Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
TILSÖLU
KJARNHOLT III, BISKUPSTUNGUM
Gott 3ja hæða steinsteypt hús ásamt fallegu landi sem
nýtt hefur verið fyrir rekstur sumardvalarheimilis fyrir
börn. Skipulögð sumarhúsabyggð getur fylgt með í
kaupunum. Einnig 30 hesta hesthús. Margvíslegir
rekstrarmöguleikar fyrir félagasamtök og útsjónarsama
einstaklinga.
Upplýsingar gefur Gylfi í síma 652221 og 629283 eftir
kl. 19.00.
7'68 12 20
BORGARKRINGLAN, norðurturn
Lögmenn: Hróbjartur Jónatansson
og Jónatan Sveinsson hrl.
Miðbær
Höfum fengið til sölu nokkrar íbúðir sem skilast tilb. u. trév.
nú þegar eða fullþúnar, í þessu glæsilega lyftuhúsi miðsvæð-
is í Rvík. Bílageymsla í kj. Sameign frág. og hentar vel eldra
fólki.
Opið í dag
frá kl. 12-15
Vallarás - húsnstjl.
Fullfrág. og gullfalleg 90
fm íb. Parket. Marmari.
Góðar innr. Áhv. 5,0 millj.
húsnlán. Verð 7,6 millj.
Einb. - raðh. - parh.
Hvammar - Hf.
Stórglæsil. einbhús ca 350 fm
á besta stað. Frábært útsýni.
Séríbúð á jarðh.
Fagrihjalli -
Suðurhlíðar Kóp.
Sérstakl. glæsil. 180 fm
fullb. parhús ásamt bilsk.
Eignin er frág. á vandaðan
hátt. Parket og flísar. Áhv.
4,8 millj. veðdeild o.fl.
Egilsgata
Rúmg. 4ra herb. ca 100 fm á
2. hæð (efri) á þessum eftir-
sótta stað. Eign í góðu húsi.
Samtún
130 fm hæð og ris. Miki.ð
endurn. eign. Til greina
koma skipti á 3ja herb. íb.
Verð 9,5 millj.
Grettisgata
Mjög rúmg. 4ra herb. íb. Park-
et. Nýjar innr. Verð 8,6 millj.
Holtagerði - Kóp.
Góð neðri sérh. í tvíb. 3ja-
4ra herb. Nýtt eldh. Parket.
Nýklætt hús. Bílsk. Verð
10,2 millj. Skipti mögul.
Langeyrarvegur - Hf.
122 fm neðri sérh. í tvíb. 3
svefnherb. Ný innr. í eldh. Áhv.
4,4 millj. húsbréf.
Reykás
Sérstakl. glæsil. 150 fm íb. á
tveimur hæðum. Bílsk.
2ja-3ja herb.
Engihjalli
Ca 80 fm mjög góð íb. Parket.
Þvottah. á hæð. Áhv. 1,5 millj.
Verð 6,4 millj.
Móatún
Ca 70 fm snyrtil. rísíb. í
mjög góðu þríbhúsi. Áhv.
1,5 millj. Verð 6,0 millj.
Hagamelur
Nýuppg. stúdíóíb. i risi í
mjög fallegu húsi. Nýtt
parket o.fl.
Eiríksgata
Mjög góð ca 65 fm íb. á
3. hæö. Parket. Nýtt gler
o.fl.
Hraunbær -
húsnæðislán
Góð 62 fm 3ja herb.
endaíb. á 3. hæð. Áhv. 3,5
millj. veðdeild o.fl. Verð
5,7 millj.
Álftamýri
Góð 3ja herb. íb. á 4.
hæð. Suðursv. V. 6,1 m.
Vesturberg
Ca 80 fm snyrtil. ib. á 4. hæð.
Sameign endurn. Verð 6,2 millj.
Vesturberg
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í
lyftuhúsi. Nýtt eldhús, gólfefni
o.fl. Suðursv. Laus. Lyklar á
skrifst. Verð 4,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarhraun - Hf.
Glæsil. 492 fm verslunarrými á
1. hæð, 377 fm lagerrými í kj.
Höfum traustan
kaupanda að rað-
húsi eða sérhæð
með bílsk. í nýja
miðbænum.
Sveinbjörn Sveinsson.
Þórður Ingvarsson
Stefán þór Sveinbjörnsson,
Valgerður Jóhannesdóttir.
INNANSTOKKS OG UTAN
Marmari
Marmari hefur alltaf verið vin-
sæll á gólf og veggi. Allt frá
dögum Rómaveldis hins forna
hafa menn skreytt sali með
marmara og það hefur gjarna
þótt fylgja honum viss reisn og
glæsileiki.
Marmari er efni sem vekur
traust og hann sýnist í fljótu
bragði hafa merki hins óendanlega
og óumbreytanlega. - Eitthvað sem
maður getur
ímyndað sér að
verði eins að eilífu.
Hann er líka mjög
vinsæll á borð
vegna þess að
hann er þægilegur
og hentugur að
eftir Jóhönnu mörgu leyti, auk
Horðardóttur þess að vera
hreinlegur og fallegur.
ítalir nota gjarnan marmara í
borðplötur og þarf engan að undra
bar sem þeir eiga stutt að sækja
hann. Mikið af þeim marmara sem
yið notum í híbýli okkar kemur frá
Ítalíu.
Góðir kostir og gallar með
Marmari er mjög gott undirlag
til að hnoða og fletja deig. Deigið
festist ekki á marmaranum og það
er ein af ástæðunum fyrir því að
hann er vinsæll á eldhúsborð. Hann
þolir líka vel hita og því er hægt
að leggja frá sér hluti beint úr
ofninum eða af eldavélinni á hann.
Yfirborðið er mjög hart og þess
vegna er auðvelt að þrífa það.
Marmarann má fá í ýmsum lita-
samsetningum og blæbrigðum og
hægt að velja hann við hvaða inn-
réttingu sem er. Það er því ekki
að undra þótt margir freistist til
að kaupa sér marmaraplötu á eld-
Aytiyvó&
FASTEIGNAMIÐLUN.
Síðumúla 33
Símatími í dag, sunnudag,
frá kl. 13.00-15.00
Ármann H. Benediktss., sölustj.,
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteigna- og skipasali.
if S: 679490 og 679499
Nýjar íbúðir
Grafarvogur - 6-7 herb.
126 fm íb. án bílsk. 145 fm m. bílsk. Eigna-
skipti möguleg.
Eyrarholt - Hf. 3ja, 4ra
íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú
þegar. Mögul. að fá íb. fullfrág.
Álfholt - Hf. 3ja herb.
3ja herb. íb. vel hönnuð í fjórbh.
3ja herb.
Lokastígur - 3ja
Vorum að fá í sölu ca 60 fm 3ja herb. íb.
á 1. hæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 4,4
millj. Verð 4,9 millj.
Nýbýlavegur - 3ja
Falleg ca 76 fm íb. á 1. hæð ásamt 28 fm
bílsk. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Verð 7,7 m.
Laugavegur - 3ja
Góð ca 70 fm íbhæð. Nýl. eldhús og bað.
Safamýri - 3ja
í sölu ca 79 fm íb. á 4. hæð. Mikiö út-
sýni. Hús nýmál. að utan. Verð 6,0-6,3 m.
Garðabær - 3ja
Glæsil. 92ja fm íb. á 9. hæð. Sérþvherb.
í íb. Ljósar innr. Flísar á gólfum. Tvennar
svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 1800
þús. Ákv. sala.
Álfheimar - 3ja
Góð ca 62 fm íb. í kj. í fjórb. Sérinng.
Ákv. sala. Til afh. strax.
Vogahverfi - 3ja
70 fm íb. í kj. Áhv. ca 2,9 millj. fasteigna-
veðbréf. Góð staðsetn. Verð 5,9 millj.
Fyrir eldri borgara
Nýkomnar í sölu miðsv. 2ja og 3ja herb.
íb. fyrir 55 ára og eldri. Stutt í alla þjón-
ustu. Afh. fullfrág. í sept. ’92.
Vantar
3ja-4ra herb. með aukaherb.
2ja herb.
Asparfell - 2ja
í sölu mjög góð ca 65 fm íb. á 4. hæð.
Verð 4,8 millj.
Hvassaleiti
Vorum að fá í sölu tvær ósamþ. íb. í kj.
25 fm íb. Verð 2,3 millj. 45 fm íb. Verð
3,7'millj.
Njörvasund - 2ja
Á góðum stað 32 fm íb. á jarðhæð ásamt
sórgeymslu. Áhv. ca 1.750 þús. byggsj.
Verð 3,7 millj.
Vantar
2ja herb. Mikil eftirspurn.
Fyrirt. - atvinnuh.
Suðuriandsbr - Faxafen
Mjög vel staðsett ca 400 fm verslunarhús-
næði. Einnig í sama húsi tvær 100 fm
skrifsteiningar.
Kleppsvegur
Ca 145 fm geymsluhúsn. Verð 3,0 millj.
Eldshöfði
Mjög gott ca 100 fm iönhúsn. Mikil loft-
hæð. Stórar innkdyr. Laust strax. Verð
4,0 millj.
Vantar
Ákveðinn kaupandi að 600 fm verslhúsn.
á 1. hæð.
Einbýli
Nökkvavogur - einb.
Gott ca 174 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Mögul. að hafa tvæf íb. Verð
12,9 millj.
Stekkjahverfi - einb.
Nýkomið i sölu á einum besta stað í
Breiðh. mjög gott ca 300 fm einbhús
ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk.
Einstaklíb. á jarðhæð. Mikið útsýni. Stór
og falleg lóð. Verð 21,0 millj.
Einarsnes - einb.
í sölu vandað ca 360 fm einb. þar af ca
85 fm sér atvhúsn.
Lyngberg - Hfj.
Gott ca 100 fm einb. ásamt 63 fm bilsk.
Húsiö er Steni-klætt timburh. Áhv. ca 3,3
millj. byggsj.
Raðhús - parhús
Kúrland - raðhús/tvíb.
í sölu ca 205 fm endaraðh. á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bílsk. Húsið stendur
neöan götu og er í dag 2 íb. Afh. mjög
fljótl. Ákv. sala.
Bústaðahverfi - raðh.
Vorum að fá í sölu ca 110 fm raðh. á
tveimur hæðum ásamt kj. Mögul. á 4
svefnh. í kj. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 8,2 millj.
Vesturbær - Kóp.
Vorum að fá í sölu snyrtil. 125 fm parh.
Nýl. eldhús. 38 fm bílsk. Verð 10,5 millj.
Hrísrimi - parh.
í sölu fallegt tveggja hæða parhús ásamt
bílsk. Húsið skilast fullb. utan og málað,
fokh. innan. Til afh. nú þegar. Eignask.
mögul. Verð 8,3 millj.
Sérh.-hæðir
Bústaðahverfi - sérhæð
Falleg ca 76 fm hæð ásamt geymslurisi.
Verð 7,0 millj.
Hagaland - Mosbæ
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 150 fm efri
sérhæð í tvíb. ásamt 35 fm bílsk. Parket.
Stórar svalir. Gott útsýni. •
4ra-7 herb.
Skaftahlíð - 5 herb.
Mjög falleg, vönduð ca 105 fm ib. á 1.
hæð í fjórb. Sigvaldahús. Áhv. byggsj.
2.350 þús. Verð 8,7 millj.
Háaleitisbraut - 5 herb.
Góð 128 fm íb. á 2. hæð. Mögul. skipti á
3ja herb. íb. m. aukah. Verð 9,0-9,2 millj.
Miðstræti - 5 herb.
Góð 117 fm 5 herb. Áhv. ca 1,5 millj.
Grafarvogur - 6 herb.
Góö ca 150 fm íb. á tveimur hæöum. 4
svefnherb. Gott útsýni. Bílsk. Mikiö áhv.
Verð 11,5 millj.
Sörlaskjól - 4ra
Til sölu falleg 4ra herb. risíb. Parket.
Nýtt þak. Húsið er nýmálað. Áhv. ca 4,0
millj. hagst. langtímal. Verð 6,9 millj.
Flúðasel - 4ra
Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæð. Parket.
Mikið útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,3 millj.
Garðabær - 4ra
Nýkomin í einkasölu gullfalleg íb. á tveim-
ur hæðum. Parket á gólfum. Sérinng. af
svölum. Verð 8,5 millj.
Njálsgata - 4ra
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Parket. Áhv.
ca 2,2 millj. fasteignaveðbr. (húsbréf).
Verð 6,9 millj.
Qóðfastágn - gntti betri.
Marmaraplata við hliðina á ofni
og helluborði er hentug og
snyrtileg.
húsborðið þótt dýr sé, að minnsta
kosti á hluta þess.
En marmari er ekki gallalaus
þótt hann hafi ýmsa kosti. Hann
er til dæmis miklu viðkvæmari en
maður gæti haldið. Marmarinn sem
við notum mest er slípaður en ekki
unninn að öðru leyti og hann getur
dregið í sig vökva og litast af alls
konar safa sem hellist niður á hann
ef ekki er að gætt. Mörg marmara-
platan hefur bleika bletti eftir safa
af rauðrófum- eða káli og önnur
gula bletti eftir ávaxtasafa sem oft
inniheldur meira en gott getur tal-
ist af litarefnum. Það er því betra
að grípa til tuskunnar strax ef eitt-
hvað litsterkt fer á plötuna. Vatn
sem síast inn í marmarann gufar
oftast fljótt upp aftur, en þar sem
vatn liggur ítrekað á marmara get-
ur það gert hann “skýjaðan“ með
tímanum, þetta hafa margir reynt
með marmaragólf- og veggi í bað-
herbergjum.
Lakk og bón
Það er hægt að veijast því að
marmarinn litist eða skýist af raka.
Vörnin er auðvitað fólgin í að varna
vökvanum aðgang að hinu við-
kvæma yfirborði marmarans og
það er hægt að gera með tvennum
hætti. Þeim sem velja marmara er
að sjálfsögðu illa við að hann líti
“gervilega“ út. Meginástæðan fyrir
því að hánn var valinn er oft ein-
mitt sú, að fóik vill hafa náttúru-
efni í kringum sig og þessvegna
er það ekki hrifið af þeirri hug-
mynd að húða hann með einhveiju.
En það eru til tvær aðferðir til að
gera marmarann “vökvaheldan" ef
fólk vill grípa til þess ráðs.
Hægt er að lakka marmarann
með polyesterlakki. Sú aðferð hefur
þó þann galla að marmarinn breyt-
ir í mörgum tilfellum um útlit og
verður svolítið “plastlegur" að sjá.
Þetta fer þó auðvitað eftir lit og
áferð marmarans og reglan er, að
því dekkri sem marmarinn er, því
óeðlilegri verður áferðin.
Hin leiðin er að bóna marmar-
ann. Þessi aðferð er heppilegri að
mörgu leiti þótt einhveijum kunni
að þykja hún fráhrindandi á eldhús-
borðið. Sérstakt bón hefur verið
framleitt til að nota á marmara,
en það er hægt að nota næstum
hvaða bóntegund sem er. Bílabón
hrindir mjög vel frá sér vatni og
sumir hafa notað það þar sem mik-
ið mæðir á. Helsti gallinn við bónað-
ferðina er að hún er ekki eins
varanleg og lakkið, það verður að
bóna aftur eftir vissan tíma og
þeim mun oftar sem áníðslan er
meiri. Á móti kemur að það er
hægt að afbera mistökin ef illa
tekst til. Annað tveggja má nota
bónleysi til að fjarlægja það með
hraði, eða bíða eftir að bónið eyðist
af og læra af mistökunum.
Varúð - hálka.
Bónið gerir marmarann hálan á
gólfi, en hann getur verið háll hvort
sem er, svo þar er kannski ekki svo
mikill skaði skeður. Vatnspollar á
marmaragólfum eru varasamir og
þeir sem hafa þau á baðherbergjum
ættu alltaf að hafa stamar mottur
með gúmmíundirlagi við baðker,
sturtubotna og annars staðar þar
sem hætta er á að vatn geti kom-
ist á gólfíð. Það er því miður alltof
algengt að fólki skriki fótur á blaut-
um gólfum með alvarlegum afleið-
ingum og þarf ekki marmaragólf
til.