Morgunblaðið - 09.02.1992, Page 22

Morgunblaðið - 09.02.1992, Page 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 t ASBYRGI t Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. 623444 623444 Símatími frá kl. 12.00-14.00 Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá strax. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja—3ja herb. Austurberg — 2ja-3ja 2ja herb. góð ib. á 3. hæö. Park- et á gólfum. Áhv. nýl. lán frá byggsj. rík. ca kr. 2,6 míllj. Verö 4,9 millj. Efstasund — 2ja Góð 55,2 fm ósamþ. kjíb. í snyrtil. tvíbhúsi. íb. hefur verið endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Húsið nýkl. að utan. Verð 4,0 millj. Asparfell — 2ja 2ja herb. 47,6 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. V. 4,7 m. Háaleitisbraut — 2ja Góð 49,2 fm íb. á 2. hæð (endaíb.) í fjölbh. Bílskréttur. Verð 5,1 millj. Vesturbær — laus 55 fm 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð í nýl. fjölbh. JP-innr. Vönduð eign. Verð 5,8 míllj. Kríuhólar — laus 2ja herb. 45 fm falleg, nýstandsett ib. á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,7 millj. Austurströnd — útsýni 50 fm íb. á 5. hæö ásamt stæði í bílskýll. Þvhús á hæðlnni. Verð 5,5 millj. Áhv. 1,4 miilj. byggsj. útsýni i 5>ha Asparfell 90 fm 3ja herb. íb. á 5?t»æð. þvoherb. á hæðinni. Verð 6,2 millj. Krummahólar m/bílsk. 2ja herb. 75,6 fm íb. á 4. hæð ásamt 25 fm bílsk. Þvottaherb. innan íb. Flísal. bað. Laus strax. V. 6,0 m. Seljah verf i — mikið áhv. 83,9 fm faileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Víkurás - 3ja Góð 85 2ja fm íb. á 2. hæð. Áhv. 2 millj. Byggingarsj. Verð 6,5 millj. Laus strax. írabakki 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 82,9 fm. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. V. 6,3 m. Álfholt Skemmtil. 84,8 fm íb. Sem selst tilb. u. trév. og máln. Sameign. fullfrág. Verð 6,3 millj. Til afh. strax. Hörgshlíð - jarðhæð Rúmg. 94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi ásamt bílskúr. íb. selst tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Verð 8,6 millj. Hraunbær — 3ja Góð 80,8 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Stór svefnherb. Húsið er nýsprunguviög. að utan. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj. 4ra-5 herb. Sörlaskjól — rishaeð 70,7 fm portbyggð rishæð i þríbhúsl. Nýtt gler og gluggar. Endurn. lagnir. Sérhiti- og raf- magn. Laus fljótl. Verð 6,2 mlllj. Hraunbær — 4ra 99,6 fm góð ib. á 3. hæð. Parket á stofu, eldhúsi og gangi. Góð eígn. Mik- íð útsýni. Bein sala eða skipti á rað- eða einbh. í Árbæjarhv. Verð 7,3 millj. Kirkjuteigur — ris 4ra herb. björt og skemmtil. íb. í fjórbh. Mikið útsýni. Verð 7,5 millj. Birkimelur — 4ra Góð 86 fm endaíb. á f. hæð auk herb. I kj. Parket. Verð 8,1 millj. Frostafold — m/bflsk. Glæsil. 116 fm nettó 5 herb. ib. á 3. hæð ésamt bflsk. Parket og flísar. Vandaðar innr. Þvhús innaf eldh. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. Byggsj, Verð 10,5 nriiilj. Krummahólar - „penthouse" Góð 125,7 fm íb. á 2 hæðum ásamt stæði i brlskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 míllj. Stærri eignir Bæjartún — einb. Glæsil. 290 fm einbhús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílsk. í kj. er rúmg. 2ja herb. íb. m. sérinng. Vandaðar JP-innr. Ákv. sala. Skipti á sérhæð æskileg. Kögursel — einb. Gott ca. 176,3 fm eínbhús á 2 hæðum ásamt 22 fm bílsk. Tll afh. strax. Verð 14 millj. Selás — raðhús Gott 190 fm raðhús á pöllum, auk 60 fm rýmis í kj. og 41 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett ofan v. götu. Stór ræktuð lóð. Verð 16 millj. Seltjarnarnes — raðh. Gott 175 fm endaraðh. á ról. stað. Innb. 30 fm bílsk. Stór lóð. Fallegt útsýni. Næfurás — raðh. 251,9 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Á neðri hæð eru eldh., stof- ur, þvottah., snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnh. og baðherb. í risi er baðstloft. Bein sala eða skipti á minni eign. Vandað 252,2 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 67,2 fm bíísk. Að auki er ca 80 fm óupp- fyllt rými í kj. Frábært útsýni yfir Elliðaárdal. Laust strax. Atvinnuhúsnæði Pingholtsstræti 1 — Rvk. Til sölu fasteignin Þingholtsstræti 1. Um er að ræða verslhúsn. á jarðhæð og tvær efri hæðir. Samtals 467 fm. Áhv. hagst. langtímlán ca 7 millj. Smiðjuvegur — Kóp. 209 fm glæsil. íðnhúsn. m/Stór- um innkdyrum. Hentugt f. heild- sölu. Til afh. strax. Hagst. kjör. Nýbýlavegur — Laust 310 fm verslhúsnæöi á jaröhæð. Laust strax. Hagst. grelðslukj. Flugumýri — Mos. 312 fm nýl. stálgrindarhús með tvenn- um stórum innkdyrum. Mikil lofthæð. Stórt útisvæði. Byggréttur. Áhv. 9 millj. við iðnlánasjóð. Verð 12,0 millj. Gjáhella - Hf. 650 fm stálgrindarhús með mikilli loft- hæð og stórum innkdyrum. Gott úti- svæði. Verð 12 millj. Höfðabakki Versl.- og skrifsthúsn. í ýmsum stærðum. I smíðum Aflagrandi — raðh. Höfum í sölu tvö raðhús á tveim- ur hæðum sem eru 207 og 213 fm m. innb. bílsk. Húsin afh. tilb. að utan og fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Arkitekt er Einar V. Tryggvason. Klukkurimi Ca 170 fm parhús. Selst fokh. Til afh. strax. Verð 6,8 millj. Ymislegt Skyndibitastaður Til sölu lítill skyndibitastaður í miðborg- inni. Ný tæki og innr. Góð velta. Hagst. verð og grkjör. Jörð í nágr. Rvíkur 200 hektara jörð í u.þ.b. 35 km fjarlægö frá Reykjavík sem býður uppá mikla mögul. á sviði útiveru svo sem hesta- mennsku. Einnig hentugt fyrir sumarbú- staðaland eða til skógræktar. Hagst. áhv. lán. Hraunbœr-3ja V. 6,4 Hamraborg - 3ja V. 6,5 Háagerði - 4ra V. 7,7 Reykás - 5-6 V.11,0 Ásgarður-raðh. V. 8,5 Mikið áhvíiandi. Bakkasel - raðh. V. 15,0 Bæjartún - einb. V. 19,5 SAMTENGD SÖLUSKHÁ ÁSBYRGI EICIMASALAM s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Austurbrún. 2ja herb. 56,3 fm íb. á 7. haeð. íb. þarfn. standsetn. Verð 4,2 millj. Austurbrún. Höfum í einka- sölu eina af vinsælu íb. í Austur- brún. íb. er 2ja herb. 56,3 fm og er á 12. hæð. Útsýni með þvi feg- ursta í þorginni. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. Hverfisgata. Mjög falleg ný 2ja herb. íb. 64,2 fm á 2. hæð i fallegu húsi. Ónotuð ib. til afh. strax. Verð 6,2 millj. Miðborgin - laus. 2ja herb. samþ. kjib. í steinhúsi. Ný upp- gerð íb. Verð aöeins 3,6 millj. Kríuhólar - laus 2ja herb. 60 fm íb. á jarðh. Ný standsett góð íb. Verð 4,6 millj. Lækjargata - Hf. 3ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Sam- eign frág. Til afh. strax. Verð 7 millj. Engihjalli - laus 3ja herb. 89,2 fm mjög góð íb. á 8. hæð. Verð 6,3 millj. Birkimelur. 3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð í blokk á góðum stað á Melunum. Verð 6,6 millj. Gaukshólar - laus. 3ja herb. 74,3 fm ib. á 7. hæð. Suður- ibúð. Verð 5,7 millj. Hátún. 3ja herb. glæsil. ib. á 7. hæð. Mikið útsýni. Frábær staður. Verð 6,8 millj. Kjarrhólmi - laus. 3ja herb. 75,1 fm endaíb. á 1. hæð í blokk. Suðursv. Þvherb. i ib. Góö sam- eign. Verð 6,3 millj. Leirubakki. 3ja herb. 83,4 fm íb. á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Mjög góð staðsetn. Verð 6,7 millj. Hjallavegur. 3ja herb. notaleg íb. á hæð í tvíb. Sérgarður. Verð 6,7 millj. Skálagerði. 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Ib. er laus. Mjög eft- irs. staður. Mjög hentug íb. f. eldra fölk. Verð 6,0 millj. Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm íb. á 2. hæð i steinhúsi. Herb. i risi fylgir. Verð 5,9 millj. 4ra herb. og stærra Lækjargata - Hf. 4ra herb. ca 120 fm íb. mjög skemmtil. teikn. risib. tilb. u. trév. Sameign frág. Til afh. strax. Verð 8,4 millj. Spóahólar - tvöf. bflsk. 4ra herb. ib. á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Ath. tvöf. innb. bílsk. fylgir. Stærð 127,4 fm. Góð ib. á góðum stað. Verð 8,8 millj. Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm stórgl. íb. á 2. hæð í þríb. Allt nýtt i ib. Tilboð óskast. Hagar - sérhæð. 4ra herb. 100 fm góð ib. á 1. hæð í þrib. 31 fm bílsk. Allt sér. Fráb. staður. GARfílJR Grenimelur. 4ra herb. 122,5 fm neðri hæð í fallegu þríbhúsi. Bílsk. með kj. und- ir. I dag notað sem séríb. Góð eign á góðum stað. Verð 11,3 millj. Seltjnes - sérhæð Vorum að fá í einkasölu glæsil. 125,8 fm sérhæð (miðhæð) í steinhúsi á mjög góðum stað á Nesinu. (b. er saml. stofur, 3 svefnherb. (voru 4), eldh. m/nýrri, fal- legrl innr., baðherb., þvherb., snyrting og for- stofa. 39 fm bílsk. Allt sér. Verð 12,3 millj. Flókagata. 5 herb. 137,1 fm sérhæð á fráb. stað. Stórgl. 3 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bilsk. Fellsmúli - gott lán. 4ra herb. 106,9 fm góð íb. á 4. hæð i blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg- sjóði. Verð 7,2 millj. Grenimelur. 4ra herb. efri hæð ásamt nýbyggðu risi. (b. er í dag 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. I risi verða 3 góð herb., bað- herb. o.fl. Glæsil. eign á fráb. stað. Einbýlishús - raðhús Ásgarður - laust. Raðhús 109,3 fm, tvær hæðir og hálfur kjallari. 4ra herb. snyrtil. íb. á góðum stað. Skólagerði - Kóp. Vorum að fá í einkasölu par- hús, steinhús á 2 hæðum, 122,4 fm auk bílsk. 33,8 fm. Á neðri hæð er stofa, eldh., þvottaherb. snyrting og fl. Á efri hæð eru 3 svefnherb., bað og sjónv.hol. Mjög gott hús, fallegur garður. Góður staður. Verð 10,7 millj. Langholtsvegur - laust Einb./tvíbhús, steinhús 192,3 fm m/40 fm bílsk. Fossvogur - raðhús Vorum að fá í einkasölu rað- hús sem er ein hæð og kj. samt. 231 fm auk bílsk. Hæðin er stofur, hol m/arni, 4 svefnherb., eldhús, bað- herb., snyrting og forstofa. í kj. er stórt sjónvarpsherb., rúmg. þvherb. og góðar geymslur. Vandað hús í góðu ástandi. Fráb. staður. Rétt utan borgarmarka Til sölu einbhús m. innb. bílsk. 152,6 fm. ásamt 160 fm útihúsi. Góð lán áhv. Mjög miklir mögul. Básahraun - Þor- lákshöfn. Einbhús, hæð og ris 192 fm timburh. byggt 1982. Gott hús sem er ekki fullg. Verð 7,9 millj. Til leigu Höfum til leigu vandaða Skrif- stofuhæð (3. hæð, lyfta) á mjög góðum stað við Laugaveg. Hæðin skiptist I dag i átta góð herb. Góð snyrtiaðstaða. Mögul. að fá fleiri herb. á næstu hæð. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasaii. Óskum eftir öilum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, Ióðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.