Morgunblaðið - 18.09.1992, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.09.1992, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992 19 Ahrif samruna fjármagns- markaða EFTA og EB á verðbréfa- og tryggingastarfsemi hérlendis eftir Agnar Jón Agústsson Samkvæmt erlendri könnun sem gerð var yfír kostnað við verðbréfa- viðskipti í EFTA- og EB-löndum er 591% dýrara að versla með hluta- bréf hérlendis. Með nýrri reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála var á árinu 1990 stigið stórt skref í fijáls- ræðisátt. Breytingamar fólu í sér að slakað yrði á hömlum um flár- magnsflutninga milli landa í áföng- um til ársins 1993. Frá og með næstu áramótum lýkur löngu tíma- bili einangrunar fyrir innlenda verð- bréfa- og tryggingastarfsemi. Ef Evrópska efnahagssvæðið verður að veruleika verður til sam- eiginlegur markaður 19 ríkja með 375 milljónir íbúa. Markmiðið með afnámi hafta á viðskipti með vörur og þjónustu byggir á þeirri gmnn- hugmynd að aukið frelsi í viðskiptum tryggi aukna samkeppni sem leiði til meiri hagkvæmni í rekstri fyrir- tækja og lægra verðs til kaupenda. Spá 4,5% aukningu í landsframleiðslu Til að meta fjárhagslegan ávinn- ing af sameiginlegum fjármagns- markaði var gerð rannsókn á verðm- ismun fjármagnsþjónustu aðildar- ríkja EB. Samícvæmt Checcini- skýrslunni svokölluðu getur heild- arávinningurinn af markaðssamein- ingu Evrópubandalagsríkjanna num- ið 22 milljörðum ECU. Talið er að landsframleiðsla EB-ríkjanna geti aukist um 4,5% árlega í sex ár við markaðssameininguna og vegur samruni fjármagnsmarkaða áðildar- ríkjanna '/, af hagvaxtaraukanum. Agnar Jón Ágústsson fjármagnsmarkaður í beinni sam- keppni við aðra markaði í EFTA og EB-ríkjunum. í svipaðri könnun sem gerð var fyrir EFTA voru könnuð áhrif sameiningar ijármagnsmark- aða EFTA- og EB-ríkjanna á trygg- inga- og verðbréfastarfsemi. Kemur í ljós að vænta megi iækkunar kostn- aðar á ýmsum þjónústuliðum hér á landi. Við það að markaðurinn opn- ast geta Islendingar í byrjun árs 1993 átt viðskipti beint við erlenda aðila á efnahagssvæðinu með verð- bréfaþjónustu en 1. júlí 1994 með almenna tryggingaþjónustu. Þangað til geta einstaklingar aðeins skipt við erlend tryggingafélög hafí þau starfsleyfí hérlendis. í töflu 2 sést verðmismunur ein- stakra þjónustuliða þegar miðað er og sölugengi hlutabréfa var þá um 5%. Með tilkomu tveggja tilboðs- markaða með hlutabréf, Verðbréfa- þings íslands og Opna tilboðsmark- aðarins, hefur kostnaður við hluta- bréfakaup einstaklinga lækkað úr 5% í 1,0-1,5%. í sömu könnun og að ofan greinir var einnig reynt að meta verðmis- mun eftir atvinnustarfsemi milli landa þar sem miðað var við meðal- tal lægstu verða í verðbréfa- og tryggingastarfsemi. aðildarríkjanna. Verðmismunur var mestur á íslandi, 80% hærri kostnaður að meðaltali í Verðbréfastarfsemi og 53% hærri iðgjöld í tryggingastarfsemi. (SJÁ TÖFLU 3) Samruni fjármagnsmarkaða og samkeppni erlendis frá mun hafa mikil áhrif á verðbréfa- og trygg- ingastarfsemi á næstu árum. Sér- staklega má vænta breytinga á verð- bréfamarkaðnum þar sem íslenski verðbréfamarkaðurinn er vanþróað- ur miðað við verðbréfamarkaði í nágrannalöndum okkar. Búast má við að spamaðarvalkostum munu fjölga og meiri tækni verði notuð við viðskiptin. Breytingamar munu ekki gerast í einu vetfangi heldur mun samruni fjármagnsmarkaða flýta fyrir þróuninni hérlendis. Auk- in samkeppni erlendis frá ætti því að vera hagsbót fyrir okkur íslend- inga. Höfundur er deildarstjóri hjá fjárfestingnrfélaginu Skandia hf. W % J <3* ý ÞAÐ VAR ANNAC&HVORT AÐ LEMGJA ERMARNAR EÐA 5TYTTA VETURINN Kemur upp um lacoste þinn góða smekk! únúr Glæsibæ Tafla 2 Verðmismunur í pósentu á fjármálaþjónustu aðildarríkja EFTA og EB Austurríki Finnland ísland Tryggingast arfsemi: Noregur Sviss Svíþjóð Líftryggingar 67 85 59 34 95 73 Heimilistryggingar 5 40 -37 70 413 22 Ökutækjatryggingar 119 25 256 123 -21 -15 Eignatryggingar fyrirtækja 2 44 34 53 64 3 Ábyrgðartryggingar V erðbréfastarfsemi 22 180 134 178 186 -66 Hlutabréfaviðskipti einstakl. 453 591 591 60 38 317 Ríkisverðbréfaviðsk. einstakl. 97 162 162 150 57 18 Hlutabréfaviðsk. stofnana 77 160 153 73 4 -14 Ríkisverðbréfaviðsk. stofnana 95 -3 Heimild: Occasional Paper No. 33 (Mars 1992 bls. 33) 51 36 30 -24 Tafla 3 Verðmismunur þjónustukostnaðar eftir starfsgreinum í prósentum Austurríki Finnland ísland Noregur Sviss Sviþ Tryggingastarfsemi 42 40 53 40 29 47 Verðbréfastarfsemi 75 80 80 40 65 28 Heimild: Occasional Papers No. 33 (Mars 1992, bls. 37.) Niðurstöður könnunarinnar sýndu að verulegur verðmismunur var á einstökum þjónustuliðum en kannað- ir voru 16 liðir. Til að mynda vom fyrirtækjatryggingar um 245% dýr- ari á Ítalíu en í þeim fjómm aðildar- löndum þar sem tryggingamar vom ódýrastar og var þá miðað við ið- gjaldameðaltal þessara landa. Al- mennt var fjármálaþjónusta EB-ríkj- anna dýrast á Spáni eins og tafla 1 sýnir eða 34%. Prósentutölurnar gefa einnig ákveðna vísbendingu um samkeppnisstöðu fjármagnsmark- aða innan bandalagsins. við meðaltal fjögurra lægstu verða á Evrópska efnahagssvæðinu. Al- þjóðlegur verðsamanburður á trygg- ingum er mjög erfíður en reynt var að meta kostnaðinn miðað við sam- svarandi þjónustu milli landa. SJÁ TÖFLU 2 Samkvæmt könnuninni má gera ráð fyrir að hér á landi geti heimilis- tryggingar hækkað þar sem hún er ódýrari en annars staðar á efnahags- svæðinu en flestar aðrar tryggingar geti lækkað við sameiningu fjár- magnsmarkaða. Tafla 1 Líkleg lækkun á fjármagnsþjónustu Spánn 34% Ítalía 28% Þýskaland 25% Frakkland 24% Belgia 23% Lúxemborg 17% Bretland 13% Holland 9% Heimild: Cccchini-skýrslan. Erlend samkeppni á íslenskum fjármagnsmarkaði Ef Evrópska efnahagssvæðið verður að vemleika verður íslenskur Dýr hlutabréfaviðskipti hérlendis Það vekur athygli að þjónustu- kostnaður við hlutabréfakaup ein- staklinga hérlendis var um 591% hærri en meðaltalið var í fjóram ódýmstuJöndunum þegar könnunin var gerð. Kostnaður við hlutabréfa- viðskipti einstaklinga hérlendis hef- ur lækkað vemlega eftir að við- skiptafyrirkomulag með hlutabréf breyttist á þessu ári. Áður fyrr og þegar könnunin var gerð vora verð- bréfaviðskiptin viðskiptavakar með hlutabréf. Keyptu þau hlutabréf í sinn eigin reikning og tóku á sig gengisáhættu. Mismunur á kaup-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.