Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 Hugbúnaður Tölvusamskiptí sækja hm á Bandaiikjamarkad TOLVUSAMSKIPTI hf. hafa nú í undirbúningi markaðssókn í Bandaríkjunum með nýja útgáfu af skjáfaxi sem fengið hefur Borgarráð 2 millj. til fiskeldis- rannsókna Ný útgáfa af skjáfaxi brátt tilbúin til dreifingar upp í útibúi Pepsi í Tyrklandi. Þá hefur norska fyrirtækið Helly Han- sen nýlega lagt inn pöntun á nýja kerfinu fyrir 100 notendur og fleiri erlend fyrirtæki hafa hugbúnaðinn til skoðunar. Tölvusamskipti hafa þegar boðið íslenskum notendum hina nýju út- gáfu og hefur um þriðjungur þeirra óskað eftir nýja kerfinu. Meðal þeirra eru mörg af stærstu fyrir- tækjum landsins. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að verða við beiðni Rannsóknarráðs ríkisins um tveggja milljóna króna styrk til kaupa á búnaði, sem nauðsynlegur er til að taka fisk- eldisrannsóknarhúsið á Keldum í notkun. í umsögn Eggerts Jónssonar, borgarhagfræðings, kemur fram að Reykjavíkurborg er aðili að stofn- samningi um húsið ásamt Rannsókn- arráði ríkisins, Háskóla íslands, Til- raunastöð háskólans í meinafræðum á Keldum, landbúnaðarráðuneytinu og Landssambandi fiskeldis- og haf- beitarstöðva. heitið „Object-Fax“. Að sögn Frosta Siguijónssonar, fram- kvæmdastjóra TS hf. sem er markaðsfyrirtæki í eigu Tölvu- samskipta munu á næstunni fara fram viðræður við dreifingarað- ila í Bandaríkjunum. Auk hins nýja nafns á hugbúnaðinum hef- ur hann verið settur í nýjar umbúðir sem taldar eru henta þessum markaði. Hin nýja útgáfa af Skjáfaxi hef- ur ýmsa kosti umfram fyrstu út- gáfuna sem verið hefur á markaðn- um um nokkurra ára skeið. Nýja útgáfan sem þegar hefur hlotið viðurkenningu Microsoft felur í sér margar mikilvægar nýjungar sem einfalda notkun kerfisins og gera það öruggara. „Skjáfax getur auk- ið framleiðni á skrifstofum þar sem hægt er að senda faxið beint af tölvuskjá í stað þess að skjalið sé prentað út og síðan sent gegnum faxtæki,“ segir Frosti. Eins og áður hefur komið fram er hugbúnaðurinn í notkun hjá Pepsi í Evrópu t.d. í fyrirtækjum þess í Bretlandi og Noregi og að sögn Frosta var hann nýlega settur Tryggingar Sjóvá-Almennar snúa tapiíhagnað Hlutabréf Tíu milljónir í við- skiptum vikunnar FJÁRHÆÐ skráðra viðskipta á Verðbréfaþingi íslands vikuna 16.-22. september nam um fjórum milljónum króna. Á Opna tilboðsmarkaðnum námu skráð heildarviðskipti 5,4 milljónum króna og þar munaði að sjálfsögðu mest um sölu hlutabréfa í Haferninum í gær fyrir fimm milljónir króna. í vikunni urðu skráð viðskipti með hlutabréf í Eimskip fyrir um 3,5 milljónir króna. Gengi bréf- anna sveifiaðist frá bilinu 4,40 til 4,45. í Olís voru seld bréf fyrir 196.000 á genginu 1,96 sem er lækkun frá síðustu sölu um 0,13. Gengi hlutabréfa í Granda hækk- aði í skráðum viðskiptum vikunn- ar sem námu 220.000 króna, en gengi í Hlutabréfasjóðnum og Eignarhaldsfélagi Verslunar- banka var óbreytt. Á þriðjudag voru í fyrsta skipti skráð viðskipti með hlutabréf í Haferninum hf. að fjárhæð fimm milljónir á genginu 1.0. Landsvísi- tala hlutabréfa stóð í 103,69 mið- vikudaginn 16. september saman- borið við 103,40 sl. þriðjudag. HAGNAÐUR af starfsemi Sjó- vár-AImennra fyrstu sex mánuði ársins nam 55 milljónum króna samanborið við 39 milljóna tap á sama tímabili í fyrra, en félag- ið birtir nú í fyrsta sinn opinber- lega tölur úr sex mánaða milli- uppgjöri. Tap félagsins á síðasta ári var alls 74 miiljónir. Bætt rekstrarafkoma Sjóvár- Almennra er m.a. rakin til þess að eigin iðgjöld, þ.e. iðgjöld að frá- dregnum hlut endurtryggjenda, hækkuðu um 10%, úr 1.879 milljónum króna í 2.145 milljónir. Þá lækkuðu eigin tjón um 1% í kjölfar fækkunar tjóna og þeirrar staðreyndar að allra tiltækra ráða hefur verið leitað til að draga úr tjónakostnaði. Rekstrarkostnaður hækkaðí um 8%, m er engu uð síður lægri sem hlutfail af iðgjöld- um. í júnílok nam eigið fé Sjóvár- Almennra 652 milljónum og hafði hækkað um 1% frá síðustu áramót- um. Á fyrri hluta ársins leysti fé- lagið til sín eigin hlutabréf að verð- mæti 72 milljónir króna, en það hefur áhrif til lækkunar á eigin fé í milliuppgjörinu. Stærstur hluti skulda Sjóvár- Almennra liggur í tryggingarsjóð- um þar sem lagt er til hliðar fyrir ógreiddum tjónum félagsins. í milliuppgjöri fyrstu sex mánaða ársins hafa tryggingarsjóðir verið efldir verulega frá því sem áður var, eða úr tæpum sex milljörðum skv. síðasta ársuppgjöri í 7,5 millj- arða. Heildarskuldir nema tæpum 8,5 milljörðum króna. Heildareign- ir félagsins nema rúmum níu millj- örðum og þar af er hluti endur- tryggingar í tryggingasjóði tæp- lega 1,5 milljarður. Flugfélag Atlanta kaupirhús- næði Álafoss FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hf._ hefur keypt skrifstofuhúsnæði í Mos- fellsbæ sem áður tilheyrði Álafossi. Féiagið hefur hingað til verið með skrifstofu í Þverholti í Mosfellsbæ, en flytur sig um set innan bæjarins íim næstw mánaðarmót, Atlanta keypti nýja húsnæðið, sem er 480 fm að stærð, af Iðnlána- sjóði sern yfírtók það í kjölfar gjald- þrots Álafoss á síðasta ári. Arn- grímur Jóhannsson, framkvæmda- stjóri félagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að þessa dagana væri unnið að því að koma hús- næðinu í viðundandi horf, en stefnt væri að því að flytja skrifstofurekst- urinn milli húsa í byijun október. Milliuppgjör nokkurra fyrirlækja á hlutabréfamarkaði Upphæðir í þús. kr. SJÁVARÚTVFfillR HAGNAOUR EIGIÐFÉ Hagnaður/ Eigiöfé Veltu- fjármunir Fasta- fjðrmunir EIQNIFt Skammtíma- skuldir Langtíma- skutdir SKULDIR VELTU- FJÁR- HLUTF. EIGIN- FJÁfl- HLUTF. Árnes hf. -3.279 472.840 -0,7% 3.32.079 1.452.855 1.784.934 479.023 833.072 1.312.095 0,7 26% Grandi hf. 60.431 1.512.345 4,0% 682.902 3.180.287 3.863.190 522.147 1.828.702 2.350.849 1,3 39% Haraldur Böðvarsson hf. 15.870 vantar 4,0% vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar Síldarvinnslan hf. 143.119 376.534 38,0% 504.263 1.405.337 1.909.601 574.511 958.556 1.533.067 0,9 20% Skagstrendingur hf. 16.968 666.763 2,5% 326.729 992.607 1.319.336 167.586 484.987 652.573 1,9 51% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 106.747 1,591.891 6,7% 777.380 2.715.414 3.492.794 583.659 1.317.244 1.900.903 1,3 46% SAMGÖNGUR o.fl. Hf. Eimskip 18.141 4.293.768 0,4% 2.636.032 7.166.271 9.802.303 2.467.819 3.040.716 5.508.535 1,1 44% Flugleiðir hf. -320.000 3.927.000 -8,1% 3.595.313 18.529.688 22.125.000 7.248.263 10.949.737 18.198.000 0,7 18% Tollvörugeymslan hf. 2.198* 194.138 1,1% 38.508 341.592 380.100 58.009 127.953 185.962 0,7 51% Samskip hf. -129.000* 853.000 -15,1% vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar 24% OLÍUFÉLÖGIN Olís hf. 59.921 1.717.904 3,5% 1.761.072 1.989.319 3.750.390 1.523.861 508.625 2.032.487 1,2 46% Ollufélagið hf. 127.000 3.769.000 3,4% vantar vantar vantar vantar vantar vantar vantar 60% Skeljungur hf. 53.560 2.176.046 2,5% 1.729.849 2.852.856 4.582.706 1.536.514 870.146 2.406.660 1,1 47% FRAML.FYRIRTÆKI Hampiðjan hf. 39.110 632.414 6,2% 544.053 995.479 1.539.532 493.784 299.429 793.213 1,1 41% Marel hf. 17.086 118.675 14,4% 159.498 89.446 248.945 104.476 130.269 234.745 1,5 48% ' Hagnaður fyrir skatta. Haimild: Handsal Á skrifstofu Atlanta starfa að jafnaði 5-6 manns, en fyöldinn er mjög breytilegur og stundum er um að ræða allt að helmningi fleira fólk sem vinnur þar að ýmsum verk- efnum að sögn Arngríms. Nýja húsnæðið er um þrefalt stærra en það húsnæði sem skrifstofa Atlanta er nú í. Kringlan Sunnudags- opnanirhækka vöruverð KAUPMENN í Kringlunni hafa deilt um hvort hafa eigi verslan- ir opnar á sunnudögum. Síðast- liðin sunnudag var þó ákveðið að hafa opið og meirihluti kaup- mannanna gerði það. Ekki eru þó allir sáttir við opnunina og þar á meðal er Skúli Jóhannesson í Tékkkristal sem segir að sunnu- dagsopnun leiði til hærra vöru- verðs. Yfir 20 verslanir voru lok- aðar í Kringlunni sl. sunnudag. „Framkvæmdastjórar Kringl- unnar og Borgarkringlunnar segja að sá kostnaður sem verslanir beri af opnun á sunnudögum muni ekki fara út í verðlagið en ijóst er að allur sá kostnaður verður til innan verslananna þarf að greiða. Til að það sé hægt verður að hækka vöru- verðið. Velta verslananna kemur ekki til með að aukast það mikið að mismunurinn greiði upp kostnað- inn,“ segir Skúli. Sunnudagsopnanir verða áfram til reynslu í Kringlunni fram að jól- um, en Skúli segist ætla að hafa verslunina Tékkkristal áfram lok- aða á sunnudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.