Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 37
 Bæjarstjórn Njarðvíkur Samdrætti í heilbrigðisþjón- ustu á Suðumesjum móónælt I Bæjarstjórnar Njarðvíkur þann 8. þ.m. var eftirfarandi bókun sam- þykkt vegna málefna Sjúkrahúss Keflavíkur. Að bókuninni stóðu allir bæjarfulltrúar og var hún send heilbrigðisráðherra og afrit þingmönn- um Reykjaness og sveitarstjórnum. „Bæjarstjórn Njarðvíkur vill mót- I drætti sem orðið hefur á þjónustu mæla harðlega þeim gífurlega sam- | heilbrigðisstofnana á Suðurnesjum. íbúar svæðisins búa við sífellt rýr- ari kost og sjúkum Suðumesjamönn- um er í vaxandi mæli vísað á sjúkra- hús utan svæðisins. Mikið af þeim spamaðaraðgerðum sem ríkið er að framkvæma verði ekki einungis til þess að þjónusta versnar stórlega á svæðinu heldur er einnig verið að færa störf til ann- arra sjúkrahúsa. Bæjarstjórnin vill benda á að skurðstofa Sjúkrahúss Keflavikur hefur verið lokuð í á þriðja mánuð og allar skurðaðgerðir því fluttar annað. Fjöldi sjúkrarúma á sjúkra- húsinu eru ekki í notkun og eiga samkvæmt tillögum að vera ónotuð áfram til að spara meira. Einnig hefur heyrst á heilbrigðisyfirvöldum að taka aðeins hluta rúma í nýju hjúkrunarheimili í Grindavík í notkun og fresta frekari framkvæmdum. Bæjarstjórnin vill minna heilbrigð- isyfírvöld á samninga við sveiarfélög- in á Suðurnesjum af hálfu ríkisvalds- ins um byggingu D-álmu við Sjúkra- hús Keflavíkur og Hjúkmnarheimilið í Grindavík. Allir þessir samningar virðast vera marklausir og algjþr trúnaðarbrestur í þessum málum milli sveitarfélaganna og ríkisins ef fram heldur sem horfir. Bæjarstjóm Njarðvíkur varar ein- dregið við þessari þróun og hvetur sveitarstjórnir á Suðurnesjum til að snúa vöm í sókn og tala við heilbrigð- isyfírvöld landsins um þessa alvar- legu þróun.“ RAÐAUGÍ YSINGAR Síwi I í ■ Til sölu Voivo F 12 vöruflutningabíll, yfirbyggður, árg. 1980, 24 feta frystigámur með Pólar frysti- vél, fjórar sænskar, tölvustýrðar færarúllur, Baadér flatningsvél 440, árg. 1981, netaspil og netaafdragari fyrir 20-30 tonna bát. Upplýsingar í símum 96-61952 og 96-61052. Aðalfundur m^| Lífeyrissjóðslækna Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna verður hald- inn mánudaginn 21. september 1992 kl. 18.00 í hliðarsal Hallargarösiris í Húsi versl- unarinnar. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Fjárreiður sjóðsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Jörð óskast Óska eftir að kaupa jörð á Suðurlandi. Má vera huslaus og án kvóta. Upplýsingar í síma 45477. IÞROTTIH FVRIR RLLR Landssamtökin ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA óska eftir áhugasömum aðilum um land allt til samstarfs um uppbyggingu samtakanna. Leitað er eftir samstarfsaðilum frá starfs- mannafélögum fyrirtækja og áhugahópum um íþróttir fyrir almenning. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast snúi sér til skrifstofu samtakanna, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sími 91-38910. Bújörð Til leigu eða sölu bújörð með framleiðslu- rétti á fallegum og friðsælum stað í Eyjafjarð- arsveit. Upplýsingar gefur Haukur í síma 96-26292 eftir kl. 18.00. Barnakór í Seljakirkju Fyrirhugað er að stofna yngri og eldri barna- kór í Seljakirkju. Viðtöl vegna inntöku verða í kirkjunni mið- vikudaginn 23. september nk. Yngri kór 7- 8 ára börn kl. 17.30-18.30. Eldri kór 9-12 ára börn kl. 16.30-17.30. Nánari upplýsingar eru veittar í kirkjunni í síma 670110 sunnudag 20. sept. og mánu- dag 21. sept. kl. 17.00-18.00. Kórstjórar Seljakirkju. Söngsmiðjan auglýsir Hver er uppáhalds söngvarinn þinn? Hvert er uppáhalds lagið þitt? Viltu verða betri? Ný námskeið eru að hefjast sem gætu höfðað til þín. Athugaðu málið. Upplýsingar í síma 654744 virka daga milli kl. 9 og 13. Uppoð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjátf- um sem hér segir: 1. Skarð, Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Þórdísar Loftsdóttur og Baldurs Sigurðssonar, eftir kröfu (slandsbanka hf., þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 14.00. 2. M/b Guðrún Ottósdóttir ST-5, þinglýst eign Rúnu hf., eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins, Almennu málflutningsstofunnar og Búnaöarbanka íslands, miðvikudaginn 30. september 1992, kl. 14.00. 3. Fiskverkunar- og veiðarfærahúsi, ásamt vélum og tækjum, Hólma- vík, þinglýst eign Hleinar hf., eftir kröfum Fiskveiöasjóðs (slands, Brunabótafélags Islands og Byggðastofnunar, miðvikudaginn 30. september 1992, kl. 15.00. 4. Geymsla í landi Markhöfða, Ðæjarhreppi, þinglýst eign Sveins Guðmundssonar, eftir kröfu Húsnæöisstofnunar ríkisins, miðviku- daginn 30. september, kl. 18.00. 5. Markhöfði, Bæjarhreppi, þinglýst eign Sveins Guðmundssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, miðvikudaginn 30. sept- ember 1992, kl. 18.00. , Sýslumaðurinn á Hótmavik, 10. september 1992. Uppoð Uppboð mun byrja á skrífstofu embættisins á Hafnarbraut 26, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eign: V/s Drangavík ST-71, þinglýst eign Drangavikur hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Landsbanka fslands, Ævars Guðmundssonar hdl., Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins, Fiskveiðasjóðs (slands og Egg- erts B. Ólafssonar hdl., miðvikudaginn 7. október 1992, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Hólmavik, 10. september 1992. Silkimálunarnámskeið Silkimálunarnámskeið 1 (6 kennslust.) laugard. 30. okt. kl. 15-19. Silkimálunarmámskeið 2 (12 kennslustundir) þriðjud. 6. október kl. 19-23 og fimmtud. 8. október kl. 19-23. Silkimálunarnámskeið 3 (24 kennslust.) þriðjud. 13. og 20. október kl. 19-23, fimmtud. 15. og 22. október kl. 19-23. Námskeiðinu lýkur með samsýn- ingu nemenda. Skrautritun byrjendanámskeið (9 kennslust.) miðvikud. 7. okt. kl. 20-23, föstud. 9. okt. kl. 20-23. Innritun í simum 12242 og 21412 frá kl. 17-19 virka daga og 10-14 laugardaga. Handllst. Tónlistarkennsla Get bætt við mig nemendum f einkatíma, bæði byrjendum og lengra komnum, á fiðlu. Og einnig byrjendum á píanó. Tónfræðikennsla innifalin. Stella Reyndal, sími 13035. I.O.O.F. 10 S 1749218* = I.O.O.F. 3 = 1749218 = Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fagnaðarsamkoma fyrir Mike og Sheilu Fitzgerald kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn safnaðarins hvetur sitt fólk að koma til Samveru krist- inna í Perlunni kl. 13.30 í dag 20. september. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Esjuganga -dagurfjallsins! Sunnudaginn 20. sept. kl. 13: Esja - Þverfellshorn Gönguferð á Esju er ánægjuauki. Gengið upp með Mógilsá. Verið með á sunnudaginn. Verð kr. 800,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Einnig getur fólk komið á eigin bílum að Esju. Við minnum á dagsferð að Hagavatni laugardaginn 26. sept. i tilefni af 50 ára afmæli Hagavatnsskóla. Ferðafélag (slands. Hjájpræðis- herinn Kirkjuitræti 2 Kl. 11: Helgunarsamkoma. Heimsókn frá Akureyri. Kl. 20: Hjálpræðis-samkoma. Þú ert velkominn á Her. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudaginn 20. september Kl. 10.30: Leggjabrjótur. Kl. 13.00: Dyravegur. Helgarferðir 25.-27. sept. Haustferð í Álftavatn. Haustlita- ferð í Bása, örfá sæti laus. Fimmvörðuháls, fullbókað i ferð- ina. Pantanir óskast sóttar í síð- asta lagi 23. sept. Dagsferð sunnud. 27. sept. Kl. 10.30: Fjörugangan, 3. áfangi. Allir velkomnir f ferð með Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma, ásamt sunnudaga- skóla, kl. 11.00. Allir innilega velkomnir. Bænaskóli kl. 18.00. Allir velkomnir. wm YWAM - lceland ■ Samkoma í Breiðholtskirkju i kvöld kl. 20:30. Er þér fyrirgefið? Ertu sáttur? Þarftu hjálp? Ræðumaöur Eivind Fröin frá Noregi. Allir hjartanlega velkomnir. KRO SSÍKll Auðbrekka 2 . Kópavogur Samkoma f dag kl. 16.30. Judy Lynn prédikar og syngur. Almenn samkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. KristUegt félag HeilbrigðUatétta Opinn fundur mánudaginn 21. sept. kl. 20.00 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Efni fundarinns: Köllun, frami, kristinn lífsstíll. Allir velkomnir. ^ VEGURINN t V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11.00, bamakirkja, krakkastarf, ung- barnastarf o.ff. Almenn samkoma kl. 20.30, gleðisamkoma, Jeff Whalen prédikar. Allir velkomnir. „Drottinn veitir lýð sinum styrk- leik, Drottinn blessar lýð sinn með friði“. Miðvikudag kl. 18.00 biblfulest- ur Halldórs S. Gröndal. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Viltu syngja í kirkjukór? Raddir vantar í kirkjukór sem æfir einu sinni í viku og syngur viö messu tvisvar í mánuði. Upplýsirígar í símum 666009 Ing- unn og 37839 Svanhildur eftir kl. 16.00. ATVINNA 60 ára fyrrverandi grunn- skólakennari leitar að vinnu til lengri eða skemmri tíma á is- landi. Vinna gæti komiö á móti húsnæði og uppihaldi - á heim- ili, i skóla, gistiheimili eða sjúkra- húsi. Talar auk sænsku ágæta þýsku og ensku. Svar sendist: Ingabritt Pilarp, Egeldannsgatan 10, 11249 Stockholm, Sviþjóð. Eignist nýja vini af báðum kynjum, bæði í Evrópu og um heim allan. Ókeypis upp- lýsingar, myndir. WWC, Box 2026, S-42404 Angered, Sviþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.