Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 11
B 11 MORGUNBLAÐIÐ FAS I HGNIR.FWWyAGUfT^O- OKTÓBER 1992 VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 Innan veggja heimilisins: Spegilinn hér er 23,5 cm X 23,5 cm stór og spónaplatan, sem er undir honum og flísunum er 39,5 X 39,5. Stærð plötunnar mótast af speglinum stærð spegilsins og flísanna sem eiga að mynda rammann. Spegillinn er 3 mm þykkur og spónaplatan 11 mm þykk. Það sem til þarf, auk spegils og spónaplötu, er flísalím og fúguefni, svampur og tennt flísaskafa, auk 5 mm flísakrossa til að stemma af á milli flisanna. Og svo hanka og 10 mm langar skrúfur til veggfestingar. Áður en spónaplatan er söguð borgar sig að leggja spegilinn og flísarnar á hana, gera ráð fyrir 5 mm fúgum á milli og utan'um og máta við. Þá er límið blandað, borið á og flísarnar lagðar yfir. Best er að taka einn kant í einu, jafna bilin með krossum og fjarlægja þá þeg- ar límið hefur harðnað. Séu flísarnar misþykkar má jafna það með mismiklu lími undir. Þegar límið harðnar er fúgan blönduð og sett á milli og strokið strax yfir flísarnar. Nái fúga að þorna myndast blettir sem erfitt cr að fjarlægja. Loks er að mála brúnir og bak- hlið spegilsins og festa hengjunni þar á. LÆKJARGATA 4 Nýtt hús, toppíbúðir Unnið er af fullum krafti við ao Ijúka frágangi hinnar glæsilegu nýbyggingar. Þessar íbúðir eru óseldar: 2ja herb. á 3. og 4. hæð 63 fm. Verð 5,7 millj. 3ja herb. á 5. hæð 83 fm. Verð 6,7 millj. 3ja—4ra herb. á 3. hæð 92,6 fm. Verð 8,4 millj. 5 herb. á 5. hæð, ca 130 fm Verð: Tilboð. Verð miðast við íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. íbúðirnar afhendast einnig fullfrágengnar eftir nánara samkomulagi. Fleira ma flisaleggja en veggí og gólff Áttu afgang af flísum frá því að baðherbergið var tekið í gegn fyrir fjórum árum? Ef svo er, þá er ýmis- legt hægt að gera við þær annað en að safna ryki í geymslunni. Það er nefnilega hægt að flísaleggja fleira en baðherbergisveggi og gólf. Hér eru tvær hugmyndir að því hvemig nýta má t.d. gamlar flísar til að fríska upp á hluti með litlum tilkostnaði og engri stórkostlegri fyrirhöfn, sé rétt að mál- um staðið. Annars vegar er það spegil- inn þar sem lítil spegilflís var gerð að skemmtilegum spegli og hins vegar er um að ræða gamalt og lúið skrif- borð sem fékk nýtt hlutverk í eldhús- inu. Hér var notað gamalt borð og ný spónaplata lögð á það, reyndar stærri en sú sem fyrir var. Spónaplatan er 19 mm þykk, en stærðin er reiknuð út frá flísunum, m.v. 5 mm fúgu á milli og 5 mm kant utan um. Þá þarf trélista, 1 sm þykka, 3 sm breiða og jafn langa og ummál borðsins er, sem og 20 stk. af 4 sm löngum nöglum til að festa listana og svo flísalím, fúguefni, svamp, tennta flísasköfu og flísakrossa. Fyrst er gamla platan fjarlægð, borðfætur og og aðrir hlutar málaðir. (Ath. að hægt er að leggja nýju plötuna ofan á þá gömlu, en kantlistar þurfa þá að vera nógu breiðir til að ná yfir báðar plötumar.) Fyrst er að máta flísarnar á borðplötuna og gera ráð fyrir fúgubili og kanti. Flísalfm er borið á með sköfu og flísamar lagðar yfir. Þá em kantlistarnir negldir á, fúguefnið sett á milli flísanna og umframf- úga strokin strax af. Loks eru listarnir málaðir. Til sölu íbúðir í þessu glæsilega húsi sem SH Verktakar byggja í Setbergshlíð í Hafnarfirði. Allar íbúðir hafa sérinngang. Mögu- legt að kaupa bílskúr eða stæði í bílageymslu. I Tökum gömlu íbúðina þína upp í kaupverðið og þú flytur f beint inn í þá nýju þegar hún er tilbúin. ® Verð í þús. kr.: > 2 herb. íbúð, 60 m2og sérgarður ■ 4 herb. íbúð, 110 m2 og stórar svalir I Sölumenn SH Verktaka veita allar nánari upplýsingar og auk þess færðu senda upplýsingamöppu j í pósti sé þess óskað. Opið mánud. til föstud. frá kl. 9 SH VERKTAKAR til 18. Laugard. frá kl. 13 til 15. stapahrauni 4, hafnarfirði.sími <152221 Tréverk F ullbúin 5.260.- 8.250.- 6.310,- 9.890.- gl-g^ rln ii 111111 1 n iiii» w-................................................... 3 Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 687828 og 687808 Opið virka daga frá ki. 9.00-18.00, laugardaga frá kl. 11.00-14.00 ÁLFTANES Til sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsiö er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góö svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. húsbr. o.fl. Eignaskipti mögul. DALHÚS Vurum að fá í sölu glæsil. einb- húe ó tveimur hæðum 208 fm. 40 fm innb. bilsk. Frab. staðsetn. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúð- araðstaða í kj. Mjög falleg 4ra herb. 104 fm íb. á 1. hæð. HRAUNBÆR Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Sér- þvottahús í kjallara. DALSEL 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Gott verð. ÁLFASKEIÐ — HF. Til sölu 4ra herb. 109 fm íb. á 2. hæö. 27 fm bflsk. STELKSHÓLAR Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð, sérgarður. HRÍSATEIGUR Mjög góð 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð. REYKÁS Til sölu 5 herb. 153 fm íb., hæð og ris í 2ja hæða húsi. Parket og marmaraflís- ar á gólfum. Laus nú þegar. GRÆNAHLÍÐ Til söiu 4ra herb. 114 <m ib. á 3. hæð með 29 fm bilek. Arlnn i stofu. Tvennar svalir. Fallegur garöur. MJög góö lán áhv. LJÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaib. á 7. hæö. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. BÓLSTAÐARHLfÐ Til sölu mjög góð 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. Laus 1. nóv. nk. Til sölu stórgl. 2ja herb. ib. á 1. hæö. Bilsk. fylgir. I smiðum GNIPUHEIÐI Til sölu sérhæðir 120 fm auk 28 fm bflsk. Húsin afh. frág. að utan. Fráb. útsýnisst. FAGRIHJALLI 185 fm raðh. m. innb. bflsk. Fokh., frág. utan. SNORRABRAUT Til sölu 3ja herb. íbúðir og ein „pent- house"-íb. íbúðirnar seljast fullbúnar. JE* Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.