Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 B 21 Japanir tapa á fasteigna- kaupum I Bandarílcjunum EKKI eru nema fáein ár síðan hinar niiklu fjárfestingar Japana í fasteignum í Bandaríkjunum voru taldar ógna sjálfstæði Bandaríkja- manna og vera að minnsta kosti inikill hnekkir fyrir sjálfsálit þeirra. Þegar japanskir aðilar keyptu Rockefeller Center í New York, fannst mörgum Bandaríkjamönnum sem vegið væri að þjóðarstolti sínu og að allt gæti gerzt á þessu sviði. Eftir verðlækkanir og samdrátt á fasteignamarkaðnum á und- anförnum árum á stöðum eins og Los Angeles og Hawai telja hins vegar margir, að Japanir hafi farið með skarðan hlut frá borði í fast- eignakaupum sínum í Bandaríkjun- um. Margir bandarískir aðilar hafi aftur á móti hagnazt á hinum mikla áhuga Japana á að kaupa fasteign- ir þar vestra og losað sig við umfra- meignir stundum á allt of háu verði miðað við markaðshorfur. — Ég bjóst við miklu meiru af Japönum en þeir hafa sýnt í reynd, var fyrir skömmu haft eftir Chri- stopher Mead í Phoenix, en hann er sérfræðingur í fasteignaviðskipt- um og hefur kannað sérstaklega fjárfestingar Japana í Bandaríkjun- um. — Við héldum, að úr því að við höfðum orðið að lúta í lægra haldi fyrir Japönum á hverju sviðinu á fætur öðru, þá hlytu þeir að sigra okkur á þessu sviði líka. En það var bara ekki þannig. Það voru ekki Japanir, sem högnuðust á okk- ur heldur við sem græddum á þeim. Haft er eftir Yukuo Takenaka, sem er bankastjóri í Los Angeles með mai’ga japnska skjólstæðinga, að mörg japönsk fyrirtæki hafi ekki náð að skilja það, sem var að ger- ast á bandaríska fasteignamark- aðnunm og talið, að fasteignir þar myndu halda áfram að hækka í verði nánast án afláts með svipuð- um hætti og gerzt hafði í Japan. Ódýrir lánamöguleikar í Japan á síðari hluta síðasta áratugs hefðu einnig orðið til þess að auka á áhugáV japanskra aðila á bandaríska fast- eignamarkaðnum. Japanska fasteignafyrirtækið Minoru Isotani er talið hafa tapað 300 millj. dollara á fasteignakaup- um sínum í Monterey í Kaliforníu og fjölmörg önnur japönsk fyrirtæki hafa orðið fyrir miklum áföllum við að kaupa og gera upp gömul hótel og byggingar í Palm Springs. Nokk- ur þessara fyrirtækja hafa þegar farið á hausinn, bæði móðurfyrir- tæki þeirra í Japan og dótturfyrir- tæki þeirra í Bandaríkjunum. GIMLIIGIMLIIGIMLII GIMLl Þorsy.itd26 2 ha;ó Simi 25099 ENGJASEL - BILSKYLI 1275 HÁALEITISHV. - LAUS 1920 3ja herb. íbúðir HATUN - NY IBUÐ Stórgl. fullb. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju fullb. glæsil. 4ra hæða lyftuh. við Hátún. Vandaðar innr. Sérþvhús. Parket. Stórar svalir. Eign í algj. sérfl. Verð 8,8 mlllj.1888. ÁLFHÓLSV. - NÝTT Falleg 99,2 fm neðri sérh. í nýl. húsi, byggðu 1988. Allt sér. Ib. er í dag skipul. m. 3 svefnherb. + 1 mjög litlu barnaherb. Góð stofa. Flísal. bað. Sérgeymsla. Sérbílastæði. Áhv. lán v. húsnstj. ca 5,4 millj. Ib. er I mjög ákv. sölu. Verð 8,7 millj. 2002. LEIRUBAKKI Góð 84 fm fb. á 1. hæð i góðu nýstands. fjölbh. 2 góð^vefnherb. Skuldlaus. Verð 8,2 millj. 2007. KÁRASTÍGUR - LAUS Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð m. sérinng. 2 saml. stofur, 1 rúmg. svefnherb. Danfoss. Laus strax. Verð 5,2 mlllj. 1997. ÞÓRSGATA - NÝL. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í opnu bílskýli. Vandað eldhús, 2 svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Verö 8,5 mfllj. 1988. ÍRABAKKI - 3JA - HÚSNLÁN 3,1 MILU. Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð i nýviðgerðu fjölb- húsi. Sérþvhús. Tvennar svalir. Stór sér- geymsla. Glæsil. útsýni. Áhv. húsnlán ca 3.1 millj. Laus 1.6. Verð 6,1 mlllj. 1989. MIÐTÚN Góð 3ja herb. I kj. með sérinng. Nýl. ofna- lögn, gler og gluggar endurn. 2 svefnherb. Áhv. lán við húsnstjórn ca 2,6 millj. Verð 5.1 millj. 1963. LANGHOLTSVEGUR Glæsil, ca 80 fm 3ja herb. ib. lítið niðurgr. á jarðhæð með nýl. eldhúsi og baði. End- urn. gler. Góður ræktaður garður. Flús nýl. staösett að utan. Verð 6,5 millj. 1264. REYNIMELUR - BÍLSK. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæö i steinh. ásamt ca 25 fm bilsk. Endurn. þak, rennur og gler. Merbau-parket. Góð staðsetning. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. 1976. SÆVIÐARSUND - LAUS STRAX Falleg 84 fm sórh. með sérinng. á 1. hæð. Sérþvottah. Sérstakl. vel umgengin og góð eign. Suðursv. Verð 7,8 millj. 1977. Þorsy.it.i 26 2 hæd Sfrm 25099 HRINGBRAUT - NÝL. - HAGST. LÁN Nýl. 3ja herb. íb. á tveimur hæðum ésamt stæði i bilskýli. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán ca 4,9 millj. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. 1965. GRAFARVOGUR - NÝTT Ný 83 fm nettó íb. á 2. hæð í nýju glæsil. fjölbhúsi tilb. u. trév. Öll sameign fullfrág. utan sem innan. Verð 6,6 mlllj. 85. GNOÐARVOGUR - 3JA - ÁHV. 3,8 M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í góöu fjölb. Ib. er mikið endurn. Öll i toppstandi. Parket á stofu. Áhv. hagstæö lán m. lágum vöxtum ca 3,8 mlllj. Verð 6,6 mlllj. 1957. KEILUGRANDI Glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð i nýl. fjölb- húsi. Öll sameign fullb. utan sem innan. Stæði i bilskýli. Parket. Eign í toppstandi. Verð 8,2 millj. 1945. LANGHOLTSV. - LAUS Góð ca 81 fm 3ja herb. ib. I kj. m/sérinng. Áhv. hagst. lán ca 2,2 millj. v/husnstj. Laus strax. Verð 5,5 mlllj. 1936. FRAMNESVEGUR - GLÆSILEG RISÍBÚÐ Höfum til sölu glæsilega 3ja-4ra herb. fbúð í rist. íbúðin er byggð ofaná eldra steinhús þ.e. innréttingar, lagnir, gler, gluggar o.fl., allt nýtt. Hátt tll lofts. Glæsil. útsýni. Suður- svalir. Eign I sérflokkl. 1374. TRÖJMUHJALLI - KÓP. - HÚSNLÁN 5 MILU. Glæsil. 95 fm „penthouse“-íb. á efstu hæð (3.) m/30 fm suðursv. Glæsil. útsýni. Skemmtil. skipulag. Vönduð sameign. Áhugaverð eign. Mjög ákv. sala. Áhv. ca 5,0 millj. v/húsnstj. Verð 8,9 mlllj. 1901. REYKÁS - 3JA Stórgl. 95,3 fm íb. é 2. hæð. Sérþvhús. Eik- arparket á gólfum. Innr. í sérfl. Sklptl mögul. á stærri elgn. Verð tllboð. 1332. SELÁS - 3JA Mjög falleg 3ja herb. íb. 86 fm ásamt stæði i bílskýli. Viðgerð utanhúss fylgir. Allar innr. úr beyki. Parket. Suðursv. Topp eign. Áhv. ca 1.800 þús. hagst. lán. Verð 7,5 mlllj. 1912. NJARÐARGATA Ágæt 3ja herb. Ib. á 1. hæð ásamt ca 20 fm í risi. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. ca 3.620 þús. 1906. ÁSBRAUT - KÓP. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbh. sem er allt nýklætt að utan. Glæsil. útsýni. Vestursv. Eign í toppstandi. Hagst. áhv. lán við húsnstj. Verð 6,3 millj. 1890. HVERFISGATA - ÓDÝR Ca 90 fm ib. á 1. hæð í stelnh. Mjög ákv. sala. Þríbýli. Verð 4,7 mlllj. 1861. VESTURBÆR - LAUS - HAGSTÆÐ LÁN Mjög góð ca 85 fm íb. í kj. á eftirsóttum staö. Sérinng. Laus strax. Áhv. hagst. lán v/húsnstj. ca 2,3 millj. Verð 6,2 millj. 1855. ÁLFHÓLSVEGUR HÚSNL. 3,1 MILLJ. Falleg 75 fm 3ja herb. íb. ó 2. hæð i fjórbýl- ish. Eign í mjög góöu standi. Áhv. ián víð Hússtj. ca 3,1 mlllj. Verð 6,7 mlllj. 1070. VITASTÍGUR - NÝL. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð i fallegu nýl. fjölb- húsi. íb. er ekki stór en nýtist vel. Fallegt útsýni. Suðursv. Góð aökoma. Verð 5,3 millj. 1982. LANGAMÝRI NÝ ÍBÚÐ Glæsil. ca 85 fm ib. á 1. hæð með sérlnng. í nýju glæsil. fjölb. Innb. bílsk. fylgir. Ib. selst fullb. að innan með fullfrág. samelgn. Byggingameistari Gunnar Jónsson. Til afh. ftjótl. Verð 9,5 millj. 987. SELÁS - LAUS STRAX Nýl. 3ja herb. (b. é 2. hæð I lyftuh. 67 fm nettó. Suöursv. Laus strax. Húsið er klætt að uten með Steni. Áhv. húsnlán 2,1 millj. Verð 6,0 mlllj. 0. ^ÉRH. HLÍÐARVEGUR - KÓP. - ÁHV. 3,5 MILU. Falleg 95 fm neðri sérhæð. Sérinng. Bílskréttur. Suðurverönd. íb. er öll í mjög góðu standi. Áhv. hagst. lán ca 3,5 millj. Verð 7,3 millj. 5199. Þofsy,it.-i 26 2 hæð Simi 25099 FALKAGATA Falleg 85,6 fm ib. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi með suðursv. Nýl. beyki-parket. 2 svefn- herb. Áhv. ca 1230 þus. við húsnstjórn. Ver* 6,7 millj. 1415. LAUGARNESVEGUR - HAGSTÆÐ LÁN Falleg 3ja herb. endaib. é 2. hæð. Nýtt gler. íb. í mjög góðu éstandi. Áhv. 3,4 millj. hagst. lán. Verð 6,5 millj. 1424. SKÚLAGATA - 3JA - SKIPTI MÖGULEG Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suöursv. Nýl. rafmagn, endurn. þak. Skipti mögul. á 2ja herb. fb. Verð 6,5 millj. 1165. RÁNARGATA V. 5,8 1969 ÁSTÚN - 80 FM 1923 VESTURBÆR - 100 FM 1817 SEUAHVERFI - 80 FM 1907 ENGIHJALLI - 90 FM 1345 RAUÐARÁRSTÍGUR 1335 KJARRHÓLMI - 3JA 1458 NJÁLSGATA - SÉRH. 1892 BREKKUBÆR (ÓSAMÞ.) 1093 KRUMMAHÓLAR 1194 HÁTÚN - LYFTA 1825 2ja herb. íbúðir BLIKAHÓLAR Falleg 2ja herb. Ib. á 6. hæð f góðu lyftuh. Suðursv. Elgn í mjög góðu standi. Ákv. sala. 2006. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 45 fm nettó 2ja herb. fb. á 3. hæð. Endum. gler og gluggar, parket og ofnar. Áhv. lán við húsnstj. ca 2,7 millj, Verð 4,3 millj. 1990. GNOÐARVOGUR Ágæt og björt ca 24 fm einstklíb. ósamþ. á jarðh. I mjög góðu húsi. Áhv. ca 750 þús. Laus strax. Verð 1,7 millj. 2009. KRUMMAHÓLAR Falleg og vel skípulögð 71.2 fm íb. á 3. hæð i lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Stórar suð- ursv. Þvherb. i ib. Áhv. húsbréf 2432 þús., húsnlán 620 þús. Verð 6,6 mlllj. 1991. HAMRABORG - KÓP. Góð 2ja herb. 52 fm íb. é 2. hæð. Parket. Suð-vestursv. Þvhús á hæð. Bílskýli. Hús ný viðgert og málað að utan sem innan. Verð 5 millj. 1962. VÍÐIMELUR - LAUS Góö 50 fm íb. i kj. í þrib. Nýl. gler. Sérinng. Laus strax. Verð 4,5 millj. 1255. BERGSTAÐASTRÆTI Góð 2ja herb. 40 fm nettó íb. á 1. hæð í nýuppg. húsi. Sérinng. Góð staðsetn. Verð 3,8 millj. 1973. ROFABÆR Góð 2ja herb. ib. á jaröh. í góðu fjölbýlish. Suðurverönd. Bein sala eða skiþti mögul. á 4ra herb. sérbýli i Mos. eða Kðp. Verð 6,1 millj. 1978. SNORRABRAUT - LAUS Falieg rumg. 2ja herb. ib. i kj. ib. er ekki mikið niöurgr. Eign í mjög góðu standi. Nýl. gler. Sérinng. Laus strax. Lyktar á skrifst. Verð 4,7 mlilj. 1967. LAUGARNESVEGUR Góð ca 70 fm 2ja herb. íb. í kj. Litið nið- urgr. Sérinng. Góð staðs. Verð 4,7 mill). 1958. Þorsyat.i 26 2 ha*d Sinu 25099 KARLAGATA Góð ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. ca 40 fm. Sér inng. Parket. Nýl. eldh., rafm. og fl. Verð 2,9 millj. 1950. EINARSNES Ágæt 2ja-3ja herb. fb. á jarðh. m. sérinng. Nýl. þak. Áhv. húsnstj. 1,2 millj. 1946. TJARNARBÓL - 2JA - HAGSTÆÐ LÁN Falleg rúmg. 2ja herb. ib. á jarðhæð i fal- legu fjölbhúsi. Ib. er vel skipui. Áhv ca 2,6 millj. v/húsnstj. Verð 5,8 millj. 1814. EFSTASUND Gullfalleg 2ja herb. 55,5 fm ósamþ. í kj. Parket. Sérþvottah. Sérinng. Skfpti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 3,8 millj. 1943. . HÁTÚN - NÝTT Nýjar glæsil. ca 70 fm nettó 2ja herb. íb. á 2. hæö í nýju lyftuh. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð 5,9 millj. Mögul. er að fá íb. afh. fullb. Verð ca 7,0 millj. Lyklar á skrifst. 30. EINARSNES - LAUS Falleg 2ja herb. ib. í kj. í tvib. Nýl. eldh. Góður garður. Verð 4,5 millj. 1917. KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. ca 45 fm ib. á 3. hæð i lyftuh. ásamt stæði i bilskýti. Áhv. veðd. 1,1 millj. Verð 4,7 millj. 1926. VEGHÚS - FULLB. - SKIPTI MÖGULEG Glæsil. fullb. 2ja herb. ib. 64 fm á 1. hæð. Frág. lóð og bilaplan. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. Lyklar á skrifst. Verð 6,3 millj. Hagkv. greiðslukj. 63. HÁALEITISBRAUT Ca 64 fm endaíb. ó 2. hæö i góðu fjölb- húsi. Góö staðsetn. Verð 5,3 millj. 1909. ÆSUFELL - GÓÐ LÁN Falleg 2ja herb. ca 54 fm ib. á 4. hæð. Parket. Suðursv. Nýbúið er að gera við hús að utan og mála. Áhv. lán við húsnstjórn ca 1.720 þús. Verð 4,5 millj. 1028. ASPARFELL - 2JA ÁHV. 2,2 MILU. Falleg 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hagst. lón ca 2,2 millj. m. 5,5% vöxtum. Áhv. sala. 1819. ÞÓRSGATA Góð ca 50 fm ib. á 1. hæð í timburhúsi. Góð geymsla i kj. Ágætur garöur. Áhv. ca 1.600 þús. hagst. lán. Verð 4 mlllj. 1463. ÞÓRSGATA - LAUS Falleg 40 fm nt. 2ja herb. einstaklíb. ó 1. hæð í steinh. íb. er talsv. endurn. m.a. allar lagnir, nýtt þak o.fl. Verð 3,4 mlllj. 1347. LOKASTÍGUR - 2JA HAGSTÆÐ LÁN Góð 63 fm íb. í kj. i góöu steinhúsi. Eftir- sótt staðsetn. Áhv. hagst. lán ca 1.900 þús. 1437. HLÍÐARHJALLI - ÖLÆSIL. 1821 ÞANGBAKKI - ÚTSÝNI 1916 FROSTAFOLD -ÚTB. 2,2 M. 1417 VESTURBÆR - RIS 1409 BJARGARSTIGUR Góð 2ja-3ja herb. íb. á efri hæð i steyptu tvíbhúsi á eftirsóttum stað i Þingholtunum. Húsið er nýl. málað að utan. Góður garður og í góðu standi. íb. er laus fljótl. Góð grelðslukj. Verð 5,5 millj. 1212. ÞINGHOLTIN - 3JA - SKIPTI MÖGULEG Góð 3ja herb. Ib. á 2. hæð i þrib. Nýtt rafm. Bilskréttur. Skipti mögul. 3ja-4ra herb. íb. Verö 5,1 millj. 3. DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg mjög rúmg. 90 fm Ib. á 3. hæð. Stæði í bHskýii. Glæsil. utaýni yfir borgina. 1422. VANTAR 2JA Mikil saia og eftirspurn eftir 2ja herb. íb. Fjölmargir kaupendur. Ef þið eruð í söluhugleiðingum hafið samband við sölumenn okkar strax. HRINGBRAUT - STÚDÍÓ Falleg elnstakl.ib. ca 35 fm i kj. Nýl. park- et. Eign i góðu standi. Áhv. ca 900 þús. hagstætt lán. Verð 3 millj. 1822. FLYÐRUGRANDI - LAUS Falteg 2ja herb. ca 63 fm ib. á 2. hæð i glæsil. eftirsóttu fjölbh. Parket. 17 fm suð- ursv. Sauna i sameign. Laus strax. Verð 6,0 millj. 1935. Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT Höfum til sölu ca 1115 fm iðn- og skrif stofu- húsn. á góðum stað. Húsiö er allt i útleigu i dag. Eignin er öll nýstands. og I góðu standi. Mikið éhv. Allar nánari uppl. veitir Ólafur Blöndal sölumaður. 1919. AUÐBREKKA - LAUS - MÖGUL. Á ÍBÚÐ ÝMIS EIGNASK. MÖGUL. Gott ca 140 fm pléss á 2. hæð. Skiptist f einn sal, eitt herb. og snyrtingu. Mikið út- sýni. Mögul. að innr. ib. Malbikuð bila- stæði. Verð 6,2 millj. 1897. STAPAHRAUN - HF. 225 fm atvinnuhúsn. á eínni hæð. Lofth. ca 5,5 m. til greina kemur að selja húsiö i 3x75 fm einingum. Góðar innkeyrsludyr. 1867. VIÐ SMIÐJUVEG Til sölu nokkur húsn. við Smiöjuveg ca 100-220 fm i mjög góðu standi. Allar nán- ari uppl. veitir Ólafur Blöndal. J2600 21750 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Símatími í dag kl. 1-3 Vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Höfum fjárst. kaupanda að góöri 2ja-3ja herb. íb. miðsv. í Rvík. Blönduhlíð - 2ja Vorum að fá í einkasölu 61,6 fm bjarta og góða kjíb. Sérinng., sérhiti. Laus strax. Verð 4,7 millj. Flyðrugrandi - 2ja Mjög falleg 61,7 fm íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr. Stórar suðursv. Einkasala. Dúfnahólar - 3ja 3ja herb. falleg íb. á 7. hæð. Suöursval- ir. Verð 5,5 millj. Einkasala. Garðabær - sérh. 5 herb. 108 fm góða íb. á efri hæð í tvíbh. við Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj. Verð ca 8,5 millj. Einkasala. Lítið einbhús 4ra herb. 76 fm timburhús v/Þykkvabæ, Árbæ, ásamt stórum útiskúr. Stór og falleg lóð. Laust strax. Vesturberg - endaraðh. Mjög fallegt 130,5 fm raðhús á einni hæð. Gluggalaus geymslukjallari undir öllu húsinu. Verð 11,0 millj. Einkasala. Látraströnd - endaraðh. 174,6 fm mjög fallegt raðh. Innb. bílsk. Verð 13,5 millj. Einkasala. Bræðratunga - raðhús Mjög fallegt 197,4 fm raöhús. 28 fm bílsk. Mögul. á 5 svefnh. Húsið er mik- ið endurn. Verð 11,5 millj. Einkasala. Jöklafold - parhús Fallegt 190 fm parhús. 137 fm íb. á 1. hæð. 50 fm bílsk. á jarðhæö og 90 fm gluggalaust pláss. Áhv. 3,3 millj. veð- deild. Verö 13,0 millj. Einkasala. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Langholtsvegur - raðh. Mjög fallegt 216 fm raðhús m/innb. bílsk. Auk þess ca 16 fm garðhús. Verð 13.5 millj. Einkasala. Einbýlishús - Kóp. 151.5 fm fallegt einbhús v/Birkihvamm. 5 svefnh. Verð 11,0 millj. Einkasala. Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca 150 fm einbhús á einni hæð. 25 fm bílsk. v/Sunnubraut. Húsið er mjög mik- ið endurn. Nýl. eldhinnr. og nýtt á baði. Nýl. hitalögn. Fráb. staðsetn. v/sjóinn. Verð 15,5 millj. Einkasala. Gistiheimili Til sölu er af sérst. ástæðum gistiheim- ili í miðbænum í fullum rekstri. Húsið er 324 fm m/10 herb. Góð viðskipta- samb. Eignask. mögul. Tilvalið tækifæri til að skapa arðbæra atvinnu. Sérhæðir í Garðabæ Glæsil. 3ja-4ra herb. 120 fm íb. ásamt stæði í bílg. Verð 9,4 millj. Glæsil. 5 herb. 196 fm íb. ásamt stæði i bílg. Verð 11,0 millj. Ib. eru við Sjávargrund i Gbæ. Afh. tilb. u. trév. í maí og sameign verður fullfrág. Hægt er aö semja um mjög hagstæð kjör á fullnaðarfrág. ib. Óvenju skemmtilegt og sérstakt hús á góðum stað. L Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.