Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 ^fl FASTEIGNA (^hJ MARKAÐURINN Símatími í dag frá kl. 13-15 Einbýlis- og raðhús Hólatorg. Höfum í sölu afar vírðulegt 235 fm einbhus, kj. og tvær hæöir. Á aðalhæð eru m.a. 3 glæsil. stofur. Á efri hæð eru 3 rúmg. svefn- herb. Tvennar svalir. ( kj. er 2ja herb. íb. m.m. Fallegur gróinn garður. Hús- ið getur verið til afh. fljótl. Eign f sérfl. Langagerði. Fallegt 175 fm einbhús hæð og ris auk kj. þar sem er þvhús og geymsla. 3 svefnh. Parket. Baðherb. og eldh. nýendurn. Bílskréttur. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Garðabær. Glæsil. 220 fm elnl. einbhús v/sjóinn. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb., afar vandaðar innr. 45 fm bílsk. Útsýni. Eign í sérfl. Vesturbrún. Nýtt glæsílegt 240 fm parhús á 2 hæðum. Á neðri hæð er eldhús, stofa borðstofa, bókaherb. gestasnyrtíng og þvottah. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. Allar innr. sérsmiðaðar og mjög vandaöar. 35 fm bílskúr. Afgirt lóð. Eígn í algjör- um sérflokki. Vesturborgin. í sölu eitt af þessum gömlu virðulegu steinhúsum í vesturborg- inni. Húsið er 280 fm. Tvær íbúöir. 40 fm bílsk. Vönduð eign. Láland. Fallegt 195 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Tvöf. bílskúr. Stór falleg lóð. Skeiðarvogur. Gott 150 fm raðh., tvær hæðir og kj. þar sem er 2ja herb. séríb. Uppi er 5 herb. íb. Fallegur garður. Holtsbúð. Mjög fallegt 200 fm einlyft eínbhús. Saml. stofur, 4 svefn- herb. Tvöf. innb. bílskúr. Fallegur garöur. Miðborgin. Til sölu er húseignin Lækj- argata 10, virðul. steinh. í hjarta borgarinn- ar. Drjúgar vistarverur. Ýmsir mögul. Básendi. Vandaö 230 fm einbh. kj., hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh. m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul. á séríb. í kj. Falleg lóö. Góður bilsk. Útsýni. FornastrÖnd. Mjög vandað 225 fm eint. einbhús. Saml. stofur, sjónvhol, 4 svefnherb. Nýbyggð garö- stofa. Afgirt lóö með heitum potti. Tvöf. bflsk. Útsýni yfir sjóinn. Flúðasel. Mjög gott 223 fm raöhús, kj. og tvær hæðir, Saml. stofur, 5 svefn- herb. 36 fm innb. bílskúr. Góð eign. Melgerði. Lítiö 3ja herb. einlyft einb- hús. Samþ. teikningar aö stækkun fylgja. Ýmsir möguleikar. Verð 6 millj. Álfaheiði. Skemmtil. 165 fm einb. á tveimur hæöum. Saml. stofur, 3 svefnherb. 35 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. Sunnubraut — Kóp. Glæsil. og afar vandað 220 fm einl. einbhús á sjávarlóö. Stór stofa, 3 svefnherb. Arinn. Bílskúr. Báta- skýli. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Sæviðarsund. Mjög fallegt 160 fm einfyft endaraðhús. Rúmg. stofa, 4 herb. 20 fm bllsk. Fallegur garður. Laust strax. Ákv. sala. Huldubraut — Kóp. GLæsil. fullb. 220 fm tvíl. einbhús viö sjóinn. Vandaöar innr. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Eign í sérfl. Freyjugata. Mjög skemmtil. 130 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Skerjafjörður. Fallegt og vandað 170 fm einbhús. Saml. stof- ur, 3 svefnherb, Gott rými í kj. Bflsk. Laust fljótl. Markarflöt. Mjög gott 135 fm einl. einbhús auk 53 fm bílsk. Saml. stofur. 3-4 svefnherb. Parket. Geitland. Mjög gott 192 fm raðh. á pöllum. Stór stofa. Suöursv. 5 herb. Bílsk. Hrafnista — Hf. — þjónustuíb. Höfum í sölu eitt af þessum eftirsóttu hús- um fyrir eldri borgara í tengslum viö þjón- ustu DAS í Hafnarf. Húsiö er 2ja herb. 60 fm, einlyft og laust nú þegar. Hraunbær. Glæsil. 150 fm einl. raðh. ásamt bílskúr sem er allt endurn. aö innan. 3-4 svefnherb. Elgn í sérflokki. Byggðarendi. Glæsil. 360 fm einb- hús með 3ja herb. séríb. á neöri hæð. Stór- ar stofur. Arinn. 50 fm garöstofa. 25 fm bílsk. Fallegur garöur. Útsýni. Bæjargil. Fallegt 160 fm tvíl. raöhús saml. stofur. 4 rúmg. svefnherb. Fokh. bílsk. Byggðarendi. Afar vandaö 320 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur. Arinn. 3 svefnh. Niðri er nýstandsett 3ja herb. íb. m/sér- inng. Innb. bílsk. Útsýni. Mjög góð eign. Árland. Mjög gott 142 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 4 svefnherb. 36 fm bílsk. Steinagerði. Vandað, tvíl. 150 fm einbhús. 4-6 svefnh. Stór bilsk. Upphitað plan. Laust. Verð 14,9 millj. Fagrihjalli. Gott 200 fm parhús m. innb. bilskúr. Stór stofa, 4 svefnherb. Húsið er ekki fullb. en íb.hæft. Áhv. 6 millj. húsbréf. Óðinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúðir. Jökulgrunn. Aöeins 1 hús óselt í tengslum við þjónustukjarna og heilsugæslu Hrafnistu. Húsið er 85 fm, auk 26 fm bílsk. Afh. fullb. utan sem innan strax. Arnarnes — bygglóð. Til sölu vel staðsett 1700 fm bygglóö, bygghæf strax. Teikn. að 310 fm húsi geta fylgt. Einarsnes. Fallegt 110 fm tvíl. timbur- einbhús sem er mikið endurn. 40 fm garð- skáli. Fallegur garður. Verð 9,5-10,0 millj. Vitastígur. Lítið 2ja herb. steinhús á 2. hæðum. Verð 5 millj. Seltjarnarnes. Nýtt glæsil. 233 fm tvíl. einbhús meö innb. bílsk. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Garðskáli. Parket. Látraströnd. Vandað og fallegt 210 fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni. 4ra, 5 og 6 herb. Álfheimar. Ib. á tveimur hœð- um í tjölbhúei. Tvennar avalir. Pvhús í íb. Herb. í kj. Bílskréttur. Öll sam- eign utan sem innan nýuppg. Laus. Flókagata. Vorum að fá í sölu glæsil. 5 herb. 140 tm neðri sérhæð. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 23 fm bílsk. Úthlíð. Góð 5 herb. f 25 fm neðri sérhaeö i þribhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. 36 fm bllsk. Espigerði. Glæsil. f 10 fm fb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Tvennar svallr. Mlkil sam- eign. Göð elgn. Hávallagata. 1 tofm efri sérh. iþríbh. á þessum. Saml. stofur, 2 svefnherb. Nýtt gler og þak. Glæsil. útsýni. Laus strax. f míðborginni. Stórgl. 135 fm lúxusíb. á 4. hæð (efstu) í nýju lyftu- húsi. Stórar saml. stofur, 2 góð svefn- herb. 50 fm stæði i bílhýsi. Efgn í algjörum sérfl. Eskihlíð. Góð 120 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 4 svefnherb. Nýl. þak. Húsið ný viðgert. Verö 8,2 millj. Reykás. Mjög falleg 153 fm íb. á tveimur hæðum. Niðri er stofa með suðursv., 2 stór svefnherb., eldhús, bað og þvhús. Uppi or alrými og eitt herb. Parket á öllu. 26 fm bflsk. Hörpugata. 4ra herb. íb. í risi auk innr. baðstofulofts. Sérinng. Laus strax. Lyklar á skrifst. Lyngmóar. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suö- ursv. Bflsk. Áhv. 3 millj. langtímalán. 11540 Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. Háaleitisbraut. Björt og skemmti- leg 5-6 herb. íb. á 2. hæð í fjölbh. ásamt bílsk. Gott útsýni. Sérhiti. Skipti æskil. á einb. eða raðh. á svipuðum slóðum. Furugrund. Falleg 90 fm íb. á 1. hæð í litilli blokk innst í botnlanga. 3 svefnherb. Parket. Vesturs. Útsýni. Áhv. 3,1 mlllj. byggsj. Krummahólar. Góö 95 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, suðvsvalir. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. langtímalán. Verð 6,8 millj. Sporðagrunn. Glæsil. 140 fm neðri sérh. sem er öll endurn. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Tvennar svalir. Keilugrandi. Mjög falleg og sólrik 110 fm endaib. á tveímur hæð- um. 3 rúmg. svefnh. Stórar suðursv. Stæði i bílskýli. Hagst. langtlán áhv. Framnesvegur — v/Granda- veg. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Saml. stofur. 3 svefnherb. Suðursv. íbúð eldri borgara Gbæ. Glæsi- leg ný fullb. 105 fm íb. á 2. hæð með sér- inng. Vandaðar innr. 26 fm bílsk. Afh. strax. Efstaleiti. Afar glæsileg og vönduð 145 fm lúxusíb. í glæsil. húsi fyrir eldri borg- ara. Eign í sérfl. Furugrund. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt einstakiíb. í kj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Laugarnesvegur. Skemmtil. 5 herb. íb. á tveimur hæðum sem er öll end- urn. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Laus fljótl. Kópavogsbraut. Góð 100 fm íb. á jarðh. 3 svefnherb. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. Verð 6,7 millj. Norðurbrún. Glæsil. 200 fm efri sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suðursv. Bílsk. Laus fljótl. Flyðrugandi. Glæsil. 131,5 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. Stórar saml. stofur, 3 svefnherb. Þvottah. innaf eldh. Parket. Sval- ir í suðvestur. Sér garöur. Grænahlíð. Mjög góð 120fm efri hæö í fjórbhúsi. Saml. skiptanl. stofur. 3 svefn- herb., tvennar svalir. Laus fljótl. Fífusel. Mjög góð 95 fm endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket. Suð- ursv. 25 fm herb. í kj. fylgir. 26 fm stæöi í bílskýli. Hús og sameign í góðu standi. Laugarásvegur. Falleg 130 fm neðrí sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. 35 fm bílsk. Glæsil. út- sýni. Laus fljótl. Verð 12 mlllj. Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. á 8. hæð. rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket og flísar. Baöh. og eldh. endurn. Gott útsýni. Kleifarvegur. Giæsil. 150 fm efri sórh. í tvibýlish. Stórer stofur, 2 svefnh. ó hæðlnní. 2 herb., sauna o.fl. á jarðh. Stórar svallr. Útsýni. Bflskúr. Eign í sórfl. Vesturberg. Mjög góö 100 fm íb. á 1. hæð. 3-4 svefnh. Parket. Sérlóð. Góð íb. Fiskakvísl. Mjög falleg 112 fm íb. á tveimur hæöum. Saml. stofur, 2 svefnh. auk 2ja herb. og snyrt. í kj. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Ljósheimar. Mjög góö 112 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Tvenn- ar svalir. Bílsk. gæti fylgt. Njarðargata. Mjög góð 115 fm efri hæð og ris. Saml. stofur, 3 svefnherb. Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. mikiö endurn. íb. á 3. hæö. 2-3 svefnherb. Nýtt parket. Laus strax. Bólstaðarhlíð. Falleg 110 fm efri hæði í fjórbhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefn- herb. Fallegur garður. Kópavogsbraut. Góð 125 fm efri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Bílskréttur. Skipti ó einbhúsi í vesturbæ Kóp. koma til greina. Skólavöröustígur. 90 fm íb. á 3. hæð í steinhúsi. Þarfnast standsetn. Mög- ul. að útbúa tvær íb. Laus. Lyklar á skrifst. Nesvegur. Mjög góö 110 fm neðri hæö í þríbh. íb. er öll endurn. 3 svefnh. Parket. Nýtt þak. Bílskróttur. Verö 7,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Góð 120 fm íb. á 4. hæð m. óínnr. rísi yfír. 3 svefnherb. Parket. Suðvestursv. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 mlllj. Hulduland. Mjög góð 120 fm íb. é 2. hæö. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Sórhiti. Bílskúr. Háaleitisbraut. Mjög góö 100 fm ib. á 4. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suövestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Smáragata. Tvær 115fm hæöir isama húsinu, þ.e. 5 herb. íb. á 1. hæð. Laus í maí nk. og 5 herb. íb. á 2. hæö auk óinnr. riss. Vesturgata. Góð 90 fm íb. á 1. hæð í lyftuh. Saml. stofur, 2 svefnh. Verð 7,5 millj. Blönduhlíð. Góö 100 fm efri hæð í fjórbh. 2 svefnh., saml. stofur, nýl. eldhinnr. Suðursv. Verð 8,5 millj. Týsgata. 80 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Laus. V. 6,0 m. Hamraborg. Skemmtil. og smekkl. 135 fm íb. á 4. hæð Rúmg. stofa., 3 svefnh. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Veghús. Mjög skemmtil. 140 fm íb. á tveimur hæðum og 3ja-4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð. Til afh. tilb. u. trév. strax. 20 fm bílsk. getur fylgt. Engihjalli. Falleg og björt 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 7 mlllj. Laufásvegur. 135 fm íb. á 3. hæð sem er öll nýl. endurn. Vandaðar innr. Teikn. af stækkun á risi fylgja. Ofanleiti. Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur, 4 svefnherb. Suðursv. Þvhús í íb. Bílsk. Asparfell. Glæsil. 142 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stórar saml. stofur, 3-4 svefn- herb., ný eldhúsinnr. Parket. Tvennar svalir. 25 fm bílsk. Lokastígur. Falleg mikiö endurn. 100 fm íb. á þriðju hæð (efstu). 3 svefnh. Suð- ursv. Bílsk. Útsýni. Laus. Lyklar. Breiðvangur. Góð 125 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. 3 svefnherb. Auka herb. í kj. fylgir. Verð 7,2 millj. Ásholt. Glæsil. innr. 110 fm íb. á 8. hæð í nýju fjölbh. Stæði í bílhýsi. Fráb. útsýni. Ein af eftirsóttustu íb. í þessu fjölb. 3ja herb. í Suðurhlíðum Kóp. Glæsileg 85 fm ib. ó 1. hæð. Rumg. stofa. 2 svefnh. Parket. Sérinng. Þvottah. í íb. Sérlóð. 24 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. 4,7 millj. Byggstj. Elgn í sérfl. Víðimelur.Mjög góð 86 fm íb. á 1. hæð í þríbýlis. Baðherb. og eldhús nýendurn. Sólvailagata. Mjög falleg 85 fm ib. ó 3. hæð. Stór stofá, tvö svefn- herb. íb. er öll nýlega endurn. Tvenn- ar svalir. Verð 7,3 millj Fellsmúli. Góð 106 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Kaplaskjólsvegur. Glæsil. 150 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Góð eign. Skólavörðuholt. Skemmtil. 132 fm íb. á 4. hæö. Stór stofa, 4 svefnh. Útsýni.Góð eign fyrir listamann. Barmahlíð. Mjög góð 100 fm efri sérh. Saml. skiptanl. stofur, 2 svefnherb. Herb. o.fl. í kj. Bílskréttur. Verð 9,0 millj. Laugavegur. Mjög falleg 115 fm íb. á 3. hæð í nýju glæsil. steinh. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Þvottah. í íb. Suðursv. Laus strax. Sólheimar. 94 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb. suðursvalir. Laus. 1.4. nk. Verð 6,5 millj. Eiðistorg. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð auk einstaklib. i kj. 30 fm stæöi í bflskýli. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefn- herb. Parket. Góðar innr. Útsýni yfir Tjörnina. Laugarnesvegur. Mjög góð 3ja herb. ib. á 1. hæð. Suðvestursv. Laus strax. í miðborginni. 80 fm „lúxusíb." á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. 27 fm stæði í bílhýsi. Bóistaðarhlíð. Góð 80 fm ib. i góðu fjölbh. Stór stofa. 2 svefnh. Suöursv. m. sólhýsí. Laus strax. Ugluhólar. Falleg 3ja herb íb. á jarð- hæð. 2 svefnh., parket, sérgarður. Bílsk. Hringbraut. Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. íbherb. í risi fylgir. Laus. Lyklar á skrifst. Baldursgata. 80 fm miðh. í góðu steinh. Suðvsv. Gott geymslurými. Laus strax. Verð 5,8 millj. Vesturberg. Góð 75 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Mikið áhv. þ. á m. 2,2 byggingasj. rík. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Gaukshólar. Góð 55 fm íb. á 3. hæð. Svalir í norðvestur. Útsýni. Verð 4,8 mlllj. Grenimelur. Góð 50 fm ib. i kj. Verð 4,6 millj. Safamýri. Góð 50 fm einstaklíb. í kj. með sérinng. Laugavegur. Lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í bakhúsi. Verð 3,5 mlllj. Freyjugata. 50 fm íb. á 2. hæö í góðu steinhúsi. Verð 4,5 millj. Víkurás. Falleg 60 fm íb. á 3. hæö efstu. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. VíÖimelur. Góð 2ja herb. 50 fm kjíb. m. sérinng. Áhv. 1,1 millj. langt- ímal. Verð 4,3 mlllj. Víkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar ó skrifst. Breiðvangur. Mjög falleg 80 fm íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Parket. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus 1/3 nk. Austurströnd. Falleg 80 fm fb. ó 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stæði í bflskýli. Stórkostl. útsýni. Hlíöarhjalli. Falleg 95 fm 3ja-4ra herb. fb. á 3. hæð (efstu). Saml. stofur, 2 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eldh. Bílsk. Áhv. 4,8 millj. byggsj. ríkisins. Bræðraborgarstígur. 70 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Parket. Verð 6,3 m. Smáragata. Glæsil. nýstands. 3ja herb. neöri hæö. 27 fm bílsk. Hentar vel fyrir hjón eða einhleypa. Laufásvegur. Stórglæsil. 3ja herb. sérh. í þríbh. stofa, 2 góð herb. íb. er öll nýstands. Steinflísar á gólfum. Seljavegur. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð sem er öll nýuppg. Rúmg. herb. Parket. Nýtt eldhús og baö. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Hagamelur. Mjög góð 82 fm íb. í kj. m/sérinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj. Bauganes. Góð 53 fm íb. í risi. Verð 4,0 millj. Gnoðarvogur. Glæsil. nýstands. 75 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðvestursv. Verö 6,5 millj. Hrafnhólar. Mjög góö 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Áhv. 1,2 millj. Byggingarsj. Lundarbrekka. Mjög góö 90 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Verð 6,2 millj. Grænahlíö. Góð einstaklíb. í kj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Rauöarárstígur. Mjög skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. strax. 25 fm stæði í bílgeymslu fylgir. Hvassaleiti. Mjög góð mikiö endurn. 60 fm íb. í kj. Parket. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 5,5 mlllj. I smíðum Berjarimi. Skemmtil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í glæsil. fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb. strax. Stæði í bílskýli getur fylgt. Fráb. útsýni. Byggmeistari tekur helm. húsbr. Kolbeinsstaöamýri. Til sölu 3fjöl- býlishúsalóðir. Hlíöarsmári — bygglóö. 1500 fm versl.- og skrifsthúsn. á þremur hæðum. Ýmis eignask. hugsanleg. Gullengi. 3ja-4ra og 4ra-5 herb. ib. i 6-íbhúsi. Afh. tilb. u. trév. en hús og lóð fullfrág. næsta vor. Teikn. á skrifst. Grænamýri. Mjög skemmtil. 200 fm tvíl. raöh. m/innb. bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan strax. Lindarberg. 190 fm tvíl. parhús. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Nónhæö - Garðabæ. Höfum í sölu 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. á frób. útsýnisstað sem verið er að hefja byggingaframkv. á. Bílsk. getur fylgt. Setbergsland í Hf. Skemmtil. 126 fm 4ra-5 hb. íb. í fjölb. v/Traðarberg. Tilb. u. trév. nú þegar. Húsbygg. tekur helming affalla húsbr. Álfholt — Hf. Skemmtil. 100 fm íb. á 3. hæð. íb. afh tilb. u. trév. strax. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæði EIGN FM HÆÐ LOSUN TEG. HÚSN. Bræðraborgarstígur 425 fm götuh./kj. strax versl./iðn. Furugerði 442 húseign samkl. skrifsth. Grensósvegur 400 3. hæö samkl. gistiheimili ídag. Höfðabakki 400 1. hæð samkl. versl./iðnaðarh. Höfðatún 12 3x330 kj., 1. og 3. strax iðnaðar./verslh. Kársnesbraut 3x160 götuhæö strax iðnaðarhúsn. Kórsnesbraut 2x300 2. og 3. strax versl./skrifst. Laugavegur 120 götuhæð/kj. fljótl. verslh. Óðinsgata 80 3. hæð fljótl. skrifsth. Síðumúli 220 götuh. samkl. versl.-skrifsth. Sklpholt 120 3. hæð laust strax skrífsth. Smiöjuvegur 400 götuh losun skl. iðn. eða versl. Smiðjuvegur 520 götuh losun samkl.iðn. eða verlsh. Stórhöfði 300 2. hæð strax skrifsth. Stórhöfði 530 götuhæð samkl. iðnaðarh. Suðurlandsbraut 250 götuhæð samkl. verslh. Suðurlandsbraut 2x110 2. og 3. strax skrifsth. Suðurlandsbraut 850 götuhæð samkl. iðnaðarh. Suðurlandsbraut 660 götuhæð samkl. verslh. Suðurlandabraut 290 götuhæð laust strax Vatnagarðar 185 2. hæð samkl. skrifst.- léttur iðnaður Höfum trausta kaupendur aö ýmsum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis, í mörg- um tilfellum um góðar grelðslur að ræða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.