Morgunblaðið - 06.11.1992, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
ATVHÍNiUAOGI YSINGAR
„Au pair“
óskast eftir áramót á heimili í Connecticut.
Þarf að hafa bílpróf og má ekki reykja.
Tveir synir á heimilinu, 11 og 15 ára.
Nánari upplýsingar gefur Ásta Óla
í síma 51586.
Verkstjóri óskast
Traust byggingafélag óskar eftir að ráða
vanan verkstjóra á stóran byggingastað.
Þarf að vera duglegur, traustur og geta
unnið undir miklu álagi.
Nafn og símanúmer óskast sent auglýsinga
deild Mbl. fyrir 10. nóvember 1992 merkt:
„V - 12982".
Umhverfisfræðsla
Alviðrustofnun óskar að ráða umsjónarmann
við umhverfisfræðslusetrið í Alviðru
í Ölfushreppi.
Helstu verkefni eru:
1. Skipulagning fræðslu og námskeiðahald.
2. Umsjón og eftirlit með mannvirkjum og
eignum Alviðrustofnunar.
Umsækjendur þurfa að hafa kennaramennt-
un, hafa fasta búsetu í nágrenni Alviðru og
geta hafið störf hinn 1. mars 1993. Laun
miðast við launakjör grunnskólakennara.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1992.
Allar frekari upplýsingar eru gefnar hjá Land-
vernd í síma 25242 og 625242 og hjá Böðv-
ari Pálssyni í síma 98-22670 og 98-22690 á
kvöldin.
Vélaviðgerðir
Óskum að ráða menn á verkstæði okkar til
viðgerða á þungavinnutækjum. Skilyrði er
að menn hafi reynslu í viðhaldi tækja og
geti starfað sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson
í síma 985-32997.
JVJhf.,
Drangahrauni 10-12,
Hafnarfirði.
WtÆkWÞAUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
Hrafnista Hafnarfirði
Basar
Basar verður haldinn á Hrafnistu, Hafnar-
firði, laugardaginn 7. nóv. kl. 13.00-17.00
og mánudaginn 9. nóvember kl. 10.00-
15.00. Margt fallegra muna til jólagjafa.
Hafnarfjarðarbær - lóðir
Hafnarfjarðarbær hefur lóðir til úthlutunar
og afhendingar nú þegar eða á næstu
mánuðum:
Lóð í miðbæ fyrir ca. 2000 gólfflatar-
fermetra hús.
íbúðarhúsalóðir í Mosahlíð og á
Hvaleyrarholti.
Atvinnulóðir í Setbergi, Hellnahrauni
og á Hvaleyrarholti.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.
Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síð-
ar en þriðjudaginn 17. nóvember nk.
Eldri umsóknir ber að endurnýja eða stað-
festa.
Bæjarverkfræðingur.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Opið hús
Opið hús verður í félagsheimili S.V.F.R.
föstudaginn 6. nóvember.
Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
★ Árni ísaksson, veiðimálastjóri, ræðir
veiðisumarið 1992.
★ Litskyggnusýning: Jón skelfir sýnir frá
ýmsum veiðisvæðum á liðnu sumri.
★ Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R.
SVFH SVFR
Aðalfundur
Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember
kl. 18.00 á Lindargötu 9, 4. hæð.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Stjórn Sjómannaféiags Reykjavíkur.
Bátur óskast
Óska eftir kvótalausum bát ekki undir
60 tonnum.
Upplýsingar í síma 94-4381.
Báturtil sölu
Til sölu 53 tonna bátur til úreldingar,
238 rúmmetrar.
Upplýsingar í síma 94-4381.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtaldri eign
verður háð á henni sjálfri sem hér
segir:
Reykjamörk 2b, íb. 202, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær og
Þórdís Skúladóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður verkam., Hvera-
geröisbær og Húsfélag Reykjam. 2b, 9. nóvember 1992 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
5. nóvember 1992.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 10. nóvember 1992 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum:
Eyrarbraut 12, (Bláskógar) Stokkseyri, þingl. eig. Rögnvaldur Hjör-
leifsson og Svanborg Erla Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stofnun ríkisins.
Heiðmörk 18v, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur G. Guðmunds-
son, gerðarbeiöendur Húsnæðisstofnun ríkis. og Sjóvá-Almennar hf.
Högnastig 21, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Guðmundur Jónasson, gerð-
arbeiöandi Byggingasjóöur ríkis.
Smiðjustíg 19, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Kristinn Björnsson og Sig-
rún Eydís Ásgeirsdóttií'l gerðarbeiðendur Byggingasjóður rikis. og
Jón Snorrason.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
5. nóvember 1992.
Nauðungarsala
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
ýmissa lögmanna, banka og stofnana og ýmissa skiptastjóra, fer
fram opinbert uppboð í uppboössal tollstjóra við Tryggvagötu (hafn-
armegin) laugardaginn 7. nóvember 1992 kl. 13.30.
Eftir kröfu tollstjóra ýmsar ótollaðar vörur, tæki og bifreiðar, svo
sem: Allskonar fatnaður, keramik, vefnaðarvara, allskonar varahlut-
ir, tannlæknavörur, skófatnaður, keðjulásar, naglaskot, húsgögn, lím,
skriffæri, vasakveikjarar, borðkveikjarar, kjötskuröarvél, hjólbarðar,
teppi, plasttappar, pappírspokar, Ijósavörur, vírkaölar, ýmsar útgerð-
arvörur, málmpenslar, hugbúnaður, Ford F 250 diesel 1986, SAAB
1980, Mazda 1980, Kowsake 2L-600, Ford Bronco 1988, ýmsar
byggingavörur 581 kg, Hiab krani, notaður, 1.500 kg, ýmsar upptæk-
ar vörur og margt fleira.
Eftir kröfu lögmanna, banka, skiptastjóra oIL: Sjónvarpstæki, video-
tæki, hljómflutningstæki, allskonar heimilistæki, plattar 13 stk. No-
vell netkort fyrir PC tölvur og Novell nethugbúnaöur, lllustrator teikni-
forrit, Color studio teikniforrit, Toshiba 2100 ferðatölvur, Copam
286/40mb./server með 14 tommu skjá og lyklaboröi, Hugur-stimpil-
klukka (vél- og hugbúnaöur), bifreiðin KE-102 BMW 528, árg. 1977,
hlutabréf í A-blokki nr. 2944-5 i íslandsbanka hf. að nafnv. kr.
138.000, skrifborð, stólar, hillur, vélritunarborð, fatnaður, 20 feta
geymslugámur, skuldabréf óverðtryggt að fjárhæð kr. 810.000,-,
lánstími 16 mánuðir með sjálfskuldarábyrgð og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald-
ara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurínn i Reykjavik.
Opið hús íkvöld
IIFIMIIAUIJK
F U S
Opið hús verður haldið hjá Heimdalli í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í
kvöld. Gleðin hefst kl. 21.00. Allir velkomnir.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 = 174116872=9. III
I.O.O.F. 1 = 174116872 =
NY-UNG
Suðurhólum 35
Samvera í kvöld kl. 20.30.
Rætt verður um kristilega tónlist
og hver mörkin eru milli hennar
og ekki kristilegrar tónlistar.
Gestir samverunnar veröa frá
útvarpsstööinni Stjörnunni.
Þú ert líka velkomin(n).
Frá Gudspoki-
félaginu
Ingólfsstrastl 22.
Askrfftsrsfml
Ganglers sr
39673.
I kvöid kl. 21 heldur próf. Jón
Arnalds erindi um mannrækt,
„Góðmennið", f húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til 17 með fræðslu og umræð-
um ( umsjá Einars Aðalsteir.s-
sonar. Á sunnudag kl. 17-18 er
kyrrðarstund með tónlist.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
HMPM.IÍIOa
Framhalds- og byrjendanám
skeið hefjast fljótlega.
Upplýsingar í síma 679181
(kl. 17-19).
Jógastöðin Heimsljós.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Opið hús verður haldið laug-
ardaginn 7. nóvember frá
kl. 14-16 fyrir félagsmenn.
Stjórnin.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 8. nóv.
Kl. 10.30: Fjörugangan 6. áfangi.
Fossá - Hvítanes - Hvammsvfk.
Allir velkomnir í ferð með
Útivist.