Morgunblaðið - 05.04.1992, Side 18

Morgunblaðið - 05.04.1992, Side 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNKjUDAGUR 5. APRÍL 1992 ÓKEYPIS! Söluskrá í máli og myndum. Náið í eintak á næstu bensínstöð eða söluturni. Fasteignaþiómtau Skúiasötu 30,3. M Sími 28600 VZterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! 61 44 33 OPIÐ SUNNUD. KL. 13.00-15.00 Einbýlis- og raðhús MÝRARÁS NÝTT Í SÖLU Einbhús á einni hæð 220 fm þar af 35 fm bílsk. M.a. stofur, 4 rúmg. svefnherb. og blóma- RAUÐAGERÐI Einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Alls 350 fm. Verð > 19,5 millj. HÚSÁFRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ 2ja hæða hús innst við Grafar- vog v/sjóinn og útivistarsv. Efri hæðin er 170 fm og fullb., m.a. stórar stofur m/mikilli lofthæð og viðarloftum. Sólskáli og stórt eldhús. 35 fm bílsk. Neðri hæð- in sem er 180 fm er tæpl. fokh. en hana má tengja v/efri hæð eða innr. sem séríb. RAÐH. íFOSSVOGI Nýkomið í sölu endaraðh. v/Hjallaland 175 fm auk bflsk. í húsinu eru m.a. stofur og 3 svefnherb. auk sjónvherb. í kj. sem hafa mætti sem 1-2 svefn- herb. Vel staðsett hús. Bíla- stæði v/húsdyr. Verð 13,8 millj. / VESTURBÆNUM Fallegt frekar nýl. einbhús á einni hæð alls 223 fm að með- töldum innb. bílsk. Verð 20 millj. NÝTT PARHÚS - ÁHV. 9,3 MILLJ. V/HÚSBRÉFA 212 fm hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. v/Dalhús. SELTJARNARNES Sérstakl. fallega innr. einbhús, alls um 230 fm á tveimur hæð- um. Neðri hæð: Stofa, sólstofa, 2 svefnherb., allt m/parketi, eld- hús, búr og snyrting. Efri hæð: Stofa m/eikarpanel í lofti, 2 svefnherb. og baðherb. m/nuddpotti. Verð 17,5 millj. „PENTHOUSE“ Ca 180 fm íb. á tveimur hæðum v/Skúlagötu tilb. u. trév. og máln. Afh. fljótl. 4ra og 5 herb. SAFAMÝRI 5 herb. endaíb. á 4. hæð ásamt bílskrétti. Tvær stofur m/arni, skiptanlegar, og 3 svefnherb. Nýl eíkarinnr. í eldhúsi og sam- eign endurn. SÓL VALLAGA TA Óvenjuleg og áhugaverð 155 fm 5 herb. íb. á 3. hæð með mik- illi lofthæð. Stórar stofur með arni og útsýni yfir vesturborg- ina. Verð 10,5 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sameign ný standsett. V. 6,8 m. GRENIMELUR 4ra herb. nýuppgerð fyrsta flokks 100 fm efri sérhæð. M.a tvær stofur, skiptanlegar, og 2 svefnherb. 2ja og 3ja herb. ÞJÓNUSTUÍBÚÐ 2ja herb. 85 fm þjónhús f. aldr- aða hjá DAS í Hafnarfirði. FURUGERÐI Bráðfalleg 74 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Sér hiti. Sérgarður. Laus strax. HÁTÚN - LYFTA Nýkomin í sölu 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. M.a. 2 stofur og 2 svefnh. Sameign nýstandsett. VESTURBERG 3ja herb. útsýnisíb. á 4. hæð. Verð 5,9 millj. I smíðum „PENTHOUSE“-ÍB. Við lækinn í Hafnarf. ný 114 fm íb. á tveimur hæðum m. útsýni yfir gamla bæinn. Suðursv. VIÐARÁS - RAÐH. 160 fm raðh. tilb. u. trév. og máln. Milliveggir komnir. Hag- stætt verð. SETBERGSHLÍÐ Nýtískul. og bjartar 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum v/Klukku- berg m/stórkostl. útsýni. 2JA HERB. Ný og falleg íb. á 1. hæð við Þverholt. Bílskýli. Verð 5,8 millj. Atvinnuhúsnæði ATVINNUHÚS- NÆÐI VIÐ SKIPHOLT Til sölu nokkrar 250 fm einingar á götuhæð með góðri lofthæð. LAUGAVEGUR - 560 FM. ÁRMÚLI - 300 FM. SUÐURLANDSBR. - 380 FM. SÍÐUMÚLI - 820 FM. LÁGMÚLI - 185 FM. DALBREKKA - 230 FM. EIÐISTORG - 166 FM. EYJARSLÓÐ - 1550 FM. FAXAFEN - 604 FM. FUNAHÖFÐI - 674 FM. HVALEYRARBRAUT-140 FM. HVALEYRARBRAUT - 218 FM. HVERFISGATA - 917 FM. TANGARHÖFÐI - 400 FM. VATNAGARÐAR - 650 FM. SUÐURLANDSBR./200-1200 SÍÐUMÚLI - 150 FM. TUNGUHÁLS - 850 FM. DALVEGUR - 1050 FM. HEILD III - 630 FM. TIL LEIGU V/FELLSMÚLA - 860 FM GEYMSLUHÚSN. TIL LEIGU. 250 KR. PER. FM. TIL LEIGU F. LÖGMANNSST. 100-200 FM NÝINNR. HÚSN. VAGN JONSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI 61 44 33 • FAX 61 44 50 SPURTOG SVARAÐ Hæliknn Hagstofu á húsaleiguvísitölu JÓN Rúnar Sveinsson, félags- fræðingur hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Spurning: Hve mikil var hækk- un húsaleiguvísitölu Hagstofunn- ar 1. apríl? Svar: Hinn 1. apríl sl. átti sér engin verðbótahækkun á húsaleigu stað samkvæmt tilkynningum Hag- stofu íslands, þar sem hvorki var um hækkun né lækkun að ræða. Hinn 1. janúar sl. var hins vegar 1,1% lækkun á viðmiðunarhúsa- leigu, sem miðast við ársfjórðungs- legar tilkynningar Hagstofunnar um breytingar á viðmiðunarleigu. Slfkar tilkynningar gefur Hagstof- an út 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október. á ári hveiju. Þess má geta, að þetta er í fyrsta sinn sem lækkun á sér stað sam- kvæmt ofangreindum tilkynningum Hagstofu íslands. Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 48 frá 22. apríl 19§5, sem síðar voru samþykkt á Alþingi 15. maí 1984 (lög nr. 62/1984), var ákveð- ið að vísitala húsnæðiskostnaðar, sem verið hafði reiknuð frá janúar 1968, skyldi ekki reiknuð eftir mars 1983. Frá og með 1. júlí 1983 skyldi húsaleiga, sem samkvæmt samningum hefði fylgt vísitölu hús- næðiskostnaðar, þaðan í frá fylgja ársfjórðungslegum tilkynningum Hagstofunnar um verðbótahækkun húsaleigu. Verðbótahækkun húsa- leigu skal samkvæmt lögunum ráð- ast af breytingum meðallauna. Þótt þessi ákvæði hafi fyrst og fremst verið miðuð við þá, sem þegar höfðu gert samning um að nota vísitölu húsnæðiskostnaðar til viðmiðunar við húsaleigu, var jafnframt kveðið á um að yfirleitt væri heimilt að láta húsaleigu taka verðbótahækk- un, sem Hagstofan reiknar. Verðbótahækkun húsaleigu hef- ur verið sem hér segir eftirfarandi undanfarin tvö ár: l.janúarl990 2,5% 1. apríl 1990 1,8% 1. júlí 1990 1,5% 1. október 1990 0,0% l.janúarl991 3,0% 1. apríl 1991 3,0% 1. júlí 1991 2,6% 1. október 1991 1,9% l.janúarl992 +1,1% 1. apríl 1992 0,0% A undanförnum 6 mánuðum hef- ur árshraði hækkana húsaleiguvísi- tölunnar einungis verið 1,6%. Á síð- ustu 12 mánuðum hefur hún sömu- leiðis hækkað mjög lítið, eða aðeins um 3,4%. Frá upphafi til loka ársins 1991 varð verðbótahækkun húsaleigu hins vegar 10,5% og á árinu 1990 varð hliðstæð hækkun 5,8%. Frá því að útreikningur þessara verð- bótahækkana hófst árið 1983 hefur mest hækkun á einu ári orðið árið 1985, en á því ári átti sér stað 35,8% hækkun. Veruleg hækkun varð einnig árið 1986, eða sem nam 29,0%. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið í dag kl. 11.00-14.00 Einbýli — raðhús Þrúðvangur. Vorum að fá í einkasölu fallegt mikið endurn. 166 fm einbhús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Góð ræktuð horn- lóð. Hverfisgata. Vorum að fá í einkasölu eldra einb., jarðhæð, hæð og ris, ásamt bílsk. Alls ca 160 fm. Mögul. á séríb. eða vinnuaðstöðu á jarðhæð. Verð 8,5 millj. Gunnarssund. í einkasölu talsvert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verð 8,5 millj. Svalbard. Nýl. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm kj. og 25 bílsk. Að mestu fullfrág. hús. Verð 14,9 millj. MiÖvangur. Vandað og vel byggt 180 fm raöh. á tveímur hæðum m, ínnb. bflsk. Suðurlóð og verönd. Mögul. é sólskála. Verð 13,5 millj. Klukkuberg — parh. Vorum að fá í eínkasölu 250 fm fullb. parh. á tveimur hæðum á frábærum útsýn- ísstað. Innb. bflsk. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Parket á gólfum. Kjarrmóar — Gbæ. Vorum að fá tæpl. 100 fm fullb. parh. á tveimur hæðum. Góð frág. lóð. Skipti mögul. á einb. ca 160-200 fm í Garðabæ kemur til greina. Miövangur. Vorum að fá gott og vel staðsett 184 fm einb. ásamt 52 fm tvöf. bílsk. við hraunjaðarinn. Sóríb. á jarðh. Mögul. að hafa innang. frá efri hæð. Verð 16,3 millj. Fagrihvammur — tvær íbúöír. Glæsil. 311 fm einbhús með 50 fm tvöf. bílsk. og glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. og innangengt af efri hæð. Arinn í stofu. Sérlega vönduð og falleg eign. Smáraflöt — Gbæ. Gott talsvert endurn. 193ja fm einb. á einni hæö ásamt 46 fm tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Stór ræktuð hornlóð. Skipti mögul. Breiðvangur. Fallegt og fullb. 171 fm endaraðh. á einni hæð m/innb. bílsk. 4 svefnherb. Frábær staðsetn. v/hraunjaðar- inn. V. 14,2 m. Fjóluhvammur. Glæsil. 320 fm einbhús m/50 fm bílsk. og 80 fm séríb. á neðri hæð. Hús og lóð fullfrág. Sérlega fal- legt útsýni yfir fjörðinn og höfnina. Arinn í stofu og í sjónvherb. Vönduð og falleg eign. Langeyrarvegur. Gott280fmeinb- hús á þremur hæðum á góðum stað. Mögu- leiki á góðri séríb. á jarðhæð. Laust fljótl. V. 16,4 m. Hrauntunga — Kóp. Gott 214 fm raðh. é tveimur hæðum i Suðurhl. Kópavogs. 4-5 svefnherb., arinn, fallegt útsýní, V. 13,2 m. Stekkjarhvammur. Vorum að fá í einkasölu fallegt og fullb. endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr. Park- et. Vönduð og falleg eign. V. 14,9 m. Vesturvangur. Fallegt og vel stað- sett 170 fm hús ásamt 49 fm bílsk. Eign í toppstandi með parketi og steinflísum. Góð- ar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Vesturbraut. Gott, talsv. endurn., eldra steinhús, hæð, ris og kj. ásamt bílsk. Góð afgirt lóð. V. 8,9 m. 4ra herb. og stærri Arnarhraun. Mjög góð 4ra herb. efri sérhæð í góðu tvíb. ásamt tveimur rúmg. herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr. Bílskréttur. Falleg ræktuð lóð. V. 9,9 m. Öldutún. Rúmg. 153 fm efri sérhæð á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Tvennar suðursv. Góð suðurlóð. V. 10-10,5 m. Hjallabraut. Vorum að fá í elnkasölu 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Rólegur staður. Stutt í skóla. Verð 8,5 millj. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Hjallabraut. Vorum að fá talsvert endurn. 5-6 herb. íb. í góðu fjölb. sem er búið að ganga frá að utan til frambúðar. Tvennar yfirbyggðar svalir. Ný eldhúsinnr. Parket o.fl. Verð 9,2 millj. Laufvangur. Falleg og björt talsv. endurn. 135 fm 5-6 herb. endaíb. í 3ja íb. stigagangi. Parket. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Breiðvangur. í einkasölu 138 fm 5-6 herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stórt eldhús með þvottah. innaf. Stutt í skóla. Verð 9,7 millj. Fagrakinn. 4ra herb. miðh. í tvíb. íb. er í góðu standi m. nýjum innr. og nýmál- uð. Áhv. húsbréf ca 2,1 millj. Verð 7,2 millj. Hjallabraut. Vorum að fá í einkasölu talsvert endurn. 110 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr., parket o.fl. Laus strax. Áhv. húsbréf.ca 4,9 millj. Verð 8,7 millj. Veghús — Rvík — laus. Ný 153 fm fullb. íb. á tveimur hæöum ásamt 29 fm bílsk. Stórar suðursv. V. 11,9 m. Móabarö. 130 fm neðri sérhæð ásamt rúmg. vinnuaðst. í kj. Mögul. á 4 svefnherb. Rólegur staöur. Stutt í skóla. Fallegt út- sýni. V. 10,2 m. Breiðvangur. Góð 120 fm 5-6 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Húsið allt nýl. gegnumtekið og mál. V. 9,8 m. Kvíholt. í einkasölu góð efri sérhæð 144 fm ásamt 24 fm bílsk. Parket. Gott útsýni. Engjasel — Rvík. 4ra-5 harb. I íb. á tveimur hæðum ásamt stæði i bllskýli. Glæsil. útsýnl. V. 7,9 m. Ölduslóð. Neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi ásamt rúmg. bílsk. Mögul. á lítilli einstaklíb. í kj. með sérinng. Vönduð og vel meðfarin eign. Dofraberg — „penthouse". Nýl. 4ra-5 herb. 138 fm íb. á tveimur hæð- um í litlu fjölb. Fallegar innr. Parket. Áhv. húsnlán ca 6,1 millj. V. 11,2 m. 3ja herb. Ölduslóð. Góð talsvert endurn. 70 fm 3ja herb. efri hæð með sérinng. í góðu stein- húsi ásamt 28 fm skúr á lóð. Mögul. á að nýta ris. Áhv. húsnlán ca 3 millj. V. 7,5 m. Fagrakinn. Falleg og snyrtil. neðri hæð í tvíb. með sérinng. Verð 7,2 millj. Lækjargata. 3ja herb. 65 fm risíb. lítið undir súð í tvíbýlish. Laus fljótl. Breiðvangur. Stór >g rumg. 110 fm 3ja herb. ib. á 1. ha fjölbýti. Ný). etdhinnr. Áhv. lánum ca 3,2 millj. Verö 7,S ið i góðu í góðum millj. Laufás — Gbæ. Ta urn. 3ja herb. risíb. i góðu | húsnlán 1,0 millj. Verð 5,9 Isv. end- rib. Áhv. millj. Stekkjarhvammur. Nýl. ca. 90 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Sér inng. Sól- stofa. Áhv. húsnæðisl. og húsbréf ca. 3,8 millj. Verð 8 millj. Hverfisgata. 3ja herb. talsvert end- urn. íb. í tvíb. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Miðvangur — laus. Góð 2ja herb. ca 57 fm íb. á 8. hæð í lyftuh. Húsvörður. Frábært útsýni. Áhv. húsnl. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. Klukkuberg — laus. Falleg, fullb. 60 fm 2ja herb. íb. m/sérinng. og lóð í nýl. fjölb. Fráb. útsýni. V. 6,3 m. Austurgata. Snotur 2ja herb. jarð- hæð í steinhúsi. V. 3,8 m. Aftanhæð — Gbæ. Endaraðhús á einni hæð m/innb. bílsk. alls 168 fm. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. Skógarhæð - Gbæ. Vorum að fá fallegt 220 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er fokh. til afh. strax. Verð 9,7 millj. . Aftanhæð - Gbæ. 178 fm iíiðliúb á cifmi hæö mcð inr MöguL á allt að 60 fm millil )D. DilSk. ofti. Sól- skáli. Solst íullb. að utan ön innan. Tíl afh. strax. Vesturholt — sérh. Ný 3ja-4ra herb. 99 fm neðri sérh. í tvíbh. Sérlóð. íb. er fullb. utan, tilb. u. trév. innan. Áhv. hús- bréf 3,2 millj. Til afh. strax. Lindarberg - 2 íb. Til sölu á mjög góðum útsýnisstað parh. m. tveimur sérh. Efri hæö er 216 fm m. tvöf. bílsk. og neðri hæðin er 113 fm. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. Selst saman eöa í sitthvoru lagi. Lindarberg. Vorum að fá 216 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréf 5,8 millj. V. 9,5 m. Álfholt - sérhæðir. Tll söiu sérh. 148-182 fm. Húsið skilast fullb. að utan en íb. fokh. að innan. Tilvalið taekifæri fyrír laghent fðlk að ná sdr I stóra elgn á góðu verði. Lækjarberg Til sölu 165 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. í þessu fallega hús. Eignin selst fullb. að utan en tilb.u. trév. að innan. Áhv. hús- bréf allt að 6 millj'. V. 11,2 m; Setbergshiíð. 4ra-5 herb. ibúöir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Gott verð. Alfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. Ibúðir í fjölbhúsi. Lindarberg — raðhús Lindarberg — parhús Klapparhoit — parhús INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, heimas. 641152.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.