Morgunblaðið - 30.10.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992
j\r*
B 21
m
U30ÁRA
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
ALFHOLT-HF. 1282
Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
• Til afh. strax tilb. u. trév. Sér garður.
) Verð 5,5 millj.
\ SKÓLATÚN, ÁLFTAN. 2385
' í þessu glæsil. húsi eru aöeins eftir tvær
l 108 fm, 3ja-4ra herb. íb. Afh. tilb. u. tré-
Í verk eða fullfrág. Lóð og sameign fullfrág.
í LINDASMÁRI — KÓP. 6258
sSBwn
ymuié
IIAUSl VlíCl*
IIAUSI
® 622030
LYNGHÁLS 9074
Áhugavert húsn. á tveimur hæðum. Neðri
hæðin 222 fm, efri hæðin 442 fm. Góðar
innkdyr. Snyrtil. húsn. Frág. bílastæði.
Útsýni. Mögul. að greiða kaupverð með
yfirteknum lánum.
HELLUHRAUN — HF. 8109
aaiio
• Glæsil. 200 fm raöhús á tveimur hæðum
‘ meö rúmg. bílsk. Stórar suðursv. Afh.
fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 8,2
millj. eða tilb. u. trév. Verð 10,7 millj.
AÐALTÚN - MOS. 6252
Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm
bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh.
að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
LINDARBERG - HF. 6173
Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb.
u. trév. eða fokh. að innan í ágúst.
Glæsil. útsýni.
KLUKKURIMI 6144
- HAGSTÆTT VERÐ
Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum.
Afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð tilboð.
FAGRIHJALLI 6008
Snyrtil. 200 fm parh. á tveimur hæðum.
KÖGUNARHÆÐ — GB. 7399
Mjög gott 203 fm einb. á þessum eftir-
sótta stað. Afh. fokh. að innan en allt að
fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Verð 10,5 m.
BJARTAHLÍÐ 7384
Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar
innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Mögul. að
nýta milliloft. Góð greiðslukjör.
FISKISLÓÐ 9104
I sölu 157 fm einb. á einni hæö meö innb.
bílsk. Afh. tilb. aö utan en fokh. að innan
rheð einangruöum veggjum eða lengra
komið. Lóð veröur tyrfð og gangstéttar
hellulagöar. Mögul. á 25 fm sólstofu.
Teikn. á skrifst. Verð 7,7 millj.
LYNGRIMI - GRAFARV.7331
Skemmtil. 160 fm timburhús auk 36 fm
bílsk. Til afh. strax. Verð fokhelt 9,5 millj.
Verð tilb. u. trév,. 12,5 millj. Teikn. og
uppl. á skrifst.
GRASARIMI
— HÚSBRÉF 4 MILU. 7296
Falleg 130 fm timburhús á tveimmur
hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan en
fokh. að innan.
Atvinnuhúsnseöi
NÝBÝLAVEGUR -
EINSTAKT TÆKIFÆRI 9092
Mjög góð 100 fm eining é götuhæð.
Snyrtileg í alla staði, aðkoma sem innr.
Áhv. samkomul. Fráb. verð 3,3 millj.
KÁRSNESBR. — KÓP. 9116
Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk-
dyr. Mikil lofthæð. Áhv. 5,4 millj. V. 8,5 m.
Áhugavert atvhúsn. á tveimur hæðum.
Samtals um 380 fm. Til afh. nú þegar.
Nánari uppl. á skrifst.
Ymislegt
BÍLSKÚR — ÚTHLÍÐ 15036
Til sölu 40 fm bílsk. með kj. Rafmagn,
sími, heitt- og kalt vatan.
HELLISSANDUR 14086
Munaðarhóll, fallegt einb. á einni hæö 136
fm + 35 fm bílsk. 5 svefnherb. Parket.
Skipti mögul. á 2ja-4ra herb. fb. é Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
HAFNIR — EINB. 14092
Gott 160 fm einb. auk 60 fm bílsk. 5 svefn-
herb. Mikið endurn. eign. Skipti mögul.
Verð 6,5 millj.
HVERAGERÐI -
HÚSBRÉF 4 MILLJ. 14072
Nýkomið í sölu mjög fallegt 155 fm endar-
aðhús með bílsk. á einni hæð. Húsið selst
tilb. u. trév. og ertil afh. Eignask. mögul.
Sumarhús — lóðir
SUMARHÚSALÓÐIR 13125
Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í landi
Háls í Kjós. Stutt í heitt vatn. Óvenju víð-
sýnt og glæsilegt útsýni. Stofngjald að-
elns 80 þús.
VATNSENDABL. 13162
Sumarhús, hæð og ris, sem má nýta sem
heilsárshús með ákv. endurbótum, u.þ.b.
0,6 hektara gróið land. Skemmtil. útsýni.
SUMARHÚS f LANDI
MIÐDALSII 13112
Skemmtil. sumarbústaður á góðum stað
rétt við Krókatjörn. 2,3 ha. eignarland,
auk þess fylgir önnur lóð saml. sem er
tæpur 1 ha. Mikill trjágróður. Gott út-
sýni. Myndir og uppdráttur á skrifst. Verð
3,5 millj.
J3ÖÁRÁ
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
SKAGAFJÖRÐUR 10232
Jörð í Skagafirði til sölu. Selst með eða
án bústofns. Bústofn er svín og hestar.
Enginn framleiðsluréttur. Selst jafnvel að
hluta.
VESTRI-LOFTSSTAÐIR 10087
Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjabæjar-
hreppi, Árnessýslu, er til sölu. Landstærð
400 hektarar. Jörðin á land að sjó. Gömul
íbúðar- og útihús. Jörðin er án bústofns,
véla og framleiðsluréttar. Ýmsir nýtingar-
mögul. m.a. fyrir hestamenn. Mögul. á
töluverðu sandnámi.
REYKHOLT - BISKUPS-
TUNGUM 10214
Vorum að fá í sölu garðyrkjubýli. Um er
að ræða lögbýli. 970 fm gróöurhús, 100
fm skemma og nýl. 115 fm einb. Einn ha.
eignarlands og 1/3 seklítrar heitt vatn.
LAUFÁS — V-HÚN. 10136
Jörðin Laufás, Þórkelsholtshreppi, er til
sölu. Selst án bústofns og véla. Umtals-
verö veiöihlunnindi, m.a. íVíðidalsá. Uppl.
pt QUrifQt
MÚLI - ÁLFTAFIRÐI 10119
Óvenju skemmtil. jörð í Álftafirði. Á jörð-
inni er rúmg. íbhús byggt 1960 og gömul
útihús. Jörðin á land að sjó, silungsveiði.
Einstök náttúrufegurð. Kjörin jörð t.d. f.
starfsmfél. eöa félsamt. Myndir og nánari
uppl. á skrifst.
VATNSHOLTII 10205
Vorum að fá í sölu 100 ha. jörð í Villinga-
holtshr. rótt v/Selfoss. Fallegt land. Mikl-
ar byggingar. Góð aðst. t.d. f. hestamenn.
HOLTAHR. - HESTAMENN
- RANGÁRVALLAS. 10209
Góð 113 hektara jörð til sölu. Gott 130
fm íbhús. Heitt vatn úr eigin borholu.
Selst án bústofns og véla. Nánari uppl. á
skrifst.
Hesthús
KÓPAVOGUR 12047
Nýtt 10 hesta hús við Granaholt, Kóp.
Afh. tib. að utan, fokh. að innan. Glæsil.
hús. Til afh. stra.
VÍÐIDALUR
— HESTHÚS 12066
Glæsil. ný endurbyggt hesthús í Víðidal.
Um er að ræða pláss fyrir 8 hesta. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst. Verð 2,5 millj.
ANDVARAV. - GB. 12039
Gott 11 hesta hús með sér kaffistofu,
gerði og rúmg. hlöðu. Allt í góðu ástandi.
FAXABÓL - NÝTT 12029
Óvenju glæsil. 10 hesta hús á þessum
vinsæla stafi. Innr. og öll aðstaöa til fyrir-
myndar. Hesthús fyrir kröfuharða.
ANDVARAV. — GB. 12041
Til sölu nýl. nær fullb. 14 hesta hús við
Dreyravelli. Ýmis skipti koma til greina.
HESTHÚSALÓÐ 12051
Til sölu lóð fyrir vandað 20 hesta hús við
Heimsenda. Allur undirbúningur búinn.'
Teikn. á skrifst.
BÚJARÐIR, SUMARHÚS O •FL.
Á söluskrá FM er nú mikill fjöldi bújar ða, sumarhúsa og
sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbú landi. Komið á skrifstofuna og fáið sölus ðarhúsnæði úti á krá eða hringið og
við munum senda söluskrá í pósti.
Almenn kreppa á
fasteignantarkaói
Kreppan á evrópskum fasteigna-
markað versnar enn og það er
aðeins í Þýskalandi, að verðlagið
er enn nokkuð stöðugt. Flestir
telja þó, að stutt sé í, að það falii
líka þar.
Kreppan nær til allra eigna, íbúð-
ar-, skrifstofu- og atvinnuhús-
næðis, og er afleiðing af háum vöxt-
um, vaxandi atvinnuleysi og allt of
miklum byggingarframkvæmdum á
síðustu árum. Sveiflur á fasteigna-
markaðinum eru í sjálfum sér ekki
nein tíðindi en það, sem er óvenju-
legt að þessu sinni, er, að markaðs-
kreppan nær næstum til alls heims-
ins. Það er helst sums staðar í
Austur-Evrópu, að fasteignaverð
er á uppleið.
Verst er ástandið í Bretlandi þar
sem leiga á skrifstofuhúsnæði í íjár-
málahverfinu í London hefur lækk-
að um 43% frá 1988. 20% af skrif-
stofuhúsnæði eru reyndar auð og
ónýtt og margar eignir fást á hálf-
virði miðað við verðlagið fyrir þrem-
ur árum. Á íbúðarhúsamarkaðnum
nemur verðfallið á þessum tíma
22-27%.
í Frakklandi hefur verð á bestu
eignum staðið nokkuð í stað en
fallið um 10-20% á öðrum og á
Spáni hefur fasteignaverð og leiga
lækkað um 15% á tveimur árum. í
Belgíu hefur verð á dýrum eignum
fallið um allt að 30% og um svipað
í Hollandi og Sviss. í Þýskalandi
hefur verðið verið nokkuð stöðugt
eins og fyrr segir en ef hægt er
að tala um uppgang og verðhækkun
einhvers staðar þá er það í Prag í
Tékkóslóvakíu. Þar er eftirspurnin
miklu meiri en framboðið enda hafa
erlend fyrirtæki verið að koma sér
þar fyrir og útlendingar, til dæmis
Bandaríkjamenn, hafa mikinn
áhuga á borginni.
KAUPMIÐLUN
FASTEIGNA OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI 62 17 00
Opið laugardaga kl. 11-14
2ja herb.
Arahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 6.
hæð, 54 fm. Verð 5,6 millj.
Laugavegur. Nýendurn. ca 50 fm
rúmg. íb. á jarðh. í bakhúsi með lóð. Park-
et á öllum gólfum.
Garöastrœti. Glæsil. 2ja herb. 60
fm í nýl. steinh.
3ja herb.
Framesvegur. 53fm risíb. íþríbh.
Vogatunga — Kóp. Nýendurn.
íb. ó jarðh. í einbhúsi. Áhv. 3,0 millj.
byggsj. og húsbréf. Sérlóð.
Túnin — Gbœ. íb. ó jarðh. í parh.
á þessum góða stað í Gbæ m. stórum bílsk.
Þarfn. viðg. Áhv. 1,5 millj. hagst. verð.
Raðhús — parhús
Parhús — Smáíbhverfi. Falleg
5 herb. 165 fm á tveimur hæðum. Bílskúr.
Einbýlishús
Mosfellsbœr. Stórt, vandaö einb-
hús í Mosbæ, 280 fm auk 40 fm bílsk.
Tjarnargata
Sérlega virðulegt og vandað 256 fm
steinh. sem er kj. og tvær hæðir auk bilsk
Glæsil. eign.
Vantar — vantar
★ Vantar sórhæð í Rvík, 120-140 fm.
★ Vantar ódýrar 2ja herb. íbúðir.
★ Vantar einbýlish. i Smálbhverfi.
OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ
- EKKERT SKOÐUNARGJALD
Sölumenn: Andrés Pétur Rúnarsson, Pétur H. Björnsson.
Lögmenn: Ásgeir Pétursson, Róbert Árni Hreiðarsson.
61 44 33
Einbýlis- og raðhús
RAÐH. IVESTURBÆ
VERÐ 12,9 MILLJ.
Vel með farið endaraðh. 160 fm
á tveimur hæðum og bílsk. Sjáv-
arútsýni. Laust strax.
GARÐABÆR
Einbhús á einni hæð 130 fm auk
30 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 3
svefnherb. og 2 stofur. Fallegur
garður. Verð 12 millj.
PARHÚS
211 fm hús á tveimur hæðum við
Dalhús ásamt bílsk. Stofur, sól-
stofa og eldh. niðri. 4TÍvefnh. og
baðherb. uppi. Fallegar innr.
Laust strax. Mikið áhv.
MOSFELLSBÆR
Einstakl. fallegt raðhús á 2 hæð-
um. Fallegur garður. Verð 10,5
millj. Áhv. veðd.
4ra, 5og6 herb.
4RA HERB. 6,7 M.
Vel með farin endaíb. á 2. hæð
við Vesturberg, m.a. stofa og 3
svefnh. Sameign nýstands.
HÚS V/FÁLKAG.
130 fm nýuppg. steinh. á tveimur
hæðum. Neðri hæð 3 svefnh: og
bað. Efri hæð stór stofa og eldh.
Verð 9,8 millj.
ÞÓRSGATA
3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi.
Stofa, 2 svefnherb. Stórt eldh.
Parket á gólfum. Eikarinnr. í eldh.
Laus strax.
VÍÐIMELUR
4ra herb. efri sérh. Mikið endurn.
2 stofur (skiptanl.) og 2 rúmg.
svefnherb. íb.herb. m. eldh.að-
stöðu í kj. fylgir. Verð 8,7 millj.
Laus strax.
Opið mánud.-föstud. kl.
VAGN JÓNSSON
FASTEIGNASALA
Skúlagötu 30
Atli Vagnsson hdl.
SÍMI 61 44 33 • FAX 61 44 50
REYKAS - BILSK.
Einstakl. vönduð endaíb. á 2.
hæð. M.a. stofa og 3 svefnherb.
Þvherb. í íb. Bílsk.
SKÓGARÁS
Ljómandi falleg fullg. 85 fm hæð
ásamt óinnr. 60 fm rislofti. Hagst.
verð. Hagst. lán áhv.
RAUÐÁS
4ra herb. endaíb. á 2. hæð. M.a.
3 svefnherb. Þvottaherb. innaf
eldhúsi.
ÁLFHEIMAR
5 herb. íb. á 4. hæð. Ein stofa
og 4 svefnherb. Þvottaaðstaða í
íb. Laus strax. Verð 7,7 millj.
2ja og 3ja herb.
HAMRABORG
Úrvals 3ja herb. íb. á 5. hæð.
Mikið útsýni. Suðursvalir. Þjón-
usta við aldraða í göngufæri.
Verð 6,5 millj.
MÁVAHLÍÐ
Nýtískuleg 70 fm 2ja herb. íb. á
jarðh. Verð 5,9 millj. Áhv. veðd.
2,6 millj.
SEILUGRANDI
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð
með sérgarði og stæði í bíl-
geymslu. Laus fljótl.
I smíðum
ELLIÐAARDALUR
170 fm endaraðh. á einni hæð
við Vesturás ásamt bílsk. Afh.
fullb. utan, fokh. innan eða lengra
komið. Vinsæll staður.
Atvinnuhúsn.
MIKIÐ URVAL
AFA TVINNUHÚSN.
SÍÐUMÚLI
Tvær aðalhæðir hússins eru 377
fm hvor og 64 fm í kj. Stór malbik-
uð baklóð með hitalögn. Bygging-
arréttur.
9-5.