Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 ÚTVARPSJÓNVARP Sjópjvarpið 17.30 PÞingsjá Endurtekinn þáttur frá fímmtudagskvöldi. 18.00 Þ-Hvar er Valli! (Where’s Wally?) Nýr breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gesúson. (3:13) 18.30 PBarnadeildin (Children's Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (9:26) 18.55 PTáknmálsfróttir 19.00 PMagni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (11:15) 19.25 PSkemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds SuIIivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi þekktra tónlistarmanna, gamanleik- ara og flöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (3:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 ►Sveinn skytta (Gongehovdingen) Sjöundi þáttur: Dæmdur til dauða. Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlut- verk: Seren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) (7:13) 21.35 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Andy Griffíth í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (20:21) 22.25 tflfltf ||V||n ►Barflugan n 1 mm IHU (Barfly) Bandarísk bíómynd frá 1987 sem segir frá Henry Chinaski, drykkfelldum rithöf- undi í Los Angeles og ástkonu hans og sálufélaga. Það hriktir í sambandi þeirra þegar ung og aðlaðandi kona í útgefendastétt sýnir verkum Henrys og honum sjáifum áhuga. Handritið skrifaði Charles Bukowski og byggði að einhveiju ieyti á eigin ævi. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Aðalhlut- verk: Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★★★ 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmti- legra en að spila fótbolta. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors) Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (7:13) 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid ofthe Dark?) Miðnætursamfé- lagið með nýja og spennandi drauga- sögu. (7:13) 18.30 ►NBA deildin (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson á sínum stað í beinni útsendingu. 20.30 ►Sá stóri (The Big One) Breskur gamanmyndaflokkur um ólíkt sam- býlisfólk. (2:7) 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur um sveit lögreglufólks sem sérhæfir sig í glæpum meðal unglinga. (6:20) 21.50 tfVllfllYkiniD ►Bálköstur hé- II1IIUT11HUIH gómans (The Bonfíre of the Vanities) Tom Hanks leikur milljónamæringinn Sherman McCoy sem gengur í réttu fötunum, er í rétta starfinu, býr á rétta staðn- um og umgengst rétta fólkið. En kvöld eitt þegar hann er að keyra rétta bílnum tekur hann ranga beygju og eftir það er ekkert rétt lengur. Ástkona Shermans, sem leik- in er af Melanie Griffíth, er með honum í bílnum þegar slysið verður og í æsingi augnabliksins stinga þau af frá slysstað. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Big), Bruce Willis (Die Hard), Melanie Griffíth (Working Girl) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy). Leikstjóri: Brian de Palma. 1990. Maltin gefur verstu einkunn. 23.45 ►Úrvalssveitin (Navy Seals) Heiti myndarinnar, Úrvalssveitin, gæti hvort heldur vísað til efnis hennar eða leikaranna. Charlie Sheen og Michael Biehn eru í sérsveit her- manna sem beijast gegn hiyðju- verkamönnum. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Michael Biehn og Joanne Whalley-Kilmer. Leikstjóri: Lewis Teague. 1990. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ 1.35 ►Með dauðann á hælunum (8 Million Ways to Die) Spennumynd með Jeff Bridges í hlutverki fyrrver- andi lögregluþjóns sem á við áfengis- vandamál að stríða. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Leik- stjóri: Hal Ashby. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. Maltin gefur verstu einkunn. Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ 'h 3.25 ►Dagskrárlok Aðalfólkið - Uppinn Sherman er leikinn af Tom Hanks, ástkonu hans leikur Melanie Griffith og blaðamanninn leik- ur Bruce Willis. Mynd í leikstjórn Brian de Palma STÖÐ 2 KL. 21.50 Stöð 2 sýnir í kvöld myndina Bálköstur hégómans. Tom Hanks leikur milljónamæring- inn Sherman McCoy, sem er „uppi“ fram í fingurgóma. Kvöld eitt þegar hann er að aka ástkonu sinni heim í glæsikerrunni tekur hann ranga beygju á alltof miklum hraða og eftir það tekur tilvera hans að hrynja. Sherman og ástkona hans, sem leikin er af Melanie Griffith stinga af frá slysstað en Sherman næst og er ákærður fyrir manndráp af ásettu ráði og á yfír höfði sér fangelsisvist og ærumissi. Bruce Willis leikur drykkfelldan blaðamann sem hlakkar yfir ógæfu Shermans og nýtir sér hana út í ystu æsar. Chinaski kýs líf barflugunnar ákærður fyrir manndráp af ásettu ráði Sambúö - Henry Chinaski fer að búa með Wöndu Wilcox. Handritið er byggtað nokkruáævi Charles Bukowski SJÓNVAPIÐ KL. 22.25 í mynd- inni Barflugunni segir frá rithöf- undinum Henry Chinaski sem allir vegir hefðu getað verið færir. Hann þykir bráðefnilegur höfundur og það er broddur í verkum hans. Það á ekki við hann að semja sig að ríkjandi siðum og venjum heldur kýs hann líf barflugunnar og hang- ir á búllu þar sem vonir og draum- ar fastagestanna sitja fastar í dreggjum tæmdra glasa. í þeim furðuheimi fyllirafta finnur hann sér sálufélaga, Wöndu nokkra Wilcox. Handritið skrifaði Charles Bukowski og er það að einhveiju leyti byggt á ævi hans sjálfs. í aðal- hlutverkum eru Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige en Barbet Schroeder leikstýrir. Þýð- andi er Veturliði Guðnason. Að ganga ítakt Kosningavaka RÚV og Stöðvar 2/Bylgjunnar vakti ýmsar spurningar varðandi yfírstjórn ljósvakamiðlanna. Eins og menn muna var kosn- ingavakan á RÚV í tvennu lagi. Annars vegar sérstök sjónvarpsvaka undir stjórn fréttamanna ríkissjónvarps- ins. Hins vegar var kosninga- vaka á vegum fréttastofu út- varpsins sem var send út á samtengdum rásum. Á einka- stöðinni var hins vegar sá háttur hafður á að senda kosningavökuna út í senn á Stöð 2 og Bylgjunrri fram til kl. 2 en þá tók BBC við og svo Bylgjumenn kl. 6. Utan leiksviðs Afnotagjaldendur eiga full- an rétt á því að yfirstjóm ríkisfjölmiðlanna fari vel með skattpeningana og nýti sem best hina opinberu starfs- menn og þá aðstöðu sem þeim er sköpuð. Var nokkkurt vit í að samnýta ekki betur fréttastofur útvarpsins og sjónvarpsins við þessa viða- miklu fréttadagskrá? Jón Ás- gejr Sigurðsson, fréttaritari RÚV, hefur til dæmis yfír- gripsmikla þekkingu á banda- rískum stjómmálum en ég varð ekki var við kappann á ríkissjónvarpinu. Þess í stað brá fýrir passamynd af Helga H. Jónssyni en Helgi hefur ekki starfað að fréttaöflun í Bandaríkjunum ámm saman eins og Jón Ásgeir. Útvarpsstjóri er ráðinn til að veita RÚV forstöðu. Þess vegna hefði útvarpsstjóri vel getað samhæft kosningavöku ríkissjónvarpsins og Rásar 1 og 2. En hingað til hafa út- varpsstjórar dvalið fullmikið í útvarpshúsinu fjarri sjón- varpsstöðinni sem þeir bera líka fulla ábyrgð á. í harðn- andi samkeppni gengur það ekki öllu lengur að æðstu yfir- menn RÚV sitji álengdar þeg- ar stórir atburðir gerast. Æðstu stjómendur ljósvaka- miðla verða að þeytast um svæðið og samhæfa sóknina. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréltir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snbggvast ..." Sögu- kom úr smiðju Heiðar Baldursdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sig- trýggsson. Úr Jónsbók Jón Öm Marin- ósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit, Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heímí. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóry Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö i nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfreghir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Vargar í véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Anna Krist- ín Arngrímsdóttir, Siguröur Skúlason, Jón Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Randver Þorláksson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1982). 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les (14). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 16.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Byahals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30. Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.09 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (10). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum at- riðum. 18.30 Kviksjá. Meðal elnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar i véum" eftir Graham Blac- kett. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá i gær sem Ari Páll Kristinsson flytur, 20.00 íslensk tónlist. Sigríður Ella Magn- úsdóttir syngur lög við Ijóð eftir Halldór Laxness, Jórunn Viðar leikur með á píanó. Söngkonan flytur kynningar á tilurð laga og kvæða á undan hverju lagi. (Hljóðritun Útvarpsins frá 1982.) 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listarhenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fknmtudag.) 21.00 Sumarauki RúRek hátiðarinnar '92 Bein útsending frá veitingastaðnum ömmu Lú. Jazzkvartett Reykjavíkur og hljómsveitin Gammar leika. Kynnir: Vernharður Linnet. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr míðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir . Endurtekinn tónlistar- þáttur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns.. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp og fréttir, 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2.yAndrea Jóns- dóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Síbyljan bandarísk danstónlist. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjorn Þór Sigbjörnsson og.Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Jóhann Jó- hannesson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Útvarp Lúxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13, 15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson' og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 ög kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþröttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00.13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnarörn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ág- úst Stefánsson. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FIWI957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsso.n. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tón- lÍGt. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Isafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Víðirog Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jóns- son. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Páimi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STIARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10.13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 is- lenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9,12,17,19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.