Morgunblaðið - 06.11.1992, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
í DAG er föstudagur 6.
nóvember, 311. dagur árs-
ins 1992. Leonardusmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
3.43 og síðdegisflóð kl.
15.59. Fjara kl. 11.52. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.28 og
sólarlag kl. 16.54. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 22.31. (Almanak Háskóla
slands.)________________
„Ég, Jesús, hef sent engil
minn til að votta fyrir yður
þessa hluti í söfnuðun-
um. Ég er rótarkvistur af
kyni Daviðs, stjarnan
skfnandi, morgunstjarn-
an.“ (Opinb. 22, 16-17.)
LÁRÉTT: - 1 ófögur, 5 gaufa, 6
snaga, 7 guð, 8 vændiskonan, 11
pipa, 12 op, 14 heiti, 16 illgresið.
LOÐRÉTT: - 1 fugl, 2 freyðir, 3
kaðall, 4 fíkniefni, 7 aula, 9 tryllt-
ar, 10 beitu, 13 málmur, 15 tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 syfjar, 5 16, 6 óráð-
in, 9 rór, 10 ig, 11 VI, 12 bi), 15
ell, 17 kaflar.
LÓÐRÉTT: - 1 stórvirk, 2 flár, 3
jóð, 4 rangla, 7 róin, 8 III, 12 ball,
14 nef, 16 la.
SKIPIN______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær komu af strönd Stapa-
fell, Arnarfell og Kistufell.
Bakkafoss og Helgafell fóru
utan í gærkvöldi.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Norski rækjutogarinn Vols-
dat Viking fór á veiðar í
fyrrakvöld og þá komu til
löndunar Skúmur og austur-
þýski togarinn Manfred
Skaun.
FRÉTTIR________________
FÉLAG fráskilinna er með
fund í kvöld í Risinu kl. 20.30.
Guðlaugur Bergmann: Nýald-
arkynning.
HANA NÚ. Vikuleg laugar-
dagsganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Fannborg 4
kl. 10.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
kirkju er með kaffísölu í
safnaðarheimilinu sunnudag-
inn 8. nóv. að lokinni messu.
BAHÁ’Í AR eru með opið hús
annað kvöld kl. 20.30 að Álfa-
bakka 20. Guðmundur Steinn
Guðmundsson: Andleg og
efnisleg lögmál. Öllum opið.
HÚNVETNINGAFÉLAGH).
Félagsvist á morgun laugar-
dag kl. 14. Kaffisala á sunnu-
dag kl. 15 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Öllum opið.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Furugerði 1 og Hvassaleiti
56—58 halda sameiginlegan
basar í Furugerði 1 sunnu-
daginn 8. nóv. kl. 13.30.
Kaffíveitingar.
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi. Þriggja kvölda
keppni hefst á morgun laug-
ardag kl. 20.30 að Auðbrekku
25. Capri-tríóið leikur fyrir
dansi og húsið er öllum opið.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Norðurbrún 1. Helgistund í
dag kl. 10 í litla sal. Sr. Guð-
laug H. Ásgeirsdóttir. Basar-
inn verður sunnudaginn 15.
nóv.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur basar í
Tónabæ nk. sunnudag 8. nóv.
kl. 13.30. Á boðstólum verða
kökur, handavinna, ullarvör-
ur o.fl. Heitt kaffí og vöfflur.
AFLAGRANDI 40, þjón-
ustumiðstöð aldraðra.
Bingó í dag kl. 13.30 og söng-
stund við píanóið með Hans
og Fjólu kl. 15.30—16.30.
Nýtt leirlistanámskeið hefst í
dag. Uppl. í afgreiðslu.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Lönguhlíð 3. Spilað á hvetj-
um föstudegi kl. 13—17.
Kaffíveitingar.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ
í Reykjavík verður með kaffí-
sölu og happdrætti í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A nk.
sunnudag kl. 14.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hæðargarði 31. Leiklestur í
vinnustofu kl. 10.30. Göngu-
hópur: Gengið um Seltjarnar-
nesið kl. 13.30.
KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ
Ljóð og Saga heldur
skemmtifund fyrir félags-
menn og gesti þeirra laugar-
dagskvöldið 7. nóv. kl. 20.30
í Skeifunni 17, Rvík.
ELLIHEIMILIÐ Grund:
Basar á morgun laugardag
kl. 13. Heitt á könnunni.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar verður með basar og
happdrætti á morgun laugar-
dag kl. 14 í safnaðarheimil-
inu. Tekið á móti munum í
dag kl. 18-22 og frá kl. 10
f.h. basardaginn.
SKAFTFEIJJNGAFÉLAGIt)
í Reykjavík er með félagsvist
nk. sunnudag kl. 14 á Lauga-
vegi 178 í Skaftfellingabúð
og öllum opið.
FÉLAGSSTARF eldri
borgara í Rvík. Gönguhrólf-
ar fara frá Risinu á morgun
kl. 10.
KIRKJUSTARF________
GRENSÁSKIRKJA: 10-12
ára starf í dag kl. 17.
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10—12.
AÐVENTKIRKJAN, Ing-
ólfsstræti 19, Rvk.: Á morg-
un: Biblíurannsókn kl. 9.45.
Ræðumaður: Lilja Ármanns-
dóttir.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Blikabraut 2, Kefla-
vík: Á morgun: Biblíurann-
sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl.
11. Ræðumaður: David West.
HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf-
usi: Á morgun: Biblíurann-
sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl.
11. Ræðumaður: Þröstur B.
Steinþórsson.
AÐVENTKIRKJAN, Breka-
stíg 17, Vestm.: Á morgun:
Biblíurannsókn kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður:
Jón Hjörleifur Jónsson.
AÐVENTSÖFNUÐURINN
Hafnarfirði, Vitanum,
Strandgötu 1: Á morgun:
Samkoma kl. 10. Ræðumað-
ur: Steinþór Þórðarson.
MIIMIMIIVIGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, _ Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar.
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftírtöldum: Þuríður Ág-
ústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
Þorsíeinn Pálsson sjávarútvegsráöherra halhar „gjaldþrotaleiöinni":
Þýðir endalok sjávarút-
í 37 byggðarlögum
höfnum forejá sljónivalda, segir Krisiján Ragnareson - aflökulisti Þoreteim, segir Ján Baldvin-s)ábls.2og baksiBu
Seyðisfjörður, Rif, Súðavík, Garður, Vopnafjörður og ..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 6. til 12 nóvem-
ber, að báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Auk
þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg fró Id. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólartiringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsfmi iögreglunnar í Rvfk: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjukravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fóst aö kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kJ. 8-10, ó göngudeik! Lands-
pftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um ainæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um
alrtæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvtnna: Konur $em fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstíma ó
þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. Jblækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100
Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akraræs: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartjmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagvðurinn I Laugardal. Opinn afla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kí. 10-22.
Skautasveliið I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúslð, Tjsrnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglíngum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opfð aHan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur bömum og
unglingum að 20 ára aldrí. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Simsvarí gefur
uppf. um opnunartima skrifstofunnar.
G-samtökin, iandssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 60.770. Viðtalstlmi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stlg8mót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð 6 hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 í sima 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrirtarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur srfjaspella miöviku-
dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgotu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök ahugafólks um ófengisvandamólið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. FuUorðin böm alkohól'ista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl 18-20 miövikudaga.
Barnamál Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar RiVisútvarpslns til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg-
isfréttir Id. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöktíréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hódogisfréttir VI. 14.10 ó 15770 og 13855 VHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir ld. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hódegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind-
in" útvarpaö á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og
14.10 ó laugardögum og sunnudögum er sent yfirljt yfir fréttir fiðjpnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heknsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadelld Landspítalans Hétúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspltali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensótdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: AJIa daga
kl. 15.30 til tí. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum.
- Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhelmili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er alian sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bHanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalaafn - Leatraraalur, 8.27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börp: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud.
kl. 11-12.
Þjóðmlnjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmlud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. i sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið é Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrnna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur viö rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16.
Safn Áagrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaö i desember og janúar.
Neaatofuaafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg: 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Op'ið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópevogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst op'ið kl. 14-21 mén.-limmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Roykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-218«. •
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin op'm mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga:
741. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.308 og 16—21.45,
(mónud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30.
Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Slminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Setíjamamcss: Opcn'mánud. - föstud. kJ. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.