Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 9

Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVXNNULÍF FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 C 9 VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF DAGBOK September RAÐSTEFNUR: ■ HP á íslandi efnir til ráð- stefnu um „Opin kerfi sem valkost við stórtölvur“ í dag, fimmtudaginn 25. sept. kl. 13.30-16.30. Ráðstefnan er haldin á Hótel Holiday Inn og er öllum opin. Fyrirlesarar verða Frosti Bergsson. fram- kvæmdastjóri HP á Islandi Jim Holme, framkvæmda- stjóri Software AG í Þýska- landi, Oyvind Ottersted, ráð- gjafi hjá Andersen Consult- ing, Per Ostergaard, mark- aðsstjóri Computer Associat- es og Ole Holst, markaðs- stjóri HP í Danmörku Þátt- töku þarf að tilkynna í síma 671000. FUNDIR: ■ FRAMTÍÐ í sölu og dreif- ingu matvöru á íslandi verð- ur umræðuefnið á morgun- verðarfundi ÍMARKS þriðju- daginn 29. sept. nk. á Hótel Sögu, Skála. Á fundinum munu Björn Ingimarsson, framkvæmdastjóri Mikla- garðs og Sigurður Gísli Pálmason, framkvæmdastjóri Hofs og stjómarformaður Hagkaups, ræða framtíðar- horfur í sölu og dreifíngu á matvöru á íslandi. Fundar- stjóri verður Friðþjófur Ó. Johnson. Október NAMSTEFNA: ■ NÁMSSTEFNA um hvernig árangursrík sijórn- un getur stuðlað að vel- gengni fyrirtækja íharðandi samkepgni verður haldin á Hótel Órk 2.-3. okt. nk. Meginmarkmið námsstefnunn- ar er að skapa umræðu um hagnýtar leiðir til árangurs- ríkrar stjórnunar markaðs- mála. Jón Sigurðsson, ráð- herra setur námsstefnuna, en þeir sem flytja erindi eru John Fraser-Robinsson, Páll Kr. Pálsson, Emil Grímsson, Bjarni Grímsson, Hallur Baldursson og Þórður Sverr- isson. Að námsstefnunni standa íslenski markaðs- klúbburinn, Samtök auglýs- enda, Samband íslenskra auglýsingastofa og Hagræð- ingarfélag íslands. Skrán- ingu annast Söluhvati hf. í síma 687040. KYNNING: ■ ORACLE7 kynningar- dagar verða haldnir 1.-2. okt. nk. kl. 14.00 báða dagana. Kynnt verður Oracle RDBMS útgáfa 7.0. Áhugasömum er bent á að staðfesta komu sína í síma 623088 og fá jafnframt upplýsingar um fundarstað. NÁMSKEIÐ: ■ IÐNTÆKNISTOFNUN mun halda tvö námskeið í verkstjórn í haust. Hvort námskeið er samtals 90 kennslustundir og verður hald- ið í tveimur hlutum þar sem hvor hluti stendur í eina viku, frá mánudegi til laugardags. Fyrra námskeiðið hefst 12. okt. og seinni hluti þess 2. nóv. og hið síðara 16. nóv. og seinni hluti þess 7. des. Fjöldi þátttakenda í hvoru námskeiði takmarkast við 15 manns Nánari upplýsingar fást fræðsludeild Iðntæknistofn- unar í síma 687000. Stjórnun Samnorræna stjórnunar- keppnin að fara ígang SAMNORRÆNA stjómunar- keppnin er nú að hefjast sjötta árið í röð. Keppninsskráning lýk- ur 8. október en keppnin hefst 20. október. Á íslandi er keppnin skipulögð þannig að liðum er skipt í riðla og tvö efstu liðin mæta meisturum annarra Norð- urlands í úrslitakeppni í Bergen í apríl nk. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að hver riðill er hugsaður sem sér- stakur samkeppnismarkaður þar sem hagkvæmni þeirrar ákvörðunar sem hvert lið tekur fer eftir hvaða ákvarðanir hin liðin taka um sama efni. í upphafí búa öll lið við sömu aðstæður. Þau fá í hendur upplýs- ingar um ímyndar fyrirtæki og rekstur þess undanfarin þijú ár, auk upplýsinga um aðstæður í hagkerf- inu í heild. Hlutverk liðanna er síð- an að reka viðkomandi fyrirtæki í sex ár og safna á þeim tíma sem mestum hagnaði. Aðalmarkmið keppninnar er að bæta samvinnu starfsmanna og stjórnenda fyrirtækja í ákvarðana- töku. VERÐLAUNAHAFAR — Á myndinni eru sigurvegarar Samnorrænu stjómunarkeppninnar frá því f fyrra sem fóru í úrslita- keppnina í Stokkhólmi. Þar hafnaði SKYRR í 5 sæti og Reykjavíkur- borg í 8 sæti. Talið frá vinstri: Ragnar H. Guðmundsson markaðs- stjóri keppninnar, Ásrún Rudolfsdóttir SKÝRR, Atli Arason SKÝRR, Stefán Kjæmested SKÝRR, Þorsteinn Garðarsson SKÝRR, og frá endurskoðunardeild Reykjavíkurborgar komu Hergeir Einarsson, Bjami F. Karlsson f.h. Birgis Finnbogasonar, Sigtryggur Matthíasson og Magnús Gunnarsson. I RASKOLATILBOÐ! VERÐDÆMI LASER 386SX/SL INTEL 80386SX 25Mhz örgjörvi 2 MB vinnsluminni 14" VGA litaskjár og VGA skjákort 43 MB harður diskur 3,5" disklingadrif 1,441VIB 2 Rað- og 1 samhliðatengi 1 Leikjatengi MS-DOS 5.0 stýrikerfi MS-Windows 3.1 og wSSÍi VERÐ 89.000.- LASER TÖLVUR Laser 386SX/3E Laser 386/3 Laser 486SX Laser 486/33 Laser 486 Tower 25 Mhz, 4 MB, lággeisla SVGA skjár, 3,5” drif Kr. 89.000. 33 Mhz, 4 MB, lággeisla SVGA skjár, 3,5“ drif 64 KB cache Kr. 105.500. 25 Mhz, 4 MB, lággeisla SVGA skjár, 3,5" drif 128 KB cache Kr. 125.000. 33 Mhz, 4 MB, lággeisla SVGA skjár, 3,5“ drif 12B KB cache Kr. 154.000. 33 Mhz, 4 MB, lággeisla SVGA skjár, 3,5“ drif 128 KB cache Kr. 179.900. m\ munXlán Meö öllum töluum fylgir: MS-DOS 5.0, MS-Windouus 3.1, PC-Tools 7.1, Lyklaborö og mús. HARÐIR DISKAR: Seagate 43 MB, 32 KB cache minni Kr. 14.900,- Quantum 52 MB, 64 KB cache minni Kr. 15.900,- Quantum 105 MB, 64 KB cache minni Kr. 25.800,- Seagate 107 MB, 32 KB cache minni Kr. 23.900,- Seagate 131 MB, 32 KB cache minni Kr. 32.000,- Seagate 245 MB, 128 KB cache minni Kr. 52.000,- ffl/LASER Verö er meö 24,5% vsk. og miðast við staðgreiðslu. TÆKNI-OGTWEILD tiþ Heimilistækja hf Sætún 8-105 Reykjavík • Sími 691500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.