Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.09.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1992 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER b 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eiríkur. Við- 21.00 ► Áfertugsaldri 21.50 ► Saga MGM-kvik- 22.40 ► Mörk vikunnar. íþrótta- og veður. talsþáttur. (Thirtysomething) (14:24). myndaversins (MGM: deild fjallar um leiki síöustu viku. 20.30 ► Matreiðslu- Mannlegur og á stundum When the Lion Roars) (2:8). 23.00 ► Svartnætti (Night Heat) meistarinn. (kvöld mat- Ijúfsár bandarískur fram- Þáttaröð um sögu MGM- (16:24). Kanadískurspennumynda- reiðirSigurðurL. Fiallvilli- haldsmyndaflokkur. kvikmyndaversinsfrá upp- flokkur um tvo rannsóknarlögreglu- gæsabringur. hafi og þartilyfirlauk. mennog blaðamann. 23.50 ► Fangaverðir (Wom- en of San Quentin). Fangamir í San Quentin gera uppreisn. 3000 karlmenn hafa engu að tapa! Bönnuð bömum. 1.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítik 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.0t) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Úr segulbandasafninu ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Oli Alexander filíbomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly. Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjö'msdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Út i náttúruna i nágrenni Egilsstaða. Spjallað við Sigurð Óskar Pálsson um söguna Valtýr á grænni treyju og fleiri þjóðsögur, einnig við Þór- hall Borgarsson um fugla- og eggjasafn hans. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað i gær.) 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 19. þáttur af 30. 13.15 Mannlifið Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" KVÍÐANÁMSKEIÐ Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndar eru og æfðar aðferðir til að fyrirbyggja og takast á við þessi ein- kenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sáifræðingur. ---------\ ------------- D^myndlistaskólinn Félagsmlðstöðvunum FJÖRGYN, FROSTASKJÓLI, FELLAHELLI Getum enn bætt inn 7-15 ára nemendum á 12 vikna byrjenda- og framhaldsnámskeið í myndlíst er hefjast 29. september. Námskeiðíð er sérlega fjölbreytt, þar sem farið er í: ■ Leírmótun (keramik) ■ Grafík ■ Málun ■ Teikningu ■ Blandaða tækni o.fi. Innritun og upplýsingar hjá Guðlaugu i sima 689928 og Helgu ; simum 682858 og 668228. eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les, eigin þýðingu (10) 14.30 Kvintett fyrir munnhörpu og strengi eftir Ja- mes Moody Tommy Reilly leikur með Hindar kvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 Saga frá Vermalandi Föðurást eftir Selmu Lagerlöf. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.20.) 18.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn- andi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jónsvíkinga sögu (6). Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir rýnir í textann og veltir tyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 118.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Um daginn og veginn. Áslaug S. Jensdóttir húsfreyja Núpi i Dýrafirði talar. 20.00 Hljóðritasafnið. - Lög eftir Jónas Tómasson eldri. Þegar húsfreyjan deyr. Páll Isólfsson leikur á orgel. — Minning og Söknuður. Ingvar Jónasson leikur ð fiðlu og Páll Isólfsson á orgel. - Hvað bindur vom hug við heimsins glaum. Söngfólk úr kirkjukórum í Reykjavík syngur. Páll Halldórsson leikur á org- el; höfundur stjórnar: (Frá tónleikum „Musica sacra" 8. október 1959.) - Minning, Vögguvisa og Hreiðrið mitt Ingvar Jónasson leikur á viólu og Ólafur Vignir Alberfsson á pianó. (Hljóöritun frá 18. júlí 1986.) - — Til heiðurs gömlu útvarpshljómsveitinni. Salut damor, Faust-vals, Hugleiðing og Intermezzo úr óperunni Cavalleria Rusticana Félagar úr Is- lensku hljómsveitinni leika. (Hljóðritun Irá 17. febrúar 1986.) 21.00 Sumarvaka a.Göngur og réttir, frásöguþáttur eftir Árna Ólafsson. b.Gangnamannaþáttur, eftir Hallgrím Þorbergsson frá Laxamýri. c.Eftirminni- legur maður, þáttur um Ásmund Eysteinsson á Högnastöðum, eftir sr. Brynjólf Gíslason. Um- sjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Eymundur Magnússon. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frs síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Krist ján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli heldur áfram. 16.00 Fréttir. Bretland Ný sápu- ópera veldur vonbrigðum BRESKA ríkissjónvarpið BBC hefur lagt gífur- lega fjármuni i nýjustu sápuóperu sína, Eld- orado. Þættirnir gerast á Spáni og var meðal annars byggt lítið þorp í nágrenni Malaga fyrir rúmlega 100 milljónir króna fyrir upptöku þátt- anna. Eldorado er ætlað að keppa við vinsælustu þáttaröðina í bresku sjónvarpi þessa dagana, Coronati- on Street. Fljótt á litið virðist BBC enga áhættu ætla að taka. Þætt- irnir eru framleiddir af Cinema Verity, reyndum og traustum framleiðendum. Efni þáttanna og uppbygging er einnig vel þekkt úr vinsælum breskum sápuóper- um, og flestar persónur eiga sér hliðstæður. Eina óvenjulega við þættina er að þeir gerast á Spáni, en það á sér einnig sína skýringu. Hjá BBC hafa allar vinsælustu sápuóper- urnar verið skoðaðar og reynt að finna út hvað það er sem höfðar svo til áhorfenda. Einkum hefur verið litið til áströlsku sápuóper- unnar Nágranna. Hjá BBC finnst mönnum augljóst að vinsælda þeirra sé ekki að leita í söguþræð- inum, né persónunum eða að þeir séu svo vel skrifaðir. Eina hugsan- lega skýringin séu duldar óskir breskra áhorfenda um að búa í Ekki er ennþá hægt að sjá fyrir hvort tökum á Eldorado verður hætt að ári, þegar samningar við starfsfólk gengur úr gildi. lega helmingur áhorfenda ætlar sér ekki að horfa á fleiri þætti, og um 30% fannst þátturinn „rugl“. Hugsanlega er þó of fljótt að afskrifa Eldorado að fullu ef mið- að er við reynslu annarra svipaðra þátta. Þannig fækkaði áhorfend- um Brookside, sem Channel 4 sendir út, um helming á fyrstu þremur vikunum sem þeir voru sýndir og heilt ár leið áður en sami áhorfendafjöldi náðist aftur. Þættirnir hafa nú verið sýndir í 10 ár. Þá horfðu 9,3 milljónir manna á fyrstu þætti EastEnders árið 1985, en fjórum mánuðum seinna hafði áhorfendafjöldinn fækkað í 5,2 milljónir. Um síðustu jól voru áhorfendur hins vegar um 15 milljónir. Hvað sem öðru líður hafa sænska sjónvarpsstöðin SVT, danska ríkissjónvarpið og Nýsjá- lenska stöðin TVNZ fest kaup á fyrstu þáttaröðinni, alls 156 þáttum. Upptökur fara fram í sérsmíðuðu þorpi á Spáni sem kostaði 100 milljónir króna hlýju landi og„ganga í stuttbuxum daglega. Þrátt fyrir allt þetta olli Eld- orado miklum vonbrigðum þegar sýningar hófust nú í sumar. Sam- kvæmt könnunum horfðu um 8 milljónir manna á fyrsta þáttinn og telja flestir að sá fjöldi hljóti að valda forsvarmönnum BBC vonbrigðum, en þeir vildu ekki tjá sig um málið. Á annan þáttinn horfðu 7,5 milljónir og á þann þriðja 5 milljónir. í annarri könn- un, sem gerð var .eftir sýningu fyrsta þáttarins kom fram að ríf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.