Morgunblaðið - 28.05.1992, Side 5
Evrópumál
I 1 Storno
Keith Richardson
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF
FIMMTUDAGUR 28. MAI 1992
DLIÍHMIV?#. \ ITWfÍHV
Límbönd
ÁRVÍK
ÁRMÚLI 1 • REYKJAVÍK • S(MI 687222 • TELEFAX 687295
á lögmálum frjáls markaðar en
tekið væri tillit til mannlegra vand-
amála.
í ræðu sinni fjallaði Richardson
m.a. um hugsanlega fjölgun aðild-
arríkja Evrópubandalagsins svo og
nánari tengsl milli ríkja þess. Hann
kvað nefndina því algjörlega
andsnúna að hafa Evrópska efna-
hagssvæðið sem valkost gagnvart
því að ijölga ríkjum bandalagsins.
Vonast væri eftir því að viðræður
um aðild Svíþjóðar, Austurríkis,
Finnlands og hugsanlega Sviss
gengju fljótt fyrir sig og þau gætu
sem fyrst orðið meðlimir band-
alagsins. Ennfremur væri vonast
eftir því að þróun mála í Tékkósló-
vakíu, Ungveijalandi og Póllandi
yrði þannig að þau gætu sem fyrst
gerst aðilar að bandalaginu.
Þá sagði hann þá skoðun ríkj-
andi að stofna ætti myntbandalag
í framhaldi af innri markaði Evr-
ópubandalagsins því innri markað-
ur fengi ekki staðist án einnar
sameiginlegrar myntar. Síðast en
ekki síst þyrfti að efla stjórnkerfí
Evrópubandalagsins.
FYRIR SKRIFSTOFUR -
AUGLÝSINGASTOFUR - PRENTSMIÐJUR -
ARKITEKTA - VERKFRÆÐINGA OG AÐRA
SEM ÞURFAAÐ HAFA GOTT LÍMBAND Á
BORÐINU HJÁ SÉR.
Tflhtu engn flhsttu
d ferðnlögum
09 hafðu forsímonn með
Innri markaður EB fær ekki
staðist án sameiginlegrar myntar
— segir Keith Richardson framkvæmdastjóri European Round Table
of Industrialists sem er áhrifamikil nefnd forstjóra stórfyrirtækja í Evrópu
Veröfrd kr. 79.580
stgr. nu vsk
Verö t mat 1992
Söludeiidir i Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni
og á póst- og símstöðvum um land allt.
Keith Richardson er fram-
kvæmdastjóri European Round
Table (ERT) of Industrialists
sem er eins konar nefnd skipuð
40 manns úr hópi helstu stjórn-
enda í evrópsku atvinnulífi.
Nefndin hefur átt viðræður við
ríkisstjórnir í Evrópu og ræðir
reglulega við framkvæmda-
stjórn Evrópubandalagsins um
málefni bandalagsins og aukið
samstarf innan þess. Hún hefur
á síðustu árum þrýst mjög á um
að efnahagssamrunanum í Evr-
ópu verði hraðað og hvers kyns
hindranir í viðskiptum milli
landa felldar niður. Raunar hef-
ur nefndin lýst þeirri skoðun
sinni að með stofnun innri mark-
aðar Evrópubandalagsins sé að-
eins hálfur sigur unninn. í fram-
haldi af því þurfi að koma á fót
myntbandalagi og rikin samein-
ist um eina mynt í Evrópu.
Richardson kynnti starfsemi
nefndarinnar á fundi Landsnefndar
alþjóðaverslunarráðsins sl. þriðju-
dag. European Round Table of
Industrialists var sett á stofn árið
1983 af nokkrum forstjórum stór-
fyrirtækja í Evrópu, bæði frá ríkj-
um innan EFTA og Evrópuband-
alagsins. í nefndinni sitja nú 45
forstjórar en mjög ströng skilyrði
eru fyrir inngöngu og má nefna
að meðalvelta fyrirtækjanna á ári
er um 10 milljarðar bandaríkja-
dala. í máli Richardsons kom fram
að markmið nefndarinnar er að
koma sjónarmiðum atvinnulífsins
á framfæri og þrýsta á um breyt-
ingar til að treysta samkeppnis-
stöðu evrópskra fyrirtækja gagn-
vart japönskum og bandarískum
hann hefði ekki orðið að veruleika
nema vegna stuðnings frá fyrir-
tækjunum. Benti hann á að atvinn-
ulífíð hefði mestan hag af því að
fjarlægðar yrðu viðskiptahindranir
milli landa og því hefði nefndin
þrýst mjög á um samþykki GATT-
samkomulagsins.
ERT-nefndin sendi frá sér sl.
haust skýrslu sem ber yfírskriftina
„Reshaping of Europe“. Fram kom
m.a. í máli Richardsons að í skýrsl-
unni væri lögð áhersla á að at-
vinnulíf í Evrópu ætti mikla fram-
tíð fyrir sér, en hins vegar gerð
grein fyrir þeim vandamálum sem
Evrópulöndin stæðu frammi fyrir.
Sjónarmið nefndarinnar byggðust
Storno farsíminn tryggir þér gott
samband viö umheiminn þegar þú ert á
ferðalagi, hvort sem þú ert í óbyggðum,
sumarbústaðnum eða bara í umferðinni.
PÓSTUR OG SÍMI
Viö spörum þér sporin
jafnframt því sem nefndin hittir
framkvæmdastjóm að máli Evr-
ópubandalagsins reglulega. „Við
hittum t.d. forsætisráðherra Port-
úgals fyrir tveimur vikum og mun-
um hitta John Major í haust. Enn-
fremur höfum við átt viðræður við
stjómvöld á Spáni og í Frakklandi
og á síðasta ári hittum við forsætis-
ráðherra Svíþjóðar skömmu áður
en ákvörðun var tekin um að sækja
um aðild að Evrópubandalaginu,"
sagði Richardson.
Sem dæmi árangur af starfi
nefndarinnar vitnaði Richardson
til orða Delors um þátt atvinnulífs-
ins í ákvörðum um stofnun innri
markaðar Evrópubandalagsins, en
fyrirtækjum. M.a. hefur farið fram
sérstök umræða um menntamál
og þarfír atvinnulífsins í því sam-
hengi. Einnig hefur nefndin látið
samgöngumál til sín taka og bent
á að samgöngukerfíð milli Evrópu-
landanna sé óhagkvæmt og ófull-
nægjandi. Hún hefur þrýst á um
umbætur á því sviði síðastliðin 10
ár en á þeim tíma hafa breytingar
átt sér stað t.d. í flugmálum og
göng eru í byggingu undir Ermar-
sundið og milli Noregs og Svíþjóð-
ar. Til að þoka málum áfram er
efnt til viðræðna við ríkisstjórnir