Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 B 29 TEPPAÞURRHREINSUN SKÚFUR notar þurrhreinsikerfið HOST, sem yfir 100 teppaframleiðendur mæla sérstaklega með. HOST leysir upp, dregur og þerrar öll óhreinindi’ alveg niður í botn teppisins. ÞAÐ RAUNVERULEGA DJÚPHREINSAR! Engin bleyta, teppið er tilbúið til notkunar strax að lokinni hreinsun. HOST-kerfið er sérlega hentugt þegar vandmeðfarin ullarteppi skulu hreinsuð, þ.a.m. austurlenskar mottur. SKUFUR Sími: 678812 REYNIÐ VIÐSKIPTIN Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 rf Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson OPIÐ I DAG 13-15 SAFAMYRI - PARHUS Glæsilegt og vel staðsett 300 fm parhús með 40 fm bílskúr. Efsta hæð: 4 stór svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stórar sval- ir. Miðhæð: Aðalinngangur, mjög stórar stofur,. eldhús, þvottahús og gestasnyrting. Kjallari með möguleikum á auka- íbúð, nú skrifstofuhúsnæði. Eignin er laus eftir samkomulagi. Einbýlishús SÆVIÐARSUND Mjög gott einbhús 170 fm á einni hæð. Auk þess 70 fm í kj. 32,3 fm bílsk. Lítil aukaíb. á hæðinni fyrir einstakling. Vel staðsett og góð eign með góðum garöi. Ákveðin sala. BÆJARGIL - GB. Nýtt hús og langt komið. Húsið er úr timbri, hæð og ris, skráð 176,8 fm með 32 fm bílskúr. Verð 11,5 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja íbúða hús með bílskúr og fallegum garði. Góð 2ja herb. íb. 65 fm og aðalíbúð hússins 212 fm. Gróður- skáli og 30 fm bílskúr. Hæðir GLAÐHEIMAR Vel staðsett og mjög góð neðri sérh. 133,5 fm í fjórbýlish. 4 svefnherb. Góð- ar stofur. Tvennar svalir. Parket. 28 fm bílskúr fylgir. HRAUNTEIGUR - SÉRHÆÐ 111 fm neöri sórhæð. 2 stofur, 2 svefn- herb. Allt nýtt í eldhúsi (beykiinnrétt- ing). Ný gólfefni, nýjar raflagnir, end- urnýjaðar hitalagnir, nýtt þak. íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr. RAUÐALÆKUR Glæsileg íbúð með 4 svefnherb. og tveimur stofum, 131,4 fm á efstu og útsýnishæð. Suðursvalir. SNORRABRAUT 4ra herb. efri hæð í steinh. 21 fm bílsk. fylgir eigninni. 4ra-6 herb. NONNUGATA Falleg íb. 107 fm á 2 hæðum. Mjög góð stofa, tvö svefnherb. Svalir í suður og norður. Frábært útsýni. Laus strax. RÁNARGATA Falleg nýl. endurn. rishæð. Stofa, tvö svefnherb., eldh. og baö. Falleg bað- stofa yfir. Suðursvalir. GAUKSHÓLAR Glæsileg 5-6 herb. endaíbúð 123,8 fm á 5. hæð. Frábært útsýni. Þrennar sval- ir. Sérþvottahús og -búr. íbúðinni fylgir 27 fm þílskúr. Verð 8,5 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð 106,7 fm. Þvottahús í íbúðinni. Suðursvalir. Gott útsýni. Tvö stæði í bílgeymslu. Verð 7,9 millj. 3ja herb. HAGALAND - MOS. Mjög falleg 90 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Góður bílskúr. Laus strax. OFANLEITI Glæsileg 3ja herbergja íbúð 89 fm á 2. hæð. Nýjar og fallegar innréttingar. Parket. Þvottahús og búr í íbúðinni. HÁTÚN Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Öll fbúðin ér nýlega innréttuð. Vestursvalir. Laus. Verð 6,8 millj. HÁTÚN Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinn- gangi, 85 fm. Laus strax. FURUGRUND Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæö. Lán sem fylgja 4.350 þús., að mestum hluta byggingasjóður. 2ja herb. SEILUGRANDI Gullfalleg íb. á 3. hæö í nýl. húsi. Góð- ar svalir. Bílsl$ýli laus fljótl. Húsnæðis- stjlán áhv. 2,4 millj. Verð 6 millj. GAUKSHÓLAR Snotur 2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Laus í byrjun apríl. Verð 4,8 millj. VÍÐIMELUR Snotur kjallaraíbúð 44 fm. Meira og minna endurnýjuð. Laus nú þegar. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á 2. hæð. Laus fljótt. Verð 5,1 millj. VALLARÁS Falleg einstaklíb. ó 4. hæð í lyftuh. Laus strax. BJARGARSTÍGUR Góð 2ja herb. 60 fm íbúð á efri hæð í steinhúsi. Fallegt hús. VINDÁS 35 fm falleg einstaklingsíbúð í nýlegu húsi. Góö lán 1,4 millj. Laus strax. Þetta fallega einbýlishús er til sölu. Húsiö er í góðu standi og laust nú þegar. Auk þess fjöldi eigna á skrá Meim en þú geturímyndað þér! Góó fjárfesting Til sölu verslunarhúsnæði í verslunarmiðstöð í Grafar- vogi þar sem nú er starfrækt bókaverslun með góðum leigusamningi. Áhvílandi góð lán. Fasteigtöþimtan, Skúlggötli 30,3. M Sími26600, idi 26213. FA5T6IGNASALA VITASTÍG 13 Opið í dag 1-3 Skúiagata. 2Ja herb. íb. á 1. hæé, 51 fm suðursvalir. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Álfhólsvegur Neðri sér- hæð 100 fm í tvíbhúsi. Góð lán áhv. Æsufell. 2ja herb. íb. ca 55 fm auk bílsk. Góð lán áhv. Vesturvallagata. 2ja herb falleg 50 fm íb. igððu stiga- húsl. Mikið undurn. Ný'tt eldh. Verð 4,8 miiij. Hverafold. 2ja herb. falleg ib. á 1. hæð 56 fm. Sér þvottah. í ib. húsnlán áhv. Parket. Sér- garður. : Vailarás. 2ja herb. ib. 53 fm á 1. hæð. Góð lán áfiv. Verð 4,8-4,9 mlllj. Vailarás. 3ja herb. falleg Ib. 83 fm á 3. hæö. Suðursv. Falleg- ar innr. Makask. mögul. á stærri ib. Góð lán éhv. Vindás. 3ja herb. falleg ib. 86 fm á 2. hæð. Bilskýli. Fallegar innr. Suðursv. Góð ián áhv. Skarphéðinsgata. Glæsil. 3ja herb, íb. á 1. hæð ca 60 fm. Nýjar innr. Nýtt parket, gter og gluggar. íb. ( sérft. Snorrabraut 2ja herb. ib. á 3. hæð, 50 fm auk herb. í risi. Verð 5,2 millj. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 74 fm. Fallegar innr. Vestursv. Verð 5,7 millj. Eskihifð. 4ra herb. endaib. 90 fm, Parket. Vestursv. Leifsgata 3ja herb. göð ib. á 2. hæð 90 fm. Mikið endurn. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð 102 fm. Mikið endurn. Nýtt gler, nýir gluggar, nýjar innr. Orrahólar 2ja-3ja herb. 65 fm ib. á 8. hæð. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Pvottaherb. á hæö. Verð 5,6 millj. Týsgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð 80 fm. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus. Verö 5,8 millj. Lækjarhjalli - Kóp. Neðri Sérhæð 2ja-3ja i tvib. ca 73 fm. ib. verður seld tilb. u. trév. Húsiö fullb. að utan. Teikn. ó skrlfst. Verð 6,8 m. Grettisgata Sértega falleg 5 herb. ib í stein- húsi ásamt 2 herb f risl. alls um 150 fm. Ein ib. á hverri hæð. Sér þvottaherb. í fb. Mlkið endurn. Marmari á baði. Suðursvalir. Fal- legt útsýni. Hverfisgata 3ja herb. íb. á 1. hæð 45 fm. Góð lán éhv. Verð 3,8 millj. Rauðalækur 6 herb. falleg í b. á 3. hæð 132 fm. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Ljósheímar. 3ja herb. fb. á 9. hæð 78 fm. Fráb. útsýní. Lyftublokk. Góðar svallr. ■ Grænahtið. Falleg 5 herb. fb. á 3. hæð 110 fm. Nýl. ínnr. Suðurv. Góð lán áhv. Hringbraut. 3ja herb. íb. á 3. hæð 72 fm auk herb. í kj. Góð lán áhv. Verð 5,7 millj. Bólstaðarhlfð. Sérl. fal- leg 5 herb. ib. 113 fm á 1. hæð. Sérinng. Suðursv. Bílskréttur. Nýjar innr. Engjasel. 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum 75 fm. Bilskýli. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Langhóltsvegur. Rað- hús á þremur hæðum 144 fm. Góður garður. Nýl. innr. Engihjalli. 4ra herb. falleg íb. á 7. hæð. i lyftublokk. 108 fm. Fallegar innr. Parket. Sér þvottah. á hæðinni. Laus. Verð 7,5 millj. Safamýri. Glæslleg efri sérhæð ca 145 fm auk 26 fm bflskúrs. Suö- ursv. Nýlegar innr. í eldhúsi. 4 svefnherb., góðar stofur. Hús i sérflokki. Nökkvavogur. Sérbýli á tveimur hæðum, ca. 130 fm. Á aðalhæð er stofa og borðst. Garðstofa. Eldhús og snyrt. Á efri hæð sjónvarpshol, barna- herb., hjónaherb., baðherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Sunnuflöt — Gbæ. Glæsil. einbhús é einnl hæð, 190 fm. 55 fm tvöf. bilsk. 30 fm garðstofa. Sértega falleg lóð. Hlíðarhvammur — Kóp. Glæsil. einbhús é tveimur hæðum, 254 fm. Mögul. ó séríb. ó jarðh. Giæsil. sólverönd ca 200 fm. Ljósmyndir á skrif- stofu. Jórusel. Einbýlishús é 3 hæðum. 305 fm auk 28 fm bilsk. Mögul. á 76 fm íb. í kj. m. sérinng. Glæsil. innr. Ákv. sala. Skerjafjörður. Til sölu ca 700 fm byggingarlóð á góðum stað í Skerjafirði. Teikn. á skrifst. Sumarbústaðir. Höfum tll sölu glæsllega sumarbústaði í Þrastar- skógi og Hraunkotí í Grímsnesi. Myndir é skrifstofu. Seljendur! Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Vantor 2ja-3ja herb. (b. I vasturborginni - 3ja-4ra herb. fb. í Grafarvogi - 3)a-4ra herb. fb. f Hraunbæ og Seláshverfl - 3ja-4ra herb. fb. I Kópavogl. FÉLAGIÍFASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. host Þurrhreinsiefni fyrir góifteppi BaiT kynnir nýtt hreinsiefni fyrir gólfteppi. hœt er lífrænt náttúrulegt þurrhreinsiefni, sem dregur í sig óhreinindi úr gólfteppum. Efnið er borið á bletti og burstað vel ofan í. Eftir nokkra stund er það ryksugað upp. hœt samanstendur af milljónum örsmárra ídrægra svampa. Þessir svampareru örlítið rakabættir með sérstakri upplausn vatns og hreinsiefna. Þegar svömpunum er nuddað ofan í teppið, rjúfa þeir tengsl óhreininda við teppaþræði og drekka BARR Höfðabakka 3, Reykjavík sími 685290 Eftirtaldir fagmenn í teppahreinsun nota þurrhreinsiefnið: Reykjavík: Skúfur, teppahreinsun, s. 678812. Bemhard Svensen, hs. 650376. Brynjólfur Sigurðsson, bs. 985-24515, hs. 54356. Suðurnes: Teppahreinsun Suðumesja, s. 92-29065. ísafjörður: Bfla- og teppahreinsun Veslfjarða. s. 94-3586. Höfn í Hornafirði: Þorgeir Kristjánsson, s. 97-81144. BARR mun standa fyrir námskeiði í viðhaldi og hreinsun gólfleppa þann 10. apríl 1992. Þar mun þurrhreinsikerfið vcrða sérstaklega kynnt. Nántskeiðsgjald er kr. 3.500,- og cru innifaldar kaffiveitingar. Skráningar eru teknar í síma 91- 685290.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.