Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992
Bankar
Leitað að nýjum eig-
endum að Nordbanken
Sænska ríkið hjálpar upp á sakirnar með
200 milljörðum króna
Nordbanken í Svíþjóð hefur nú leitað aðstoðar svissnesks og banda-
rísks banka, Crédit Suisse og First Boston Bank, við að finna nýja
meðeigendur að þeim hluta starfseminnar, sem stendur vel, en þar
eru útistandandi um 1.800 milljarðar ÍSK. í tryggum lánum. Kalkvi-
stirnir verða hins vegar færðir yfir til fjármálastofnunarinnar Secur-
um en þar er um að ræða 600 milljarða kr. í vanskilum. Til að
mæta tapinu ætlar sænska stjórnin að leggja henni til 200 milljarða
ÍSK. í ábyrgðum, lánum og nýju hlutafé.
Flug
Stóraukinn hagnaður BA
Breska flugfélagið British
Airways hefur gert meira en
að rétta úr kútnum eftir sam-
drátt síðustu ára því að
hagnaður fyrir skatt á
reikningsárinu til marsloka
var rúmlega tvöfaldur miðað
við fyrra ár. Jókst hann um
119% og var 285 millj.
sterlingspund eða rúmlega 30
milljarðar ÍSK.
Vegna þessa hafa hlutabréf í
BA hækkað um 5% og fyrirtækið
hefur ákveðið að hækka arð-
greiðslurnar allnokkuð. King lá-
EFTIR að hafa notað sömu ein-
kunnarorðin í fimm ár telja for-
svarsmenn Coca-Cola tímabært
að huga að því að finna ný ein-
kunnarorð.
Leitin að nýjum einkunnarorðum
tengist þeirri viðleitni Coca-Cola
að skapa eina heildarstefnu með
sömu þungamiðju í markaðsstarf-
inu um allan heim. Það er aðalaug-
lýsingastofa félagsins sem stjórnar
leitinni en ékki er búist við að ný
einkunnarorð verði kynnt fyrr en
varður, stjórnarformaður BA,
sagði, að þessi árangur væri
merkilegur með tilliti til efna-
hagssamdráttarins að undan-
förnu og áhrifa Persaflóastríðs-
ins á almennt farþegaflug en
hann lagði jafnframt áherslu á,
að þótt BA ætlaði sér ekki minni
hlut en hin stóru, alþjóðlegu flug-
félögin, myndi það fara sér hægt
í leitinni að félaga. Er þess
skemmst að minnast, að viðræð-
ur um samstarf BA og KLM í
Hollandi fóru út um þúfur í febrú-
eftir Ólympíuleikana í sumar, eða
jafnvel ekki fyrr en næsta vetur.
Undanfarin tvö ár hefur Coca-
Cola auglýst með einkunnarorðun-
um “Cant Beat the Real Thing“
innan Bandaríkjanna en “Cant
Beat the Feeling" utan þeirra.
Hugmyndin að breytingu kemur
strax í kjölfarið á breytingu ein-
kunnarorða Pepsi sem í janúar
breyttu einkunnarorðum sínum í
“Gotta Have It“ úr “Choice of a
New Generation“.
Hagnaður BA nú endurspeglar
almennt betri afkomu flugfélag-
anna og einnig aðhalds- og
sparnaðaraðgerðir fyrirtækisins.
Þá er það einnig athyglisvert, að
þrátt fyrir aukna samkeppni á
Heathrow með tilkomu United
Airlines og American Airlines
tókst BA að auka sinn hlut þar.
Á síðasta reikningsári jókst
hagnaður BA eftir skatt um
168% og veltan um 5,8%. Á sama
tíma minnkuðu lántökur þannig
að eiginfjárhlutfallið batnaði og
er nú 42%.
Að sögn yfirmanna hjá Coca-
Cola er nýjum einkunnarorðum
ætlað að höfða til samkenndar.
Síðastliðinn vetur samþykkti fyrir-
tækið að einkunnarorðin “One
World, One Feeling" yrðu notuð í
auglýsingar í tengslum við vetrar-
ólympíuleikana. Af því varð þó
ekki þar sem þær auglýsingar sem
gerðar voru þóttu ekki nægilega
góðar.
Nýjum einkunnarorðum er ætlað
að hjálpa Coca-Cola til að end-
Þetta er í annað sinn, sem
sænska ríkið kemur Nordbanken til
hjálpar en á síðasta hausti lagði það
honum til 40 milljarða kr., aðallega
vegna mikils taps á viðskiptunum
við ijármálafyrirtækið Gamlestaden
og vegna gjaldþrots fjármála-
mannsins Eriks Pensers. Aðalá-
stæðan fyrir slæmu gengi bankans
er þó sú, að hann tók upp beina
samkeppni við Svenska Enskilda
og Handelsbanken og tefldi á tæp-
asta vað í útlánum í því skyni að
auka markaðshlutinn. Þegar krepp-
an á fjármála- og fasteignamark-
aðnum reið yfír kom í ljós, að bank-
inn stóð á brauðfótum og hann
væri gjaldþrota hefði ríkið ekki átt
hann að 77%.
Ríkið ætlar nú að kaupa Nord-
banken alveg og aðrir helstu hlut-
hafar, til dæmis Nobel-samsteypan,
vilja selja. Er búist við, að Nobél
fái um 11 milljarða ÍSK. fyrir sinn
hlut en það þýðir, að fyrirtækið
tapi 6,5 milljörðum.
urheimta fyrri markaðshlutdeild
sína, en hún féll um 0,5% á síðasta
ári frá 1990. Valið verður þó nokk-
uð erfitt því mikilvægt er að ein-
kunnarorðin falli vel að lagi og ómi
lengi í huga hlustenda, þar sem
hingað til hefur Coca-Cola lagt
áherslu á auglýsingar sem byggja
á tilfinninganæmum smáskotum
fremur en að auglýsingin segi ein-
hverja sögu. Með því móti reynir
fremur á að einkunnarorðin sitji
eftir.
Þessari aðstoð við Nordbanken
hefur ekki verið tekið méð þegjandi
þögninni í sænska bankaheiminum
og mörgum finnst hún ganga þvert
á eðlilegar samkeppnisreglur á
markaðnum.
„Þetta er lýsandi dæmi um það,
að ríkið á ekki að vera eignaraðili
í atvinnulífinu. Hér er verið að
hræra saman ábyrgð ríkisins sem
eiganda og forystuhlutverki þess í
lánsfjár- og fjármáiakerfínu. Ríkið
telur sér skylt sem eiganda að koma
bankanum til bjargar jafnvel þótt
það verði til að skekkja þann veru-
leika, sem við blasir á markaðn-
um,“ sagði Curt G. Olsson, stjórnar-
formaður Svenska Enskilda.
Bankakreppan í Svíþjóð hefur
náð til flestra banka og lánastofn-
ana í landinu og má í því sambandi
meðal annars nefna: Första Spar-
banken í Stokkhólmi og Gautaborg;
Provinsbanken Östgöta Enskilda;
Föreningsbankerne, sem eru ná-
tengdir Iandbúnaðinum, og Göta
Bank. Hafa hluthafar í þeim orðið
að leggja þeim til mikið nýtt fé.
Stóru viðskiptabankarnir,
Svenska Enskilda Banken og Hand-
elsbanken, eiga einnig við vaxandi
útlánatap að glíma en staða þeirra
er hins vegar mjög sterk fyrir. Þá
bendir nú margt til, að kreppan á
fasteignamarkaðinum í Svíþjóð
verði ekki um garð gengin fyrr en
1995 í fyrsta lagi og þess vegna
er viðbúið, að ný áföll eigi eftir að
dynja yfir í bankakerfinu.
Auglýsingar
Ný ehúamnarorð hjá Coca-Cola
Eru
þjófalyklar
í umferð ?
Veist þú hverjir hafa lyklavöld í fyrirtækinu þínu ?
Hvað um ýmsa fyrrverandi starfsmenn? Það er hægðarleikur
að kópera venjulega lykla. Með CODOOR takkalásnum
getur þú algerlega ráðið því hverjir hafa aðgang að
einstökum hurðum hverju sinni.
• í CODOOR lásnum er auðvelt að breyta talnaröð.
• CODOOR lásinn er sjálfstæð eining - engar rafleiðslur.
• CODOOR er komið fyrir utan á ASSA skrá á örfáum mínútum.
• CODOOR er einfaldasta lausn sem býðst þar sem þörf er á
talnalás og verðið er aðeins kr. 38 470.-
CODOOR lás kemur völdunum í þínar hendur, það er lykilatriði.
yggingavörur h.f.
Ármúla 18
sími 35697
Ber er hver að Baki
Dauphin TL 110 er ódýr en
traustur skrifstofustóll með öll-
um nauðsynlegum nútímabún-
aði. Hægt er að stilla setu og
bak sérstaklega og hjólin renna
léttilega en hemla þegar staðið
er upp. Dauphin TL 110 er lika
fáanlegur með örmum.
Verð kr. 17.990.
DCIUpHIN
Allt í einni ferð...
C2H3H>-
sími 813211, fax 689315.