Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
B 7
Holtsgata: Mjög góð 4ra herb. íb.
um 100 fm á 1. hæð. Parket. Rúmg. herb.
Vönduð eign. Verð 7,4 millj. 1396.
Dalsel: 4ra-5 herb. falleg íb. á 1. hæð
m/sérþvherb. og stæði i bílgeymslu. Utan-
húss viðg. nýl. lokið. Nýtt parket. Glæsil.
útsýni. Áhv. 2,3 millj. frá veðdeild. Verð 8,2
millj. 2120.
Glaðheimar: 4ra herb. nýstands. íb.
á jarðhæð m/sérinng. og -hita. Nýtt'parket
og flísar. Ný eldhinnr. og tæki. Ný baöinnr.
Nýtt glerlog póstar. Laus strax. Verð 8,9
millj. 2142.
Vesturbær: 125 fm glæsil. endaíb.
sem afh. tilb. u. trév. fljótl. íb. skiptist m.a. í
2 saml. stofur, blómaskála, 3 rúmg. herb.
og sérþvottaherb. Verð 8,9 millj. 944.
Þingholtin: Rúmg. og björt 4ra-5
herb. u.þ.b. 118 fm (130 fm gólfflötur) þak-
hæð í góðu steinhúsi. Mikil lofthæð. Falleg
og sérstök eign. Verð 8,4 millj. 1132.
Kaplaskjólsvegur: Vorum að fá
í sölu góða 4ra herb. íb. um 100 fm auk
herb. í kj. m/aðg. að snyrt. Suðursv. Ný-
viðg. blokk. Áhv. ca 4,6 millj. húsbr. Verð
8,1 millj. 1399.
Bergstaðastræti: vorum
að fá í sölu fallega og rúmg. 6 herb.
„penthouseíb." um 108 fm i góðu
steinh. 3 svefnherb., 2 stafur. Mjög
stórar um 30 fm svalir. Mjög gott
utsýní. Verð 8,5 millj. 2056.
Ránargata: Góð neðri hæð i þríbýl-
ish. um 75 fm ásamt aukaherb. með svöl-
um. Góð lóð. Verð 5,9 millj. 1538.
Þingholtin: Vorum að fá í sölu um
80 fm hæð í steinh. við Týsgötu. 2 saml.
stofur og 2 svefnherb. Nýl. gler og gluggar
að hluta. Verð 6 millj. 2039.
Skúlagata - útsýnis-
íbúðir: Erum með i einkasölu 2
glæsll. ib. á 2. hæð (frá götu) sem
eru 135 og 141 fm. íb. eru mjög stór-
ar og rúmg. og afh. tilb. u. trév. og
máln. 1. mars 1992. Stæði í
bilgeymslu mun fylgja. Mjög fallegt
útsýni er úr íb. yíir Flóann, Esjuna
og víðar. Verð 9,3 og 9,5 millj. 1997
og 1998.
i!
EIGINAMIÐIUNIN
Vindás: 3ja-4ra herb. glæsil. íb.
á 2. hæð i 3ja hæða húsi. Stæði í
bilgeymslu. Fallegt útsýni. (b. getur
verlð laus: fijótl. Áhv. 3,9 míllj. Ákv.
sala. Verð 8 mlllj. 2149.
Álftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð
með glæsil. útsýni í lyftubl. sem nýl. hefur
verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3
millj. 2152.
Laugateigur: 3ja herb. falleg og
björt 103 fm kjíb. í góðu ásigkomulagi. Sér-
inng. Verð 6,5 millj. 2108.
Miklabraut: Góð 4ra herb. efri hæð
95,8 fm auk bílsk. um 24 fm (geta verið 5
herb.). Lofthæð 2,55-2,6 m. Gifslistar í
stofu. Manngengt risloft er yfir íb. Geymslur
í kj. Verð 7,9 millj. 1962.
Grettisgata: Góð sérhæð auk ris-
lofts um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm.
Ný tæki á baöi. Verð 6,9 millj. 1125.
Langholtsvegur: Góð 4ra herb.
kjíb. um 94 fm í tvíbhúsi. Gufubað í sam-
eign. Parket á gólfum. Verð 6,4 millj. 1866.
Grafarvogur: Glæsil. 5-7 herb. 163
fm íb. á tveimur hæðum með innb. bilsk.
Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign
koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674.
3ja herb.
Seilugrandi: Giæsii. ib. á 2. hæð (1.
hæð frá plani) u.þ.b. 100 fm auk stæðis í
bílgeymslu. Tvennar svalir. Parket á öllu.
Verð 8,7-8,8 millj. 2201.
Hraunteigur: Góð 3ja herb. mikið
endurn. kjíb. Sérinng. Sérþvherb. Nýl. á
baði. Nýl. eldhinnr. og skápar. Áhv. 3,3
millj. frá veðd. Verð 6,3 millj. 1890.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 mlllj. 1307.
Austurborgin: 3ja herb. 81 fm björt
og falleg kjíb. Tvöf., nýl. gler. íb. er nýmál.
Laus strax. Hagst. lán geta fylgt. Ákv. sala.
Verð 5,7 millj. 1491.
Hofsvallagata: vorum að fá í
einkasölu rúmg. og bjarta risíb. u.þ.b. 90 fm
i fallegu og virðul. steinh. niður v/Ægisíðu.
Verð 6,3 millj. 2186.
IMökkvavogur: Mjög falleg og björt
kjíb. í fallegu steinh. u.þ.b. 82 fm. Parket.
Ról. og gróinn staður. Verð 6,3 millj. 2188.
Bollagata: Rúmg. kjíb. u.þ.b. 80 fm
í góðu steinh. á ról. og góðum stað. Verð
6,0 millj. 2189.
Hraunteigur: Góð 3ja herb. ib. í kj.
um 68 fm á þessum eftirsótta stað. Sér-
inng., sórhiti. Tvöf. verksmgler. Verð 5,7
millj. 2192.
Langholtsvegur: 3ja herb. falleg
íb. í bakh. á ról. stað. Nýl. gler. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj. 1235.
Hraunbær: 3ja herb. falleg íb. á 3.
hæö. Tvennar svalir. Góð sameign. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj. 2179.
Brekkubyggð - bílsk: 2ja-3ja
herb. glæsil. 76 fm einlyft parhús. Bílskúr.
Vandaðar innr. Parket. Sórinng. Verð 8,3
millj. 2170.
Álfhólsvegur: 3ja herb. góð íb. á
1. hæð m. fallegu útsýni. Sérþvottaherb.
Áhv. 3,3 millj. 2151.
Ásvallagata: Rúmg. 3ja herb. íb. á
þessum vinsæla stað, um 83 fm. Rúmg. og
parketlagöar stofur, góð lofth. Skrautlistar
í loftum. Verð 6,7 millj. 2175.
Krummahólar: 3ja herb. falleg íb.
á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suður-
svölum. Góð sameign m.a. gervihnattasjón-
varp. Frystigeymsla á jarðhæð og fl. Stæði
í bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 419.
Stóragerði: Rúmg. og björt
3ja herb. ib. um 84 fm auk btlsk.
Rúmg. stofur. Suöursv. Verð 7,7
millj. 2159.
Blönduhlíð: Góð 3ja herb. íb. á 2.
hæð á góðum stað um 80 fm. Nýjar flísar
á baði. Áhv. 3,4 millj. frá veðdeild. Verð 7
millj. 2161.
Gnoðarvogur: Góð 3ja herb.
endaíb. á 1. hæð um 72 fm. Nýl. teppi á
stofu. Áhv. um 5,0 millj. Ákv. sala. Verð
6,7-6,8 millj. 1915.
Krummahólar: 3ja herb. 80 fm fal-
leg íb. á 2. hæð m/sérinng. af svölum. Sér-
þvherb. Utanhúss steypuviðg. lokið. Gervi-
hnsjónv. Áhv. 2,8 millj. frá veðdeild. Verð
6,4 millj. Hugsanl. skipti á 120-160 fm
húseign. 2143.
Vitastígur: Vorum að fá í sölu góða
og vel skipulagða 3ja herb. íb. á 1. hæð í
nýl. steinhúsi. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj.
2076.
Birkimelur: Falleg og björt 86
fm 3ja herb. endaíb. á 2. hæð með
glæsil. útsýni i eftirsöttri blokk. Park-
et. Suðursv. 2093.
Sími 67*90*90 ■ Síðumúla 21
ABYRÍi
ÞJÓNUSTA
I
ÁRATUGI
Krummahólar - bílskýli: 3ja
herb. björt íb. á 4. hæö i lyftuh. ásamt stæði
í bílageymslu. Stórar suðursv. Glæsil. úsýni.
Áhv. ca 3 millj. Mikil og góð sameign. Hús-
vörður. Verð 6,3 millj. 1409.
2ja herb.
Lúxusíb. - Þingholtin:
Vorum að fá í sölu eina af glæsil.
eign sinnar tegundar í borginni. Hér
er um að ræða „penthouseíb." i góðu
steinh. u.þ.b. 65 fm. íb. er búin öllum
hugsanl. þægindum og eru allar innr.,
gólfefní o.fl. sérsmíðað. íb. fylgja öll
húsgögn og tæki. m.a. vönduð hljóm-
flutntæki, sjónvarp, myndbtæki, ör-
bylgjuofn o.m.fl. Öll lýsing er með
sérst. Halogen lömpum pg með sálfv.
stíllingum. Mikil lofthæð (allt að 6
m). Glæsil. íb. sem hentar fólki
m/sérst. smekk og einnig gæti ib.
hentað félagasamt. o.fl. Allar nánari
uppl. gefur Guðmundur Skúli Hart-
vigsson og Stefán Hrafn Stefánsson.
2194.
Þórsgata: 3ja herb. 62 fm íb. á jarð-
hæð. Sórinng. og hita. Nýl. eldhinnr. o.fl.
Ákv. sala. Verð 5,1-5,2 millj. 2072.
Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risíb. um
75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð
5.5 milij. 2102.
Bárugrandi: Nýl. og björt endaíb. á
2. hæð u.þ.b. 86 fm auk stæðis í bílgeymslu.
íb. er ekki alveg fullfrág. Áhv. um 5,5 millj.,
þar af 4,7 frá veðdeild (4,9% vextir). Verð
8.5 millj. 2073.
Njálsgata: 3ja herb. mik'ð endurn. ib.
á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt parket. End-
urn. hita-, raf- og vatnslagnir að hluta. Suð-
ursv. Laus strax. Verð 5,2 millj. 2100.
Hávallagata: Falleg og björt 74 fm
íb. í kj. i vönduðu steinhúsi. Áhv. u.þ.b. 3
millj. Verð 5,9 millj. 2079.
Klapparstígur - útsýnisíb.:
Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð i nýju
lyftuh. íb. er um 105 fm nettó og afh. nú
þegar tilb. u. tréverk og mán. Stæöi í bíla-
geymslu. Sameiginl. þvottah. á hæð. Suð-
ursv. Verð 8.9 millj. 1972.
Barónsstígur: Góð 3ja herb. ib. á
2. hæð á góðum stað við Barónsstíg um
72 fm. Stórar parketlagðar stofur. íb. sem
býður upp á mögul. Verð 5,7 millj. 2022.
Háaleitisbraut: 3ja herb. falleg og
björt íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj. 2035.
Setbergshlíð: 3ja herb. glæsil. íb.
sem afh. tilb. u. trév. Verð 6,7 millj. 2018.
Þingholtin: Ákafl. falleg og skemmti-
leg íb. á 1. hæð í vönduðu steinhúsi. íb. er
u.þ.b. 82 fm m/góðri lofthæð. Parket á
stofu. 1987.
Við Laufásveg: Til sölu rúmg. jarð-
hæð/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér-
inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð
6,5 millj. 1949.
Lundarbrekka: óvenju rúmg. og
björt íb. á 3. hæð u.þ.b. 90 fm. Suðursv.
Sameiginl. þvhús á hæö. Áhv. hagst. lón.
Verð 6,3 millj. 1388.
Klapparstígur: Glæsil. 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð í nýju fjölbhúsi u.þ.b. 110
fm. Afh. tilb. u. tróv. nú þegar. Tvennar
svalir. Gervihnsjónv. Verð 7,5 mlllj. 1764.
Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um
72 fm í þribhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn.
Verð 5,8 millj. 1864.
Grænatún - Kóp.: Vorum að fá
í sölu góða 3ja-4ra herb. um 60 fm rishæð
(gólffl. um 80 fm). 2 stofur, 2 góð svefn-
herb. 1000 fm lóð. Verð 5,7 millj. 1903.
Hátún: Góð 3ja herb. íb. á jarðhæö um
60 fm á góðum stað. Sérinng. Þvhús. Park-
et. Hagst. áhv. lán. Verð 5,6 millj. 1867.
Hraunbær: Falleg og björt u.þ.b. 86
fm. Mjög gott útsýni. Suðursv. Stutt í alla
þjón. Mögul. að skipta á 2ja herb. íb. Verð
6,3 millj. 1798.
Miðbærinn: Ágæt 3ja-4ra herb. íb.
ó 1. hæð í steinhúsi. íb. er 63 fm og skiptist
í 2 stofur, 2 herb., forstofu, eldh. og bað.
Verð aðeins 4,7 millj. 1612.
Asparfell: 3ja herb. góð íb. ó 5. hæð
með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8
millj. 1693.
Þetta glæsilega hús við
Bankastræti er til sölu:
Laugavegur:
Húsið, sem er steinsteypt, er þrjár hæðir
og kj. samt. 526 fm. Það hentar vel fyrir
verslunar-, skrifstofu- og þjónustustarf-
semi. Falleg eign á góðum stað. Allar nán-
ari uppl. veittar á skrifst. 5046.
Baldursgata - ódýrt: 2ja herb.
ódýr íb í kj. Laus strax. 1794.
Ljósheimar: Rúmg. 2ja herb. íb. um
78 fm á 9. hæð í góðri lyftubl. Stórar sval-
ir. Stórbrotið útsýni. Verð 5,8 millj. 1869.
Vorum að fá i einkasölu húseign við Lauga-
veginn sem er verslunarhæð, skrifstofuhæð
og kjallari. Nánari uppl. á skrifst. Verð 12
millj. Góð grkjör. 5027.
Hverfisgata: 2ja herb. kjíb. u.þ.b.
45 fm i steinh. Áhý. u.þ.b. 530 þús frá veðd.
íb. er laus strax. Verð 3 millj. 1704.
Asparfell: Góð 2ja herb. 50 fm íb. ó
7. hæð í lyftublokk. Mjög gott útsýni. Laus
nú þegar. Verð 4,8 millj. 1676.
Atvinnuhúsnæði
í miðborginni
Bergþórugata: 2ja herb. falleg,
mikið endurn. íb. á 3. hæð. Nýtt parket.
Nýtt gler og eldhinnr. Verð 4,7 millj. 1285.
Asparfell - lyftuhús: vomm
að fá í sölu fallega íb. u.þ.b 54 fm á 3. hæð
í góðu lyftuh. íb. öll parketlögð og nýmál.
Áhv. u.þ.b. 2,0 millj. frá veðd. Eigandi vill
gjarnan skipta á 3ja-4ra herb. íb. Verð
4,9-5,1 millj. 2197.
í hjarta borgarinnar: ódýr
rúmg. og björt 2ja herb. íb. á 1. hæð v/Bar-
ónsstig um 60 fm. Nýl. eldhinnr. Góð loft-
hæð. Laus nú þegar. Verð aðeíns 4,4 millj.
1848.
Flyðrugrandi: Giæsii. 65 tm íþ. á
jarðhæð i eftirsóttri blokk. Áhv. veðd. um
3,3 millj. Verð 6,5 mlllj. 530.
Ofanleiti: Rúmg. og björt íb. á jarðh.
í nýl. fjölbhúsi. íb. er teikn. sem 2ja herb.
en er í dag nýtt sem 3ja herb. Lítil sérlóð
í suður. Laus strax. Verð 6,7 millj. 2187.
Snorrabraut: 2ja herb. samþ. mikið
endurn. kjíb. M.a. nýtt gler, rafl., gólfefni,
hitalagnir að mestu leyti o.fl. Laus strax.
Verð 4,9 millj. 1482.
Selvogsgrunn: 2ja herb. mjög
skemmtil. og björt 60 fm risíb. i fjórbhúsi.
Suðursv. Mjög rólegur staður. Laus strax.
Verð 4,9 millj. 1754.
Lindargata: 30 fm samþ. einstaklíb,
í risi. Laus strax. Verð aðeins 2,7 millj
2119.
Grettisgata: Góð og björt 2ja herb
jarðhæð um 50 fm. Nýl. gólfefni og eld
hinnr. Verð 4,5 millj. 2147.
Freyjugata: Falleg og björt 2ja herb.
nýstandsett íb. um 50 fm i góðu steinhúsi.
Parket. Nýjar flisar á baði. Nýtt rafmagn.
Verð 5,2 millj. 1897.
Hringbraut: Góð 2ja herb. íb. um
42 fm í fjölbh. sem allt hefur veriö endurn.
Svalir. Gott útsýni. Áhv. um 2,3 millj. frá
veðd. Verð 4,5 millj. 2125.
Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmti-
leg, nýstands. endaíb. á jarðh. m. sérgarði.
Ný eldhúsinnr.^og gólfefni. Laus strax. Ný-
búið er að stands. húsið að utan. Verð 4,7
millj. 1906.
Vallarás: Góð 2ja herb. íb. á 5. hæð
í lyftuh. um 53 fm. Gott útsýni. Skipti á 3ja-
4ra herb. íb. koma til greina. Verð 5,3 millj.
2111.
Asparfell: Ágæt u.þ.b. 48 fm íb. á
з. hæð í lyftuh. Sameiginl. þvhús á hæð.
Vestursv. Verð 4,5 millj. 2113.
Hrísateigur: 2ja herb.rmjög falleg
risíb. sem hefur öll verið standsett. Laus
fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 mlllj. 2020.
Leifsgata: 2ja herb. 55 fm falleg íb.
á 3. hæð. Nýl. gler. Laus strax. Verð 5,1
millj. 2016.
Krummahólar - laus: góó
и. þ.b. 45 fm ib. á 2. hæð í lyftuh. Geymsla
á hæðinni. Stæði i bílageymslu. Verð: Til-
boð. 1955.
Austurströnd: Góð 2ja herb. ib.
um 63 fm auk stæðis í bilg. í góðu fjölb-
húsi. Parket. Mjög góðar svalir. Gott út-
sýni. Verð 6,1 millj. 1921.
Bugðulækur: Góð 2ja herb. rúml.
50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar og gler.
Góð staðsetn. 1,5 millj. áhv. Verð 4,7 millj.
1904.
Vorum að fá í sölu í þessu nýja og glæsil. bílgeymsluhúsi sérl. skemmtil. og vandað versl.-
og þjónusturými. Um er að ræða pláss á horni Hverfisgötu og Traðarkotssunds u.þ.b. 200
fm og pláss á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs u.þ.b. 218 fm. Bæöi rýmin eru glæsil. þjón-
rými m/miklum gluggum og glerútbyggingum og henta sérl. vel u. ýmiss konar verslun,
þjónustu, veitingarekstur o.fl. Eigandi er Rvíkurborg. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stef-
ánsson eftir helgi. 5107.
Skrifstofuhúsnæði - miðborgin
11
ffi
0
m
:
hj
Vorum að fá í einkasölu þetta nýja og vandaða skrifsthúsn. sem er hæð og ris samt.
u.þ.b. 240 fm. Hæðin er u.þ.b. 152 fm og risið er um 88 fm. Mögul. að selja saman eða sitt
í hvoru lagi. Afh. fokh. og glerjaö nú þegar. Plássið hentar sérl. vel u. ýmiss konar þjón.
s.s. skrifst., lögfr., arkitekta, verkfr. o.fl. Mögul. er á langtleigu á bílastæðum í húsinu.
Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson eftir helgi. 5108.
Skemmuvegur - 2x144 fm: Erum meó i sölu mjög gott atvhúsn. v/Skemmu-
veg i Kóp. Um er að ræða tvöf 144 fm pláss m/innkdyrum. Annað plássið er laust nú
þegar. Tilv. f. verkstæði, léttan iðnað, geymslupl. o.fl. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stef-
ánsson eftir helgi. 5106.
Skútuvogur - Heild 3
BBBB
H H H
□ H
-*■
H
0
BBB
H H H
H
u
H H H
Vorum að fá í sölu þetta glæsil. atvhúsn. á þremur hæðum samt. u.þ.b. 650 fm. Innkeyrslu-
dyr á tveimur hæðum. Mikil lofthæð. Staðsetn. v/Miklagarð og vöruhöfnina og hentar því
sérstakl. vel þjón.- og iðnflutnfyrirtækjum sem leita að hentugu húsn. undir alla sina starf-
semi. Mjög góð iangtlán i boði. Mögul. að taka minni eign uppi. 5065.
Skólavörðustigur: Vorum að fá í einkasölu 2 góð skrifstherb. auk snyrtingar
m/sórinng. á 3. hæð í góðu steinh. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson eftir helgi.
5104.
Faxafen: Vorum að fá í einkasölu mjög vandaða verslunar/þjónustu- og/eða lagerrými
í nýl. húsi er stendur mitt á milli Hagkaupa og Bónuss. Plássiö ér uþb. 600 fm og getur
hentað f. ýmiskonar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094.
Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu-
rými i verslunarkjarna í Mjódd. Plássiö er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning-
argluggar) og kjallari um 220 fm.
Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095.
Laugavegur - ris: Vorum að fá í sölu rishæð í traustu steinhúsi ofarlega við
Laugaveginn. Hæðin er um 140 fm og hentar sérlega vel undir ýmiskonar félags- og fundar-
starfsemi t.d. sem samkomusalur. Öll loft eru panelklædd m. þakgluggum en gólfefni vant-
ar. Góð aðkoma og næg bílastæði. Nánari uppl. á skrifstofunni. 5097
Laugavegur - verslun/skrifstofur: Vorum að fó i sölu vandað verslun-
ar- og skrifstofuhúsn. ofarlega v. Laugaveginn. Verslunarhæöin er uþb. 237 fm og 2. hæð
er einnig 237 fm sem gæti nýst undir verslun eða skrifstofur. Næg bílastæði og góð að-
korna. Nónari uppl. á skrifst. 5096.
Suðurlandsbraut: 228 fm skrifstofuhæð á 3. hæð. Gott útsýni. Laust fljótl. Góð
greiðslukjör. 5100.
I Skeifunni: Um 2880 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Góð
greiðslukjör. 5101.
Grensásvegur: 436 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð i bakhúsi m. innkeyrsludyrum.
Laust fljótl. Góð greiðslukjör. 5098.