Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 25

Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 B 25 Bandaríkin: liflegri fasteigna- markaóur á þessu áii HELDUR er farið að glaðna yfir bandariskum fasteignamarkaði, ef marka má þær upplýsingar, sem fram hafa komið á þessu sviði eftir áramótin. Á verktakaþingi í Los Angeles fyrir skömmu var frá því skýrt, að sala á íbúðarhúsnæði hefði aukizt verulega og er ástæð- an rakin til lækkandi vaxta. Merki um aukið líf á fasteignamarkaðn- um væru þó ekki bundin við Kali- forníu, því að meiri sala á íbúðar- húsnæði en áður hefði einnig átt sér stað á ýmsum öðrum þeim svæðum Bandaríkjanna, þar sem íbúðarmarkaðurinn hefði verið í hvað mestri lægð að undanförnu. Þrátt fyrir meiri bjartsýni telja fæstir ástæðu til þess að álíta þetta fyrstu merkin um endalok þeirrar efnahagslægðar, sem verið hefur í Bandaríkjunum. — En þetta eru svo sannarlega ánægjuleg tíðindi, var haft eftir Kent W. Col- ton, aðstoðarframkvæmdastjóra bandaríska húsbyggjendasambands- ins nýverið. Forráðamenn þess hafa spáð um 15% aukningu í landinu í sölu nýrra íbúða á þessu ári og að nú verði seldar um 575.000 ný hús og íbúðir í stað 500.000 í fyrra. Meiri sala í janúar en búizt hafði verið við er talin merki um mun meiri hreyfingu á íbúðarmarkaðnum í ár miðað við árið í fyrra. Þá var íbúðamarkaðurinn einstaklega dauf- ur í janúar og var það rakið til Persa- flóastríðsins. Tölur nú vekja þeim mun frekar ástæðu til bjartsýni sök- um þess, að þær hafa falið i sér aukningu með hverri vikunni, sem líður á þessu ári. Það er ekki hvað sízt á Florída, sem fjör hefur hlaupið í fasteigna- markaðinn. — Framboð hefur verið að aukast hér, en hér var líka fyrir hendi uppsöfnuð umframeftirspum, sagði Leonard Miller, framkvæmda- stjóri Lennar Corp. fyrir skemmstu, en það fyrirtæki hefur einkum ein- beitt sér að fasteignamarkaðnum í Florída, en er þó einnig umsvifamik- ið í Arizona. Kaupmannahöfn: Skrifstofu- lmsnæóió stendur antt Skrifstofuhúsnæði, sem svarar til þess, sem byggt er nýtt á tíu árum, stendur nú autt í Kaupmannahöfn eða 345.000 fermetrar alls. í sveit- arfélögunum í kringum Kaup- mannahöfn er ástandið nokkru skárra en talið er, að þar sé að finna 220.000 fermetra af ónotuðu skrifstofuhúsnæði. Phetta kemur fram í könnun, sem danska hagstofan stóð að með- al annarra, en hún var sérstaklega gerð fyrir atvinnulífið og yfirvöld. Hefur hún verið gefín út í skýrslu og þar kemur það fram hjá Per Stig Möller umhverfísmálaráðherra Dana, að visst umframboð af húsnæði sé nauðsynlegt til að markaðurinn virki almennilega. Hér sé framboðið þó meira en eðlilegt geti talist og kenn- ir hann því meðal annars um, að skrifstofuhúsnæðið sé á röngum stað og í litlum tengslum við helstu um- ferðaræðarnar. Áætlað er, að allt skrifstofuhúsnæði í Kaupmannahöfn sé á 8,7 milljón fermetrum. Möller segir, að þrátt fyrir offram- boðið.verði skipulagsyfirvöld í Kaup- mannahöfn að gera ráð fyrir nýju skrifstofuhúsnæði, sem liggi betur við umferðinni í borginni og hinum eiginlegum miðstöðvum hennar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÓÐAL fyrirtækjasala Skeifunni 11A ® 679999 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl. OPIÐ í DAG KL. 13.00-17.00 Kleifarás - eign í sérflokki j Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 446.5 fm einbýlishús. Frábær staðsetning. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist í: Efri hæð: Anddyri með skápum, gott hol, borðstofa, stórar stofur, arinn, stórar vestursvalir, einstakt út- sýni, stórt eldhús með mjög góðum tækjum, borðkr., innaf eldh. er búr, þvottah. og geymsla. Svefnherb. á sérgangi. Innaf hjónaherb. er mjög gott fataherb. Rúm- gott barnaherb. (bókaherb.) Baðherb. með nuddbað- keri, flísal. í hólf og gólf. Neðri hæð: 3 rúmgóð her- bergi með skápum. Baðherb., sauna, gróðurskáli, geymslur. Eign í sérflokki. Ákveðin sala. Hagstæð langt- ímalán áhvílandi. Jón G. Sandholt, SvanurJónatansson, Jón Þór Ingimundarson. ■nHHnnniHHnnnHBBnHi E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið í dag 13-15 Eignir í Reykjavík Bergþórugata — einstaklíb. Stórt bjart herbergi í kj. með snyrt- ingu og sturtu. Samþ. sem séreign. Laust strax. Njálsgata — einstaklíb. 45 fm í kj. Laus strax. Samþ. Laus fljótl. Blöndubakki — 2ja 57 fm á 1. hæð. Vestursv. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,8 millj. Gullengi — Grafarvogur Trönuhjalli — 4ra—5 143 fm endaíb. á 1. hæð. Nýbyggt hús. Sameign fullfrág. Ekki hefur ver- ið búið í íb. Laus strax. Sérhæðir — raðhús Birkigrund — raðhús 126 fm norskt timburhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Vandaðar innr. Ekkert áhv. Verð 10,6 millj. Laust strax. Hraunbraut — sérhæð 125 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 28 fm bíisk. 3 svefnherb., stórar stofur. Laust eftir samkomulagi. Áhv. hagst. veðdeildarlán. Hliðarvegur — sérhæð 140 fm neðri hæð í tvíb. 3-4 svefn- herb. Nýtt gler. Hósið er nýmálaö að utan og steypuviðgert. 35 fm bílsk. Laust samkomul. Einkasaia. Birkigrund — raðhús 126 fm norskt limburh. enda- hús á 2. haeðum, 4 svefnherb. Parketá stofu. Endurn. eidhós. Áliv. 4 millj. Laus fljótlega. Fjórar 3ja herb. 111 fm. Tvær 4ra herb. 127 fm. Bílskórar geta fylgt. Afh. tilb. u. tréverk í jóní 1992. Hag- stætt verð, 60 þós. per bróttó fm. Laugavegur — 3ja-4ra 100 fm á 2. hæð í steinh. v/Bar- ónsstíg.Laus e. samkl. Grundarstfgur — einb. Litiö steinhós auk kj. Selst ódýrt. Laust strax. Eignir í Kópavogi 3ja herb. Asbraut — 3ja 84 fm endaíb. á 1. hæð. Húsið er nýkætt með Steni að utan. Vönduð sameign með sameiginl. þvottavél- um. Ákv. sala. Lítið áhv. Furugrund - 3ja 76 fm endaíb. á 4. hæð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Húsið er nýmál. að utan. Laust í mars. Lundarbrekka - 3ja 86,5 fm á 2. hæð. Svalainnr. Sameign f stigahósi endurn. Hósið nýl. málað að utan. Nýtt parket og skápar í herb. Ljós teppi á stofu. Eign í góðu ástandi. Laus fljótl. Álfhólsvegur — 3ja 84 fm jarðhæð í þribhúsi. Flisal. gang- ar og herb. Vandaöar innr. Sérinng. Laus strax. Trönuhjalli — 3ja 92,4 fm á 2. hæö i nýbyggðri blokk. Fullfrág. að innan án gólfefna. Ekkert áhv. Öll sameign fullfrág. Laus strax. 4ra herb. Auðbrekka - 4ra 100 fm. Parket á gólfum. Ljósar beiki- innr. Svalainng. Laus e. samklagi. Hagst. húsnlán. 4ra—6 herb. Hlíðarhjalli - 4ra-5 140 fm á 2. hæð. Suð-austursv. Vandaðar Ijósar beyki-innr. Parket. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Mögul. að fá keyptan bílsk. Verð 10,2 millj. Einbýlishús Fífuhvammur - einb. 170 fm steinst. eldra hús, 5 svefnh. Stór lóð. Bílskréttur. Eign í góðu ástandi. Einkasala. Nýbyggingar í Kóp. Fagrihjalli — parhús 168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásamt sólstofu. Til afh. strax. Einnig framhús sem afh. strax. Lindarsmári — raðhús Höfum fengið til sölu raðhús við Lind- arsmára sem er austan við íþrótta- völlinn í Kópavogsdal. Húsunum gæti verið skilað á þremur byggstigum eftir nánara samkomulagi. Stærðir eru: Neðri hæðin er um 153 fm og rými i risi um 79 fm. Bílskúrar eru 23 fm. Traustur byggaðili. Hafnarfjörður Lækjargata 3ja-4ra 123 fm á 2. hæð í Byggðaverks-blokk- inni. Parket. Rúmg. stórar stofur. í eigninni hefur aldrei verið búið. Bílskýli fylgir. Laust strax. Ýmis greiðslukjör. Öldugata — einb. 150 fm alls á tveimur hæðum. Eignin er mikið endurn. Hagst. húsnmálalán áhv. Laust fljótl. Idnaöarhúsn. Hafnarbraut 11 — Kóp. 1550 fm alls. Nýl. fullfrág. að utan. 1.. 2., og 3. hæð eru 500 fm hver. Húsið afh. ófrég. að innan. Áhv. hagst. langtlán m. 2°/o vöxtum geta fylgt allt að 20 millj. Til afh. strax. Kj. er seldur. EFasIeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenn: Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. 681066 Leitið ekki langt yfir skammt Opið kl. 12-15 2ja herb. Lindargata Ca 30 fm einstaklíb. í risi. Laus strax. Verð 2,4 millj. Fálkagata 40 fm snyrtil. ib. m/sérinng. Litið niðurgr. Verð 3,1 millj. Flyðrugrandi 61 fm góð ib. á 3. haeð. Stórar svalir í suður. Verð 6,2 millj. Nýlendugata 36 fm einstklíb. Sérinng. Verð 2450 þús. Hraunbær 60 fm ib. á 2. hæð. Skipti mögu- leg á stærra. Verð 5,1 millj. Rekagrandi 52ja fm mjög góð íb. Suðursv. Stæði í bilskýli. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Asparfell Ca 55 fm góð íb. m. sérinng. Parket. Skipti mögul. á stærra. Verð 5,1 millj. Vesturbær 56 fm mjög skemmtil. 2ja herb. íb. á efri hæð i þríbh. Parket. Arinn i stofu. Ákv. sala. Áhv. gott veðdlán. Verð 6,0 m. Reykjavíkurvegur - Hf. 48 fm snyrtil. 2ja herb. íb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. í Hafn. eða Gbæ. Verð 4,9 millj. Garðavegur - Hf. 52ja fm íb. á neðri hæð í tvíb. Sérinng. Verð 3,5 millj. 3ja herb. Fifusel 96 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Sérþvottah. Stæði í bilskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 8,5 milij. Kleifarsel 75 fm góð íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á stærri eign. V. 6,9 m. Goðatun - Gb. Ca 80 fm ib. á neðri hæð i tvíb. Sérinng. Bílsk. Skipti mögul. á stærri eign tilb. u. trév. V. 6,4 m. Hlíðar 76 fm góð íb. á 3. hæð. Park- et. Nýl. eldhinnr. Áhv. gott veðdlán. Verð 6,4 mitlj. Rauðás 67 fm falleg ib. á 1. hæð m. suðurverönd. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,9 millj. Grensásvegur 72ja fm mjög góð íb. á 3. hæð. Parket. Nýtt eldhús. V. 6,4 m. Langamýri - Gb. Glæsil. íb. á efri hæð i 2ja hæða húsi. Allar innr. í sérfl. Skipti mögul. á sérbýli. Verð 9,2 millj. Rauðás 80 fm góð ib. á 2. hæð. Skipti mögul. á stærri eign. V. 7,2 m. 4ra herb. Suðurbraut - Hf. 4ra-5 herb. mjög góð endaíb. m/glæsíl. útsýni. Sérþvhus. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7.950 þús. Hvassaleiti 98 fm góð ib. á 1. hæð. Skipti mögul. á mlnni eign. V. 8,9 m. Álfheimar 107 fm vönduð íb. Verð 7,5 m. Jöklafold 110 fm mjög vönduð íb. Falleg- ar innr. Bílsk. Ákv. sala. Háagerði Góð ib. á miðh. í þríb. Skipti mögul. á sérbýli. Verð 8,5 millj. Vesturberg 98 fm góð íb. á 1. hæð. V. 6,8 m. Hraunbær 97 fm góð íb. Góðar innr. Verð 7,3 millj. Ljósheimar 86 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 7,0 millj. Engihjalli 97 fm góð íb. Parket. V. 7,1 m. Álfatún - Kóp. 100 fm góð íb. á 2. hæð. Skipti mögul. á rað- eða einbhúsi. Verð 9,6 millj. Ofanleiti 105 fm vönduð íb. á 3. hæð. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 11,0 millj. Engihjalli 97 fm snyrtil. ib. Parket. Ákv. sala. Verö 7,0 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. 108 fm mjög góð ib. Fallegt útsýni. Vandaðar innr. Bílsk. Skipti mögul. á einb. V. 11,0 m. 5-6 herb. Suðurgata - Hf. 145 fm glæsil. íb. á neðri hæð. Skipti mögui. á minni íb. Verð 12,0 millj. Álfheimar Góð ib. 4 svefnherb. V. 7,8 m. Leirutangi - Mos. 115 fm efri hæð í tvíb. Allar innr. i 1. flokki. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 9,1 millj. Reynihvammur - Kóp. /112 fm neðri hæð i tvib. , Stúdióib. fylgir. Verð 10,3 millj. Hólmgarður 138 fm efri hæð. Búið að lyfta þaki. Miklir mögul. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 10,8 millj. Hofteigur 118 fm góð íb. á efri hæð. Ákv. sala. Bílsk. Verð 10,2 millj. Miðbær 233 fm íb. á tveimur hæðum + óinnr. ris. íb. gefur mikla mögu- leika. Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. 140 fm mjög góð efri hæð. Mögul. á litilli íb. Glæsil. útsýni. Bílsk. Verð 11,5 millj. Nýbýlavegur Ca 130 fm vönduð ib. í fjórb. Skipti mögul. á einbhúsi. Verð 9,1 millj. Bílsk. Raðhús/einbýli Vesturbær 220 fm mjög vandað einbhús á tveimur hæðum. Bilsk. Ákv. sala. Eignaskipti mögul. Verð 20,0 millj. Nesbali 200 fm gott hús með innb. stór- um bílsk. Ákv. sala. V. 15 m. Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. hús vel staðs. m. bílsk. Verð 18,0 millj. Víðigrund - Kóp. 131 fm mjög gott hús á einni hæð, vel staðs. Ákv. sala. Verð 14,0 millj. Steinasel 280 fm fallegt hús. Glæsil. út- sýni. Bílsk. Skipti mögul. á ca 100 f m ib. miðsv. Verð 18,0 m. Víðiteigur - Mos. 82ja fm mjög fallegt hús á einni hæð. Skipti mögul. á stærra. Verð 8,3 millj. Vogahverfi Vandað hús á tveimur hæöum. Mögul. á tveimur íb. Til afh. fljótl. Bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,8 millj. Arnartangi - Mos. 144 fm mjög vel staðs. einbhús á einní hæð. Tvöf. bílsk. Glæsi- legt útsýni. Mögul. að taka iðn- húsn. uppí. Verð 13,9 millj. Verslunar-/iðnhúsn. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum iðn.- og verslhúsnæðis. I3 Húsafell FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, 104 Reykjavik Sfmi68 10 66 Jón Kristinsson, Þorlákur Einarsson, Gissur V. Kristjónsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.