Morgunblaðið - 05.02.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.02.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam: BILUN í BEINNIÚTSENDINGU \ . ★ ★ ★ Pressan - ★•★ ★ ★ Bíólínan - ★Va hk 6y ★ ★ ★ ★ s.v. Mbi. .Tvímælalaust ein éftirminiiilegásta mynd, sem ég hef v'/ séö a árinu. Gott handrit og frábær leikur." 'í ValdísGunnarsdöttir. • ’• . ióíin Kil un í beinni útsehdingu fæst í bókaverslunum *. / og söluturnum. \ ■ Sýnd í A-silk}. MS",'? .og 11.25. • .,*• V. Bönnuð innan 14 ára. - . ' íTOB’ I|||pi50®§,5 11§ i i J llgi BÖRN NÁTTÚRUNNAR Framlag íslands til Óskarsverölauna. Sýnd í A-sal kl. 5. Sýnd í B-sal kl. 7.20. Sýnd í B-sal kl. 9.'.. t og 11.25. Bönnuðinnan16. ; INGALÓ FRUMSÝNDÁ LAUGARDAG IMPROMPTII SPEIMIMA, GRÍIM OG BRELLUR Spenriuníyrid uins og þœr guras bestar. Grinniynd eiris og þú vil Hafíi þfcr. Brellur af bestu Kerð. „.Í.Brögðin fyridin og fin og skemnítuniii góð." SV. MBL. Sýrid kl. 5, J, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Á fyrsta stefnumóti þéirra er hanri sleginn, ógnað af glæponum, ráðist á hann af blómasalá og þau höfðu ekki einu sinni fengið .. forróttinn.. Frábær grínmynd, hörku spennumynd! Aðalhlutverk: Ethan Hawke f„Dead Poets Society"), Teri Polo, Brián' McNamara, Fisher Stevens, B.D. V\/óng. LeikstjÓri: Jonathan WaCks. Vr: Sýnd k{, 5,7, 9 og 11.05. : l-IARlVj§ÖN FÖRD REGARDING TVOFALTLIF VERÓNIKU AI. MBL. dVÍMÍ DOUBLE.LIFE'f ol veronika 1 * * * SV. MBL. ví Sýnd kl. 9 og 11. :Bönnum innan ’TT/tT rrreel Á fyrsta stefnumóti þeirra er hann sleginn, ögnað af glaeponum, ráðist á hann af blómasala, og þau höfðu ekki einu sinni fengið forréttinn. Frábær grínmynd, hörku spennumynd. Aðalhlutverk: Ethan Hawke („Dead Poets Society“), Teri Polo, Brian McNamara, Fisher Stefens, B.D. Wong. Leikstjóri: Jonathan Wacks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Tvö ferðablöð sameinuð FARVÍS-ÁFANGAR er ferðatímarit. Fyrsta tölublaðið er nýkomið út og sameinar það tvö eldri blöð er áður voru gefin út af sitt hvoru útgáfufyrirtækinu. Farvís kom fyrst út árið 1988 en Áfangar árið 1980. Nýja blaðið, Farvís- Áfangar, er 104 bls. að stærð. Fjöldi greina um áfangastaði innanlands sem utan eru í ritinu og má þar nefna grein um Jökulsárg- ljúfur, Rauðafeldargjá á Snæfellsnesi, Skarðsheiði, A-Húnavatnssýslu, Kverk- fjöll, Toronto/Ontario í Kanada, siglingu um Karíba- hafíð, Newcastle, Kína- Yunnan, Dover í Kent og margt fleira. í blaðinu er ferðagetraun, vinningurinn er flugferð til Baltimore/Washington með Flugleiðum hf. og gisting á Sheraton City Centre hótel- inu í Washington í þijár til fjórar nætur. I tilefni af útkomu nýja sameinaða ritsins er efnt til sögusamkeppni. Lesendur eru hvattir til að setja ferðaf- rásögn á blað og senda til útgáfufyrirtækisins. Fimm- tíu þúsund króna verðlaun eru í boði fyrir bestu ferða- söguna. Skilafrestur er tii 15. mars nk. Bestu ferðasöguna mun þriggja manna dómnefnd velja en hana skipa: Hildur Gunnarsdóttir prófarkales- ari, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og Sigurður Val- geirsson bókmenntafræðing- ur. Farvís-Áfangar er gefíð út af Farvegi hf., ábyrgðar- maður og ritstjóri er Þórunn Gestsdóttir. . Forysta Landsbjargar fundar Um helgina var haldinn á Hótel Lind í Reykjavík fjölmennur fundur for- ystumanna Landsbjargar, landssambands björgun- arsveita. Alls komu til fundarins tæplega 90 fulltrúar alls staðar af landinu. Til um- íjöllunar voru ýmis hags- muna- og skipulagsmál Landsbjargar og meðal ann- ars voru samþykktar tillög- ur um hlífðar- og einkennis- fatnað fyrir sveitimar. Ákveðið var að láta sauma þennan fatnað innanlands, meðal annars til að styðja íslenskan iðnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.