Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1992 ÁTAKASVÆÐIN Meíra en 200 þjóöir og þjóðabrot voru í Sovétríkjunum gömlu, flest mjög fámenn. Rússar voru fjölmennastir, um helmingur íbúanna en næstjr komu Úkraínumenn og þarnæst Úzþekar. Víöa er ókleift að draga ótvíræö landamæri mili þjóöanna. MOLDOVA Stærð: 33.700 ferkllómetrar. Ibúafjöldi: 4,4 milljónir. Stjórnmál: Atök I forystunni ollu þvi að rikisstjórnin varö aö segja af sér fyrir tveim mánuðum. Mikil spenna ríkír i 'Dnéstr- héraðinu sem lýst hefur yfir sjálfstæði en þar er megnið af iðnaði og orkuframleiðslu Moldovu. Efnahagsmál: Litlar framfarir hafa orðið á sviði einkavæðingar og eignar- hald á jarðnæði er enn að mestu í höndum opinberra aðila. GEORGÍA Stærð: 69.700 ferkilómetrar. Ibúafjöldi: 5,5 milljónir. Stjórnmál: Helsti valdamaður Edúard Shevardnadze, fyrrvera,,u. utanríkisráðherra Sovétrikjanna, en vopnuö uppreisn stuðningsmanna fyrrverandi forseta, Zviads Gamsakhurdia, og aðskilnaðarsinna úr rððum Suður-Osseta og Abkhaza veldur því að staða Shevardnadze er ótraust. Efnahagsmál: Stöku tilraunir til einka- væðingar en innanlandsátökin eru þröskuldur í veginum. ARMENÍA Stærð. 29.800 ferkílómetrar. Ibúafjöldi: 3,6 milljónir. Stjórnmál: Deilan við Azerbajdzhan um yfirráö I héraðinu Nagorno-Karabak, sem er umlukið landi Azera en byggt Armenum, yfirgnæfir ölfönnur mál og kemur I veg fyrir frekari lýðræðis- umbætur sem stendur. Efnahagsmál: Armenar voru fyrsta þjóöin á Kákasussvæðinu til að hrinda af stokkunum einkavæðingu í land- búnaðí og einkaframtaki vex stöðugt fiskur um hrygg. AZERBAJDZHAN Jjtærð: 86.600 ferkflómetrar. Ibúafjöldi: 7,2 milljónir. Stjórnmál: Þjóðernissinnar veltu forsetanum, er var fyrrverandi leiðtogi kommúnistaflokks landsins, úr sessi í kosningum í júní. Þjóöernissinnar eru sameinaðir í laustengdri fylkingu, Þjóðfylkingunni, og ýmislegt bendir til þess að þeim geti reynst erfitt að koma á traustri stjórn. Efnahagsmál: Nokkur einkavæðing hefur orðið í framleiðslugreinum, aðal- áherslan hefur verið lögð á umbætur í olíu- og gasiðnaði. Þróun 1991 Þjóðar- framl. Verð- hækk. Moldova -10,0% 908,7% Georgía -22,0% 81,1% Armenía -10,0% 657,0% Azerbajdzhan -8,0% 816,7% eftir Krístján Jónsson Ári eftir byltingartilraun harðlínumanna í Moskvu og sjö árum eftir að Míkhafl Gorbatsjov komst til valda í Sovétríkjunum gömlu er umheimurinn vitni að ijörbrotum risaveldisins sem kommúnist- ar um allan heim kölluðu bijóstvirki alþýðunnar í baráttunni við kapítalismann. Það er ekki aðeins Sovétvaldið og kommúnisminn sem eru að falla, heimildarmenn segja reyndar að enn sé umbreyt- ingin á valdakerfi Sovétkommúnismans meiri í orði en á borði víðast hvar. Hitt er ekki síður dramatískt að vera vitni að því er gamla Rússaveldið, fyrirrennari Sovétrílganna og síðasta nýlendu- veldið undir yfirstjóm Evrópuþjóðar, liðast í sundur. Eins og við mátti búast ganga þessi umskipti ekki átaka- laust fyrir sig. Lýðræði og mannréttindi voru hugtök sem þegnar Rússakeisara máttu helst ekki ræða nema í hvíslingum. Þegar bolsévikkar hrifsuðu til sín valda- taumana varð alræðið og skoðana- kúgunin enn víðtækari. Sagt hefur verið að í meira en 70 ára sögu Sovétríkjanna hafí öll þjóðemis- vandamál verið fryst. Landamæri voru dregin í Kreml, ef einhver dirfðist að fínna að ofurvaldi Rússa var slíkt framferði fordæmt sem gagnbyltingarstarfsemi. Þjóðemis- vitundin hefur legið í dvala en vakn- ar nú með offorsi. Rússar flýja heim Á fjölmörgum stöðum ólgar og sýður og sums staðar hefur komið til blóðugra átaka undanfarin ár. Þúsundir manna hafa faliið, lang- NOREGUR Sjálfstæðis- hreyfingar Trúarbrögð Rétttrúnadar- kirkjan DANMÖRK jSeveromorsk ÞÝSKALAND .,LPUND[ FINNLAND Armenska kirkjan Kaþólska kirkjan Mót- mælendur PÓLLAND Severodvlnsk ‘étursboí RÚMENÍA ★ Moskva Múslimir ÚKRAÍNA Dnesir-hérað Búddatrú Jekaterínbúrg Tsjeljabtnsk • Krasnojarsk Suður-1 vOMdla. TYRKLAND Úst-Ordínskí • trakhan livostok Naeomo- KmbA MONGÓLÍA SLAVNESKU RÍKIN ÞRJÚ Menningarleg og efnahagsleg tengsl eru enn sterk á milli slavnesku þjóðanna þriggja, Rússa, Úkralnumanna og Hvítrússa, þótt þær reyni jafnframt að auka tengsl sln við umheiminn á ný. Úkralna er að koma á formlegum tengslum viö Austur-Evrópu- löndin, Rússar hafa mjög hugann við Vesturlönd og Asiuþjóðirnar, Hvítrússar eru ákveönir í að komast hjá öllum deilum við fyrrverandi bandalagsríki í Sovétveldinu og stefna aö hlutleysi með Sviss að fyrimnynd. RÚSSLAND Stærð: 17:045.400 ferkílómetrar. íbúafjöldi: 148 milljónir. Stjórnmál: Andstaða fer vaxandi við Borís Jeltsín forseta. Afturhaldsmenn vilja hægari efnahagsumbætur og harðari stefnu gagnvart fyrrverandi Sovétlýðveldum. Efnahagsmál: Rússar voru um hríð I fararbroddi í efnahags- umbótum en að undanförnu hefur Jeltsín hægt á ferðinni til að reyna að þóknast afturhaldsöflunum. s HVÍTA-RÚSSLAND Stærð: 207.600 ferkílómetrar. íbúafjöldi: 10,3 milljónir. Stjórnmál: Stanislas Sjúskevíts, leiðtogi landsins, og Æðsta ráðið (þingið) frá tlmum Sovétríkjanna fara enn með völdin eftir að ótraust málamiðlun náðist I ráðinu milli afturhaldsafla og umbóta- sinna. Stjórnarandstaðan reynir nú að þvinga stjórnvöld til að boða til nýrra kosninga. Efnahagsmál: Hvítrússar láta Rússa og Úkraínumenn vlsa sér veginn í þeim efnum. ÚKRAÍNA Stærð: 603.700 ferkilómetrar. Ibúafjöldi: 52 milljónir. Stjórnmál: Leonid Kravtsjúk forseta, sem áðurvar leiðtogi kommúnista í landinu, hefur tekist að feta einstigið milli afturhaldsaflanna og ákafra þjóðernissinna og halda völdum. Efnahagsmál: Nýlega rak Kravtsjúk umbótasinnaðan efnahags- málaráðherra sinn og bendir það til þess að hægt veröi á umbótum. KYRRAHAFSSTRÖND RÚSSLANDS Síbería og héruðin á Kyrrahafsströnd Rússlands ráða yfir miklum náttúruauð- lindum og íbúunum gremst að þurfa yfirleitt að biðja stjórnvöld I Moskvu um leyfi til framkvæmda. íbúarnir beina sjónum til Asíulanda í von um að farið verði að efnatil fjárfestinga og þróunar í þessum víðáttu- miklu héruðum. Sumir stjórnmálaleiðtogar hvetja til þess að stofnaö verði sjálfstætt Austur-Asíulýðveldi I strandhéruðunum. éX ^ 'Jk' W- Þróun 1991 Þjóðar- framl. Verð- hækk. 907,4% 834,4% 737,4% Rússland -8,0% Úkraína -10,0% Hvíta-Rússland -6,0% ssm. EYSTRASAITSRÍKIN Menning þjóðanna þriggja er að ýmsu leyti ólík og þær tala hver sína tungu. Það sem sameinar er smæðin og nálægðin við rússneska risann sem enn hefur herlið í þeim öllum. Allar reyna þjóðirnar þrjár að beina sjónum og viðskiptum til Vesturlanda. LETTLAND 8tærð: 64.600 ferkílómetrar. Ibúafjöldi: 2,7 milljónir. Stjórnmál: Helsta málið er búseta minnihlutahóps Rússa í landinu en Rússamir eru hartnær helmingur íbúanna. Efnahagsmál: Litlar umbætur í landbúnaði en æ fleiri fyrirfæki eru nú eínkavædd. EISTLAND Stærð: 45.100 ferkílómetrar. Ibúafjöldi: 1,6 milljónir. Stjórnmál: Tiit Vahi forsætisráðherra reynir að né samstöðu milli hinna fjölmörgu stjórnmálaflokka í landinu um lausn á efnahagsvandanum og bætt samskipti við rússneska minnihlutann, nær þriðjung fbúanna. Efnahagsmál: Efnahagsumbætur eru lengra á veg komnar en I nokkru fyrrverandi Sovétlýðveldi og erlend fyrirtæki hafa fjárfest verulega í landinu. LITHÁEN Stærð: 65.200 ferkílómetrar. Ibúafjöldi: 3,7 milljónir. Stjórnmál: Vytautas Landsbergis forseti á í deilum við þingið um stefnuna í efnahagsmálum. Efnahagsmál: Einkavæðing eykst stööugt og unnið er markvisst aðþvi að fá erlenda fjárfesfa til landsins. Þróun 1991 Þjóðar- Verð- framl. hækk. Lettland-2,0% 172,2% Eistland -7Æ% 211,8% Litháen -1,5% 224,7%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.