Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 EIGNAMIÐUMN1 Sími 67*90#90 - Sídumúla 21 SÍMATÍMI FRÁ KL. 12.00-15.00 Einbýli Suðurgata 4: TíI solu jémkl. timburh. é steyptum kj. tvœr heeðír og kj. samt. um 450 fm. Góð lóð. Húsið er á eftirsóttum stað. Eignin hentar sem ibhús og f. hvers konar atvrekstur (t.d. skrifst.). 1046. Mýrarás: Til sölu fallegt einl. einbhús -um 220 fm m/innb. bílsk. í húsinu eru m.a. blómastofa og 4 svefnherb. Vönduð gólfefni og innr. Verð 17,5 millj. 2168. Grettisgata: Til sölu nýuppg. 120 fm einbhús sem er kj., hæð og ris. Húsið er nýkl. að utan m/nýjum gluggum, rafl., hital. o.fl. Nýtt þak. Verð 10,0 millj. 2207. V/Smáragötu - einb./tvíb. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 291 fm einb./tvíbhús. auk 25 fm bílsk. Húsið skipt- ist þannig: 1. hæð 3 glæsil. stofur, eldhús, gestasn. o.fl. 2. hæö 4-5 herb. og baöherb. í kj. (jarðh. að hluta) er sér 3ja herb. íb. m/sérinng. auk geymslu, þvherb. o.fl. Stór suðurlóö. Húsið er í einkar góðu ásigkomu- lagi m.a. endurn. þak o.fl. 2182. Arnames. Einstakl. glæsil. einbhús á einni hæð m/tvöf. bílsk. alls 394 fm. Húsið er til afh. nú þegar múrað að utan og fokh. að innan. Stórar stofur, afar skjólgóð lóö mót suöri. Vönduö og sérstæö eign. Verð: Tilboð. 1694. Jórusel. Gott, tvíl. einbhús um 213 fm auk bílsk. um 28 fm. Húsið stendur á ról. staö innst í botnlanga. Fallegur garður. Verð 15,5 millj. 2193. Suðurhlíð v/Úlfarsfell. Nán- ast fullb. einl. einbhús um 160 fm m/bílsk. auk nýs gripahúss um 160 fm rétt f. utan borgina. Áhv. um 3,2 millj. hagst. lán. Teikn. á skrifst. Áhv. um 4,1 millj. Verð 12,0 mlllj. 2191. Bæjargil i: Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega einbhús. Húsiö sem er um 230 fm skiptist þannig: 1. hæð, forstofa, hol, gestasnyrt., eldh., stofur og innb. bílskúr. Á 2. hæð er stórt sjónvarsphol, stórt hjónaherb., 2 barnaherb. og baöherb. Parket á öllum gólf- um. Einstakl. falleg lóð m. miklum trjá- gróðri, skjólgirðingu og fl. Verð 17,5 millj. 2173. Brekkuland: Gott einbhús á 2 hæð- um um 200 fm. innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað. 1325 fm lóð. Eigna- sk. á minni eign koma til greina. Laust strax. Verð 12,5 millj. 1635. R3Uð3CJQrðfc Til sölu vandaö tvíl einbhús á rólegum og eftirsóttum stað Samtals um 312 fm. Innb. bílsk. Glæsil parketlagðar stofur og 5-6 herb. Sérsmíö aöar innr. Litað gler. Gott geymslurými Gróin lóð. Skipti á minni eign t.d. í vestur- borginni koma vel til greina. Verð 19,8 millj. 1990. Sunnubraut - Kóp.: tíi söiu einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 112 fm ásamt 35 fm bílsk. Stór og gróin lóð. Mjög góö staösetn. Mögul. á tveimur íb. Verð 11 millj. 996. Hverafold: Vandaí 183 fm einlyft einbhús meö innb. stórum bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 saml. stofur o.fl. Áhv. 8,8 millj. í hagst. lánum. Verð 15 millj. 1205. Sunnubraut - sjávarlóð: Vorum aö fá í einkasölu fallegt einbhús á glæsil. sjávarlóð. Húsið er um 215 fm auk bílsk. um 30 fm. 30 fm bátaskýli. í húsinu eru m.a. 4-5 svefnherb. og 2 parketlagöar stofur, nýstandsett eldhús. Verð 16,5 millj. 2145. Vorsabær: Vorum að fá í sölu hlaöiö einbhús á einni hæö u.þ.b. 90 fm. Húsið stendur á stórri og fallegri lóð. Eignin þarfn. endurn. Verð 6,8 millj. 2148. Fossvogur: Vorum að fá í einkasölu glæsil. einl. eínbhús á fráb. stað v/Grundar- land. Húsiö sem er um 195 fm að stærö ásamt 34 fm bílsk. skiptist m.a. í stórar stofur, 4 herb., gestasn. o.fl. Einstakl. fall- egur garður. Hér er um að ræöa hús í sérfl. 1175. Álfhólsvegur - Kóp .1 Vorum aö fá í sölu skemmtil. einbhús á tveimur hæöum u.þ.b. 130 fm auk 30 fm bílsk. Fráb. útsýni. Gróin lóö. Verð 12,5 millj. 1564. Sæviðarsund: Til sölu glæsil. ein- bhús sem er á rólegum og eftirsóttum stað. Húsiö sem er að mestu leyti á einni hæð er um 265 fm auk 34 fm bílsk. Fallegur garður. Vönduð eign í góðu ástandi. Verð 23 millj. 1951. MÍðtÚn: Ákaflega fallegt og vel um- gengiö einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 160 fm auk um 20 fm bílsk. Verð 12,9 millj. 2081. Langholtsvegur: Mjög vandaö tvíl. 138 fm einbhús.sem skiptist m.a. í stofu, 5 herb. o.fl. auk 43,7 fm bílsk. Húsinu hefur veriö einstakl. vel viðhaldið og mikið verið endurn. m.a. raflagnir, hitalagnir að hluta, nýl. járn og fl. Falleg lóö. Verð 13,5 millj. 1677. Bugðutangi - Mos.: vor- um að fé i elnkasölu afar vandað einb. é einni hæð með tvöf. öilsk. og góð- um garði. Parketlögð stofa og borðst. Rúmg. eldh. með góðri innr. og tækj- um. Þvottah. flísalagt með mikium innr. Svefnálma með 4 herb. og baði. Fallegur viður I loftum. Verð aðeins 14 mlllj. 2063. Grettisgata: Vorum aö fá i sölu gott einbhús við Grettisgötu. Húsiö sem er for- skalað timburh. er kj., hæð og ris um 120 fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór lóð. Bílskúrsr. Verð 10,5-11 millj. 2014. Skerjafjörður - sjávarlóð: Til sölu byggingarframkv. aö stórgl. 317 fm einbhús á mjög eftirsóttum stað. Teikn. á skrifst. 1815. Krókabyggð - Mosbæ: Vorum að fé í sölu glæsil. og sér- stakt einbhús á einni hæð u.þ.b. 240 fm með tvöf. bílsk. Húslð er fallegt hlaðið múrsteinsh. og er tilb. til afh. strax, tæpl. tilb. u. tréverk. Raaktuð lóð. Mögul. að taka vel seljanlega eign uppf. Verð 11,5 mlllj. 2003. Baldursgata: vorum að fá tn söiu tvíl. steinsteypt 206 fm einbhús á góðum stað. Húsiö skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 6-7 herb. o.fl. Stórt manngengt ris er yfir húsinu. Nýtt þak er á húsinu og það er einn- ig nýstandsett að utan. Verð 12,7 millj. 304. Trönuhjalli - Kóp.: 11321 aœs SKOÐUM OG VERÐMETOI SAMMGURS Brautarás: 3ja hæða 256 fm vandað raðhús ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Á 1. hæð er m.a. stofur m/arni, eldhús, þvherb., gestasn. o.fl. Á 2. hæð eru 5 svefnherb. og baö. í kj. er sjónvherb., snyrting, tómst- herb., geymslur o.fl. Verð 16,5 millj. 2196. Smáíbúðahverfi: Giæsii. 208 fm endaraðh. v/Akurgeröi ásamt 35 fm nýjum bílsk. Nýl. hefur verið byggt v/húsið auk þess sem það hefur verið mikið endurn. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur m/arni, eldhús og snyrting, á 2. hæð eru 3 herb. og bað. í kj. er 3ja herb. íb. m/sérinng. Verð 16,5 millj. 2205. Við miðbæ Kópavogs: Til sölu endaraðhús á mjög rólegum stað viö Skóla- tröð. Húsið sem er um 180 fm auk 42 fm bílsk. skiptist m.a. í 5 svefnherb., stofur o.fl. Fallegt útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 12,5 millj. 1679. Hvassaleiti: Til sölu 268 fm fallegt raöhús við Hvassaleiti. Glæsil. stofur. Innb. bílsk. Húsið stendur á góöum og rólegum staö. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. Verð 14,8 millj. 1852. Birkigrund: Vorum að fá í einkasölu rúmg. og fallegt raöhús u.þ.b. 170 fm auk 28,5 fm bílsk. Húsið er vel skipulagt og vel umgengið og stendur á rólegum og veöur- sælum stað í Fossvogsdalnum. Verð 13,4 millj. 2154. Arnartangi: Gott timburraðhús á einni hæð um 100 fm. Parket á stofu. 3 svefnherb. Sauna. Góður garður. Áhv. 3,9 millj. veðd. Verð 8,7 millj. 2157. í austurborginni: Giæsii 160 fm elnl. raðhús sem mikið hefur veríð standsett, 4 svefnherb. Nýtt gler. Parket. Topp eign. Ákv. sala. Verð 14,0 millj. 1985. Fallegt einb.- eða tvíbhús. um 280 fm á tveimur hæðum. Efri hæð fylgja 2 góö herb. á neðri hæð, ásamt salernisaðstöðu. Samþ. 2ja herb. íb. um 75 fm á neðri hæð. Afh. fokh. að innan en fullb. að utan. Góð stað- setn. fráb. útsýni. Verð 8,5/4,4 millj. 1791. Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb. m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb. Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. 769. Parhús Hjallasel: 243 fm vandaö parhús m/innb. bílsk. sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 5 svefnherb., sjónvherb., bókaherb., saunaklefa o.fl. Verð 14,2 millj. 2177. Fagrihjalli: Vorum að fá í sölu á ein- um besta staö í Kóp. þrílyft parh. um 190 fm auk bílsk. um 27 fm. Flísar og parket á gólfum. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. 3-4 svefnherb. Verð 14,7 millj. 1628. Raðhús Fasteignin Miklabraut 22 - sérbýli: Ákafl. vandað og vel umgengiö raðh. sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 168 fm auk u.þ.b. 28 fm bílsk. Tvöf., nýl. gler og Danfoss á ofnum. Mjög gott ástand. Ath. veröiö er eins og á góöri sérhæö. Verð 11,9 millj. 1190. Asholt 2ja og 3ja herb. íbúðir auk raðhúsa. Eignirnar eru fullbúnar og tilbúnar til afhendingar nú þegar. Bílgeymsla. Einkagarður. Húsvörður. Skipti á góðum 3ja-4ra herb. íb. koma til greina með milligjöf í peningum og húsbr. Hér er um að ræða vandað- ar íb. á góðu verði. Sölumaður Eignamiðlunar sér um sýningu á íbúðunum v/Ásholt eftir nánara samkomulagi. :: V/Landakotstún: Arnartangi - Mos.: vorum að fá í sölu gott raðhús um 100 fm. Góöar innr. Parket. 3 svefnherb. Góður garöur með tréverönd. Verð 8,7 millj. 2130. Grundarás - endaraðhús: Glæsil. 210 fm endaraðhús með fallegu út- sýni. 40 fm tvöf. bílsk. 4-5 svefnherb. Laust 1.3. nk. Verð 14,8 millj. 2133. Hverafold: Nýl. og fallegt raðh. á einni hæð m/innb. bílsk. alls u.þ.b. 182 fm. Áhv. rúml. 9,0 millj. frá veðd. og í húsbr. Verð 13,8 millj. 1479. ‘ Víðiteigur - Mos .: Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinsælu raðhúsum viö Víöiteig. Húsið er um 85 fm. Góðar innr. Parket á stofu. Mjög fallegur garöur. Áhv. rúml. 2 millj. frá veðdeild. Verð 8,3 millj. 2096. Selbraut: Glæsil. 180 fm raöhús ásamt tvöf. 43 fm bílsk. Húsiö skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 saml. stofur o.fl. Vandaðar innr. Verð 15,5 millj. 331. Bakkasel: Vorum að fá í einkasölu gott þríl. raðhús á fallegum stað um 235 fm auk bílsk. um 20 fm. í kj. hússins er lítil einstaklíb. Parket á stofu. Góö eign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14 millj. 1944. Hæðir Safamýri: Óvenju rúmg. og falleg neðri sérhæð u.þ.b 148 fm auk 28 fm bílsk. í fallegu steinh. á besta staö í Safamýrinni. 4-5 svefnherb. Verð 12,5 millj. 2167. Skaftahlíð - hæð og ris: Vorum aö fá í einkasölu efri hæð og ris í einkar fallegu húsið á endalóð v/Skaftahlíð. Á hæöinni eru m.a. 3 stofur, 1 herb., eldhús og bað og í risi -4 herb., eldhús, bað og þvhús. Hægt er að nýta eignina sem 2 séríb. eða sem 1 stóra íb. um 193 fm alls. 38,4 fm bílsk. fylgir m/fjarst. Ekkert áhv. Verð 14,0 millj. 2199. Ægisiða: Um 110 fm góð sérhæö (1. hæð) í þríbhúsi á eftirsóttum stað. Tvöf., nýtt gler. Suðursv. Bílsk. Glæsil. útsýni. Verð 11,5 millj. 2206. Björt u.þ.b. 110 fm efri sérhæð í góðu þríbhúsi á einum besta staö borgarinnar. Nýtt á þaki. Nýl. gler í flestum gluggum. Stór og fallegur garður. Laus nú þegar. Verð 9,5 millj. 1652. Á frábærum stað í Laugar- ásnum: Rúmg. og glæsil. hæð og ris samt. um 180 fm auk bilsk. Á hæðinni eru m.a. 3 glæsil. stofur m/útsýni til'suðurs yfir Laugardalinn. í risi eru m.a. 5 svefnherb. Stór lóð. Verð 14,5 millj. 1709. Stigahlíð: Rúmg. og falleg jarðhæð uþb. 120 fm. í fallegu og traustu þríbhúsi. Nýtt eldhús, parket og fl. Stutt i alla þjón. 2171. BÓIstaðarhlíð: Rúmg. og björt 4ra-5 herb. hæð um 120 fm. auk bílsk. um 21 fm. Tvær saml. stofur, suðursv. Verð 8,7 mlllj. 2129. , Bárugata: Falleg og björt efri hæð i traustu og virðulegu steinh. á besta staö v. Bárugötu nýtt þak. Bílsk. u.þ.b. 19 fm, fæst keyptur í húsinu. 2166. Kópavogur austurbær: 4ra herb. vönduð miðhæö í þrib. m. fallegu út- sýni yfir Fossvoginn og víðar Hæðin sk. í stóra stofur, þrjú herb. og fl. Verð 8,2 millj. 2121. Sundlaugavegur: 4ra-5 herb. sérhæö í góðu þríb.húsi ásamt stórum bílsk. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í mjög góðu standi. Verð 9,5 millj. 1770. Vesturbær: Mjög rúmg. og björt íb. um 155 fm á 4. hæð. íb. sk. m.a. í glæsil. suöurstofur, 3 herb. og eldh. Stórar suöur- svalir. Skipti á raðhúsi og einb. i vesturborg- inni eða Seltjarnarnesi koma vel til greina. Verð 10,5 millj. 2169. Barmahlíð: Góð 4ra herb. neðri sér- hæð um 100 fm. auk rúmg. bílsk. Rúmg. stofur m. suðursv. Góður garöur. Skipti á raðh. koma til greina. Verð 9,2 millj. 2176. Ægisíða Grenimelur: vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað góða efri hæð og ris um 140 fm auk bilsk. um 25 fm. Nýl. standsett eldhús og bað. 4 svefnherb., 2 stofur. Nýtt þak. Áhv. um 6,8 millj. hagst. lén. Verð 12 millj. 2044. Mávahlíð: Góð 4ra herb. sérhæð í góðu fjórbhúsi um 90 fm auk bílsk. Áhv. um 3,7 millj. hagst. lán. Verð 9,1 millj. 2077 Blönduhlíð: Falleg og rúmg. 5 herb. efri hæð um 140 fm auk bílsk. Góðar parket- lagðar stofur, 3 svefnherb. Verð 9,8 millj. 2101. Alfatún: 5 herb. efri sérhæö í tvíbhúsi ásamt fokh. rými’ í kj. Samtals um 162 fm auk 37 fm bílsk. Áhv. 2,7 millj. Verð 11,9 millj. 2060. Skrifstofu- eða íbúðar- húsn. neðarlega við Öldu- götu: Vorum að fá í einkasölu um 150 fm hæð sem í dag er nýtt sem skrifstofu- húsn. en er teiknað sem íbhúsn. Hæðinni fylgir 16 fm bílsk. í kj. er rúmg. geymslu- rými. Stór lóð. Verð 8,7 millj. 2046. Bárugata - hæð og ris: 6 herb. falleg eign í steinsteyptu þribhúsi. 52 fm góður bílsk. m/3 fasa rafm. Verð 9,5 millj. 1980. Vorum að fá í sölu efri hæðina í þessu trausta og virðulega steinhúsi. Hæðin er u.þ.b. 120 fm auk 23 fm bílsk. íb. fylgir eign- arhlutdeild í kjíb. Húsið stendur á einkar fögrum og eftirsóttum stað og er eignin laus nú þegar. Verð 12,6 millj. 2153. Barmahlíð - hæð og ris: 163 fm mjög vönduó eign sem er hæð og rís og skiptist þannig. Á hæðinni eru: 2 sami. stofur, 2 herb., eldhús og bað. i risi eru: 2 stór herb. og 2 minni. 35 fm bilsk. Nýl. eldhúsinnr. Laus fljótl. Verð 12,0-12,5 millj. 2117. í Laugarásnum: 6 herb 125 fm vönduð hæð ásamt 35 fm bilskúr. 4 svefnherb. Góð staðsetn. Ákv. sala. Laus strax. Verð 10,9 mlllj. 1752. 4ra-6 herb. Birkimelur: 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í eftirsóttri blokk. 2 stofur, 2 herb. Verð 7,6 millj. Tjarnarból - Seltjnesi: Rúmg. og björt 5 herb. íb. um 134 fm. Parket. 4 svefnherb. Baöherb. flísal. í hólf og gólf. Verð 9,0 millj. 2202. Irabakki: Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 90 fm auk herb. í kj. Tvennar svalir. Góð sameign. Verð 7,2 millj. 2204. Grensásvegur: Rúmg. og nýstand- sett 4ra herb. ib. á 1. hæö um 122 fm. Nýjar flísar á gólfum, ný og falleg eldhinnr. Toppíb. Áhv. um 5,9 millj. húsbr. Verð 8,8 millj. 2190. Uthlíð: Rúmg. og björt 4ra herb. risíb. á einum besta stað í Hlíöunum. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Góðar suðursv. Frábært útsýni. Verð 7,6 millj. 2178. Sólheimar: Falleg og björt ib. á jaröh. í fjórbhúsi uþb. 102 fm. Sér inng. Nýtt rafm. og fl. Verð 8,1 millj. 1805. Kjarrhólmi: 4ra herb. glsæil íb. á 3. hæð m. glæsil. útsýni. Sérþvottaherb. ,nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket. Húsið hefur nýl. verið klætt m. Steni. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,8 millj. 1148. Ánaland - nýlegt: vorum að fé í einkasölu glæsil. íb. á jaröhæö u.þ.b. 110 fm auk um 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og standur á eftirsóttum og skjólsælum stað. Verð: Tilboð. 2162. Jörfabakki: Góö 4ra herb. íb. á 3. hæð um 101 fm með aukaherb. í kj. Blokk- in hefur öll veriö tekin í gagn. Verð 7,7 millj. 2160. Vesturberg: Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö um 80 fm. Blokkin hefur nýl. veriö viö- gerð. Sameign nýtekin í gegn. Verð 6,9 millj. 2156. : Kleppsvegur: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. um 101 fm. Parket á stofu. Mjög gott útsýni. Laus í byrjun mars. Verð 6,9 millj. 1922. Miðbraut - Seltj.: 5 herb. glæsil. 122 fm neðri sérhæö ásamt nýjum 28 fm bílsk. með upphitaöri innkeyrslu. Nýtt þak o.fl. Sérþvhús. Verð 10,7 millj. 2116. Lynghagi: Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Suöursv. Glæsil. útsýni. Verð 9 millj. 1692. Holtsgata - glæsiíb.: Vorum að fá í einkasölu afskapl. rúmg. og bjarta íb. u.þ.b. 120 fm á 3. hæð í góðu steinh. íb. hefur öll verið standsett m.a. gólfefni, innr., gler, rafm. o.fl. Vandaður frág. Verð 8,9 millj. 2132. felagH FASTEIGNASALA Sírvil 67-90-90 SIDU ÍVILJ L/\ 21 Starfsmcnn: Svcrrir Kristinsson, sölustjóri, lögR. fastcignasali, Þórólfur Ilalldórsson, hdl., lögg. fastcignasali, Þorlcifur St. Guömundsson, B.Sc., sölum., Guftmundur Sigur- jónsson, lögfr., skjatttgcrft, Guðmundur Skúli I lartvigsson, lögfr., sölum., Stefón Mrafn Stcfánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Ástríftur Ó. Gunnars- dóttir, gjaldkcri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Hanncsdóttir, símvarsla og ritari, Kolbrún Birgisdóttir, simvarsla og ritari, Margrct Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.