Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 1
HEIMILI
Fasteignii
á Spáni
JM^gpnsiMðfrtfr
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER1992
BLAÐ
rátt fyrir samdrátt í efna-
hagslífinu hafa margir ís-
lendingar áhuga á að eignast
íbúðir og hús á
Spáni. Kemur
þetta fram í við-
tali við brezka
fasteignasalann
Peter Amos, en
hann hefurað
undanförnu
staðið fyrir
kynningu á Hót-
el Holiday Inn á
fasteignum á Spáni. Amos sel-
ur þar íbúðir, allt frá stúdíó-
íbúðum upp í einbýlishús með
eigin garði og sundlaug.
2
Meðalverð í þúsundum króna
14.093
12.915
7.182
10.697
Einbýli
9.779
..... ■■■■■
■■■■■ nm
..... ■■■■■
8.250
7.265
Fjölbýli
7.555
5.836
H
6.691
6.186 6.295 WSM
6.128
5.089
Suöumes
ÞÓ að atvinnuleysi sé með
mesta móti á Suðurnesj-
um, er samt enn mikill þróttur
í byggingarstarfsemi þar. Kem-
ur þetta fram í grein hér í blað-
inu ídag eftir Kristin Bene-
diktsson, fréttaritara Morgun-
blaðsins á Suð-
urnesjum.
Þannig ernú
121 íbúð ísmíð-
um í Keflavík og
lóðum fyrir 60
íbúðir hefur ver-
ið úthlutað þará
þessu ári. í
Njarðvík hefur
nær öllum lóð-
um í svonefndu Móahverfi ver-
ið úthlutað og i Garðinum er
mikið íþróttahús og sundlaug
í smíðum. Á vegum Sandgerð-
isbæjar er hafin smíði á 10
íbúðum og þjónustukjarna fyrir
aldraða og í Vatnsleysustrand-
arhreppi var nýlega opnað út-
boð vegna byggingar nýs
íþróttahúss og sundlaugar.
Aldur á
ibúóar-
húsnæöi
Svo virðist sem íbúðir í
gömlum fjölbýlishúsum í
Reykjavík haldi betur verðgildi
sínu en eldri einbýlishús. A
myndinni hér til hliðar má sjá
að meðalverð á 6-10 ára einbýl-
ishúsum er 14,1 miiljón en að-
eins 7,3 milljónir á húsum sem
eru 51 árs og eldri. Aftur á
móti eru 6-10 ára gamlar íbúð-
ir ífjölbýlishúsum seldar á að
meðaltali um 7,6 milljónir með-
an 51 árs íbúðir og eldri eru
seldar á um 5,1 milljón.
Hið lága meðalverð á einbýl-
ishúsum á bilinu 0-5 ára skýrist
sennilega af því, að þetta eru
hús á öllum byggingarstigum,
það er að mörg þeirra voru enn
ófullgerð fyrir síðustu áramót,
en eigendaskipti verða oftar á
ófullgerðum einbýlishúsum en
á ófullgerðum íbúðum ífjölbýl-
ishúsum.