Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 1
LÍFEYRISSJÓDIR: Hvaö virinst meö sameiningu? /4 RÍKISFYRIRTÆKI: Viötal viö formann einkavæöinganefndar /8 VIÐSKIFTIAMNNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 BLAÐ Fyrirtæki Tap Skipaútgerðarinnar 94 m.kr. umfram ríkisframlagið Minni flutningar síðustu mánuði sl. árs en áætlað hafði verið TAP Skipaútgerðar ríkisins á sl. ári varð alls um 93,6 milljónir króna eftir að tekið hefur verið tiilit til framlags ríkisins. Þetta þýðir að ríkis- sjóður þarf að greiða með rekstri fyrirtækisins 58,6 milijónir til viðbót- ar við þær 234,3 milljónir sem reiknað hafði verið með við gerð fjár- laga á sl. ári. Mismunurinn skýrist af vanáætluðum afskriftum sem hafa ekki áhrif á greiðslustreymi fyrirtækisins. Lakari afkomu Skipaút- gerðarinnar má fyrst og fremst rekja til samdráttar í flutningum síð- ustu mánuði ársins, að sögn Guðmundar Einarssonar, fyrrverandi for- stjóra fyrirtækisins. Ríkisstjómin gaf út þá stefnuyfir- lýsingu í byijun september sl. um að það kæmi til greina að leggja niður Skipaútgerð ríkisins. Þá var ákveðið að hætta flutningum milli íslands og Færeyja. Um mánuði síðar missti fyrirtækið sinn stærsta flutningasamning sem var um fóðurflutninga til Færeyja. Því urðu flutningar minni síðustu mánuðina en gert hafði verið ráð fyrir. „Þessi afkoma sýnir að það hefði betur verið gert fyrr að leggja fyrir- tækið niður,“ sagði Benedikt Jóhann- esson, fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins. Skipaútgerðin flutti alls 111.556 tonn á sl. ári sem er um 7,1% minna magn en árið áður. Flutningar til og frá Færeyjum voru 12.442 tonn sem er tæplega 22% aukning frá árinu áður. Innanlandsflutningar voru alls 99.114 tonn en voru 114.409 árið áður. Eigin tekjur alls námu 339,6 milijónum samanborið við 358,4 milljónir árið áður. Þar við bætist framlag ríkisins að fjárhæð 234,4 milljónir. Afskriftir námu alls 112,4 milljónir. Heildareignir í árslok voru 666 milljónir og eigið fé 386,5 millj- ónir. Þijú skip voru í rekstri í fyrra hjá Skipaútgerðinni. Esja var í viku- Iegum siglingum til Vestmannaeyja og Austfjarða. Hekla og Askja sigldu vestur fyrir land til Vestijarða, Norð- urlands, Austfjarða og Færeyja og síðan sömu leið til baka. í árslok voru 92 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Starfsemi Skipaútgerðarinnar er formlega lokið og hafa samgöngu- og íjármálaráðuneytið nú umsjón með tveimur skipum sem hafa verið leigð Samskipum hf. Annað þeirra, Búrfell, sem áður bar nafnið Hekla er leigt með 10 manna áhöfn, auk þriggja afleysingamanna og eins eft- irlitsmanns í landi. Leigusamningur- inn rennur út í byijun ágúst en áskil- inn er réttur Samskipa til að fram- Iengja hann í þijá mánuði eða til 1. nóvember. Að Ieigutímanum liðnum er gert ráð fyrir að skipið verði selt hæstbjóðanda. Hitt skipið, Kistufell, sem áður bar nafnið Esja er í svokall- aðri þurrleigu til allt að þriggja ára. Ekki liggja fyrir tölur um kostnað ríkisins vegna Skipaútgerðarinnar fyrstu fimm mánuði þessa árs. Ljóst er að töluverður kostnaður hefur fallið til við að leggja fyrirtækið nið- ur en þar af nema biðlaunagreiðslur nokkrum tugum milljóna króna. Verðbréfmarkaður Rífandi sala ískulda- bréfum Lýsingar RÍFANDI sala var í skuldabréfum Lýsingar að fjárhæð 150 milijónir króna sem fyrirtækið bauð út um miðjan þennan mánuð. Seldust bréf- in upp á einni viku og raunar var stærstur hiuti þeirra seldur á fyrsta degi útboðsins. Hefur verið tekin ákvörðun um að efna til nýs 200 milljóna króna útboðs í byijun júní, að sögn Jóns Snorra Snorrasonar hjá Lýsingu. Ný skuldabréf Lýsingar hafa ekki verið í boði á verðbréfamarkaðnum sl. 12 mánuði og sagði Jón Snorri að þessi mikili áhugi fjárfesta á bréf- unum hefði komið á óvart. Stórir fjár- festa*- hefðu keypt megnið af skulda- bréi' n. Skuldabréfin eru til 3 ára og vai- ávöxtun ákveðin 9% í upp- hafi útboðsins. Vegna mikillar sölu á fyrsta degi var hún lækkuð í 8,8%. Verðmaeti vöruút- og innflutnpgs jan. til mars 1991 og ’92 1991 (fob virði í milljónum króna) jan.- mars 1991 jan.- mars Útfiutningur alls (fob) 21.517,3 20.443,6 -5,0 Sjávarafurðir 17.144,1 16.393,1 -4,4 Ál 2.189,6 2.116,2 -3,4 Kísiljárn 401,5 233,0 -42,0 Skip og flugvélar 0,8 * 99,3 - | Annað 1.781,3 1.602,0 -10,1 Innflutningur alls (fob) 19.318,3 20.094,1 4,0 Sérstakar fjárfestingarvörur 592,9 2.075,6 -250,1 Skip 422,0 502,0 19,0 Flugvélar 79,4 1.561,0 - Landsvirkjun 91,5 12,6 -86,2 71/ stóriðju 1.569,9 1.365,6 -13,0 íslenska álfélagið 1.363,1 1.200,1 -12,0 íslenska járnblendifélagið 206,8 165,5 -20,0 Almennur innflutningur 17.155,5 16.652,9 -2,9 Olía 1.182,6 1.220,1 3,2 Almennur innflutningur án olíu 15.972,9 15.432,8 -3,4 Vöruskiptajöfnuður 2.199,0 349,5 Án viðskipta íslenska álfélagsins 1.372,5 -566,6 Án viðskipta íslenska álfélagsins, íslenska jámblendifélagsins og sérstakrar fjárfestingarvöru 1.769,9 1.342,2 Möað er við meðalgengi á viskiptavog; á (jann mælikvarða er verð erlends gjaldeyris talið vera óbreytt í janúar- mars 1992 frá þvi sem það var á sama tíma áþð áður. Sjá nánar bls. C3 FYRIR ÞÁ SEM GETA ÁKVEÐIÐ FERÐIR SÍNAR MEÐ MEIRA EN FJÖGURRA DAGA FYRIRVARA Saga Class sérgjaíd gildir til eftirtalinna áfangastaða: Kaupmannahöfn, Ósló, tíautaborg, Stokhbólmur, Helsinki (1.6, • 7.9.), Glasgow, London, Amsterdam, Lúxemborg. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi SAGA Nýja Saga Class sérgjaldið,* sem er 20% lægra en fullt Saga Business Class BUSINESS fargjald, gildir frá öllum áfangastöðum innanlands. Saga Class sérgjald er CLASS bundið því skilyrði að bókað sé og greitt samtímis a.m.k. fjórum dögum fyrir brottför. Saga Class sérgjald gildir einungis báðar leiðir í beint flug og er miðað við að flogið sé fram og til baka á sömu flugleið. Heimferð þarf að bóka með a.m.k. fjögurra daga fyrirvara. 00IB *háó samþykki yflrvaUa. Gitdistími til 31.10.1992

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.