Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 B 5 'Í-JI FASTEIGNA f^EJ MARKAÐURINN Símatími á laugardag frá kl. 11.00-13.00. Stigahliö — byggingarlóð. Mjög vel etaösett 850 fm bygglngarlóð þessum eftirsötta stað. Byggingagjöld greidd. Bygginganefndarteikn. geta fylgt. 11540 Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. Seilugrandi. Björt og falleg 100 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Stæðl I bílgeymslu. Áhv. 4,1 millj. Byggsj. o.fl. Verð 9,7 mlllj. Laus fljótl. Siðumúli. 865 fm verslhúsn. með góðrl lageraðstöðu. Innkeyraludyr. Langtíma- lán áhv. Selst i einu lagi eða i hlutum. Teíkn. á skrifst. Einbýlis- og raðhús Hverafold. Failegt og vandað 155 fm einl. einbhús. 37 fm bilsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. Búland. Vandað 265 fm tvil. raðh. m. innb. bilsk. Saml. stölur. Arinn. Suð- ursv. 4 svéfnh. Parket. Eign í sérfl. Stórihjalli. Mjög fallegt 276 fm tvil. raðh. á góðum útsýnisstað. Saml. stofur, 6 svefnherb., tvöf. innb. bllsk. Vönduð eign. Aratún. Mjög gott, mikið endurn. 135 fm einl. einbh. auk 43 fm bílsk. Saml. stof- ur, 4 svefnherb. Parket. Fallegur, gróinn garður. Gróðurhús. Verð 14,0 millj. Borgarheiði — Hveragerði. 150 fm einl. raðh. með innb. bílsk. sem afh. tilb. u. trév. fljótl. Talsv. áhv. húsbr. og fl. Góð greiðslukj. Skipasund. Mjög gott 160 fm parh. kj., hæð og ris. Á hæðinni eru saml. stofur með austursvölum, herb., eldh. og gestasnyrting. Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb. í kj. er 2ja herb. sérib. 24 fm bilsk. Gróinn garður. Selst í einu eða tvennu lagi. Flúðasel. Mjög gott 150 fm tvíl. raðh. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. 32 fm bílsk. Verð 11,0 millj. Garðaflöt - Gb. Vandað mlk- ið endurn. 120 fm einlyft einbh. auk 37 fm bilsk. Rúmg. stofa, arinn, 4 svefnherb,, nýl. eldh. Parket. Fallegur grólnn garður. Akv. sala. Hveragerði. 150 fm tvil. einbhús ásamt 50 fm bílsk. viö Varmahlíð. Flagst. verð. Langtlán. Væg útb. Móaflöt. Mjög gott 135 fm einl. raðh. auk 43 fm bílsk. Rumg. stofa, 3 svefnherb. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Norðurvangur. Fallegt 142fmeinl. einbhús auk 40 fm bílsk. og 14 fm úti- geymslú. Saml. stofur. 4 svefnh., rúmg. eldh. m. endurn. innr. Verð 14,9 millj. Kambasel. Mjög fallegt 225 fm tvil. raðh. m. innb. bilsk. Saml. stof- ur. 5 svefnh. Parket. Vandaðar innr. Hagst. áhv. langtímalán. Húsbréf byggsj. Vœg útb. Óðinsgata. Gott 170 fm steinhus, kj., hæð og ris. í husinu geta verið 2-3 íbúðir. 4ra, 5 og 6 herb. Geithamrar. Falleg 100 fm íb. á 2. hæð með sérinng. Saml. stofur. Flísar. 2 svefnherb. Parket. Sjónvarpspallur yfir hluta íb. Þvottah. í íb. 26 fm bílsk. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 10,5 millj. Marargata. Skemmtil. 105 fm íb. á neðri hæð í þríb. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Falleg íb. á friðsæium stað. Hjarðarhagi. Vorum að fá i sölu glæsiiega 120 fm 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur m. stórum suðursv. Eldhús með búri og þvottah. innaf. Parket. Gestasnyrting. l’ svefnálmu eru 4 svefnherb. og baðherb. Sérhiti. Bílsk. Sameign nýtekin í gegn, utan sem innan. Áhv. 2,5 millj. byggsj. rík. til 38 ára. Afar vönduð eign. Eskihlið. Góð 120 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 4 svefnh. Nýl. þak. Hús ný- viðg. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góö 100 fm íb. á 2. hæð, 3 svefnherb. Vesturborgin. Glæsil. 150 fm íb. í lyftuh. 3 svefnherbergi Tvennar svalir. Skipti mögul. á minni íb. á svipuðum stað. Háaleitisbraut. Mjög góð 122 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. (mög- ul. á 4). Suður- og vestursv. 23 fm bílsk. Útsýni. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Skeiöarvogur. MjÖg góð 4ra-5 herb. íb. í risi auk baðstlofst þar sem eru 2 svefnh. Niðri eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Áhv. 3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,5 millj. Laugarasvegur. Falleg 130 fm neðrí sérh. þríb. Saml. stofur, 3-4 svefnh. 35 fm bdsk. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 10,8 miilj. Grenimelur. Góð 111 fm neðri sérh. í þríb. Saml. skiptanl. stofur, 3 svefnh. Aukah. í kj. Suðursv. 24 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 11,0 millj. Espigerði. Falleg 168 fm íb. á tveimur hæðum á 2. hæð. 3 svefnh. Tvennar svaiir. Stæði í bílskýli. Skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæð á svipuðum slóðum mögul. Alfheimar. Mjög góð talsv. endurn. 100 fm íb. á 5. hæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,3 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,6 milij. FlyÖrugrandi. Glæsil. 130 fm íb. á 2. haeð m. sérinng. 3 svefn- herb., þvhús (íb. Vandaðar sérsmfð- aðar innr. Suðursv. Bíísk. Eign isérfl. Kjarrmóar. Mjög gott 140 fm tvíl. raðh. m. innb. bílsk. 3 svefnh. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. Tjarnarflöt. Gott 175 fm einl. einbh. auk 27 fm garðskála og 38 fm bílsk. Saml. stofur. Arinn. 4 svefnh. Fallegur trjágaröur. I ngólf sstræti. 150 fm timburh. Tvær hæðir og kj. Saml. stofur. 3 svefnherb. íb- herb., þvhús og fl. í kj. Bílsk. 2,4 mlllj. áhv. byggingasj. Verð 11,5 millj. Vesturbrún. Glæsilegt 240 fm parh. á 2 hæðum. 3 svefnh. Allar innr. sérsmíöað- ar. 35 fm bílskúr. Afgirt lóð. Elgn í sér- flokki. Áhv. 4,5 millj. Hagst. langtímal. Verð 19,5 millj. Bollagarðar. Glæsil. 232 fm tvíl. einb- hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb. Parket. Innb. bílsk. Vönduð elgn. Birkihlíö. Góð 181 fm neðri sérhæð og kj. i raðhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 2.750 þús. byggsj. Verð 11,0 rnillj. í nýja miðbænum. Glæsil. og björt 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 30 fm risi. Vönduð eldhinnr., 3 svefnherb., stórar suðursv. Bílskýli. Stækkunarmögul. i risi sem nu er nýtt sem fjölskherb. og vinnu- aðst. Glæsil. útsýni. Flúðasel. Góð 117 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. 3 svefnh. Suð- austursv. Herb. I kj. Stæðl I bílskýli. Blokk nýklædd að utan. Áhv. 2,0 mlllj. byggsj. Verð 9,0 millj. Laugarnesvegur. Góð 95 fm íb. á 1. hæð. 2-3 svefnh., bað nýstandsett. Áhv. 3,6 mlll). byggsj. til 39 ára. Verð 6,9 millj. Uus fljótl. Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnh. íbherb. í kj. fylgir. Tvenn- ar svalir. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Háaleitisbraut. Björt og skemmtil. 5-6 herb. 131 fm ib. á 2. hæð í fjölb. ásamt bflsk. Gott útsýni. Sérhiti. Skípti á einb. eða raðh. á svipuðum slóðum mögul. Safamýri. Falleg mikið endurn. 140 ffn efri sérh. í þríb. Saml. stofur. 4 svefnh. Þvottah. í íb. Suðursv. Bilsk. Laus. Verð 12,8 millj. Mögul. á skiptum á minni eign. Framnesvegur. Mjög góð 105 fm ib. á 1. hæð í fjölb. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Suðursv. Verð 7,8 millj. Barmahlíð. Falteg ný stands. 4ra herb. íb, i kj. Saml. stofur. 2 svefnh. Parket. Sérinng. Sólríkur garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,0 mlllj. Reykjavikurvegur — Hfj. Falleg 132 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh., eldh. m. nýl. innr. Suðursv. 40 fm bílsk. Áhv. 5,1 millj. Byggsj. o.fl. Verð 7,8 millj. Laufásvegur. 170 fm neðri hæð í tvíbhúsi auk 50 fm rýmis i kj. Hæðin er i dag nýtt f. sjúkraþjálfun en auðvelt að breyta í góða íb. Verð 10,0 millj. Sæviðarsund. Falleg 95 fm ib. á 2. hæð m. sérinng. i fjórbhúsi. 3 svefnherb. Góðar suðursv. Bilsk. Verð 11,5 millj. Fjólugata. 136 fm mjög fadeg neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Aukah. í kj. 22 fm bflsk. Skfpti á góðri 3ja-4ra herb. íb< miösv. möguí. Hverafold. Glæsil. 80 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Suðvestursv. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Kaplaskjólsvegur. Góð 80 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. og 40 fm rýmis í kj. sem hentar undir atvrekstur. Verð 7,9 millj. öldugata. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Parket. Gróinn garð- ur. Verð 6,5 millj. Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risíb. Ýmsir mögul. Verð 6,5 millj. Ofanleiti. Glæsil. innr. íb. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjöl. Rúmg. stofa, 2 svefnh. Suðursv. Parket. Vandað eldhús. Þvottah. í íb. Laus fljótl. Eign í sérfl. Grenimelur. Góð 90 fm lítið niðurgr. kjíb. 2 svefnh. Verð 6,5 millj. Við Vatnsstíg. 80 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. íb. þarfn. endurbóta. Laus. Lyklar. Verð 5,0 millj. Bakhús við Laugaveg. Nýstand- sett 3ja herb. íb. í risi. Nýtt rafm., gler og þak. Sérhiti. Geymsluris yfir íb. Verð 5 m. Engihjalli 25. Björt og sóirík 90 fm ib. ó 1. hæð. Rúmg. stofa, 2 góð svefnh. Tvennar svalir. Útsýni. Stutt i alla þjónustu. Verð 6,8 millj. Hagamelur. Mjög góð 75 fm íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. 2 svefnherb. Austursv. Verð 6,5 millj. Öðinsgata. Nýstands. 80 fm neðri sérh. í góðu húsi. Saml. stofur, 1 svefnh. Parket. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Bauganes. 3ja herb. risíb. Parket. Talsv. endurn. Verð 4,0 millj. Lokastígur. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í þríb. 2 svefnherb. Ný eldhinnr. Suðvest- ursv. Nýtt þak og rafm. Verð 6,8 millj. Einarsnes. 3ja herb. 70 fm (b. á 1. hæð í timburh. Stór garður. Laus fljótl. Ahv. 3,2 millj. byggsj. V. 5,5 m. Kóngsbakki. Góð 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Parket. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Næfurás. Mjög skemmtil. 95 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Austursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Birkihvammur. Góð 80 fm sérh. (1. hæð) í þríbhúsi. 2 svefn- herb. Bflskréttur. Fallegur garður. Laus strax. Lyklar á skrifst. Talsv. óhv. Verð 6,5 mlllj. Lokastígur. Skemmtil. 100 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. 3 svefn- herb. íb. er mikið endurn. Innb. bílsk. Tvö bílastæði fylgja. Laus. Lyklar á skrifst. Kirkjuteigur. Mjög skemmtil. 140 fm íb. á jarðh. með sérinng. 3 svefnherb. Mikil lofthæð. íb. er öll nýl. stands. Nýtt þak. Efstaleiti. Afar vönduð 130fm lúxusíb. á 1. hæð í glæsil. húsi f. eldri borgara. Saml. stofur, 2-3 herb. Parket og marmari ó gólf- um. Terras. Útsýni. Sundlaug. Mikil sam- eign. Stæði í bílg. Eign í sérfl. Grettisgata. Mjög falleg 132 fm íb. á 2. hæð sem er öll nýendurn. Saml. stof- ur, 3 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Álftahólar. Góð 110 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv. Glæsil. útsýni. 27 fm bílsk. Verð 8,3 millj. Fiskakvísl. Góð 112 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur, 2 svefnh. 2 herb. í kj. Mikið áhv. Útb. 2,0 millj. Laus. Lyklar. Vesturberg. Góð 75 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Parket. Áhv. 4,1 millj. byggsj. o.fl. Mögul. á taka bíl uppí. Verð 5,7 millj. Lyngmóar. Mjög falleg 92 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. (mögul. á 3ja herb.). Parket á öllu. Suðursv. Bílsk. Húsið allt nýl. tekið í gegn. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög falleg 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Austursv. meðfram endilangri íb. Áhv. 2 millj. byggingasj. Verð 6,7 mlllj. Ðrekkubyggð. Mjög falleg 76 fm 3ja herb. íb. á neðri hæð í raðh. Áhv, 1,6 millj. byggsj. Laus. Lyklar. Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrt. Verð 7,7 millj. Krummahólar. Góð 95 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, suðursvalir. 3 svefnh. Verð 6,8 millj. 3ja herb. Hofteigur. 72 fm kjíb. m. sérinng. 2 svefnh. Verð 5,0 millj. Kirkjulundur — Gbæ. Vor- um að fá f sölu eina af þessum eftir- sóttu íb. fyrir eldri borgara. íb. er 80 fm ó 2. hæð. Parket. Suöursv. Sér- inng. Gott lán frá byggsj. rík. Getur losnað fljótl. Hringbraut. Mjög góð 50 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa. Parket. Baðherb. nýend- urn. Verð 4,5 millj. Víkurás. Mjög falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. á hæðinni. Stæði í bílskýli. Blokk verður klædd að utan á kostnað selj- anda. Verð 6,1 millj. Hraunbær. 40 fm ósamþ. einstaklíb. í kj. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 3,0 millj. Hátún. Tvær mjög góðar 70 fm íb. á 8. og 9. hæð. Stórar svalir. Stórkostl. útsýni. Nesvegur. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm risíb. í góðu steinh. Verð 4,5 millj. Furugrund. Falleg 55 fm íb. ó 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Flydrugrandi. Falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Sérgarður. Verð 6,2 millj. Ástún. Mjög góð 60 fm íb. á 4. hæð. Vestursv. Verð 6,0 millj. Fannborg. Góð 60 fm íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Verð 5,5 millj. Víðimelur. Góð 60 fm kjíb. m. sérinng. Verð 5,0 millj. Rekagrandi. Mjög góð 52 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Stæði í bílskýli. Talsv. áhv. Verð 6,2 millj. Víkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Góð grkjör. Mögul. að taka bfl uppí. Verð 5,5 millj. Höfðatún. 60 fm íb. í risi. Verð 4,5 m. I smíðum Grasarimi. Skemmtil. 180 fm tvíl. parh. m. innb. bílsk. Afh. tilb. að utan glerj- að m. útihurð og bílskhurð. Fokh. að innan. Mögul. að taka eign uppí. Berjarimi. Vorum að fá í sölu 150 fm tvíl. parhús auk 32 fm bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, tilb. að utan fljótl. Verð 8,5 millj. Selásbraut — byggingaverk- takar. Til sölu sjö 170 fm raðh. auk 7 bílgeymslna. 3 húsanna eru uppsteypt með loftplötu en loftplata ókomin á hin 4. Selst í einu lagi. Teikn. á skrifst. Góð grkjör. Berjarimi. Skemmtil. 2ja og 3ja herb. íb. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb. strax. Stæði í bílskýli getur fylgt. Fráb. út- sýni. Byggmeistari tekur öll afföll af fyrstu þremur mlllj. af húsbréfum. Skólatún. Skemmtil. 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sólstofu. Áhv. 3,4 millj. hús- bréf. Verð 7,9 millj. Til afh. strax. Trönuhjalli. Til sölu skemmtil. tvíbhús sem skiptist í 6 herb. 157 fm íb. á efri hæð auk 15 fm geymslu og 30 fm bílsk. 63 fm séríb. á jarðh. auk 15 fm geymslu. Húsið er til afh. strax. Fullb. að utan, fokh. að inn- an. Gott útsýni. Teikn. ó skrifst. Nónhæð — Garðabæ. 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. i glæsil. fjölbh. á fráb. útsýn- isstað. Bílsk. getur fylgt. Atvinnuhúsnæði Bolholt. 600 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Getur selst í hlutum. Skeifan. 130 fm innr. atvinnuhúsn. ó götuhæð. Góðir gluggar. Lofthæð 4,10 m. Laust strax. Verð 7150 þús. Lyngás — Gbæ. Gott 100 fm iðn- húsn. á götuhæð m. góöum innkdyrum. Við kaup er aðeins um yfirtöku lána að ræða. Frakkastígur. Góð 75 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Verð 7 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. íb. þarfnast endurbóta. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. 2ja herb. Kringlan. Fullinnr. 200 fm skrifsthúsn. á 3. hæð í lyftuh. Lang- tfmalán. Góð grelðalukjör. Ódinsgata. Gott 80 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 3-4 rúmg. herb. Snyrting. Mikið útsýni. Verð 6,0 millj. Skeifan. Til sölu 2 góðar skrifsthæðir 286 fm hvor hæð. Góð áhv. lán, lítil sem engin útb. Bíldshöfði. Til sölu heil húseign versl- unar- skrifstofur og iðnaðar, samtals 1.940 fm, skiptist i ýmsar stærðareiningar. Hluti húsnæðisins laus til afh. strax. Hvaleyrarbraut. 1.960 fm atvhúsn. á tveimur hæðum. Neðri hæð uppsteypt. Afh. fokh. Keyrt inn á báðar hæðir. Uppl. f. fisk- vinnslu eða svipaðan rekstur. Vatnagarðar. Gott 185 fm húsnæði á 2. hæð. Laust strax. Allt sér. Góð bílast. Tilvaliö fyrir skrifstofu- eða þjónustufyrirt. Portugal Jaröýtur ógna ,.lmta flikiuiii'' Tilraunir Portúgala til að vekja hrifningri og aðdáun hjá efnaðri þjóðum innan Evrópu- bandalagsins hafa skilið eftir sig hálfklárað ferlíki sem gerir ekki annað en að skyggja á frægustu kennileiti í Lissabon. Menningarmiðstöðin í Belem var reist sérstaklega fyrir leiðtogafund Evrópubandalagsins í janúar síðastliðnum. Auk sjálfra leiðtoganna þurfti að hýsa fjöl- mennt fylgdarlið þeirra og nánast allt embættismannakerfið í Bruss- el. Hvergi var til sparað og kostn- aðurinn fór yfir 60 milljarða escudo (27 milljarða ÍSK). Listi- garðar í stíl Miðjarðarhafsins, með döðlupálmum og kræklóttum olíu- viði, prýða þök miðstöðvarinnar. Gagnrýnendur segja að ríkis- stjórn jafnaðarmanna hafi svikið loforð um að breyta byggingunni í menningarmiðstöð þegar leiðtog- arnir hyrfu á braut. Meðal annars var ráðgert að koma fyrir ráð- stefnusölum, söfnum, óperuhúsi og tveimur gistihúsum. En fram- kvæmdum var hætt og átta mán- uðum síðar stendur byggingin ónotuð. Ein háværasta gagnrýnisröddin hefur reyndar komið úr ríkis- stjórninni sjálfri. Santana Lopes, menningarmálaráðherra, hefur fengið sig fullsaddan af bygging- unni og vill að hún færist undir ráðuneyti opinberra framkvæmda. Aðrir gagnrýnendur kreíjast þess að „hvíti fíllinn" verði jafnað- ur við jörðu. Astæðan er ekki síst sú að byggingin skyggir á Belem- turninn og frægt klaustur frá 16. öld, kennt við Jeronomius. Belem- turninn markar staðinn þar sem landkönnuðurinn Vasco da Gama Enn er allt á huldu um framtíð hinnar umdeildu menningarmiðstöðv- ar í Belem. kom í höfn eftir að hafa siglt til að segja ástæðu til að hafna opin- Indlands fyrstur manna. Frétta- berlega hugmyndinni um niðurrif. fulltrúi miðstöðvarinnar sá meira

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.