Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
B 19
HÍISBY GG JEI\[DUR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hverjum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum — í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skú-
lagötu 2. Skilmálar eru þar af-
hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilniálum og á um-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR — Stim-
pilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LMTAKEKDUR
■ NÝBYGGING — Há-
markslán Byggingarsjóðs ríkis-
ins vegna nýrra íbúða nema nú
— október - desember — kr.
5.023.000.- fyrir fyrstu íbúð en^_
kr. 3.516.000.- fyrir seinni íbúð. %
Skilyrði er að umsækjandi hafi
verið virkur félagi í lífeyrissjóði
í amk. 20 af síðustu 24 mánuð-
um og að hlutaðeigandi lífeyris-
sjóðir hafi keypt skuldabréf af
byggingarsjóði ríkisins fyrir
sóknareyðublöðum.
GIMLIGIMLTGIMLI GIMLI
Pórsgata 26. simi 25099
Þórsgata 26, simi 25099
Pórsgata 26. simi 25099
5 HERB. KVISLAR
Höfum traustan kaupanda að 5 herb. ib. í
Ártúnsholti, Árbæ eða Selási á verðbilinu
9,5-11,5 millj. Helst m. góðum áhv. lánum.
Uppl. veita Ólafur Blöndal eða Bárður
Tryggvason.
4ra herb. íbúðir
HRAUIMBÆR - HÚSNL.
SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 4ra herb. Ib. á 2. hæð ca 100
fm. Eign í toppstandi. Suðursv. Skípti
mögul. á 2ja-3ja herb. fb. í Árbæ.
Áhv. húsnstj. ca 3,2 millj. 1884.
LEIFSGATA
Mjög snyrtil. 4ra herb. 91 fm endaíb. á miðh.
Nýl. eldh. Áhv. 1,0 millj. hagst. lán. Verð
7.0 millj. 1858.
KRUMMAHÓLAR
Góð 4ra herb. Ib. á 3. hæð ( góöu
lyftuh. sem verið er að klæða að utan
með varanlegu efni. 12 fm yfirbyggð-
ar svalir. Bilskplata. Fallegt útsýni.
Verð 7,4 millj. 1881.
VANTAR 4RA
VESTURBERG
Höfum traustan kaupanda að 4ra
herb. íb. á jarðh. 1. hæð við Vestur-
berg. Allar nánarl uppl. gefa Þórarlnn
eða Bárður.
JÖRFABAKKI
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt
góðu aukaherb. í kj. Parket. Hús nýl.
viðgert að utan og málað. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. ib. Verð 7,5
mlllj. 1850.
JÖRFABAKKI -1. HÆÐ
Glæsll. 4ra herb. Ib. á 1. hæð I fal-
legu fjölbhúsi. Ib. er öll endurn. að
innan. Glæsil. eldhús, parket. Eign I
sérfl. Ákv. sala. 1816.
DALSEL - HÚSNLÁN
Falleg 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð ósamt
stæði í bílskýli. Suðursvalir. Fallegt
útsýni. Áhv. lán v/húsnstj. 3,6 millj.
Verð 7,9 mlllj. 1836.
SIGTÚN - LAUS
Góð 4ra herb. ca 98 fm á jarðhæð
m/sórinng. Nýl. eldhús. Góð stað-
setn. Áhv. húsbr. ca 3,6 millj. Verð
6,4 mlllj. 1810.
FURUGRUND NEÐST I
FOSSVOGSDALNUM
- HAGSTÆÐ LÁN
GóÖ 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbh.
neðst í Fossvogsdalnum. Sórþvottah. 3
svefnherb. Áhv. lán v/húsnstjórn ca 3,1
millj. Verð 8,0 millj. 1421.
ENGJASEL - BILSKYLI +
EINSTAKL.ÍB. í KJ.
Falleg 4ra-5 herb. íb. ásamt stæði í bílsk.
3 góð svefnherb. Sér þvottah. Fallegt út-
sýni. í kjallara fylgir ca. 20 fm einstakl.íb.
hagstæð áhv. lán. Verð 8,6 millj. 1877.
KEILUGRANDI
Glæsil. 120 fm íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílskýli. Stór stofa, 2 baðherb. Park
et. Vandaðar innr. Verð 10,8 mlllj. 1875.
GRAFARVOGUR
5 MILU. HÚSNL.
Falleg ca 130 fm íb. á tveimur hæð-
um. ib. er m/góðum innr., suðursvöl-
um. Áhv. nýtt hagst. húsnlán ca 6,0
míllj. Mjög ákv. sala. Fallegt útsýni.
Stórar suðursv. Verð 9,9 mlllj. 1390.
MIÐB. - „PENTHOUSE'*
Höfum til sölu glæsilegar 140 fm íbúðir
(raðh.) á tveimur hæðum. Sérinng. íb. skil-
ast tilb. u. trév. að innan með uppsettum
milliveggjum og íb. fullb. að utan. Glæsil.
útsýni. Góðar suðursv. Teikn. á skrifst. Verð
8,7 millj. 1812.
HOFTEIGUR - LAUS
4ra-5 herb. risíb. í þríbhúsi m/góðu
geymslurisi yfir. 3-4 svefnherb.
Skemmtil. staðsetn. Verð 8,4 millj.
1344.
ALFTAMYRI - BILSK.
HÚSNLÁN 3,4 MILLJ.
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb-
húsi. Góöur bilsk. fylgir. Sérþvhús og -búr
í íb. Suðursv. Nýl. gler. Frób. staösetn.
Áhv. lán við húsnstjórn ca 3,4 millj. 1864.
ARAHÓLAR - BÍLSK.
SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 27 fm
bílsk. íb. er öll endurn. m.a. eldhús og bað.
Nýtt massíft parket. Glæsil. útsýni yfir borg-
ina. Hús og sameign í toppstandi. Skipti
mögul. á góðri 2ja herb. íb. Verð 8,6 millj.
1847.
ASPARFELL - BÍLSK.
Falleg 4ra-5 herb. 106,9 fm íb. á 6. hæð í
eftirsóttu lyftuhúsi. Bílsk. fylgir. Mögul. á 4
svefnherb., gestasn. Suður- og noröursval-
ir. Fallegt útsýni. Húsvörður. Verð 7,6 millj.
45.
SÆVIÐARSUND
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu
fjórbýlishúsi ásamt 12 fm aukaherb. i kj. sem
er m. aðgangi að snyrt. Innb. 33 fm mjög
góður bílsk. Parket. Nýl. eldhús. Eign í topp-
standi. Stórar suðursv. Verð 10,5 millj. 103
FRAMNESVEGUR -
GLÆSILEG RISÍBÚÐ
Höfum til sölu glæsilega 3ja-4ra herb. íbúð
í risi. íbúöin er byggð ofaná eldra steinhús
þ.e. innréttingar, lagnir, gler, gluggar o.fl.,
allt nýtt. Hátt til lofts. Glæsil. útsýni. Suður-
svalir. Eign í sérflokki. Verð 7,6 millj. 1374.
NÖKKVAVOGUR
- ÁHV. 3,7 MILU.
Góð 4ra herb. efri hæö og ris í tvíb. Áhv.
húsnstjlán ca 3,2 millj. + 500 þús. við hand-
hafa. Eftirsótt staðsetn. 1457.
SÖRLASKJÓL
- ÁHV. 3,7 MILU.
Glæsil. 4ra herb. risíb. á eftirsóttum staö.
Öll endurn. í hólf og gólf. Nýtt þak, gler,
gluggar, parket, rafmagn o.fl. 3 svefnherb.
Áhv. 4 millj. hagst. lán. Verð 6,9 millj. 1449.
SKIPASUND - BÍLSK.
Falleg mikið endurn. 4ra herb. sérhæö í
tvíbhúsi ósamt 31 fm bílsk. og 40 fm út-
gröfnu rými i kj. sem er fokh. 3 svefnherb.
Nýl. rafmagn. Parket. Áhv. ca 2,1 millj.
hagst. lán. 1429.
NJÁLSGATA - 4RA
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vönduðu
nýju íbfjölbh. 3 svefnherb. Endurn. gler4.
Ákv. sala. 1407.
HRAUNBÆR - 4RA
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 97,5 fm íb. á 4. hæö. Sérþvhús og
búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. Glæsil. út-
sýni. Eignitoppstandi. Verð6,7 millj. 1102.
3ja herb. íbúðir
BÁRUGRANDI
Ný ca 90 fm nettó 3ja herb. skemmtil.
skipul. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbh. á
eftfrsóttum stað. Stæðl i bllskýli fylg-
ir. Áhv. ca 5550 þús. þar af ca 4,7
millj. v/húsnstj. Verð 8,0-8,2 millj.
1846.
FELLSMÚLI - LAUS
Mjög falleg 3ja herb. 94 fm endaib.
á 2. hæð. Nýtt eldh. Nýtt bað. Stór
stofa. Hús nýviðg. að utan og mélað.
2 rúmg. svefnherb. Laust strax. Verð
7,5 mlllj. 1891.
útsýni. Vestursv. Eign i toppstandi. Hagst.
áhv. lán viö húsnstj. Verð 6,3 mlllj. 1890.
VESTURBÆR - 3JA
3ja herb. 96 fm sérh. í þrib. Sérinng. Sér
afgirt lóð. 2 svefnherb., 2 stofur. Áhv. hús-
bréf 4,2 millj. 1817. Verð 7,1 mlllj.
HVERFISGATA
Ca 90 fm íb. á 1. hæð í steinh. Verð 4,9
millj. 1861.
VANTAR 3JA SELÁSI
Höfum traustan kaupanda að góðri
3ja herb. íb. í Hraunbæ eða Selás-
hverfi. Allar nánari uppl. veita Bárður
eða Ólafur.
ÁLFAHEIÐI - BÍLSK.
- SÉRHÆÐ í TVÍB.
Stórgl. 3ja herb. neðri sérhæð i klasa-
húsí ásamt 24 fm fullb. bilsk. Sérþv-
hús. Glæsil. eldhús. Súðurverönd.
Eign i toppstandi. Sérinng. Áhv. lán
vlð húsnstjórn til 40 ára 4,7 mlilj.
Verð 9,4 mlllj. 1876.
FLYÐRUGRANDI - 3JA
- HÚSNSTJ. 3,5 M.
Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð i eftir-
sóttu fjölbhúsi. 2 svefnherb. Pvhús á
hæð. Sauna I sameign. Áhv. lán fré
húsnstofnurr ca 3,5 millj. Verð 6,9
millj. 1826.
LYNGHAGI - LAUS
HAGSTÆÐ LÁN
Mjög góð ca 85 fm íb. í kj. á eftirsótt-
um stað. Sérinng. Laus strax. Áhv.
hagst. lán v/húsnstj. ca 2,3 millj.
Verð 6,2 millj. 1855.
VALLARAS - 3JA
NÝLEG ÍBÚÐ
HÚSNLÁN 4.950 Þ.
Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Suð-
ursv. Beykieldh. Áhv. lán v/húsnstj. 4.950
þús. Verð 7,2 millj. 1440.
HRAUNBÆR - 3JA
GÓÐ ÍB. GOTT LÁN
Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 svefn-
herb. Áhv. nýtt lán v/húsnstj. ca 3,1
millj. Verð 6 mlllj. 1408.
VANTAR 2JA-3JA -
HAGST. LÁN
Höfum traustan kaupanda að rúmg.
2ja eða 3ja herb. ib. m/hagst. lánum.
Lltb. allt að 2,0 mlllj. á tvelmur mán.
Allar nánari uppl. gefur Bárður
Tryggvason eða Ingólfur Gissurarson.
ENGIHJALLI
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 8. hæð i góðu lyftu-
húsi. Eign í toppstandi. Glæsil. útsýni. Áhv.
hagst. lán ca 1,6-1,7 millj. Verð 6,2 millj.
1200.
NJALSGATA - SERH.
Falleg 3ja herb. 74 fm sérh. Nýtt bað. Allar
lagnir endurn. Sérþvottah. og geymsla. Park-
et. Hagst. áhv. lán. Verð 5,6 millj. 1892.
HRINGBRAUT - HF.
3JA-4RA SÉRH.
Falleg 3ja-4ra herb. efri sérh. ca 100 fm.
Nýl. þak. Endurn. gler o.fl. Fróbært útsýni
yfir höfnina. Góð staðs. Skipti mögul. á 2ja
herb. Verð 7,0 millj. 1883.
ÁSBRAUT - KÓP.
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
fjölbh. sem er allt nýklætt að utan. Glæsil.
HÁTÚN - HAGKV.
F/ELDRA FÓLK
Stórgl. fullb. 3ja herb. Ib. á 2. hæð í
nýju fullb. glæsil. lyftuh. Vandaðar
innr. Sérþvhús. Parket. Stórar svallr.
Eign í algj. sérfl. 1888.
HLÍÐARVEGUR - KÓP.
- ÁHV. 3,5 MILU.
Falleg 95 fm neðri sérhæð. Sérinng.
BHskréttur. Suðurverönd. íb. er öll i
mjög góðu standi. Áhv. hagst. lán ca
3.6 millj. Verð 7,5 millj. 5199.
LAUGAVEGUR
Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 rúmg. svefn-
herb., stofa, nýl. eldh., endurn. bað. Stór
ræktaöur garður mót suðri. Hátt brunab-
mat. Laus e. samkomul. Verð 5,2 millj.
1832.
BJARGARSTÍGUR
Góð 2ja-3ja herb. ib. á efri hæð i steyptu
tvíbhúsi á eftirsóttum stað í Þingholtunum.
Húsið er nýl. málað að utan. Góður garður
og í góðu standi. Verð 5,5 millj. 1212.
ENGIHJALLI - 90 FM
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Suð-
ur- og austursvalir. Glæsil. útsýni. Góð eign.
Sameiginl. þvottah. Verð 6,1 millj. 1345.
HRINGBRAUT - LAUS
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð i steinh.
Suðursvalir. 2 svefnherb. Ib. þarfn.
standsetn. Laus fijótl. Verð 4,9 millj.
1807.
SKIPASUND
Litil 3ja herb. íb. i kj. Nýir gluggar og gler.
Verð 5,0 millj. 1801.
HRAUNBÆR - LAUS
Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð. íb. er í góöu
standi. Hús ný viðgert að utan og málað.
Verð 5,9 millj. 1323.
GUNNARSBRAUT
Falleg mikið endurn. ca 80 fm 3ja herb. ib.
á 1. hæð. M.a. nýl. gler, eldhús, baðherb.,
parket o.fl. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. 1133.
BRAGAGATA - EINB.
Til sölu 3ja herb. hlaðið einbhús á einni
hæð. Þarfnast algjörrar standsetn. Laust
strax. Verð 4 millj. 1147.
ÞINGHOLTIN - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í þríb. Nýtt rafm.
Bílskróttur. Skipti mögul. 3ja-4ra herb. ib.
Verð 5,1 millj. 3.
FÁLKAGATA
Falleg 85,6 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi
með suöursv. Nýl. beyki-parket. 2 svefn-
herb. Áhv. ca 1230 þús. við húsnstjórn.
Verð 6,7 millj. 1415.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 3ja herb. endaib. á 2. hæð. Nýtt gler.
íb.. í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj.
hagst. lán. Verð 6,5 millj. 1424.
DALSEL - BÍLSKÝLI
Falleg mjög rúmg. 90 fm ib. á 3. hæð. Stæði
í bílskýli. Glæsil. útsýni yfir borgina. 1422.
SKÚLAGATA - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suðursv. Nýl.
rafmagn, endurn. þak. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb. Verð 5,5 millj. 1165.
2ja herb. íbúðir
VESTURBÆR
Gullfalleg 2ja herb. íb. í kj. Eign í topp-
standi. Verð 4,8 millj. 1439.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
- HÚSNSTJ. 3360 Þ.
Falleg 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð með
sérinng. í járnkl. timburhúsi. Eign í góðu
standi. Áhv. lán frá húsnstjórn ca 3360
þus. Ákv. sala. Verð 5 millj. 1837.
JÖRFABAKKI - LAUS
Góð ca 65 fm íb. á 1. hæð. Sórþvhús. Ný
gólfefni. Hús ný viögert að utan og málað.
Verð 5,2 millj. 1283.
IB. V/HJARÐARHAGA
M/HAGST. LÁNUM
Ca 80 fm íb. á 4. hæö í fjölbhusi. Húsið er
allt nýmál. aö utan. Einnig sameign að inn-
an. Áhv. lán v/húsnstj. ca 2,7 millj. Verð
6,5 millj. 1315.
GÓÐ V/SAFAMÝRI
Góð ca 80 fm ib. á 4. hæð i mjög góðu fjölb-
húsi. Glæsil. útsýni. (b. er laus í mars. Ákv.
sata. Verð 6,1 mlllj. 1828.
NJÁLSGATA
- GÓÐ EIGN
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i mikið
endurn. járnkl. timburh. Eign í mjög
góðu standi. Áhv. 1.900 þús. hagst.
lán. Verð 4,5 mlllj. 1340.
Þórsgata 26, simi 25099
ÆSUFELL - GOÐ LAN
Falleg 2ja herb. ca 54 fm íb. á 4. hæð.
Parket. Suðursv. Nýbúið er að gera við hús
að utan og mála. Áhv. lán við húsnstjórn
ca 1720 þús. Verð 4,5 millj. 1028.
ASPARFELL - 2JA
ÁHV. 2,2 MILLJ.
Falleg 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hagst. lán
ca 2,2 millj. m. 5,5% vöxtum. Áhv. sala.
1819.
AUSTURSTRÖND - 2JA
Glæsil. 2ja herb. íb. f nýl. fjölbhúsi
ásamt stæði i bílskýli. Áhv. ca 2,2
millj. Verð 5,7 millj. 1342.
FROSTAFOLD - 2JA
- HÚSNLÁN 4 MILLJ.
Glæsil. 54,5 fm 2ja herb. íb. á slóttri jarð-
hæð í litlu fjölbhúsi (jarðhæð). íb. er öll hin
vandaðasta. Sérþvhús. Flisar á gólfum.
Áhv. hagst. lán við húsnstjórn ca 4 millj. til
40 ára með 4,9% vöxtum. Ákv. sala. 1417.
ÞÓRSGATA
Góð ca 50 fm ib. á 1. hæð í timburhúsi.
Góö geymsla í kj. Ágætur garöur. Áhv. ca
1600 þús. hagst. lán. Verð 4 millj. 1463.
ÖLDUGRANDI - NÝL.
Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð i
2ja hæða nýl. fjölbhúsi. Parket. Fullb.
eign. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð
6,3 millj. 1362.
ÞORSGATA - RIS
Snotur og björt 2ja herb. risíb. Endurn.
bað. Eign i góöu standi. Góður bakgarður.
Verð 4-4,2 millj. 1000.
ÞÓRSGATA - LAUS
Falleg 40 fm nt. 2ja herb. einstklíb. á 1. hæð
í steinh. íb. er talsv. endurn. m.a. allar lagn-
ir, nýtt þak o.fl. Verð 3,4 millj. 1347.
ASPARFELL - 2JA
Ágæt 2ja herb. ib. á 6. hæð í lyftuh. Sameig-
inl. þvhús á hæð. Húsvörður. Verð 4,5
millj. 1462.
LAUGAVEGUR - ÓDÝR
Snyrtil. 2ja herb. ib. í kj. ásamt 25 fm
geymsluskúr sem allur er nýl. standsettur
m/nýjum hital., vatni og rafm. Áhv. 1.340
þús. Verð 3,4 millj. 1075.
LOKASTÍGUR - 2JA
HAGSTÆÐ LÁN
Góö 63 fm ib. i kj. í góðu steinhúsi. Eftir-
sótt staðsetn. Áhv. hagst. lán ca 1.900
þús. 1437.
HVERFISGATA - BAKH.
Glæsil. nýendurn. 2ja herb. lítið niðurgr. íb.
í kj. m/sérinng. Nýir gluggar, innr., ofnal.
og rafm. Öll nýkl. að innan. Skipti mögul. á
stærri eign. Verð 3,7 millj. 1451.
VEGHÚS - FULLB.
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. fullb. 2ja herb. íb. 64 fm é
1. hæð. Frég. lóð og bilaplan. Skípti
mögul. á ódýrari eign. Lyklar á skrifst.
Verð 6,3 millj. Hagkv. greiðslukj. 63.
SEUAVEGUR - RIS
Falleg 2ja herb. risíb. ca 50 fm í góðu standi.
Verð 4,2 millj. 1409.
LAUGARNESV. - LAUS
Góð 2ja herb. íb. é 1. hæð í 6 íb.
húsi. Parket. Laus. Lyklar é skrifst.
Áhv. 1,5 mlllj. Húsnstj. Verð 4,5
mlllj. 1282.
ÞVERHOLT - LYFTA
Ný 2ja herb. 66 fm íb. á 2. hæð i lyftuh. íb.
er til afh. nú þegar. Öll sameign fullfrág.
Skemmtil. staðsetn. Stæði i bílskýli fylgir.
Verð 6,6 millj. 1830.
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR
322 fm mjög gott húsnæði á besta stað,
tvískipt um 214 fm + 108 fm. Tvennar stór-
ar innkdyr. Lofthæð ca 3,4 metrar. Stórt
malbikað bílastæöi. Snyrtileg eign. Uppl.
veitir Ólafur Blöndal, sölumaður. 1893.
BÆJARHRAUN - HF.
Til sölu 872 fm atvinnuhúsnæði ó 3 hæöum.
Á jarðhæð er gert róð f. 316 fm verslunar-
húsn. Á 2. hæð 316 fm skrifstofuhúsn. Á
3. hæð 240 fm skrifstofuhúsn. Húsið er i
dag uppsteypt en veröur skilað fullbúið ut-
an, m. fróg. lóð. Tilb. u. tréverk. 1866.
STAPAHRAUN HF.
225 fm atvinnuhúsn. á einni hæð. Lofth.
ca. 5,5 m. til greina kemur að selja húsið í
3x 75 fm einingum. Góðar innkeyrsludyr.
1867.