Morgunblaðið - 29.07.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1992, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ 999 BARCELONA >92 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992 GLIMA Norðmenn fengu gull Norðmenn eignuðust sinn fyrsta ólympíumeistara á leikunum í Barcelona í gær þegar Jon Ronn- ingen vann gullverðlaun í grísk- rómverskri glímu. Ronningen vann gullið í léttasta þyngdarflokknum, fluguvigt þar sem hámarksþyngd keppenda er 52 kíló. Tyrkinn Naim Suleymanoglu sigraði í fjaðurvigt, Attila Repka frá Samveldinu í léttþungavigt og Hector Perez frá Kúbu í milliþunga- vigt. HJOLREIÐAR Ólympíu- metið féll þrísvar Í200m keppninni ^%jóðverjinn Jens Fiedler setti nýtt ólympíumet í hjólreiðum þegar hann hjólaði 200 metrana á 10,252 sekúndum á Vall d’Hebron brautinni í Barcelona. Eldra Ólymp- íumetið var 10,395 sekúndur sett af Þjóðverjanum Lutz Hesslich á leikunum í Seoul en þrír hjólreiða- menn hjóluðu undir því með nokk- urra mínútna millibili í forrriðlum í hjólreiðakeppninni í gær. Keppni í þessari grein fer þannig fram að keppendur hjóla upphitun- arhringi og eru á ferð þegar þeir fara yfír byijunarlínuna. Fiedler sem er núverandi heimsmeistari náði rúmlega 70,230 km á klst. í meðalhraða. Tveir aðrir hjólreiðamenn höfðu áður bætt fyrra ólympíumetið, Ástr- alinn Gary Neiwand hjólaði vega- lengdina á 10,330 sekúndum og Curt Hamett varð fyrstur til að bæta metið í gær þegar hann hjól- aði á 10,368 sekúndum. Ólympíumetið féll einnig í kvennaflokknum þar sem lögreglu- konan Ingrid Haringa hjólaði á 11,419 sekúndum í undanriðli. Úrslitin fara fram í dag. RÓÐUR Laumann var sagtað gleyma ÓL Heimsmeistarinn í róðri kvenna, Silken Laumann, náði þriðja besta tímanum í undanriðlum í ein- staklingskeppninni í gær og tryggði sér sæti í úrslitariðlinum. Fyrir tveimur mánuðum var henni sagt af lækni að hún gæti ekki keppt á Ólympíuleikunum vegna meiðsla. Laumann er 27 ára frá Kanada var sagt að gleyma Ólympíuleikun- um eftir að hafa þurft að gangast undir fimm skurðaðgerðir til að lag- færa vöðvaþræði í hægra fæti eftir að hafa lent í slysi í íþrótt sinni í maí. „Ég sendi lækninum póstkort þeg- ar ég fór frá Kanada og á því stóð; „Gettu hvert ég er að fara.“ sagði Laumann sem náði þriðja besta tím- anum í undanriðlunum í einstakl- ingskeppninni og sagðist ekki hafa fundið fyrir óþægindum á meðan að keppninni stóð. Hún hyggst senda lækni sínum póstkort frá Barcelona. Q99 URSLIT Verðlaunaskiptingin gull silfur brons SSR 8 5 2 Kína 5 7 2 Ungveijal 5 2 1 Bandaríkin.... 4 4 8 S-Kórea 3 0 1 Þýskaland.... 2 1 4 Spánn 2 0 0 Japan 1 2 1 Búlgarfa 1 2 0 Ástralía 1 1 2 Kúba 1 1 0 Tyrkland 1 0 0 Noregur 1 0 0 Frakkland.... 0 2 5 Svíþjóð 0 2 1 Ítalía 0 1 3 Rúmenía. 0 1 2 Brasilía 0 1 0 Bretland 0 1 0 Perú 0 1 0 Pólland 0 1 0 Holland 0 0 3 Finnland 0 0 1 Mongólía 0 0 1 Surinam 0 0 1 Júgóslavía.... 0 0 1 ■Tvö bronsverðlaun eru veitt í júdó. Ólympíuleikarnir í sjónvarpi (RÚV) 29. júlí: 8:30 - 10 Sund, undanrásir Beint. Ragnheiður Runólfs- dóttir keppir f 100 m bringusundi. 12:55 - 15.30 Dýfingar. Beint, úr- slit af 3metra palli. 15:55 - 18.00 Sund, úrslit. Beint. 18:30 - 19:45 Handknattleikur. Is- land - Tékkóslóvakía. Beint. 23:10 - 00:30 Ólympíusyrpan, uppt. helstu viðburðir dagsins. Léttþungavigt (- 95 kg) Antal Kovacs, Ungveijalandi vann Raym- ond Stevens, Bretlandi. Theo Meijer, Hollandi og Dimitri Sergeyev, SSR urðu í þriðja sæti. Léttþungavigt (- 72 kg) Úrslit: Kim Mi-jung, S-Kóreu vann Yoko Tanabé, Japan Laietitia Meignan, Frakklandi og írena de Kok, Hollandi urðu í þriðja sæti. Fjaðurvigt (-60 kg): Snörun: Naim Suleymanoglu, Tyrklandi........142,5 Nikoiai Siavev Peshalov, Búlgaría...137,5 Valerios Leonidis, Grikklandi.......132,5 He Yingqiang Kína...................130,0 Neno Stoyanov Terziiski....Búlgaría....l30,0 Li Jae-son, N-Koreu.................130,0 Jafnhöttun: Naim Suleymanoglu, Tyrklandi........177,5 Nikolai Slavev Peshalov, Búlgaríu...167,5 He Yingqiang, Kína..................165,0 Neno Stoyanov Terziiski, Búlgaríu...165,0 Valerios Leonidis, Grikklandi.......162,5 Samanlagt: Naim Suleymanoglu, Tyrklandi..........320 Nikolai Slavev Peshalov, Búlgaríu.....305 KYLFUKNATTLEIKUR A-riðill: Ástralía - Argentína.................7:0 Indland - Þýskaland..................0:3 Bretland - Egyptaland................2:0 Indland - Argentína..................1:0 Ástralía - Egyptaland................5:1 Þýskaland - Bretland.................2:0 B-riðill: Pakistan - Malasía................. 4:1 Holland - Samveldið..................5:2 Samveldið - Malasía..................7:3 Pakistan - Nýja-Sjáland..............1:0 Spánn - Holiand......................2:3 FIMLEIKAR Reuter Shannon Mlller frá Bandarikjunum fékk flest stig einstakra keppenda í liða- keppninni í fimleikum kvenna, og tryggði sér jafnframt sæti í úrslitum á öllum áhöldunum fjórum. KNATTSPYRNA A-riðill: Sabadell: Svíþjóð - Manokkó.................4:0 Thomas Brolin 14. 69., Hakan Mild 20., Jonny Roedlund 56.). Valencia: Paraguay - S-Kóreá................0:0 STAÐAN í C-RIÐLI: Svíþjóð............2 1 1 0 4:0 3 S-Kórea............2 0 2 0 1:1 2 Paraguay...........2 0 2 0 0:0 2 Marokkó............2 0 1 1 1:5 1 D-riðill: Zaragoza: Danmörk - Ghana...................0:0 Barcelona: Mexico - Australia................1:1 Jorge Castaneda (62.) - Zlatko Arambasic (20.) STAÐAN I D-RIÐLI: Ghana.............:2 1 1 0 3:1 3 2 0 2 0 2:2 2 Danmörk 2 0 2 0 1:1 2 Ástralía..............2 0 1 1 2:4 1 w ! BLAK A-riðill: Ítalía - Spánn..................... 3-0 (16-14 15-6 15-7) Frakkland - Japan..................3-2 (15-8 9-15 15-11 10-15 15-9) STAÐAN: Ítalía.......................... 2 0 4 Japan.............................. 113 Bandaríkin...................... 1 1 3 Frakkland.......................... 113 Spánn......................;.... 113 Kanada.......................... 0 2 2 B-riðill: Brasilía - Samveldið...............3-1 (15-6 15-7 9-15 16-14) Kúba-Alsír.......................3-1 (15-4 15-2 15-3) HoIIand - S-Kórea.................3-0 STAÐAN: Kúba...... Brasilía.. Holland... Samveldið. S-Kórea... Alsír..... (15-5 15-5 15-7) ......... 2 0 4 ........ 2 0 4 ......... 1 1 3 ........ 1 1 3 ........ 0 2 2 ........ 0 2 2 Úrslit í liðakeppni í fimleikum kvenna, eftir fijálsu- og skylduæfingamar: stig l.SSR........................395.666 (Svetlana Boginskaja, Tatjana Lysenko, Roza Galijeva, Tatjana Gutsu, Elena Grudneva, Okana Tsjusovitina) 2. Rúmenía...................395.079 (Cristina Bontas, Lavinia Corina Mi- losovici, Gina Elena Gogean, Vanda Mar- ia Hadarean, Maria Neculita, Mirela Ana Pasca) 3. Bandaríkin.................394.704 (Shannon Miller, Betty Okino, Kim Zme- skal, Kerri Strug, Dominique Dawes, Wendy Bruce) 4. Kfna.......................392.941 (Yang Bo, Lu Li, Li Yifang, Li Li, He Xuemei, Zhang Xia) 5. Spánn......................391.428 6. Ungveijaland...............388.602 7. Ástralía...................387.502 8. Frakkland..................386.052 9. Þýskaland..................385.875 10. Kanada.....................385.452 11. N-Kórea....................385.303 12. Búigaría...................384.865 Stig einstakra keppenda: 1. Shannon Miller (Bandar.)......79.311 2. Svetlana Boginskaja (SSR).....79.287 3. Cristina Bontas (Rúmeníu).....79.211 4. Lavinia C. Milosovici (Rúm.)..79.198 5. Tatyana Lysenko (SSR).........79.122 6. Betty Okino (Bandar.).........78.998 7. Gina ElenaGogean (Rumeníu)...78.886 8. Roza Galijeva (SSR)...........78.885 9. Tatjana Gutsu (SSR)...........78.848 10. Sylvia Z. Mitova (Búlgaríu)...78.773 11. VandaM. Hadarean (Rúm.).......78.761 12. Kim Zmeskal (Bandar.).........78.749 13. YangBo (Kína).................78.737 14. Kerri Strug (Bandar.).......i.78.735 15. Lu Li (Kfna)..................78.734 16. Henrietta Onodi (Ung.)........78.698 17. Maria Neculita (Rúmeníu)......78.623 18. Li Yifang (Kína)..............78.598 19. Mirela Ana Pasca (Rúmeníu)....78.585 20. Li Li (Kína)......................78.536 21. Cristina F. Sanchez (Spáni).......78.436 22. Elena Grudneva (SSR)..........78.411 23. Andrea Molnar (Ungveq'alandi) ....78.386 24. Luisa F. P. Diaz (Gvtemala)....78.373 25. SteilaNgozi Umeh (Kanada).....78.361 26. Dominique Dawes (Bandar.)......78.360 27. He Xuemei (Kína)...............78.198 28. Wendy Bruce (Bandar.).........78.161 29. Sonia Fraguas Sanchez (Spáni) ....78.147 30. Oksana Chusovitina (SSR)......78.111 31. Alicia Femandez (Spáni)........78.062 32. Eva Maria Rueda Bravo (Spáni)....78.035 33. Lása Read (Ástralfu)..............77.935 34. Kathleen Stark (Þýskal.)..........77.797 35. Zhang Xia (Kína)...............77.773 36. Marie A. Colson (Frakklandi)..77.661 Stökk 1. Shannon Miller (Bandaríkjunum)....19.875 2. Henrietta Onodi (Ungveijal.)...19.862 3. Kim Zmeskal (Bandaríkjunum)....19.850 4.,Lavinia C. Milosovici (Rúmeníu).19.837 5. Tatyana Lysenko (SSR)..............19.824 5. Betty Okino (Bandaríkjunum).....19.824 7. Gina ElenaGogean (Rúmeníu)......19.812 ■8. Svetlana Boginskaja (SSR)......19.800 Tvíslá: 1. Tatjana Gutsu (SSR)................19.899 2. Kim Gwang-Suk (N-Koreu).........19.875 3. Lavinia C. Milosovici (Rúmeníu).19.862 3. Shannon Miller (Bandaríkjunum)....19.862 5. Mirela Ana Pasca (Rúmeníu).........19.837 6. Lu Li (Kína)....................19.824 7. Cristina F. Sanchez (Spáni).....19.812 8. Li Li (Kína)....................19.800 Jafnvægisslá: 1. LuLi(Kína).....................19.812 2. Svetlana Boginskaja (SSR).......19.800 3. Tatjana Lysenko (SSR)...........19.787 3. Shannon Miller (Bandaríkjunum)....19.787 5. Cristina Bontas (Rúmenfu).......19.762 6. Yang Bo (Kína)..................19.725 7. Betty Okino (Bandaríkjunum).....19.712 8. Li Yifang (Kína)................19.699 Gólfæfingar: 1. Svetlana Boginskaja (SSR)......19.900 1. Cristina Bontas (Rúmenía)......í 9.900 3. Henrietta Onodi (Ungveijalandi).19.862 3. Lavini Milosovici (Rúmeníu).....19.862 5. Tatjana Gutsu (SSR).............19.850 5. Kim Zmeskal (Bandaríkjunum).....19.850 7. Oksana Chusovitina (SSR)........19.837 8. Gina Gogean (Rúmeníu)...........19.787 8. Shannon Miller (Bandaríkjunum).... 19.787 Númer fyrir framan nöfn keppenda tákna sæti viðkomandi á styrkleikalista leikanna. Einliðaleikur karla, fyrsta umferð: 9-Wayne Ferreira (S-Afríku) vann Christo van Rensburg (S-Afríku) 7-5 6-2 2-6 6-4 7-Guy Forget (Frakklandi) vann Cristiano Caratti (Ítalíu) 6-3 6-4 6-2 Marc Rosset (Sviss) vann Karim Alami (Marokkó) 6-2 4-6 2-1, (Alami hætti) Magnus Larsson (Svfþjóð) vann Horst Skoff (Austurríki) 6-2 6-2 6-3 5- Boris Becker (Þýskalandi) vann Christian Ruud (Noregi) 3-6 7-6 (7-2) 5-7 7-6 (7-2) 6- 3 Javier Frana (Argentínu) vann Pablo Arra- ya (Peru) 6-2 6-0 6-7 (3-7) 6-7 (3-7) 6-2 Andrew Sznajder (Kanada) vann Benny Wijaya (Indónesíu) 6-2 6-4 7-5 1-Jim Courier (Bandaríkjunum) vann Ra- mesh Krishnan (Indlandi) 6-2 4-6 6-1 6-4 4-Goran Ivanisevic (Króatíu) vann Bemardo Mota (Portúga!) 6-2 6-2 6-7 (5-7) 4-6 6-3 Younes E1 Aynaoui (Marokkó) vann Chris Wilkinson (Bretlandi) 6-4 6-1 7-5 12-Emilio Sanchez (Spáni) vann Todd Wo- odbridge (Ástraliu) 6-1 7-6 (7-1) 6-2 Paul Haarhuis (Hollandi) vann Luiz Mattar (Brasilíu) 4-6 6-3 6-2 6-2 15-Jakob Hlasek (Sviss) vann Francisco Maciel (Mexfkó) 6-3 6-4 4-6 6‘2 Gilad Bloom (Israel) vann Marian Vajda (Tékkóslóvakía) 7-6 (9-7) 6-1 6-0 Fabrice Santoro (Frakklandi) vann Christ- ian Miniussi (Argentínu) 6-1 7-6 (7-3) 6-4 Einliðaleikur kvenna, fyrsta umferð: Patricia Hy (Kanada) vann Dally Randriant- efy (Madagaskar) 6-2 6-1 Nicole Provis (Ástralfu) vann Katia Piccol- ini (Ítalíu) 6-1 6-0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.