Morgunblaðið - 19.07.1992, Page 16
16 C
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mare - 19. aprfl) »P*
Það er hagstætt þegar sam-
an fara gagn og gaman. Þér
fínnst þú kominn í sjálfheldu
varðandi peningamál.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) tf^
Félagi fer ekki að óskum
þínum. Að öðru leyti gengur
vel í dag. Smá ferðalag gæti
verið skemmtilegt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Einhveijir erfíðleikar eru á
vinnustað, en þú færð samt
miklu áorkað í dag. Það rof-
ar til í íjármálunum. Hugs-
aðu málin.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍB
Barn getur valdið þér erfíð-
leikum í dag. Þú nýtur þín í
samkvæmislífínu. Vinsældir
þínar aukast, og nýtt ástar-
samband gæti verið á næsta
leiti.
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér gengur vel í vinnunni í
dag. Persónuleiki þinn stuðl-
ar að auknum frama. Ætt-
ingi stagast á fortíðinni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) m
Þú gætir fundið ástina á
ferðalagi í dag. Hjónafólk
leggur sameiginlega á ráðin
fyrir kvðldið. Ekki fara að
deila við einhvem sem þegar
hefur ákveðið sig.
(23. sept. - 22. október)
Bjóddu vinum í heimsókn.
Ný tækifæri bjóðast í vinn-
unni. Fjármálin eru á við-
kvæmu stigi í kvöld. Sam-
ræður geta leyst vandann.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu aðra vita um hug þinn
og áliL Vertu ekki of hikandi
gagnvart öðrum. Sýndu að
þú virðir vini þína og ætt-
ingja.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) £6
Ný tækifæri geta staðið til
boða í vinnunni í dag. Þú ert
öruggiega á réttri leið hvað
varðar tekjuöflun. Láttu ekki
smáatriði spilla skapinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ofundsýki vinar geta valdið
þér vonbrigðum, en láttu
hana ekki koma í veg fyrir
að þú skemmtir þér í dag.
Ástarævintýri hugsanlegt.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Hamingjan ríkir í einkalífmu
í dag. Gott tækifæri til að
hefja umbætur. Eyddu
kvöldinu með vinum og ætt-
ingjum.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mare)
Þú hittir einhvem sem er
fullur fordóma. Skemmtu
þér með góðum vinum. Vel
þegið heimboð hugsanlegt
frá einhverjum sem er þér
nákominn.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staáreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
FERDINAND
SMÁFÓLK
Hvað sagði hún?
5HE SAlP/'THE F0LL0U)IN6
TE5T WA5 MAPE PO5SI0LE
Hún sagði, „Eftirfarandi próf var
gert mögulegt vegna framlags
kennara þíns.“
IF YOU MAVE A PLEPGE BREAK, MA'AM, l’M LEAVlNé!
J a 1
n ffl L
S- 8
Ef þú ætlar að hafa hlé til þess að
skála, er ég farin!
BRIDS
Ujnsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eftir vel heppnaða spaðasvín-
ingu lítur ekki út fyrir að 4 spað-
ar suðurs séu í taphættu. En
ekki er allt sem sýnist.
Suður gefur: NS á hættu.
Sveitakeppni.
Norður
♦ KG10975
♦ 84
♦ G108
♦ K4
Suður
♦ 84
♦ ÁKD3
♦ K764
♦ Á65
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 grand
Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass - - —
Útspil: Laufdrottning.
Sagnhafí tekur fyrsta slaginn
heima og spilar strax spaða á
gosa og ás. Austur leggur niður
tígulás og spilar aftur tígli. Er
þetta nokkurt vandamál?
Spilið er frá Spingold-keppn-
mni í Bandaríkjunum 1980.
Ónefndur sagnhafi varð fyrir
barðinu á Mike Passel í austur,
sem nýtti tækifærið til að beita
gamalkunnri blekkispila-
mennsku. Suður stakk grunlaus
upp kóng, átti slaginn, og
svínaði síðan fyrir spaðadrottn-
inguna í annað sinn. Enda lá
varla mikið á því að henda tígul-
gosanum niður í háhjarta. Eða
hvað?
Norður
Vestur
♦ 32
♦ 1062
♦ 932
♦ DG987
♦ KG10975
♦ 84
♦ G108 Austur
♦ K4
Suður
♦ 84
♦ ÁKD3
♦ K764
♦ Á65
♦ AD6
♦ G975
♦ ÁD5
♦ 1032
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Rétt fyrir ólympíuskákmótið
héldu Filippseyingar æfíngamót á
eyjunni Cebu. Þessi staða kom upp
í viðureign alþjóðlega meistarans
Barseniöa (2.465), Filippseyjum,
sem hafði hvítt og átti leik, og
indverska stórmeistarans Barua
(2.555).
25. Rb5! - Hb6 (Lokin yrðu
glæsileg ef svartur þiggur fóm-
ina: 25. — axb5, 26. Da8+ —
Kd7, 27. Hxc7+! - Kb6, 28. b4
og næst 29. Da5 mát. 25. — Db6?
var einnig slæmt vegna 26. Rxd6
- Dxa5, 27. Rxb7+) 26. d6 -
Hel, 27. dxc7+ - Ke7, 28.
Hd7+! og svartur gafst upp, því
hann verður mát. Örslit mótsins:
1. Rogers, Ástralíu 6V2 v. af 9
mögulegum, 2-4. Mursed,
Bangladesh, Barcenilla og Barua,
indlandi 5*/2 v. 5. Ye Rongguang,
Kína 5 v. 6. Nadera Alh v. 7-9.
Antonio, Mascarinas og Dongui-
nes 3‘/2 v. 10. R. Rodriguez 3 v.
Þrátt fyrir ýtarlegan undirbún-
ing uppfylltu sveitir gestgjafanna
á ólympíumótinu ekki þær vonir
sem við þær voru bundnar. A
sveitin, með hinn kunna stórmeist-
ara Torre í fararbroddi varð í 31.
sæti, C sveitin í 42. og B sveitin
í 44. í kvennaflokki urðu sveitir
þeirra í 39. og 51. sæti.