Morgunblaðið - 05.04.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 05.04.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 B 11 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ ( SÍMI 68 7768 FASTEIGN fi + 1 'Y)' i H MIÐLUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LÖCGILTUR FASTEIGNASALI Pálmi Almarsson sölustj., HaukurM. Sigurðarson sölum., Franz Jezorski lögfr., 11 ii SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072 jGm Agústa Hauksdöttir ritari, Þorbjörg Albertsdottir ritari. II SÍMATÍMI 13-15 STEINAGERÐI Mjög vandað og gott nýendurb. eínb. á tveimur hæðum ésamt 34 fm bflsk. Efri hæð hússins er ný. Niðri eru forst., gestasn., 2 saml. stofur, ný- byggð sólstofa, eldh. m/fallegri innr., þvhús innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 mjög rómg. herb. og gott bað. Hiti í planl. Sklpti á 3ja-4ra herb. Ib. f Háaleitishv. koma til greina. Verð 20.700 þús. ÁLFAHEIÐI - EINB • Glassil. oinb. ó tvoimur hæðum. 6-7 harb. Neðri hæð; Góð flísal, forst., forstherb., gestasn., 19 fm eldh, m/glæsii. innr, inn af þvi þvherb., stór stofa, parket, hellulögð verönd. Efri hæð: 3 stór herb., sképar I öllum, glæsil. baðherb., gaymaluris að hluta yfir íb. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. Verð 15^3 millj. ÁLFAB REKKA - Eir JB. Mjög gott 264 fm einb á tveimur hæðum. 40 fnr innb. bílak. Húaið er for st., gestasn., stofa og borðst., svalir útaf 3 herb., 2 gey nslur og þvhús. Verð 17,t miltj. FANNAFOLD - PARH. Mjög vol staðsett parh. ú tveimur hæðum ásamt ínnb. bilsk. Húsið er skráð 181,5 fm en er ca 15-20 fm etærra. Fullkl. að utan en bllastæði ófrág. £fri hæðín er foret., gestasn., hol, eldhús m/góðum borðkrók, stofa og borðst. Neðri hæðin er 4 svefnherb.. vinnuherb., stórt baðherb, og þvhús. Mlkið útsýni. Áhv. ca 4,4 millj. Verð 13,8 mlilj. GRENIBYGGÐ - MOS. - PARH. Mjog fallegt ný« parh. á hornlóð. Stórt upphitað bílastæði. Stór sólpallur, Góður bílsk. Ræktuð lóð. Húsíð er forst., hol, glæsil. eldhús, þvherb., stofa, borðst., sólstofa. Uppi er sjónvhol, 3 góð herb. og bað. j risi er gott vinnuherb. u. súð, Áhv. ca 3,6 míllj. veðd. Verð 13,9 míltj. VALLARBRAUT- CCDU /cn ðEnnn.y> Glæsil. ca125fmsérhæð á 3. hæó. ib. er öll í toppstandi. stofa og borðstofa, þvherb. [ Ib. N Nýl. og rúmg. eldhús, 3-4 herb. é sérgangi, góð 'líktö útsýni. 39 fm bilsk. Verð 12,8 mlllj. AUSTURBÆR - MJÖG GÓÐ 4RA-5 HERB. Mjög góð og falleg 112 fm ib. á 3. hæð. Blokkin stendur á horni Holtav. og Kleppsv. íb. er góð stofa og borðst. (arinn), suðursvalír, gott eldhus, þvherb. og búr innaf. Á eérgangi eru 3 herb. og bað. Norðursv. útaf hjónaherb. Parket é öllum gólfum. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 8,9 míllj. Einbýlishús SELTJARNARNES. Gott ca 180 fm einb. á einni hæð. 23 fm bílsk. Húsið stend- ur á hornlóð. Góðir möguleikar á að byggja við húsið s.s. sólstofu o.fl. Nýtt fallegt bað. Áhv. ca 2,3 millj. veðdeild. Verð 15,9 millj. EFSTAKOT - ÁLFTAN. Ca 180 fm einb. á einni hæð ásamt 43ja fm bílsk. Húsið er byggt 1989. Góðar innr. 4-5 svefn- herb. Sólstofa. Mjög góð eign. Ákv. sala. Verð 14,5 millj. KÓPAVOGUR. Ca 190 fm nýtt I einbhús á tveimur hæðum ásamt 31 fm bílsk. Glæsil. eign. Skipti á góðri eign koma til greina. HÁKOTSVÖR - ÁLFT. Gott ca 155 fm einb. á einni hæð. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Glæsil.verönd. Áhv. ca 4,7 millj. veö- deild. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Raðhús - parhús HLIÐAR. Mjög falleg og vönduð efrt hæð og ris í tvíb. (endaraðhús). ca 170 fm áaamt 30 fm btek. Á neðrl hæðeranddyri, hol. stofa, boröstofa, herb, Fallegt oplð eldh. Þvottah. og búr. Uppi eru 4 mjög góð svefnherb. og bað. Beykiinhr. Parket og flísar á gólfum, Miktð útsýni. Falleg og hlýleg eígn. Áhv. ca 10 millj. veðdoíld + húsbróf. Laus fljótl. VESTURBÆR. Mikið endurn. glæsil. og.vandaö parhús á þremur hæðum. í kj. er 2ja herb. séríb. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Efrl hæðirnar eru nýinnréttaðar á mjög vandaðan og glæsil. hátt. Sérhæðir - hæðir BUGÐULÆKUR. Góð ca 120 fm sérhæð ásamt 32 fm bilsk. 2 saml. stofur, 3 herb., stórt aldh., gott bað- herb. Húsið er nýmél. Nýtt gler og lagnir nýjar. BARMAHLÍÐ. Ca 110 fm efri hæð i þrtb. 4 svefnh. Góð stofa. Stórt og mikið eldh. m/upþhafl. innr. 24 fm bllsk. V. 8,9 m. BOLLAGATA. Falleg ca 166 fm hæö og ris ásamt 22 fm bílsk. Hæð- in er ca 110 fm mikið endurn. Góð stofa, stórt eldhús, 3 herb., gott bað. Uppi eru 3 herb. og bað. Lagt f. þwél. Sjónvhol og geymsla. Áhv. ca 1,0 millj. veðdeild. Þ1NGHOLTIN. Mjöggóð C3 106 fm miðhæð í þríbh. ésamt ca 19 fm bllsk. Nýtt eldh. og bað. ib. er hol, 2 herb., tvær saml. stofur. Parket. Eldh., allt nýtt. 8að nýl. ínnr, Mjög falleg og góð eígn. Verð 10,7 míllj. DIGRANESVEGUR. Glæsil. ca 134 fm íb. á,2. hæð í þrfb. mjög stór stofa og borðstofa, parket. Fallegt og rúmg. eldhús. Hjónaherb. m. sér snyrt. Á sérgangi eru 2 herb., bað og þvottah. Óvenju glæsil. íb. og mjög mikið útsýni. Verð 11,8 millj. Skipti á dýrari eign. GRENIMELUR. Mjög nimg. sér- hæð (2. hæð) ásamt 2 herb. og snyrt- ingu í risi. Á hæðinnl eru góðar stof- ur, 2 harb., bað og eldh. Gler, gluggar og rafm. að mestu endurn. Ahv, ca 1,7 millj. Verð 8,6 mlllj. BARMAHLÍÐ. Til sölu mjög góð neðri sérhæð (1. hæð). Hæðin skiptist í gott sjónvhol, eldhús, búr (lagt f. þvottavél), rúmg. bað, 2 saml. suðurstofur (svalir í suð- ur), 3 svefnherb. þar af 1 forstherb., nýtt gler. Sér bílastæði. Ákv. sala. Laus. ÚTHLÍÐ. Mjög góð 142 fm sér- hæð á 1. hæð. íb. er öll nýstandsett. Ný eldhinnr., nýtt baðherb., nýtt gler og nýtt rafm. 2 stórar saml. stofur, 3 rúmg. herb. Parket á öllum gólfum. Bílskréttur. Toppeign. Verð 12,5 millj. REYNIMELUR. Falleg ca 76 fm hæð á 1. hæð ásamt 24 fm bílsk. (b. er töluv. endum. Tvö herb. $tór stofa. Gler nýtt. Parket. Verð 7,8 millj. SKIPASUND. Falleg mikið endurn. 4ra herb. neðri sórhæð í tvíb. íb. er ca 86 fm ásamt 31 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,6 millj, langtímal. HAGAMELUR. Góð ca J5 fm hæð í þríb. éaamt 23 fm bíls <■ rétt v. Melaskóla. 2 stórar saml. .tofur. Tvö herb. Parket á holt og Gluggar og gler nýtt. Þak og endurn. Verð 9,6 millj. herb. ennur ÁLFHEIMAR. Mjög góð ca 122 fm 4ra-6 herb. íb. á tveimur hæðum (4. og 5. hæð) ásamt aukaherb. í kj. Neðri hæð er eldh., þvottaherb., bað, saml. stofa og borðst, sjónvarpshol og svefnherb. Efri hæðin er í dag salur en þar má hafa 2-3 herb. og geymslu. íb. með mikla mögul. Verð 9,5 millj. VESTURGATA. Vönduð nýl. 5 herb. ib. á 3. hæð i 4ra hæða fjölbh. Eldh, með glæsil. Innr. Slór stofa, stórt hjónaherb., 3 barnaherb. öll rúmg. Mjög góð eígn. Skiptí á minni eign í Hlíðum koma til greina. Áhv. ca 3,4 millj. veðd. Verð 9,7 millj. HVERFISGATA. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt nýl. innr. risi þar sem eru 2 herb. og snyrt. Á hæðinni eru 2 herb. Eld- hús, bað og saml. stofur. Ákv. sala. FELLSMÚLI. Mjög góð 5 herb. ca 117 fm á 4. hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Gjarnan skipti á góðu einb. sem má vera í smíðum. Traustur kaupandi. Verð 8,0 millj. KIRKJUTORG í HJARTA MIÐ- BÆJAR. í gömlu timburhúsi ca 145 fm 2. og 3. hæð ásamt baðstofulofti í risi. Húsnæðið hefur verið notað sem skrifst á undanförnum árum. Laust. Verð 5,7 millj. 4ra herb. REYNIMELUR. Mjög góð ca 87 fm ib. ó 2. hæð, Blokkin er á homi Reynimals og Hagamels. íb. er 2 saml. stofur, stórar svalir útaf, gott eldhús, á sérgangi er 3 herb. og fal- legt bað. Verð 7,9 millj. VEGHÚS. Mjög faJleg ca 120 fm íb. á 2 hæðum (3. og 4. h.) í 8 íb. húsi. Á neðri hæð er hol, eldh., góð- ur borðkrókur, bað (lagt f. þvottav.). Á efri hæð er stór stofa og 3 svefn- herb. Stórar suðursv. sem mætti hæglega byggja yfir. Áhv. ca 5 millj. veðd. Verð 9,6 millj. REKAGRANDI. Mjög góð 86 fm 3ja- 4ra herb. íb. á tveimur hæðum, (3. og 4. h.) ásamt bílskýli. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. á baði. Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd. Verð 8,2 millj. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI. Góð ca 100 fm endaib. á 3. hæð í góðu fjölb, Góð herb. Parket á holi. Þvottaherb. í íb, Góðar svalir. Sérstæði í bílskýli. Áhv. 800 þús. veðd. Verð 7,6 millj. NÖKKVAVOGUR. Mjög góð íb. á mið- hæð i þrib. 3 góð herb. Góð stofa. Bilskrétt- ur. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,6 millj. AUSTURBERG + BÍLSK. Björt og falleg íb. á 2. hæð Parket. Sameign og hús- ið allt í mjög góðu ástandi. Verð 7,6 millj. HVERFISGATA. ca 93 fm íb. á 1. hæð, Góð íb, Verð 4,5 millj. 3ja herb. MARÍUB. - LÁN - LÍTIL ÚTB. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Pvherb. innaf eldh. Bað nýl. standsett. Suðursv. Alls áhv. 4,1 millj. þar af byggsj. 3.350 þús. Greiðslu- byrði alls 32.000 per mán. Verð 6,5 millj. VESTURGATA. Falleg 104 fm, 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Flísar á gólf- um. Stór stofa, rúmg. herb. íb. í topp- standi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,4 millj. Laus í maí. KÓNGSBAKKI. Falleg ca 79 fm I ib. á jarðhæð. Húsið er gegnumtekið að utan. Pvherb. i íb. Parket. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. ASPARFELL. Göð 73ja fm íb, á 3. hæð, Ib. i góðu standi. Laus fljótl. Áhv. 1,5 millj. góð langtimalán. Verð 6,0 millj. HJALLAVEGUR - JARÐH. Mjög góð 3ja herb. ósamþ. íb. á jarðh í nýl. raðh. á rólegum stað inni lóð (bakhús). Ný gólfefni, flísar, teppi og dúkar. Áhv. allt að 2,3 millj. Hátt brunabótam. Verð 4,5 millj. ÁLFTAMÝRI. Ca 80 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. KÓNGSBAKKI. Mjög góð ca 72 I fm íb. á 2. hæð. Blokkin er öll geng- umtekin að utan. Stigah, nýmál. og teppal. Þvherb. i íb. Parket. Áhv. 940 þús. Verð 6,7 millj. BERGÞÓRUGATA. ca 70 fm íb. á 3. hæð í steinh. Sk. á 2. herb. íb. geta komið til greina. Verð 5,8 millj. GNOÐARVOGU R. Góð og björt I ca 88 fm íb. á jarðh. Þvottaherb. í íb. Góð verönd. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. NEÐRA BREIOHOLT. 660 þús. útb. og ca 70 þús. á mán. Mjög góð ca 84 fm ib. á 3. hæð. Húsið tekið i gegn að utan f, 2 érum. Sam- eign öll nýmál. og teppal. íb. nýmál. Stórt þvherb. í íb. Áhv. ca 6,3 millj. Verð 6.950 þús. GNOÐARVOGUR. Nýstandsett 70 fm íb. á 1. hæð. Parket. Ákv. sala. Verð 6,5 m. HÁALEITISBRAUT. Ca 70 fm góð íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús og nýtt bað. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. KJARRHÓLMI. 75 fm mjög góð íb. á 3. hæð. Parket. íb. í góðu ástandi. Nýbúið að klæða alla blokkina. Laus fljótl. Áhv. 800 þús. veðdeild. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR. 80 fm rúmg. og björt íb. á 2. hæð. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. og húsbréf. Verð 6,3 millj. KJARRHÓLMI. Mjög góð ca 75 I fm fb. á 2. hæð. Parket. Húsíð er allt nýklætt að utan. Nýtt þak. Skiptl á stærri eign koma til greina. Áhv. ca 1,0 millj. veðd. Verð 6,5 millj. HATÚN. Mjög rúmg. 83 fm íb. á 8. hæð. Nýstandsett bað. Stór stofa. Mjög auðvelt að bæta við svefnherb. Lykill á skrifst. Verð 6,9 millj. 2ja herb. LJÓSHEIMAR. Glæsil. ca 42 fm íb. á 9. hæð. íb. er mikið endurn. að innan svo og gluggar og gler. Par- ket. 20-30 fm svalir. Áhv. 800 þús. Verð 4,7 millj. HAMRABORG. Góð ca 65 fm ib. á 5. hæð á þessum eftirsótta stað. Stutt í alla þjónustu. Sameign nýl. endum. Opíð bílskýlí. Áhv, ca 2 millj. Verð 5,6 milij. SÓLHEIMAR10. HÆÐ. Mjög góð oa 72 fm ib. á 10. hæð ó þessum eftirsðtta stað. Parket á allri íb. Hús- vörður. Mikil og góð sameign. Stór stofa. Góðar svalir. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. Verð 6,7 mitlj. ÆSUFELL. Góð 56 fm íb. á 6. hæð. Lagt f. þwél á baði. Húsvörður. Snyrtil. eign. Mikil sameign. Verð 4,6 millj. VEGHÚS - JARÐH. Gullfalleg og ný ca 62 fm íb. á sléttri jarðh. í 3ja hæða fjölbh. íb. er fullb. Mjög vandaðar innr. frá Gásum. íb. er laus nú þegar. Verð 6,3 millj. JÖKLAFOLD. Mjög falleg 57 fm íb. ó 2. hæð. Parket á öllu. Góðar innr. Stórar svalir. Áhv. ca 2,1 mitlj. veðdeild. Verð 5,9 miilj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg ca45fm íb. á jarðhæð. Mikið endurn. Þvhús v/hliðina á íb. Mjög góð íb. Áhv. ca 2,0 millj. húsbr. Verð 4,1 millj. Laus í byrjun apríl. ARAHÓLAR. Mjög góð ca 58 fm íb. á 1. hæð. Húsið tekið í gegn að utan. Sam- eign mjög snyrtil. Parket. Skipti á 4ra-5 herb. íb. koma til greina. Áhv. ca 2,5 millj. veðd. Verð 5,7 millj. VALLARÁS. Gullfalleg ca 53 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. íb. er fullb. og í toppstandi. Parket. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 5,5 millj. HRINGBRAUT. Falleg ca 35 fm ósamþ. íb. í kj. í þríbh. Falleg íb. Nýtt parket á stofu. Áhv. ca 0,9 millj. langtlán. Verð 3,0 millj. BARÓNSSTÍGUR. 46 fm góð jarðh. Verð 3,2 millj. Laus fljótl. TRYGGVAGATA. 31 fm einstakl.íb. á 4. hæð. Verð 3,1 millj. Áhv. 900 þús. Laus strax. Hafnarfjörður LÆKJARHVAMMUR. Gott raðhús á þremur hæðum ca 230 fm + innb. bílsk. Fráb. staðsetn. (horn- lóð). Mjög vandaðar innr. Parket. Arinn í stofu. 4-5 svefnherb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Gjarnan skipti á góðri ca 110 fm blokkaríb. í smíðum. SMYRLAHRAUN. ca 114fm einbhús. Húsið er 2 hæðir, kj. og geymsluris. Á aðal- hæð eru 2 saml. stofur, eldh., bað og herb. Á efri hæð eru 4 herb. Hvora hæð um sig mætti nota sem séríb. í kj. er 40 fm rými m. sérinng. sem gæti nýst sem lítil íb. Auk þess er í kj. þvottah., geymsla og þurrk- herb. Hús m. mikla möguleika. Áhv. ca 5,7 millj. Verð 11 millj. BREIÐVANGUR. Mjög falleg 5-6 herb. 144 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Parket. 4 svefnherb., þar af eitt 30 fm herb. í kj., inn- angengt úr íb. Blokkin nýmáluð. Áhv. ca 3 millj. langtímal. Verð 9,7 millj. SETBERGSLAND. Mjög vönd- uð og glæsil. ca 110 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, stórt hol, stofa með glæsiíegu útsýni og fallegt eidh. Á efri hæð eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir þvottav.). Áhv. ca 6t2 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. HERJÓLFSGATA. Glæsil. ca 70 fm 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. í fjórb. m. sér inng. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Nýtt gler. Nýmáluð. Skipti á 4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Áhv. ca 2,7 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. ca 80 fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt- lán. Verð 5,8 millj. ÞVERHOLT. Ca 90 fm 3ja herb. íb. (teikn. 3ja-4ra íb.) á 3. hæð. Afh. strax. tilb. u. trév. Góð greiðslukjör. Verð 5,6 millj. TUNGUHÁLS - STÓR BYGGINGALÓÐ. ca 13600 fm mjög vel staðsett byggingalóð. Teikn. af ca 13300 rm húsi fylgja. Byggleyf- isgjöld greidd. Allar nánari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði EIGN: ST/FM: HÆÐ/IR: VERÐ: LOSUN:TEG.: Álfabakki 160 3 Tilb. Strax s Álfabakki 200 2 Tilb. Strax s Ártúnshöfði 300 kj. 9,0 Samkl. I Ártúnshöfði 600 kj. 18 Samkl. I Bankastræti 526 k+3 Tilb. Strax V,S Bolholt 170 2 Tilb. Samkl. s Bolholt 80 2 4,7 Samkl. s,l Brautarholt 280 jarðh. 19 Samkl. v,s,l Funahöfði 1690 3 Tilb. Smíð V,s,i Hvaleyrarbr., Hfj. 1180 2 45 Samkl. v,s,i Suðurlandsbr. 631 1 30 Samkl. i Súðarvogur 2000 1 Tilb. Laust i,s Vatnagarðar 185 2 8,7 Laus s Vesturvör 421 1 16 Samkl. i Vonarstræti 289 2 16 Samkl. v.s.l Þingholtsstræti 249 2 12 SAmkl. s TEG.: f - fiskvinnsluhúsn., i - iðnaðarhúsn., v - verslunarhúsn., s - skrifsthúsn., I - lagerhúsn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.