Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992
----------------------—---:------:---------------
MMM8BLAÐ
SELJErVMJR
■ söLUYFiRLiT-Áðuren heimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfirlit yfir hana. I
þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá borgarfógetaembætt-
inu, ef eignin er í Reykjavík,
en annars á skrifstofu viðkom-
andi bæjarfógeta- eða sýslu-
mannsembættis. Opnunartím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00
og 15.00 Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA f
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdí.
gii A M ftk £0 A Hiimar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Opiðídag kl. 13-15
Hrísrimi 7-9-11
Fallegar íbúðir -
frábær staðsetnlng
íb. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar.
Öll asmeign fullbúin að utan serr inn-
an, þ.m.t. frág. á lóö og bilastæði. Gott
útsýni. Taikn. ó skrifst.
Örfáar ibúðir eftir.
Einbýlís- og radhús
Akrasel — einb./tvíb.
Stórglæsii. 270 fm einb. Mögul. á 70 fm
íb. á jarðh. Parket. Nýr laufskáli. Hnotu-
innr. 33 fm bílsk.
Álftanes — einb. Nýtt, gott einb-
hús á einni hæð ca 180 fm auk 43 fm
bilsk. Vándaðar innr. Húsið er vel stað-
sett á sunnanv. Nesinu m/góðu útsýni.
Búland. Vorum að fá í sölu ca 195
fm endaraðh. 4 svefnherb. Stór stofa í
suður. Nýtt eldh. 30 fm bílsk.
Hrauntunga. Gott og fallegt raðh.
„Sigvaldahús". 3 svefnherb, stór stofa.
Fallegur garður og sólverönd. Bílsk. Einn-
ig 2ja herb. íb. ca 50 fm.
Reyrengi. Ti! sölu raðhús á einni
hæð ca 140 fm með innb. bílsk. Húsið
er alveg nýtt og verður afh. fullb. með
öllu. Verð 12 millj.
Tunguvegur. Vorum að fá ca 130
fm raðh. 3 svefnherb. Suðurgarður. Verð
7,8 millj.
5 herb. og sérhæðir
Álagrandi. Til sölu stórglæsil. fullb.
3ja herb. íb. á efstu hæð. Allar innr. Nýj-
ar. Stórar svalir. Útsýni.
Austurbrún. Sériega falleg 3ja
herb. íb. á jarðh. Stór svefnherb. Flísar
og teppi. Allt sér.
Kársnesbraut. ' Nýkomln í sölu
efri sérhæð í tvíbýli ca. 120 fm. 3 svefn-
herb. Ca. 30 fm bílsk.
Lindarbraut — Seltj. Mjögfalleg
og sólrík ca 110 fm sérh. á 1. hæð í þríbýl-
ish. Sólverönd. Parket.
Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. íb.
á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4
svefnherb. Fallegt útsýni. Góðar suður-
svalir.
Veghús. Ca 120 fm íb. á efstu hæð
m. fallegu útsýni. 3 góð svefnherb. Stórar
svalir útaf eldh. Áhv. 5,0 millj. Byggsj.
4ra herb.
Arahólar. Vorum að fá fallega og
mjög mikið endurn. íb. á 1. hæð ca 104
fm. Vönduð nýl. eldhinnr. 3 svefnherb.
Nýstandsett baðherb. Húsið allt nýstand-
sett að utan. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4
millj. Byggsj.
Dalaland. Vorum að fá góða íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suöursv.
Verð 7,7 millj.
Eyjabakki. Mjög góð endaíb. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Þvherb. og geymsla
innaf eldhúsi. Parket. Suðvestursv. Sam-
eign nýstandsett. Verð 7,4 millj.
Furugrund. Einstakl. góð og björt
endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar
suðursv. 25 fm herb. í kj. með aðgang
að snyrtingu.
Lyngmóar - Garðabær. Sér-
stakl. fín og falleg íb. ca 95 fm. 3 svefn-
herb. Parket. Sérbílsk. ca 25 fm.
Kambasel. Mjög góð ca 109 fm
endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Beykiparket
og innr. Þvottah. innaf. eldh. V. 7,9 m.
3ja herb
Frostafold. Mjög góð íb. á 3. hæð,
Parket. 2 svefnherb. Suðvestursv. Stæði
í bílageymslu. Áhv. 4,8 millj. byggsj.
Hallveigarstígur. Góð ib. á 2.
hæð. 2 svefnherb. Endurn. að hluta til.
Áhv. ca 1 millj. byggsjóður. Verð 4,9 millj.
Hrísrimi — nýtt. Algjörlega ný og
fullfrág. íb. á 2. hæð með fullfrág. gólfefn-
um og flísum. Áhv. húsbréf 4 millj.
írabakki. Mjög góð og falleg ib. á
3. hæð. Þvottah. á hæðinni. Tvennar sval-
ir út af stofu og svefnherb. Áhv. 700 þús.
byggingarsj.
Jöklasel. Vorum að fá bjarta og fal-
lega íb. á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Þvhús
f íb. Parket. Áhv. 3,2 millj. byggsjóður.
Verð 7,3 millj.
Kleifarsel. Vorum að fá ca 90 fm íb.
á jarðh. m/sérgarði. 2 svefnherb, þvherb.
í íb. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,3 millj.
Miðbraut — Seltj. Mjög góð íb.
á 2. hæð í fjórbh. 2 svefnherb. Góður
bílsk. Skipti mögul. Verð 8,5 millj.
Urðarholt — Mos. Mjög góð og
björt endaib. á 1. hæð 95 fm. Tvö stór
svefnherb. Áhv. Byggingarsj. 3,2 millj.
Verö 7,6 millj.
2ja herb
Flyðrugrandi. Séri. góð íb.
á 3. hæð ca 62 fm. Parket. 15 fm
suðursv. Góö sameign. Sauna.
Laus strax.
Vallarás. Mjög góð og falleg ib. á
5. hæð. Flisar á gólfi. Fráb. útsýni. Suð-
ursv. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,6 millj.
Víkurás. Vorum að fá einstaka mód-
elíb. ca 60 fm. Mjög skemmtil. innréttuð.
Áhv. ca 2,9 millj. Verö 5,3 millj.
Vfkurás. Mjög góð íb. á 2. hæð Suð-
ursv. og fráb. útsýni. Stæði í bilg. Áhv.
1,8 millj. byggsjóður. Skipti mögul. á
stærri íb.
Stekkir - einb. V. 21 m.
Holtagerði - einb. V. 12,5 m.
Haukshólar-einb. V. 18,5 m.
Skerjafjörður - einb. V. 25 m.
Kleifarvegur - sérh. V. 16 m.
Tjarnargata-sérh. V. 19 m.
Þverholt - 5-6 herb. V. 11,0 m.
Fálkagata - 4ra V. 6,8 m.
Furugrund-4ra V. 7,2 m.
Miklabraut - 4ra V. 4,4 m.
Vífilsgata - 3ja V. 5,7 m.
I smíðum
Grafarvogur einbýli. Ca. 200
fm hús á einni hæð. 48 fm bílsk. Flúsið
afh. fokhelt m. ofnum, en frág. utan. Frá-
bært útsýni. Skipti mögul. á minni eign.
Áhv. húsbréf 7,2 millj.
Seltjarnarnes - nýtt.
Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við
Tjarnarmýrl. Afh. tilb. u. tréverk
m. öllum mílliveggjum, stórum suð-
ursvölum. Samelgn, lóð og blla-
stæði frágengið. Stæði í bíla-
geymslu. Til afh. nú þegar.
Hvannarimi - parh.
Dalhús - raðh.
Eiðismýri - raðh.
Eyrarholt - raðh.
Berjarimi - sérh.
624250
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
V. 7,2 rn.
V. 8,5 m.
V. 8,8 m.
V. 7,5 m.
V. 7,5 m.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
B BRUNABÓTAMATS-
YOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast þrunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir umgreiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
B HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
B AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi fógeta-
embætti og kostar það nú kr.
130. Afsalið er nauðsynlegt, því
að það er eignarheimildin fyrir
fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
B KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafí fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
Opiðídag kl. 13-15
2ja herb.
Ljósheimar: Falleg 50 fm
íb. á 5. hæð í lyftuh. Suðursv. Gott út-
sýni. Verö 5,2 millj.
Fálkagata: Snotur 42 fm
einstaklingsíb. á 3. hæð. Parket á gólf-
um. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbr. 2,8
millj. Verð 4,6 millj.
Hverfisgata: Lítið snoturt
timburhús á einni hæö ásamt
geymslukj. Húsiö er uppg. og í góöu
standi. Laus strax. Verð 5,1 millj.
Engihjalli: Góð 65 fm á
1. hæö. Suöursv. Verö 5,2 millj.
3ja herb.
ÞÖrSCfðtd! Snotur 61 fm íb.
á jarðh. (ekki niðurgr.) m. sérinng. Park-
et Laus strax. Verð 5,3 millj.
Sólvallagata: Falleg og
mikið endurn. 86 fm íb. á 3. hæð. Park-
et á allri íb. Nýl. eldhinnr. og flísalagt
baðh. Laus strax. Verð 7,3 millj.
EÍðÍStOrg: Mjögfallég
85 fm iþ. á 1. hæð. Mjög vandað-
ar Innr. og nýtt á gólfum. Laus
atrax. Áhv. 2,2 millj. Verð8 millj.
Laugarnesvegur:
Góð 3ja herb. 77 fm íb. á 1. hæð. Skipt-
ist m.a. í gott hol, 2 herb. og stofu.
Stórt eldhús. Suðursv. Verð 6,3 millj.
Seltjarnarnes: Falleg 85
fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. JP-innr.
Suðursv. Góður bílsk. Verð 8,4 millj.
Rekagrandi: Falleg 3ja-
4ra herb. íb. á 1. hæö. Tvennar svalir.
Gott útsýni. 'Jpphitað bílskýli. Áhv. 1,4
millj. veðd. Verð 8,7 millj.
4ra-6 herb.
Fossvogur: Gfæsil. 4ra
herb. íb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. og
bað. Þvherb. í íb. Svalir í suður. Góð
sameign.
Arahólar - útsýni:
Gullfalleg 100 fm íb. á 5. hæö í lyftuh.
Nýl. eldhinnr., nýtt baðherb. Parket.
Frábært útsýni yfir borgina. Húsiö er
nýklætt aö utan.
Ljósvallagata: Falleg
100 fm ib. á 3. hæð í góðu steinh.
Nýtt gler og gluggar. Glæsil. útsýni.
Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 7,7 millj.
Austurströnd: Glæsil.
122 fm „penthouse“íb. á 8. hæð. íb.
skiptist í 3 svefnherP., sjónhol og stof-
ur. Fiísar og parket á gólfum. Stórar
suðursvalír. Fráb. útsýní. Áhv. 2,5 míllj.
byggsj. Verð 10,8 millj.
170 SELTJARNARNES
Tjarnarból: Sérl. glæsil.
115 fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3
góð svefnherb., sjónvhol, stofu og
borðst. Parket á allri íb. Ný eldhinnr.
Eign ítoppstandi. Áhv. byggsj. 2,2 millj.
Eiðistorg: Stórglæsil. ca 90
fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. i stofu og
2 svefnherb. Glæsil. innr. Sérgarður.
Svalir m. útsýni yfir sjóinn. íb. fylgir góð
ca 36 fm einstaklíb. i kj. ásamt upphit-
uðu bílskýli. Laus strax. Verð 10,9 millj.
Tjarnarból: Mjög falleg 134
fm íb. á efstu hæð. Skiptist m.a. í 4
rúmg. svefnherb., borðst. og stofu.
Parket á allri íb. Suðursv. Fráb. útsýni.
Húsið nýtekið í gegn og góð sameign.
Verð 9,0 millj.
Fossvogur: Fallegt og vel
staðsett 202 fm endaraöh. (á pöllum)
innst í botnlanga fyrir neðan götu.
Sauna í kj. Bílsk.
Valhúsabraut: Snoturt
ca 130 fm eldra einbhús á tveimur
hæðum ásamt nýl. 60 fm tvöf. bílsk.
Húsið er talsvert endurn. Stór og falleg
eignarlóð.
Bollagarðar
Glæsil. nýtt 232 fm einbhús með innb.
bílsk. Sérl. vandaðar innr. Frábært sjáv-
arútsýni. Bein sala eða skipti á minni
eign. Verð 18,7 millj.
Grundargerði
Fallegt einbhús á einni hæð ásamt ris-
hæð. Skiptist m.a. í stofur og 4 svefn-
herb. Stækkunarmögul. Góður 45 fm
bílsk. Fréb. staðsetn.
Norðurbrún
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. alls um 400 fm. Arinn í
stofu. Stór verönd. Nuddpottur í kj.
Allur frág. og innr. sérl. vandaðar. Fráb.
útsýni. Teikn. og uppl. á skrifst.
Annað
Byggingarlóð: 840 fm
eignarlóð við Nesbala. Hagst. verð.
Vesturvör - Kóp.:
Gott 145 fm atvinnuhúsn. á götuhæð
í nýl. húsi. Leigusamn. getur fylgt. Áhv.
ca 2,5 millj. Verö 5,8 millj.
Smiðjuvegur: Gott 120
fm atvinnuhúsnæði á götuhæð. í leigu
til 2ja ára. Mikið áhv. Góö fjárfesting.
Skorradalur: sumarbú
staðalóðir á frábærum stað.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr.
B EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
B UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
fl YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
B TEIKNÍNGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
fl FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
IiAUPENDUR
B ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi fóg-
etaembætti. Það er mikilvægt
öryggisatriði.
B GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
B LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík og til-
kynna skuldaraskipti um leið.