Morgunblaðið - 05.04.1992, Síða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGiNSIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992
ARKITEKTUR
' Byggingalisl. a rín-
kennalausiim tímum
ÞEGAR ég var í arkitektaskóla
voru nemendur sendir á þann
stað sem við skyldum teikna
hús, til þess að kanna Ióðina og
meta kosti hennar og galla. Gerð
var nákvæm úttekt á einkennum
lóðarinnar og rannsakað með
hvaða hætti mætti minnka galla
lóðarinnar og auka kosti hennar.
Þá var leitað eftir skilaboðum
úr nágrenninu sem gætu verið
áhrifavaldar um hvernig húsið
skiidi líta út. Þessi hluti vinnunn-
ar var metin að hálfu þegar til-
lögurnar voru teknar til dóms.
Þetta segir nokkuð um þá
áherslu sem lögð var á að nem-
endur gætu lesið umhverfi sitt,
og í framhaldi hannað hús sem
væri í harmoníu við það. Þetta
voru sennilega að einhverju leiti
viðbrögð til að sporna við þeirri
jilþjóðahyggju sem ríkti að vissu
marki í byggingalistinni.
Helstu áhrifavaldar bygginga-
listarinnar í heiminum á fyrri
hluta aldarinnar voru arkitektarnir
Le Courbusier, Walter Gropius og
Mies van der Rohe. Þeir unnu allir
um tíma á teiknistofu þýska arki-
tektsins Peter Behrens. Tveir
þeirra flúðu Þýskaland nazismans
til Bandaríkjanna og höfðu ásamt
Luis Sullivan og Frank Lloyd
^-Wright veruleg áhrif á arkitektúr
um heim allan fram á okkar daga.
Le Courbusier var í Evrópu og
starfaði í Frakklandi. Áhrif frá
ameríkuförunum sjást í ríkum
mæli um allan heim. Hér á landi
sjást áhrif þessara manna á íjöida
bygginga, t.d. húsinu milli Reykja-
víkurapoteks og Hótel Borgar,
húsaröðinni við Lágmúla og víðar.
Á seinustu árum hefur nokkuð
borið á nýjung í aðferð arkitekta
til þess að nálgast verkefni sitt.
Aðferðin felst í því að líta framhjá
umhverfinu sem byggja á í og búa
til forsendur sem ekki eru til stað-
ar þegar hafist er handa. Þarna
er um að ræða nokkuskonar gerfi-
--*forsendur. Frægasta dæmið er La
Villette eftir Bernard Tscumi í Par-
is þar sem iögð voru „modulnet,
sem garðurinn var svo hannaður
eftir með þeim rökstuðningi að
Sumarhús Utzon fjölskyldunnar á Mallorka.
þetta væri „borgar garður (Urban
Park). Nýlegt íslenskt dæmi má
finna_ í verðlaunatillögu um skipu-
lag Álftarness þar sem höfundar
logðu eina línu úr nótnablaði ís-
lenska þjóðsöngsins yfir landið og
byggðu útlit skipulagsins að hluta
á því. Þetta er sérstaklega um-
hugsunarverð hugmynd þegar
hugsað er til orða arkitektsins Luis
Khan, sem sagði að teikning arki-
tektsins gengndi sama hlutverki
fyrir neytanda umhverfisins og
nótnablaðið fyrir þann sem hlustar
á tónlistina. Luis Khan sagði að
teikningin (nóturnar) væri auka-
atriði en byggingin (tónlistin) aðal-
atriði. Þetta snerist við á Álfta-
nesi, nóturnar urðu aðalatriði og
landslagið (tónlistin) aukaatriði.
Það er eins og höfundum Álftanes-
tiHögunnar hafi ekki tekist að finna
séreinkenni landslagsins á nesinu
og þar af leiðandi ekki fundið kosti
þess og galla. Þegar svoleiðis er
ástatt er gripið til þess að búa til
gerfiforsendur og nótur þjóðsöngs-
ins notaðar. Sömu höfundar gerðu
tillögu að afgreiðslusal Búnaðar-
banka Islands. Þar tókst þeim að
fínna séreinkenni ímyndar bankans
og draga fram kosti hennar í fal-
legri tillögu sinni fyrir bankann þar
sem umhverfið og bankinn eru for-
sendurnar.
Jörn Utzon segist láta bygging-
ar sínar spretta úr umhverfinu.
Hann byrjar alltaf með autt blaðið
og svo skoðar hann og skilgreinir
staðinn sem byggja á . Niðurstöð-
urnar eru ávallt til fyrirmyndar.
Þekktast verk hans er Operan í
Sydney í Ástralíu. Operubyggingin
er framúrskarandi þar sem hún
stendur á tanganum við höfnina í
borginni miðri. Ef sama hús hefði
verið reist í t.d. Hide Park í Lond-
on væri það mislukkað. Utzon
byggði sér sumarhús á miðjaðrar-
hafs eyjunni Mallorka. Húsið er
Þetta er prýðilegar byggingar í
í París.
byggt úr byggingarefni staðarins
með múi-verki sem þekktist þar á
árum áður. Kunnugir segja að þetta
sé það spánskasta hús sem byggt
hafi verið seinustu áratugina á
eynni.
Bygging Mannfreðs Vilhjálms-
sonar arkitekts við tjaldstæði í
Laugardak-er af sama toga. Það
er sprottið úr íslenskum bygginga-
hefðum fyrri tíma og smellur inn
í umhverfið og þá ímynd sem ferða-
langa vænta að sjá í íslenskri bygg-
ingu hér á þessum stað. Húsið er
framúrskarandi gott af því að höf-
undi hefur verið ljóst verkefni sitt
og sett sér markmið, _ sem hann
náði á rökrænan hátt. Ég er þeirr-
ar skoðunnar að eftir því sem sam-
skifti milli þjóða eykst verður æ
mikilvægara að hlúð sé að sérein-
kennum staða og þjóða hvarvetna,
og þá líka í byggingalistinni. Eins
og nú horfir, er stefnt að einhvers-
konar „buisnissklassa fagurfræði
bandaríkjunum en væru ömulegar
þar sem allt er einkennalaust. Þetta
er mest áberandi í hótelbyggingum.
Nú er svo komið að það er sama
hvar maður er staddur í heiminum
á fyrsta flokks hóteli. Allt er all-
staðar eins. Móttakan, herbergin,
húsgögnin, gardínurnar, drykkirnir
í mínibarnum, allt er eins. Hvort
heldur er í London, París, Róm eða
Hong Kong og Singapore. Inni á
herbergjunum er ómögulegt að sjá
hvar þú ert staddur, og þegar
hveikt er á sjónvarpinu hellist yfir
mann CNN eða SKY CHANNEL.
Krafa „buisnissklassa-kynslóð-
arinnar um að allt skuli vera ljóst
og vinalegt og samkvæmt stöðlum
meðalsmekksins er leiðinlegt og
verður þreytandi til lengdar. Á ís-
landi er enginn arkitektaskóli. Þess
vegna þurfum við öðrum fremur
að halda vöku okkar svo sérein-
kenni byggingalistarinnar á íslandi
hverfi ekki.
® 62 55 30
OPIÐIDAGKL. 13-15
Einbýlishús og raðhús
HJARÐARLAND - MOS.
Vel staðsett, fallegt eínbhús á
tvelmur h»ðum 290 fm ásamt 40
fm bílsk. 6 svefnherb., stofa, borð-
stofa. Heegt að sklpta I tvær Ib.
Áhv. 3.7 millj. veðdeíld. V. 16 m.
VfÐITEIGUR - MOS.
Nýtt eínbýlíshús 121 fm ásamt 36
fm bllskúr og gðlfplötu fyrir 17 fm
sólstofu. Húsið er fullb. utan, tílb.
U. tréverk innan. Áhv. húsbréf 4,7
millj. V. 10,8 mlBj.
FURUBYGGÐ - MOS.
Til sölu nýtt reðhús 1 lOfm 3ja herb.
ásamt garðskála. Sérinng. Sérlóð.
v. e,a miiij.
BUGOUTANGI - MOS.
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum,
320 fm ásamt 40 fm bllsk. 9 herb.
Stór útiverönd. Hægt að skipta í
tvaer íb. Áhugaverö elgn. Góð staðs.
Ákv. sala.
HULDULAND - RAÐH.
Vorum að fá í einkasölu 194 fm fal-
legt raðhús ásamt 20 fm btlskúr.
4-5 herb. Stórar suðursvalir. Mjög
fallegur gerður. Mögul. sklpti á
minnt eign. Ákveðin sala.
BIRKIGRUND - KÓP.
Vorum að fá f eínkasölu gott þríl.
endaraðhús 197 fm ásamt 25 fm
bílsk. 4 svefnherb. Lftll ib. gæti ver-
tð I kj. Góóur garóur. Ákv. sala.
V. 14,0 mlilj.
REYKJABYGGÐ - MOS.
Til sölu nýbyggt einbhús á tveimur
hæðum 173 fm ásamt bilskplötu. 4
svefnherb., stofa. borðstofa. Góð
staðsetn. Áhv. 4,3 millj. V. 12 m.
BYGGÐARHOLT - RAÐH.
Á þessum vinsæla stað, fallegt
endaraðhús, 143 fm. 4 svefnherb.
Parket á gólfum ásamt 33 fm bílsk.
Áhv. 4,0 millj. V. 11,5 mltl).
ESJUGRUND - KJALARN.
Tii sölu elnbhús 135 fm ésamt 45
fm bllsk. 5 svefnherb. Parket. Góð
staðs. Áhv. 3,5 millj. V. 11,5 mlllj.
LINDARBYGGÐ - MOS.
Til sölu nýl. raðh. 4ra herb. með sólstofu.
160 fm ásamt 22 fm bflskýli. Áhv. 3,3
millj. veðd. V. 12 mlllj.
I smiðum
BJARTAHLÍÐ - MOS.
Til sölu nýtt raðhús 116 fm með 24 fm
bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að inn-
an. V. frá 6,9 millj.
MURURIMI
Einbljús í byggingu. í dag uppsteyptir sökkl-
ar. Húsinu skilað fullfrág. utan, fokh. inn-
an. Lóð ójöfnuð. Bílastæöi frág. m.
frostfríu efni. Skipti á 4ra herb. íb. I Grafar-
vogi. Teikn. á skrifst.
Sérhæö
BJARGARTANGI
- 5 HERB.
Björt og rumg. 5 herb. ib. 152 fm á
1. hæð í tvíbhúsl. Sér inng. Parket
á gólfum. 26 fm rými f. bllskúr. Fal-
legur garður. Áhv. 5,8 mlllj.
V. 10,8 millj.
2ja herb. íbúðir
GRETTISGATA - 2JA
Til sölu nýstands. 2ja herb. íb. á 3.
hæð I mlkið endurn. stelnh. Ákv.
sala. Laus strax.
DVERGHOLT - MOS. - 2JA
Til sölu 2ja herb. ib. á jarðhæð 51 fm.
Sérinng. V. 2,9 millj.
VALLARÁS - 2JA
Til sölu 2ja herb. íb. í lyftublokk.
Áhv. veðdeild 1,6 millj. V. 3,8 m.
ENGIHJALLI - 2JA
Rúmg. björt 2ja herb. ib. á jarðh.
64 fm l litlu fjöib. Sérsuðurgarður.
V. 4,8 mllfj.
ÞVERHOLT - MOS.
Til sölu ný 2ja h erb. Ib. á 3. hæð í
litlu fjötbýliSh. Á V. 6,6 mlllj. -iv. 3,5 millj. veðd.
NORÐURÁS - 2JA
Til sölu falleg 2ja-3ja herb. íb. 75 fm ásamt
stórum suöursv. Skipti á 2ja herb. íb.
miðsv. í Rvík. Áhv. 1,8 millj. veðd.
V. 6,7 millj.
3ja-5 herb.
LYNGMÓAR - M/BÍLSK.
Glæsil. 4ra herb. endaíb. 100 fm á 1. hæð
ásamt 24 fm innb. bílsk. Stofa. 3 svefn-
herb. Parket á gólfum. Stórar suðursv.
Áhv. 3 millj. V. 9,3 millj.
VEGHÚS - 4RA-6 HERB.
Vorum að fá i sölu á þessum vin-
sæla stað nýja 4ra-6 svefnherb. Ib.
á tveimur hæðum 164 fm. Suður-
svellr. 25 fm bdsk. Sklpti á minnl
eign kemur til greina, Góð lán áhv,
V. 10,7 miflj.
SKIPHOLT - 5 HERB.
Til sölu rúmg. sérhæð 112 fm á 1.
hæð i þribhús. 5 harb., forstharb.
Suðurev. Bllskréttur. Sérbílastæði.
Laus strax. V. 7,9 millj.
ÁRKVÖRN - ÁRTÚNSH.
Giæsil. ný 5 herb. ib. 118 fm á 2.
hæð. Sérínng. Góð staðsetn. Afh.
rúml. tilb. u. tróv. I aprít ’92.
URÐARHOLT - WIOS.
Rúmg. björt 3ja-4ra trerb. ib. 95 fm
á 2, hæð ásamt 22 fm bflsk. Áhv.
2,3 millj. veðd. V. 8,2 mlllj.
HOLTSGATA - 4RA
Mjög góð rúmg. og björt 4ra herb.
ib. 100 fm á 1. hæð. Parket, Vönduð
eign. Verð 7,4 mlllj.
SAFAMÝRI - 3JA
Mjög gðð 3ja herb. fb. 82 fm á jarðh.
í þríbh. Sérblla3tæðl. Sérlnng. Fœst
I sklptum fyrlr 2ja herb. Ib. ca 60 fm.
Ýmislegt
FLUGUMÝRI - MOS.
257 fm atvhúsn. með stórum innkdyrum
og skrifstofuherb.
STÓRHÖFÐI - ATVHÚSN.
530 fm gott atvinnuhúsn. m/skrifstherb. á
jarðhæð. Tvennar stórar innkdyr. Góð
staðsetn.
HESTHÚS - MOS.
Til sölu nýtt 10 hesta hús. Kaffistofa og
sérgerði.
Ytri-Njarðvik
HOLTSGATA - 3JA
Til sölu góð 3ja herb. (b. á jarðhæð I
tvíbhúsi. V. 2,7 millj.
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Skúlatúni 6, hs. 666157