Morgunblaðið - 09.02.1992, Page 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
Símatími í dag 13-15
Einbýlis-og raðhús
Sæviðarsund
Fallegt 176 fm einbhús á einni hæð
ásamt 32ja fm bílsk. og 40 fm garð-
stofu. Vel skipulagt og vel viðhaldið hús
m.a. 4-5 herb., arinn, 2 stofur. Góður
garður. Verð 17,0 millj.
Skólavörðustígur
Timburhús á tveimur hæðum með
tveimur sér 3ja herb. íbúðum. Mikið
endurn. Nýtt gler, rafmagn og járn.
Áhv. 5 millj., þar af 3,3 millj. veðdeild.
Verð 9,5 millj.
Klapparstígur
Fallegt timburhús með sér 3ja herb. íb.
í risi með skrifsthæð á 1. hæð og
geymslum í kj. Stór eignarlóð með góð-
um bílastæðum.
Skólatröð - Kóp.
Rúmgott 180 fm endaraðhús með 5
svefnherb. og mögul. á séríb. í kj. ásamt
42 fm bílskúr. Góð staðsetn. fyrir barna-
fólk stutt frá skóla. V. 12,5 m.
Vesturbær
Glæsil., nýl. raðh. á Bráðræðisholti,
123ja fm ásamt 20 fm suðursv. 3 svefn-
herb. Parket á öllu húsinu. Alno-eldhús-
innr. Áhv. 5,0 millj. veðd. V. 11,5 m.
Lindarflöt - Gbæ
Fallegt 150 fm einbhús ásamt tvöf.
bílsk. Mikið endurn. eign. Áhv. langtlán
6.5 millj. þar af veðd. 3,5 millj.
Hverfisgata - Hfj.
Vorum að fá í sölu 100 fm parhús, stein-
hús, á 3 hæðum. Mikið endurn. eign.
Áhv. veðdeild 2,5 millj.
Mosfellsbær
Fallegt einbhús, 141 fm ásamt 35 fm
bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur,
gestasnyrting og baö. Hitalagnir í stétt-
um, raflýsing í garði.
Fannafold
Glæsil. 170 fm einbhús m. bílsk. Park-
et. Húsið m. fallegri múrsteinsklæðn.
utan. Verð 14,9 millj. Mögul. að taka
minni eign uppí.
Birkigrund - Kóp.
Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb.
bílskúr, 260 fm mögul. á séríb. á neðri
hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verð
16.5 millj.
29077
I smíðum
Alagrandi
Til sölu í þessu glæsilega húsi 100 fm
íb. á 1. hæð og 120 fm íb. í risi. íb. eru
til afh. nú þegar tilb. u. trév. með
fullfrág. sameign. Teikn. á skrifst.
'Stakkhamrar
Vel skipulagt 140 fm einbhús ásamt
27 fm bílsk. Skilast tilb. u. trév. eða
fokhelt.
Leiðhamrar
Glæsil. 200 fm einbhús með innb. 35
fm bílsk. Til afh. nú þegar fullfrág. að
utan, fokh. að innan. Glæsil. útsýni.
Byggaðili: Hústækni*sf. Verð 9,5 millj.
Klukkurimi
Fallegt 171 fm parhús með innb. bílsk.
Til afh. nú þegar fokh. Verð aðeins 6,8
millj. eða fullfrág. að utan 7,9 millj.
Áhv. 3 millj. Mögul. að taka minni eign
uppí kaupverð. Byggaðili: Húsbyrgi hf.
Baughús
Vorum að fá í sölu glæsil. parhús á
tveimur hæðum m/innb. 35 fm bílsk.
samt. 187 fm. Húsin eru í dag fokh.,
fullfrág. að utan. Mögul. að taka minni
eign uppí kaupverð. Verð 8,4 millj.
Rauðagerði
Glæsil. parh. á tveimur hæðum, um 160
fm ásamt 24 fm bílsk. Húsið stendur á
fallegum útsýnisstað og afh. fullfrág.
utan, tilb. u. trév. innan. Verð 11,9 millj.
Fífurimi - sérhæðir
Nú er hafin sala á næsta húsi við Fífu-
rima sem Ágúst og Magnús hf. byggja.
í boði eru 2ja og 4ra herb. sérhæðir í
fjórbhúsi. Sérinng., -hiti og -þvhús.
Selst tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna.
Sérhæðir
I Hlfðunum
Falleg efri hæð í tvíb. ásamt rúmg.
íbherb. í kj. með sérsnyrtingu. Samtals
um 160 fm. Efri hæð skiptist í 2 stof-
ur, sólst., 2 rúmg. svefnherb. o.fl. Laus
fljótl.
Norðurmýri
Rúmg. 3ja herb. 90 fm efri sérhæð í
þríbhúsi. Eignin er mikið endurn. m.a.
nýtt þarket, nýtt gler, nýtt rafm. Sér-
inng. Sérhiti. Verð 7,8 millj.
Laugarneshverfi
Glæsil. 110 fm sérhæð á 1. hæð í þríbh.
ásamt 30 fm bílsk. Nýtt parket. End-
urn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán
3,5 millj. Verð 9,5 millj.
4-5 herb. íbúðir
Frostafold
Glæsil. 4ra herb.endaíb. 100 fm. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Flísar á gólfum. Sér
þvottah. í íb. fallegt útsýni. Stórar suð-
ursv. Áhv. 5 millj. byggingasj. til 40
ára með 4,9% vöxtum. Verð 10,5 millj.
Reynimelur
Björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3
svefnherb. á sérgangi, rýmg. stofa.
Fallegt útsýni. Verð 8,2 millj.
Holtsgata
Björt 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð.
Fallegt útsýni. Nýtt gler. 3 svefnherb.
Verð 7,2 millj.
Hvassaleiti - bflsk.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefn-
herb., góð stofa. Bílsk. Fallegt útsýni.
Álagrandi
Glæsil. risíb. á 4. hæð í nýju húsi með
tvennum svölum. Til afh,. nú þegar.
Sporhamrar
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í litlu
fjölbhúsi, 125 fm. 3 rúmg. svefnherb.
Sérþvottaherb. Stór stofa m. suðursv.
Smiðjustígur
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh.
3 svefnherb. Parket. Allar innr. nýl.
Verð 7,2 millj.
3ja herb. íbúðir
Sólvallagata
Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæð. Öll endurn.
Parket. Flísal. baöherb. Ný eldhúsinnr.
og gler. Eign í sérfl. Laus nú þegar.
Verð 7,2 millj.
Tunguvegur - Hf. - laus
Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. 2
ágæt svefnherb. Parket. Sérinng. Laus
nú þegar.
Flókagata
Falleg 3ja herb. sérhæð á 2. hæð í þríb.
íb. er mikið endurn. m.a. parket, nýtt
gler og eldhús. Geymsluris yfir allri íb.
Verð 8,3 millj.
Rofabær
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð efst í
Rofabæ. 2 rúmg. svefnherb., stofa til
suðursv. Suöursv. Húsið málað fyrir
tveimur árum. Verð 6,5 millj.
Blöndubakki
Rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. 2
svefnherb. ásamt herb. í kj. Fallegt út-
sýni til vesturs. Verð 6,3 millj.
Lynghagi - laus
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fjórb. 2
rúmg. svefnh., stofa, endurn. eldh. Sér-
inng. Áhv. veðd. 2,2 míllj. Laus strax.
Verð 6,2 millj.
Sporhamrar
Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb.,
108 fm m. sérþvottah. og 2 stórum
svefnherb. Suðurverönd.
Framnesvegur
Glæsil. 3ja-4ra herb. risib. Öll endurn.
m/furuklæðn. í loftum og parketi á
gólfi. Verð 7,6 millj.
Miðbær
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð (el$ki jarðh.)
í tvíb. Parket á allri íb. Nýl. eldhinnr.
Hátt brunabótamat. Suðurgaröur.
Hraunbær - laus
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
af svölum. 2 svefnherb. m/skápum.
Ágæt stofa. Fallegt, furukl. bað. Laus
nú þegar.
Ránargata
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i timbur-
húsi. Nýl. eldhús. Ný gólfefni. Sérinng.
Áhv. 3 millj., þar af 2,3 millj. veðd.
Verð 5,1 millj.
Njálsgata 3ja-4ra
á 1. hæð. Tvö svefnherb. á hæðinni
ásamt 17 fm herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5
millj. Verð 6,4 millj.
Hverfisgata
3ja herb. íb. í kj. 72 fm. 2 rúmg. svefnh.
Góður bakgarður. Verð aðeins 4 millj.
Stóragerði
Björt 3ja herb. íb. í kj. 2 ágæt svefn-
herb. Rúmg. eldh. Góður suöurgarður.
íb. er ósamþ. Hagst. verð.
2ja herb. íbúðir
Stelkshólar
Falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3.
hæð í litlu fjölbhúsi. Rúmg. svefnherb.
með parketi og skápum. Tengt fyrir
þvvél á baði. Stofa með vestursv. Verð
5,5 millj.
Laugarneshverfi
Rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð.
Stór stofa. Rúmg. herb. Flísal. bað.
Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj.
Laugarnesvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket.
Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðdeild.
Verð 4,5 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
Kringlan-
verslunarhúsnæði
Til sölu eða leigu á besta stað í Kringlunni 8-12 verslun-
arhúsnæði sem er 120 fm að stærð nettó og 180 fm
brúttó. Húsnæðið er á 2. hæð þar sem umferð fólks
er mest. Afh. eignarinnar er 1.4. 1992.
Upplýsinc^ar aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma.
,ASBYRGI,
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
® 623444
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI JCCJj
FTTWi.mPlffl
Símar 19540 -19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
Opið í dag
kl. 12.00-14.00
BALDURSGATA
Lítil, ódýr einstaklíb. á jarðh. í steinh.
Sérinng. Þarfn. standsetn. Laus. Verð
2,7-3,0 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
ÓDÝR - HAGST. LÁN
Einstakl. íb. í kj. í fjölb. Snyrtil. eign.
Verð 3,5-3,7 millj. Áhv. í veðd. 2,3 millj.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. góð íb. á 1. hæö í steinh.
Laus nú þegar. Verð 4,8 millj. Áhv. 1,5
millj. í veðd.
LOKASTÍGUR - 2JA
2ja herb. snyrtil. kjíb. í þríbhúsi (steinh.).
Áhv. um 1,9 millj. veðd. Verð 4,0-4,2
millj.
BARÓNSSTÍGUR - 2JA
2ja herb. mjög góð og mikið endurn. íb.
á hæð í steinh. (rétt v/Landspítalann).
NJÁLSGATA - ÓDÝR
Samþ. lítil einstaklíb. í steinh. V. 3,1 m.
SÓLHEIMAR - 2JA
2ja herb. góö rúml. 70 fm íb. i
fjölb. Mlkil og góð sameign. Hús-
vörður. Laus. Verð 5,6-5,7 míllj.
REYKJAHLÍÐ - 2JA
HAGST. ÁHV. LÁN
2ja herb. 65 fm rúmg. lítið nið-
urgr. kjíb. Ib. er öll í mjög góðu
ástandi. Sérinng. Sérhiti. Áhv.
um 2,8 millj. veðd. Laus 1.3. nk.
NÝBÝLAVEGUR - 2JA
M/25 FM BÍLSK.
2ja herb. góð íb. á hæð í sexíb. húsi.
Góðar innr. Suðursv. Rúmg. innb. bílsk.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
2ja herb. snyrtil. íb. á 3. hæð í steinh.
rétt v/miðb. Laus. Verð 4,0 millj.
BALDURSGATA — 3JA
GÓÐ, NÝL. ÍB.
Vorum að fá í sölu sérl. skemmti-
lega 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu)
í steinh. byggðu 1975. (b. skipt-
ist i stofu og 2 svefnherb. m.m.
Stórar svalir. Mikið útsýní.
Bílskýli. Öll sameign í sérfl. íb.
er til afh. næstu daga.
HRAUNBÆR - 3JA
3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. (b.
er um 85 fm. Snyrtil. eign. Verö
5,9 millj.
VESTURGATA - 2JA-3JA
FALLEG - HAGST. LÁN
2ja-3ja herb. jarðh. í steinh. íb. er um
85 fm og er öll nýl. endurn. Nýtt park-
et, ný eldhinnr. Verö 6,2 millj. Áhv. um
3,4 millj. veðd. Góð eign.
KLEPPSVEGUR - 3JA
í LYFTUHÚSI
3ja herb. mjög góð og vel um-
gengin íb. á hæð í lyftuh. innarl.
v/Kleppsveg. Suðursv. Gott út-
sýni. Mikil og góð sampign.
HRINGBRAUT - 3JA
3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð
5,1-5,2 millj. Laus fljótl.
VESTURBERG - 3JA
3ja herb. íb. á hæð í fjölb. Góð íb. m/út-
sýni yfir borgína. Laus strax. Mögul.
að taka minni eign uppí kaupin.
UGLUHÓLAR - 3JA
VÖNDUÐ - BÍLSK.
3ja herb. sérl. vönduð og skemmtil. íb.
á 2. hæö í fjölb. Mjög góð sameign.
Suðursv. Útsýni. Bílsk.
NJÁLSGATA - 3JA
3ja herb. snyrtil. íb. á 2. hæð í steinh.
rétt v/miðb. Verð 5,7 millj.
RÁNARGATA - 3JA
+ RIS YFIR ÖLLU
3ja herb. tæpl. 80 fm íb. á 2. hæð. Ris
yfir íb. fylgir með. íb. er öll í góðu
ástandi. Sérinng. Sérhiti. Góð eign á
góðum stað rétt v/miðb.
LAUGAVEGUR
3ja herb. snyrtil. íb. í bakh. miðsv.
v/Laugaveginn. Laus. Verð 4,7 millj.
HRAUNBÆR
- 3JA-4RA
Tæpl. 90 fm íb. í fjölb. íb. skiptist
í rúmg. stofu, 2 stór svefnherb.
og rúmg. hol m.m. íb. er öll í
mjög góðu ástandi. Tvennar sval-
ir. Bein sala eða skipti á góðri
2ja herb. íb.
ÖLDUGATA - LAUS
4ra herb. rúml. 100 fm íb. á 1. hæð í
tvíb. íb. er 2 rúmg. stofur og 2 svefn-
herb. m.m. Óinnr. ris yfir allri íb. fylgir
með. Áhv. um 5,6 millj. langtlán. Laus
nú þegar.
LYNGMÓAR M/BÍLSK.
Vönduð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm í
fjölb. Innb. bílsk. Laus fljótl.
SÓLHEIMAR - 4RA
4ra herb. rúml’. 100 fm íb. á hæð
í vinsælu lyftuh. (húsvöröur).
Gott útsýni. Stórar suðursv.
Laus.
GRETTISGATA - 4RA
4ra herb. nýstandsett 100 fm
risíb. Parket á gólfum og nýl.
innr. Gott útsýni. Áhv. ca 1,3
millj. í vefid.
FELLSMÚLI - 4RA
Til sölu og afh. strax góð 4ra herb. íb.
á 3. hæð í fjölb. Stórar suöursv. Mikil
sameign.
AUSTURBERG - 5 HERB.
M/BÍLSK. - LAUS
5 herb. (4 svefnh.) íb. á hæð í fjölb.
Sérþvherb. og búr innaf eldh. Stórar
suðursv. Mikið útsýni. íb. er laus nú
þegar. Verð 7,9-8,0 millj.
í VESTURBORGINNI
EFRI HÆÐ OG RIS
Á hæðinni eru saml. stofur, 1 herb.,
og rúmg. eldh. Uppi 3 herb. og bað-
herb. Suðursv. á báðum hæðum. Allt í
góðu ástandi. Gott útsýni. Falleg, rækt-
uð lóð. 46 fm bílsk. Laus. (Við höfum
lykil og sýnum íb.).
LANGHOLTSVEGUR
EINB./TVÍB. - LAUST
Gott steinh. sem er kj., hæð og ris.
Rúmg. 3ja her.b. íb. í risi. Húsið er alls
um 192 fm auk 40 fm bílsk. Falleg lóð.
Til afh. strax.
BYGGÐARENDI
Glæsil. 2ja hæða húseign. í húsinu eru
2 íb. Rúmg. innb. bílsk. Falleg, ræktuð
lóð. Vönduð eign.
BIRKIGRUND - KÓP.
Tæpl. 280 fm vandað einbhús á góðum
stðð. Bílsk. Falleg, ræktuð lóð. Mögul.
að taka minni eign uppí kaupin.
STARRAHÓLAR
TVÍB. - SALA - SKIPTI
Húsið er á tveimur hæðum alls '
um 360 fm. Sér 2ja herb. íb. á
jarðh. m/sérinng. og -hita. Innb.
bílsk. Glæsil. útsýni. Mögul. að
taka minni eign uppí kaupln.
SÖLUTURN í HAFN.
Mjög góður söluturn í miðb. Hafnarfj.
Lottó og Rauöakr.kassar. Gott tækifæri
f. einstakl. eða fjölsk. til að skapa sér
sjálfst. atv.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingóllástræti 8 Jp
Sími 19540 og 19191 11
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657S96.
SELJENDUR
■ söLUYFiKLiT-Áður en heimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfirlit yfir hana. í
þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá borgarfógetaembætt-
inu, ef eignin er í Reykjavík,
en annars á skrifstofu viðkom-
andi bæjarfógeta- eða sýslu-
mannsembættis. Opnunartím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00
og 15.00 Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík simi
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir urn greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi fógeta-
embætti og kostar það nú kr.
130. Afsalið er nauðsynlegt, því
að það er eignarheimildin fyrir
fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.