Morgunblaðið - 30.09.1992, Page 10

Morgunblaðið - 30.09.1992, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1992 Húseign í Þingholtunum óskast 2ja-4ra íbúða húseign í Þingholtunum óskast keypt. Má þarfnast mikillar standsetningar. Vesturbær, Mið- bær og Laugarás koma einnig til greina. Tilboð óskast send í pósthólf 1100, 121 Reykjavík, merkt: Húseign. 820 FERMETRAR Til sölu er nýtt, vandað iðnaðarhúsnæði. Húsnæðið er nú tilbúið til afhendingar. Áhvílandi eru hagstæð langtímalán til 15 ára, afborgunarlaus í 2 ár. Söluverð 26,9 millj. Útborgun 4,9 millj. Nánari upplýsingar í síma 812300. > i ii^ Frostafold - útsýni Glæsileg 115 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 20 fm bílskúr. 4 svefnherb., nýtt eldhús. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Húsið er nýklætt að utan. Ný teppi á sameign. Áhvílandi 3,3 millj. byggingasjóöur ríkisins. Möguleg skipti á 3ja herb. íbúð. ÁSBYRGI Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. -s* 623444 KAUPMIÐLUN FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI62 17 00 FYRIRTÆKITILSÖLU ★ Tískuverslun við Laugaveg. Sanngjarnt verð. Skipti á bíl koma til greina. ★ Fiskverkun vel tækjum búin. Samningar um verkun ''tjætu fylgt. ★ Vel þekkt húsgagnaverslun í Reykjavík með eigin innflutning að hluta til. ★ Glæsilegur söluturn og ísbúð í miðbæ Reykjavíkur. Vaxandi og góð velta. Skipti koma til greina. ★ Höfum jafnan yfir 150 fyrirtæki á söluskrá. VANTAR FYRIRTÆKI ★ Heildverslun í byggingavöru- og matvörugeiranum. ★ Framleiðslu og/eða þjónustufyrirtæki ýmiskonar. ★ Sólbaðsstofur. Vantar allar tegundir fyrirtækja á söluskrá. Sölumenn: Andrés Pétur Rúnarsson og Pétur H. Björnsson. Lögmenn: Ásgeir Pétursson og Róbert Árni Hreiðarsson. 91Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri Cl I U\JmC I v I W KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Aðalhæð í tvíbýlishúsi 5 herb. á vinsælum stað við Lyngbrekku, 138 fm. 3 stór svefnherb. Allt sér. Sólverönd. Bilskréttur. Stór glæsilegur trjágarður. Mjög gott verð. í efstu röð við Markland Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð, tæpir 100 fm. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Sólsvalir. Vel með farin sameign. Vinsæll staður. Skammt frá Menntaskólanum við Sund Steinhús, ein hæð, 165 fm auk bílsk. 23 fm. 5 svefnherb. m.m. Glæsil. lóð. Sklpti möguleg á 3ja-4ra herb. íb. m. bílsk. í gamla góða vesturbænum 5 herb. efri sérh. við Hávallagötu, 125 fm. Geymsluris fylgir. Ræktuð lóð. Bílskúr. Laus fljótiega. Skammt frá Iðnskólanum Mikið endurn. 4ra herb. neðri hæð, tæpir 100 fm í reisulegu þríbhúsi. Langtímalán kr. 2,1 millj. Laus fljótl. Á vinsælum stað í Fossvogi 2ja herb. íb. á 1. hæð við Gautland, um 50 fm. Sólverönd. Laus strax. Gott verð. Á söluskrá óskast - fjársterkir kaupendur 2ja-3ja herb. íb. í Fossvogi eða nágr. 3ja herb. íb. við Hamraborg eða í nágr. 2ja herb. íb. í Vesturborginni. Góðar íbúðir i lyftuhúsum, helst í Heimunum. Einbýlis- og raðhús miðsvæðis í borginni, helst á einni hæð. Miklar og góðar greiðslur fyrir réttar eignir. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASIEIGHASAUN Tíu ára vígsluafmæli Grindavíkurkirkju Grindavík. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Hr. Pétur Sigurgeirsson biskup þjónaði fyrir altari ásamt sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur sóknarpresti í Grindavík á vígsluafmæli kirkjunnar.pixSr. Jónas Gíslason vígslubiskup og hr. Pétur Sigur- geirsson biskup þjónuðu fyrir altari á vígsludegi Grindavíkurkirkju. GRINDAVÍKURKIRKJA átti 10 ára vígsluafmæli laugardaginn 26. september síðastliðinn og í því tilefni var afmælismessa á sunnudaginn. í afmælismessunni tóku þátt ásamt sóknarprestinum, sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur, þeir sr. Om Bárður Jónsson fyrrum sókn- arprestur í Grindavík, sr. Jónas Gíslason vígslubiskup og hr. Pétur Sigurgeirsson biskup. Það var 26. september 1982 sem þáverandi biskup, hr. Pétur Sigurgeirsson, vígði kirkjuna. Unnið var að ýmsum fram- kvæmdum við kirkjuna af þessu tilefni og má þar nefna að lokið var við anddyri kirkjunnar og teppi var tekið af söngpalli og settur grásteinn í staðinn til þess að bæta hljóminn í kirkjunni. Sr. Jóna gat þess í upphafi messu að í tilefni afmælisins hefði verið reynt að hverfa aftur til árs- ins 1982 þegar kirkjan var vígð með því að fá fólkið sem þá tók þátt í athöfninni til að taka þátt núna í afmælismessunni. Jón Hólmgeirsson og Jóhanna Sigurð- ardóttir lásu ritningartexta en þau lásu einmitt á vígsludegi kirkjunn- ar. Þá gat sr. Jóna þess að kirkj- unni hefði borist gjöf að upphæð kr. 50 þúsund frá frú Jónu Sigur- jónsdóttur, ekkju sr. Jóns Arna Sigurðssonar prests í Grindavík til fjölda ára og fjölskyldu. Upphæðin sem er gefin í minningu sr. Jóns mun renna í gluggasjóð kirkjunnar. Að lokinni messu þáðu fjölmarg- ir kirkjugestir kaffi í boði sóknar- nefndar. Pétur Sigurgeirsson flutti stutt ávarp og gat þess fólki til gamans að fleiri hefðu átt afmæli þann 26. september því núverandi sóknarprestur á afmæli á þeim degi og fyrrum sóknarprestur á vígsluafmæli á þeim degi. FÓ Aðlögunamámskeið fyi-ir fatlaða SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, gengst fyrir námskeiði dag- ana 23.-25. október sem ætlað er hreyfihömluðu fólki. Á námskeið- inu verður fjallað um félagslegar afleiðingar fötlunar. Fluttir verða stuttir fyrirlestrar um viðhorf almennings til fötlunar, viðbrögð vina og vandamanna og viðbrögð einstaklingsins við nýjum og breyttum aðstæðum. Á námskeiðinu verður einnig fyrirlestur um trygginga- mál og réttindi fatlaðra varðandi ýmsa þjónustu og starfsemi, sem tengist fötluðum. Á námskeiðinu verður unnið í litl- um hópum. Þar verða rædd ýmis mál sem snerta daglegt líf fatlaðs fólks, bæði mál sem öllum eru sam- eiginleg og svo sérstök vandamál EIGNA8ALAN REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIG\ASALAIV Símar 19540-19191 þátttakenda. Hópstjóri er í hveijum hópi sem hefur menntun og reynslu af vinnu með fötluðu fólki. Hins vegar fer engin bein líkamleg þjálf- un fram á námskeiðinu. Námskeiðið er einkum miðað við fólk eldra en 16 ára, sem hefur fatlast af einhverjum orsökum á síðustu árum. Dæmi um slíkt eru mænusköddun, vöðva- og mið- taugakerfíssjúkdómar, klofinn hryggur, helftarlömun, útlimamiss- ir og fleira. Auk hreyfihamlaðra eru ættingjar, makar og vinir einnig boðnir velkomnir á námskeiðið. Námskeiðið er haldið á vegum Sjálfsbjargar, landssambands fatl- Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar f VESTURBORGINNI - 3JA M. BfLSKÝLI Vorum að fá í aölu sérl. vandaða fb. á hæð í lyftuh. v. Austur- strönd. Massfft parket á allri íb. Þvherb. á hæðinnl. 40 fm svalir. Útsýni. Bilskýli. Áhv. um 2,1 millj. í veðd. Eign f sérfl. ÁSBYRGI Borgartúni 33, 105 Reykjavík 623444 aðra, í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Reykjadal í Mosfellsbæ. Námskeiðsgjald er 4.800 krónur, auk þess sem landsbyggðarfólk er styrkt til þátttöku. Fæði, gisting og námskeiðsgögn eru innifalin. Tilkynna þarf þátttöku fyrir föstudaginn 9. október á skrifstofu- tíma til Lilju Þorgeirsdóttur eða Ólafar Ríkharðsdóttur hjá Sjálfs- bjÖrg' -------------- Helgarnám- skeið í nuddi HELGARNÁMSKEIÐ í nuddi eru að hefjast að nýju og verður næsta námskeið haldið helgina 3. og 4. október. Leiðbeinandi er Ragnar Sigurðsson nuddari sem starfar á Nuddstofu Reykja- víkur á Hótel Sögu. Námskeiðin voru haldin reglu- lega sl. vetur með góðum árangri og verður þar af leiðandi haldið áfram í vetur. Á námskeiðunum er lögð megin- áhersla á undirstöðuatriði í vöðva- og slökunarnuddi, auk þess sem- fjallar er um gildi snertingar í mannlegum samskiptum. Námskeið þessu eru ætluð byij- endum í nuddi og áhersla er lögð á að þátttakendur læri bæði að gefa og þiggja nudd og er hjóna- fólki veittur afsláttur. HÁALEITISBRAUT - 4 SVHB./BÍLSK. Góð rúml. 120 fm íb. á 2. hæð í fjölb. á besta stað. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Bflskúr. Ákv. sala. Laus e. samklagi. HÖFUM KAUPANDA m. góða útb. að 4ra herb. íb. Mætti þarfn. standsetn. ÓSKAST í HÓLAHVERFI 3ja herb. íb. m. bílsk. óskast í fjölb. í Hólahverfin u. Góð útb. f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA aö 2ja herb. íb. gjarnan í Hlíöahverfi. Fl. staðir í austurb. koma til greina. Góð útb. fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR aö 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega þarfn. standsetn. Góðar útb. geta verið í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja-5 herb. íb. i Vesturborginni. Góðar útb. geta verið í boöi. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Atvinnuhúsnæði til leigu Grensásvegur 306 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Lágmúli 217 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Bfldshöfði 100 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Skemmuvegur 200 fm iðnaöarhúsnæði á jarðhæð. Lágmúli 390 fm lagerhúsnæði í kjallara. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ASBYRGI C3 FIOINlASAI A\ «1«. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsafi. ÖRN STEFANSSON, sölum. (Fréttatilkynning) -------»-♦ é--------- ■ FÉLAG nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega fund í Gerðubergi fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20. Árni Sigfússon borgarfulltrúi spjallar við félags- menn og svarar spurningum um stjórnmálakerfið á íslandi. Markmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðernum seni býr á íslandi með auknum menningar- legum og félagslegum samskiptum. Einnig að styðja félaga sína með því að miðla af fenginni reynslu með upplýsingum og fræðslu til að aðstoða fólk við að aðlaga sig að breyttum menningarvenjum. KAUPMIÐLUN EIGNASALAPV REYKJAVIK Ingólfsstrœti 8 JS Sími 19540 og 19191 ■■ FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI62 17 00 Vantar Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Höfum verið beðnir að útvega fyrir ákveðinn kaupanda einbýli eða raðhús í Bústaðahverfi eða Þingholtum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.