Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992
B 15
Fyrsta skó fliistuiiga aö nýjiuii
nemendagöröum á Bifröst
Stafholli.
HÓPUR fólks var samaiikominn í Samvinnuháskólanum á Bifröst
í Borgarfirði laugardaginn 21. mars sl. vegna fyrstu skóflustungu
að nýjum nemendagörðum sem rísa eiga á lóð skólans. Það var
Ólafur Sverrisson fyrrverandi kaupfélagsstjóri sem tók fyrstu
skóflustunguna.
Iþessum fyrsta áfanga verða
byggðar 4 þriggja herbergja
íbúðir og er það byggingafélagið
Borg í Borgarnesi sem annast
verkið. Lán hafa fengist frá Bygg-
ingasjóði verkamanna til 3 íbúða.
Að lokinni athöfn var boðið til
kaffidtykkju í matsal skólans. Þar
bauð rektor skólans, Vésteinn
Benediktsson, gesti velkomna.
Sagði hann að nýr uppbyggingar-
kafli væri nú hafinn sem miklu
máli skipti fyrir framtíð skólans.
Þegar skólinn var gerður að há-
skóla hækkaði meðalaldur nem-
enda og margir eru þeir með fjöl-
skyldur. Því hefðu kröfur um hús-
næði breyst og núverandi heima-
vist væri allsendis ófuilnægjandi.
Að vísu'hefðu komið upp efasemd-
ir um að byggja slíkan skóla í
dreifbýli. Reynslan erlendis væri
þó sú að best væri að háskólar
væru utan stórborgar, í hæfilegri
fjarlægð. Því væru þessum efa-
semdum ekki lengur til að dreifa.
Ætiunin væri að byggja alls 32
íbúðir og í byggingarnefnd eru:
Jónas Guðmundsson, konrektor,
Sigurður Albert Armannsson,
kennari og Gunnar Vignisson frá
nemendafélagi. Þá flutti formaður
nemendafélagsins, Þórir Aðal-
steinsson, ávarp og afhenti
200.000 kr. sem framlag nemenda
• byggingasjóð. Þá bárust kveðjur
frá Jóni Sigurðssyni fyrrum rekt-
or, en hann er við nám í Bandaríkj-
unum.
- Br.G.
Morgunblaðið/Brynjólfur Gíslason
Olafur Sverrisson formaður skólanefndar tekur fyrstu skóflustunguna.
■■itV ■ lr- j k'i ■ /kt v
STÁLVASKAR
í eldhúsið
í þvottahúsið
Á vinnustaði,
í bílskúra o.fl.
HF.OFNASMIfiJAN
HÁTEIGSVEGI 7, S: 21220
SÍMI:
FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18
ATH.! FTÖLDI EIGNA Á SKRÁ
SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR.
ÝMIS MAKASKIPTI í BOÐI.
Agnar Ólafsson, framkvstjóri,
Agnar Agnarsson, viðskfr.,
Þorsteinn Broddason,
Haildór Svavarson,
Berglind H. Ólafsdóttir, ritari,
Sigurbjörn Magnússon, hdl.,
Gunnar Jóh. Birgisson, hdl.,
Halldór Svansson,
Þorsteinn Broddason.
S: 622424
Opið kl. 13-15
2ja herb.
Skógarás — 2ja
Rúmgóð 2ja herb. íb. á jarðh. Verönd ut úr
stofu. Þvottaherb. í íb. V. 6,2 millj. Áhv. 2,2
millj. langtlmalán.
Asparfell
Góö íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Laus nú þeg-
ar. V. 4,5 millj.
Víkurás
Glæsileg Ibúð á 2. hæð. Parket á gólfum.
Fallegt eldhús. Góð sameign. Þvottahús og
geymsla á hæðinni. Flísalagt baðherb.
Hagst. áhv. lán. V. 5,6 millj.
Kaplaskjólsvegur
Einstaklíb. i kj. í einb. Sérinng. Fráb. staðsetn.
Hagamelur
2ja herb. mjög góð kjlb. Sérinng. Sér-
þvottah. Laus fljótl.
Hringbraut — 2ja
Ca 50 fm íb. á 2. hæð i mjög snyrtilegu
fjölb. Mjög góð suðurlóð. Laus nú þegar.
Verð 4,5 millj.
Háagerði
Smekkleg 50 fm íb. í kj. i raðh. Sérinng.
Parket á gólfum. Laus nú þegar. V. 4,6 millj.
Miðbær
Glæsileg „stúdíó“íbúð á 2. hæð í þríbýli.
Allt endurnýjað. Arinn I stofu. Verð tilboð.
LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR
Vantar allar gerðir f asteigna á söluskrá
Seljaland - 2ja
Snotur íbúð á jarðh. í litlu fjölb. Flísal. bað-
herb. Geymsla innan íb. Laus 1. maí nk.
Hverafold
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Vandaðar
innr. Þvherb. og geymsla í íb. Bílskýli. Verð
6,4 millj. Áhv. ca 2,9 millj. Laus strax.
Rauðarárstígur — 2ja
Glæsil. ca 80 fm ný íb. ásamt bílskýli. íb. er
á 2. hæð og afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Verð: Tilboð.
3ja herb.
Hrisateigur - 3ja
3ja herb. aðalhæð í þríb. ásamt litlum bílsk.
íb. mikið endurn. V. 6,0 millj. Áhv. 3,1 millj.
veðd. Laus fljótl.
Æsufell — 3ja—4ra
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 7. hæð. Skiptist í
2 góð herb. og góða stofu. Mögul. á 3.
svefnherb. Tengt fyrir þvottavól. á baði.
Hagst. áhv. lán. Frábært útsýni. Áhv. 3,5
millj. veðd. Laus strax.
Hjarðarhagi — 3ja + bílsk.
Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt herb. í
risi og góðum bílsk.
Eskihlíð
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. íb.
er öll endurn. Aukaíbherb. í risi. Tengt fyrir
þvottavél í íb. Þvottaherb. í risi. Fallegt út-
sýni. Möguleiki að taka minni íb. uppí kaup-
verð. V. 6,9 millj.
Laugavegur
Endurn. íb. á 2. hæð. Nýtt gler, gluggar,
raflagnir og pípulagnir. Mjög góð sameign.
V. 5,5 millj.
Álftamýri — 3ja
Mjög góð íb. á 2. hæð í snyrtil. fjölbýli.
Skiptist í 2 góð herb. og rúmg. stofu. Tengt
fyrir þvottavél i íb. Flísalagt bað með glugga.
V. 6,4 millj.
Kambasel — 3ja
Glæsil. íb. á 1. hæð með fallegri sameign.
Skiptist í 2 góð herb. m. skápum, 2 stórar
stofur, nýtt eldhús með þvottaherb. og búr
innaf. Fallegt baðherb. Parket á gólfum. V.
7,5 millj.
Njálsgata — 3ja
Nýl. endurn. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. inn-
arl. við Njálsgötu. Suðursv. Falleg sameign.
Laus nú þegar. V. 6,0 millj.
Hrafnhólar — 3ja
Mjög góð íb. á 7. hæð. Skiptist m.a. í 2 góð
svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Tengt
fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. Góð
sameign. Verð 6,3 millj.
Blikahólar — 3ja
Góð íb. á 2. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Góð
sameign. V. 6,5 millj.
Hátún — 3ja
Glæsil. nýstands. íb. á 2. hæð í lyftuh. Laus
fljótl. V. 6,7 millj.
Laufásvegur — 3ja
Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. íb.
í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket
á gólfum. Frábær staðs. Verð 6,5 millj.
Krummahólar — 3ja
Góð íb. á 4. hæö ásamt bílskýli. Harðviðar-
innréttingar. Tengt fyrir þvottavél á baði.
Stórar suðursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl.
í sameign. Áhv. hagst. langtíma lán. Verð
6,5 millj.
Seilugrandi — 3ja—4ra
Mjög góð 101 fm endaíb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Skiptist í 2 góð svefnherb., sjóhv-
herb., stofu og borðstofu. Tengt f. þvottav.
á baði. Stórar suðursv. Verð 8,5 millj.
Eidistorg — „penthouse"
Glæsileg 106 fm íb. á tveimur hæðum á
þessum vinsæla stað. Skiptist m.a. í Alno-
eldhús, flísalagða gestasnyrtingu, góða
stofu, garðstofu og suðursv. á neðri hæð.
Á efri hæð eru 2 rúmg. svefnherb., fallegt
baðherb. og stór geymsla. Parket á gólfum.
Laus fljótl.
Álfhólsvegur - 3ja
Smekkl. endurn. sérh. í þríb. Nýttgler. Flísal.
bað. Búr og °.érþvottah. Verð 6,9 millj.
4ra-5 herb.
Þrastarhólar 10
Glæsileg 120,4 fm endaíb. á 1. hæð í fimm
íbúða húsi ásamt 28 fm bílsk. Skiptist m.a.
í 3 svefnherb. og flísal. baðherb. á sér-
gangi. Stór stofa, rúmg. eldh. og þvotta-
herb. innaf. Suður- og vestursv. Parket á
gólfum. Vönduð sameign. Eign í sérfl. V.
10,6 millj.
Meistaravellir — 4ra
Góð 120 fm íb. á 3. hæð. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og bað. Verð 8,5 millj.
Gardhús - „penthouse“
Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæð ásamt
innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér-
þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn-
herb. Að mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn.
á skrifst.
Skeiðarvogur — 2 íbúðir
Mjög gott endaraðh. (kjallari og 2 hæðir). í
kjallara er samþ. 2ja herb. íb. m. sérinng.
Á miðhæð eru stofur og eldhús og efri hæð
3 svefnherb. og baðherb. Parket á gólfum.
Mjög snyrtileg eign. V. 11,0 millj.
Ásgarður — raðhús
Gott 210 fm raðh. (kj. og tvær hæðir) ásamt
rúmg. bílsk. Mögul. á séríb. í kj. V. 12,5 m.
Dverghamrar
Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum. Ekki
fullb. Innb. bílskúr. Gott útsýni.
Fjarðarsel - raðhús
Glæsil. 240 fm endaraðh., 2 hæðir
og kj. í kj. er mögul. á sóríb. m. sór-
inng. Uppi eru 3-4 svefnherb., stör
stofa, flísal. baðherb., mjög stórt
eldh, o.fl. Mjög fallegur garður.
Bílskróttur. Mjög vönduð elgn.
Sérhæðir
Nökkvavogur
Mikið endurn. falleg 100 fm hæð í þríb. sem
skiptist m.a. í 2-3 herb. og fallega stofu.
Nýtt eldh., nýtt gler og gluggar, flísal. bað-
herb. Parket á gólfi. 35 fm bílsk. Nýtt þak.
Laus fljótl. Verð 9,5 millj.
Breiðás — Garðabæ
Góð 110 fm sór rishæð. Skiptist í 3 sve'fn-
herb., stofu, skála, eldhús og bað. Góður
bílsk. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 3,5 millj.
Raðhús — parhús
Ásgarður — raðhús
Gott 110 fm raðhús, tvær hæðir og kjailari.
Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst.
áhvílandi lán. V. 8,5 millj.
Brattholt — Mos.
Mjög gott 145 fm einb. á 1. hæð ásamt
rúmg. bílsk. Skiptist í 4 svefnherb. Fata-
herb. og baðherb. á sérgangi. Mjög fallegur
garður til suðurs. V. 12,5 millj.
Hafnarfjörður
Glæsilegar 4ra herb. og „penthouse“-íbúðir
í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og
lóð fullfrág. Teikningar á skrifst.
Traðarberg — 4ra herb.
120 fm glæsilegar íbúöir tílb. u. trév.
í fjölbhúsi. öll eameign og lóð er frág.
í dag og er því íbúðírnar til afh. strax.
Lyklar á skrifst. V. 8,5 mllfj.
Bollagarðar
Fallegt raðhús. Skiptist m.a. í 4 svefnherb.,
2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bílsk. Fráb.
útsýni. Verð 14,5 millj.
Einbýli
Logafold
Mjög fallegt 200 fm hús á einni hæð sem
skiptist m.a. í 5 svefnherb., saml. stofur,
eldh., skála, gestasnyrtingu og bað. Innb.
rúmg. bilsk. Hiti í plani. Frábær staðs. Stór
lóð. ‘
Bollagarðar
Glæsil. tvíl. einb. samtals ca 230 fm að
mestu'fullfrág. Skiptist m.a. í 4 stór svefn-
herb., baðherb. og skála á efri hæð. Á neðri
hæð eru stofur, stórt eldhús, gestasnyrting,
þvottaherb. og innb. bílsk. Frág. lóð. Vönd-
uð eign. V. 17,5-17,7 millj.
Kársnesbraut — einbýli
Glæsil., nýtt 200 fm einb. á fallegum útsýnis-
stað. Óvenju miklar og vandaðar innr. Hital.
í stéttum og bílaplani. Góður bílsk. Verð
17,8 millj.
Dynskógar — einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum
á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt bað
og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru
2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott'eldhús
og þvherb. Innb. bílsk. og glæsileg lóö. V.
20 millj.
Jakasel — einbýli
Mjög fallegt einbýli, hæð og ris samt. ca
290 fm (grfl. 108 fm), ekki fullfrág., á góðum
útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 saml.
stofur, stórt eldhús, gesta wc og þvotta-
herb. á neðri hæð. í risi eru 4 mjög stór
herb., baðherb. og fjölskherb. Kjallari er
undir öllu húsinu ásamt innb. rúmg. bílsk.
Mögul. skipti á raðhúsi eða sérhæð. V.
14,5 millj.
Skildinganes — einb.
Glæsil. tvfl. 230 fm einbýli. Skiptist m.a. í
4-5 svefnherb., fataherb., 2 baðherb.,
gestasn, stofu, borðstofu, garðstofu o.fl.
Innb. rúmg. bílsk. Snjóbræðslukerfi í gang-
stígum og bílastæði. Falleg afgirt lóð. Verð
kr. 20,5 millj.
Hrísrimi — parhús
Glæsil. 160 fm parhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Húsið afh. í dag, fullfrág.
að utan og málað með gleri og hurðum, en
fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Mikið út-
sýni. Verð 8,3 millj. Seljandi tekur á sig af-
föll húsbréfa allt að 4,0 millj.
Vesturbær — radhús
Mjög falleg 200 fm hús á tveimur hæðum.
Skilast fullfrág. utan en fokh. eða tilb. u. trév.
að innan fljótl. Hagst. verð og greiðslukj.
Álfholt - Hf.
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. í fjórbhúsi
við Álfholt. íb. seljast tilb. u. trév. Öll sam-
eign að utan sem innan frág. þ.m.t. lóð. íb.
er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst.
Grasarimi
Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selj-
ast frág. að utan en í fokh. ástandi að inn-
an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl.
Miðhús
Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð
96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og
bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla
og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrág. utan
á kr. 9,3 millj.
Annað
Söluturn
Góður söluturn í eigin húsnæði. Selst með
eða án húsnæði.
Sjávarlóð
Vorum að fá til sölu 936 fm byggingarlóð
undir einbýli á einum friðsælasta og falleg-
asta útsýnisstað Kópavogskaupstaðar. Undir-
búningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar
nánari uppl. á skrifst. okkar.
Grensásvegur 8
Vorum að fá í einkasölu hluta jarðhæð-
ar (504 fm) i þessu húsi. Um er að
ræða mjög góða verslunarhæð með
miklu gluggarými og innréttaðar skrif-
stofur, kaffistofur og salerni. Mjög góð
innkeyrsluhurð að norðanverðu inn á
lagerrými. Allar frekari upplýsingar
veittar á skrifstofu Framtíðarinnar.
Atvinnuhúsnæði: Höfum mikið af skrifstofu-,
verzlunar- og iðnaðarhúsnæði víða á höfuð-
borgarsvæðinu. Óskum jafnframt eftir öllum
stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá.