Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 1
Sumarbú-
staóir
Sumarbústöðum hefurfjölg-
að mjög hér á landi á und-
anförnum árum. Þeir eru nú
um 7.000 á landinu og ásamt
orlofshúsum starfsmannafé-
laga og fagfélaga, skálum á
hálendinu, veiðihúsum og hús-
um á sveitabæjum og þorpum,
sem nýtt eru af kaupstaða-
fólki, eru þetta um 9.000-
10.000 bústaðir, sem nálgast
íbúðafjölda í Kópavogi og Akur-
eyri samanlagt.
Tvöföld búseta er því orðin
snar þáttur í lífsháttum íslend-
inga og það þess frekar sem
þessi hús eru orðin miklu betri
og vandaðri. Smíði sumarbú-
staða er líka orðin mikil at-
vinnugrein, jafnt á stöðum eins
og Selfossi, sem liggur mjög
vel við sumarhúsahverfinu í
Grímsnesi, sem annars staðar.
Eftirspurn eftir sumarhúsum
er talsverð, enda er vorið sá
tími, sem áhugi á þeim er hvað
mestur. Aðal sölutíminn er því
framundan.
16-17
]\auósyn sér-
kennaíbygg-
ingarlist
Idag fjallar Hilmar Þór Björns-
son um byggingarlist á ein-
kennalausum tímum íþættin-
um Arkitektúr. Hann ræðir
fyrst um þá arkitekta, sem voru
helztu áhrifavaldar byggingar-
listarinnar í heiminum á fyrri
hluta aldarinnar.
Hér á landi sjást áhrif þessara
manna á fjölda bygginga t.d.
húsinu milli Reykjavíkurap-
óteks og Hótel Borgar, húsa-
röðinni við Lágmúla og víðar.
Almcnna húsnæóis-
lánakerfló:
Almenn úl-
lánnær 19,8
milljaróar
Almenn útlán húsnæðis-
lánakerfisins námu alls
19,8 milljörðum króna á sl. ári
og er þar átt við útgefin hús-
bréf og útlán Byggingarsjóðs
ríkisins. Þetta er um 32,7%
aukning frá árinu áður sem
rekja má til útgáfu húsbréfa
en hún jókst úr um 6,1 milljarði
í um 15,4 milljarða. Þessar töl-
ur eru allar á núgildandi verð-
lagi. Hins vegar drógust útlán
Byggingarsjóðs saman úr 8,8
milljörðum í 4,3 milljarða á
sama tfma. Stærstum hluta
húsnæðislána á sl. ári var varið
til kaupa á notuðu húsnæði eða
um 11,4 milljörðum en lán til
nýbygginga námu um 5,3 millj-
örðum.
Á myndinni hér til hliðar sést
að á meðan lán til kaupa á eldri
íbúðum hafa aukist mjög ört á
sl. sjö árum þá hafa lán til ný-
bygginga verið nokkuð stöðug.
Lán til nýbygginga jukust þó
verulega á sl. ári og fóru úr um
3,6 milljörðum í um 5,3 millj-
arða. Lán vegna greiðsluerfið-
leika margfölduðust hins vegar
á sl. ári og fóru úr 229 milljón-
um árið 1990 í rúmlega 2,5
milljarða.
77/ kaupa
eldri ibúða
Til nýbygginga
84 85 86 87 88 89 90 9! 84 85 86 87
Vegna
greiðslu-
erfiðleika
.□DáaiE
84 85 86 87 88 89 90 91
I
Önnur lán
(nemalánvegna
aimenrva kaupleiguibúða}
S 8 § § § 6
llil
84 85 86 87 88 89 90 91
S 8
io wi
HEIMILI
SUNNUDAGUR 5. APRIL 1992