bachmann. Tónlist.
16.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur,
23.00 i helgarlok. Haraldur Jóhannesson.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson,
14.00 fyleð Pálma í höndunum.
17.00 Á hvíta tjaldinu.
19.00 Stefán Sigurðsson.
24.00 Næturvaktin.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 IR.
14.00 MH.
16.00 FB.
18.00 MR.
20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Siguröur Sveins
sonar.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
Sjónvaipið:
Móðir Andrésar
81 Terrence McNally hlaut Emmy verðlaunin árið 1990 fyrir
15 handrit sitt af myndinni Móðir Andrésar (Andrea’s Mot-
— her), sem sýnd er í kvöld. Sagan hefst við útför Andrés-
ar, sem látist hefur úr eyðni. Sagan fjallar um viðbrögð móðurinnar
og baráttu hennar við tilfinningar sínar. Einnig um samskipti henn-
ar við Cal, fyrrum elskuga Andrésar, sem krefst þess að hún viður-
kenni ástina og sorgina, sem þau deila. Farið er aftur í tímann með
Katherin þar sem hún rifjar upp samskipti sín við soninn, sem ein-
kennst hafa af fjarlægð og skorti á ástúð. í aðalhlutverkum eru
Sylvia Sidney, Sada Thompson og Riehard Thomas.
Rás 1:
Umræður í Gerðubergi
■I Á fyrsta Góðvinafund í Gerðubergi á þessu ári, sem hefst
00 kl. 13.00 á Rás 1, er von góðra gesta. Þetta eru þau Snor-
— ri Arnar Snorrason lútuleikari, Sverrir Guðjónsson kontr-
atenórsöngvari og búksláttarmeistari og Vilborg Halldórsdóttir leik-
kona og skáld. Gestgjafar eru sem fyrr Elísabet Þórisdóttir, Jónas
Ingimunddarson og Jónas Jónasson, sem jafnfreamt er umsjónarmað-
ur.
Aðalstöðin:
Svæðisútvarp alla daga
■■ Erla Friðgeirsdóttir sér um þátt á Aðalstöðinni alla virka
00 daga kl. 14.00, sem nefnist Svæðisútvarp. Þar ber margt
á góma, meðal annars er fjallað um listalífið, bæjarmálin,
atvinnumál, verslun og viðskipti, svo eitthvað sé nefnt. Á mánudög-
urn fá Akureyringar og Suðárkróksbúar sitt útvarp, á þriðjudögum
er það Vesturland, miðvikudagarnir eru tileinkaðir Suðurlandi og
Vestmannaeyjum, fimmtudagar tilheyra Stór-Reykjavíkursvæðinu og.
Suðurnes fá sitt svæðisútvarp á föstudögum.
Rás 1:
„Segðu það hið eina“
■■■■ „Segðu það hið eina“ nefnist þáttur í léttum dúr, sem flutt
-t n 30 verður í dag, sunnudag á Rás 1. Fram fer fróðleikskeppni
1Ö þeirra Óðins heijaföður og Vafþrúðnis jötuns. Keppt er
upp á líf og dauða, enda mun annar keppandinn hafa höfuð hins
með sér af vettvangi þegar leik lýkur. Höfundur texta er Jón Karl
Helgason, stjórnandi upptöku er Viðar Eggertsson, en upptöku ann-
ast Friðrik Stefánsson. Þau Anna Sigríður Einarsdóttir, Egill Ólafs-
son, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafur G. Haraldson og Þorsteinn Gunn-
arsson leggja þeim Óðni og Vafþrúðni lið á fjölum hallarinnar.
Rás 1:
Leikhús- og óperutónlist
■■■■ Tónlistarþátturinn Á fjölunum er í kvöld, sunnudagskvöld,
OO 25 heigaður óperunni Hans og Grétu eftir tónskáldið Engil-
bert Humperdinck (1845-1921). Óperan byggir á sögu úr
Grimmsævintýrum og er flestum kunn, ungum sem öldnum. Hún
var frumflutt við Hirðleikhúsið í Weimar 23. desember 1893 og hef-
ur æ síðan notið hvað mestrar hylli af tónsmíðum höfundarins. Flytj-
endur að þessu sinni eru Walter Barry barítón, Grace Hoffman og
Elísabeth Höngen mezzosópranar, Irmgard Seefried, Annelise Rot-
henberger og Liselotte Maikl sópranar, Vínardrengjakórinn og Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar. Stjórnandi er André Cluytens.
Sjónvarpið:
Skautaparið Torvill og
Dcan ■■pn
■■■■ Klukkutima löngdag- ,JH|
1 O 00 skrá, með rússnesku
•ÁO skautasnillingunum *($?* ;j^^H
Torvill og Dean, verður upphaf- EpsA* iHH
ið á þessu sunnudagssíðdegi Hfe V ^H
sjónvarpsins. Það kannast HpF* jHKIééF’
eflaust flestir við þau, marg- '
falda heimsmeistara og Olymp- HRtj^ I HHA F JHHi
íumeistara í skautadansi. Á |H@^ SHHkISHHI
þessari sýningu gefur að líta iHHH
margt af því besta sem þau JHHj
liafa gert og má nefna atriði
eins og Bolero dansinn, sem þau Á, HBHHH
sýndu fyrst _á Olympíuleikunum
í Sarajevo. í suraum atriðunum hafa þau fengið til liðs við sig hóp
af listdönsurum sem kalla sig Rússnesku stjörnurnar (The Russian.
AU Stars). Tónlistin sem dansað er eftir kemur úr ýmsum áttum,
allt frá vinsælum slögurum eftir þá félaga Lennon og McCartney
til sígildra verka meistaranna Bizets og Ravels.