Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 33 Sýnishom af því sem á boðstólum verður í Seljahlíð á laugardaginn. Basar í Seljahlíð BASAR verður haldinn í Selja- hlið, dvalarheimili aldraðra Hjallaseli 55, laugardaginn 7. nóvember kl. 13.30. Á basamum verða til sölu hand- unnir munir vistfólks s.s. leirmun- ir, tauþrykk, pijónavörur, teppi, handavinna ýmiskonar o.fl. Hver vistmaður fær andvirði þeirra muna sem hann hefur unnið. Einnig verður kökubasar á veg- um starfsmannafélags Seljahlíðar. Félagskonur í Kvenfélagi Kópavogs. Fjöldi gamalla bóka á markaði Bókavörðunnar Basar í Sólvangi Hafnarfirði 30-40 þúsund bindi gamalla bóka verða á hinum árlega bókamark- aði Bókavörðunnar, sem hófst í Hafnarstræti 4 í gær, fimmtu- dag. Á markaðsloftinu verða sýnd og seld smárit og pésar í þúsundatali, gömul tímarit, m.a. Náttúrufræð- ingur, Andvari, Almanak, Tímarit Máls og menningar, Skímir, Eim- reiðin, þjóðsagnahefti úr röðum Guðna Jónssonar, Einars Guð- mundssonar, Gils Guðmundssonar, Sigfúsar Sigfússonar, þúsundir er- lendra bóka úr öllum greinum fræða, vísinda og fagurfræða, einn- ig um 1.000 íslenskar ljóðabækur, skáldsögur, um 1.000 íslenskar ævisögur, hundruð héraðssagna og þjóðsagna, trúmálarit, sálmasöfn og bækur frá ýmsum tímum. Allt á verði frá 50-200 kr. í versluninni eru þessa markaðs- daga allar bækur í versluninni seld- ar á 50% af fyrra verði. Nefna má Myndin segir frá Marcus Gra- ham sem starfar sem markaðs- stjóri snyrtivörufyrirtækis lafði Eloise. Hann nýtur mikils álits en er auk þess mikið kvennagull, raunar eru konur aðaláhugamál hans og sinnir hann því ótæpilega. En það er alltaf eitthvað örlítið sem jafnvel hinar fegurstu konur skortir eða finna má þeim til for- áttu. Vinir hans, Gerard og Tyler, ræða þessi mál fram og aftur en án þess að komast að neinni niður- stöðu. En margt á eftir að breyt- ast á högum Marcusar þegar hann kynnist yfirboðara sínum Jacquel- ine. Eddie Murphy leikur eitt aðal- hlutverkið í myndinni Boomer- ang. m.a.: Fuglana eftir Bjama Sæ- mundsson, gamla leksíkona, ritraðir skálda, heildarsafn Gyldendals, Austantómr 1-3, fjölda fágætra bóka í úrvals handbundnu skinn- bandi, matreiðslubækur, garð- yrkjubækur, sögu íslands, veraldar- sögu, íslensk fræði, íslendingasög- ur, héraðasögur og ættfræðirit, nýaldarbækur, guðspekirit, gamlar erlendar bækur, sumar síðan löngu fyrir árið 1800, stjórnmál og þjóð- mál, kommúnismi og nazismi, sál- ar- og uppeldisfræði, heimspekirit, ljóð yngri og eldri höfunda, skáld- sögur ísl. og erlendra höfunda, ævisögur stórmenna og listamanna og stjómmálamanna og ótal. aðrar bækur í öllum greinum. (Fréttatilkynning) Háskólabíó sýnir myndina Boomerang HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýningar á myndinni „Boomer- ang“. Með aðalhlutverk fara Eddie Murphy og Robin Gi- vens. Leikstjóri er Reginald Hudlin. Basar Kvenfélags Kópavogs HINN árlegi basar verður í and- dyri Sólvangs nk. laugardag kl. 14. Þar verða á boðstólum að venju fallegar handunnar jólavömr, hand- málaðar silkislæður, klútar, sokkar, vettlingar og margt fleira eigulegra muna. KVENFÉLAG Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 8. nóvember í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Á boðstólum verða ýmsir hand- ■ TOURETTE-samtökin á ís- landi hafa starfað í eitt ár um þess- ar mundir. Hér á landi er nú stadd- ur H. Chr. Melbye, formaður norsku Tourettsamtakanna, en hann er einnig stjórnarformaður í samtökunum í Bandaríkjunum. Hann mun halda fyrirlestur á fundi samtakanna í Safnaðarheimili Bústaðakirkju í dag, 6. nóvember klukkan 21. ■ Á TVEIMUR Vinum skemmt- ir ný hljómsveit sem ber heitið Rich- ard Scobie & X-Rated í kvöld, föstudaginn 6. nóvember. Það má segja að þetta sé alþjóðleg hljóm- sveit því í henni eru menn héðan af íslandi og erlendis frá. Ásamt Richard Scobie eru í hljómsveitinni Yann Chaberlin frá Frakklandi á gítar, John Sörensen frá Bandaríkj- unum, einnig á gítar, Brad Doan, bandarískur trommuleikari og Bergur Birgisson á bassa. Þeir spila hressilegt rokk bæði af vænt- anlegri hljómplötu Richards og einnig þekkt rokklög úr ýmsum áttum. Þetta er í fyrsta sinn sem sveitin kemur fram opinberlega á íslandi. Laugardagskvöld skemmtir Ný Dönsk á Tveimur vinum. Þeir félagar eru nýkomnir frá Englandi þar sem þeir tóku upp væntanlega hljómplötu og flutt verður efni af henni á laugardaginn. Það má einn- Cterkurog k J hagkvæmur auglýsingamióill! Vistfólkið á Grund að störfum. Basar haldinn á Grund unnir munir, pijónles og heimabak- aðar kökur. Állur ágóði af basam- um rennur til líknar- og menningar- mála í Kópavogi. Kvenfélagið hefur um áraraðir starfrækt líknarsjóð ig geta þess að helgina 13. og 14. nóv. skemmtir finnska rokk-, blús- og rokkabillysveitin Honey B. & The T-Bones. Þetta er í þriðja skipti sem þau koma til landsins og skemmta þau aðeins þessa einu helgi. ■ HLJÓMSVEITIN Sálin hans Jóns míns leikur í Edenborg í Keflavík á föstudagskvöld og í Firðinum á laugardagskvöld. Sál- armenn munu leika lög af nýjum geisladisk, Þessi þungu högg, sem út kom í gær í bland við hin eldri. Liðsskipan Sálarinnar hefur ekki breyst frá því sem áður var, en hún er skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Atla Örvarssyni, Jens Hanssyni, Guðmundi Jónssyni, Friðriki Sturlusyni og Stefáni Hilmars- syni. Áslaugar P. Maack, sem ávallt leit- ast við að hlaupa undir bakka með sjúkum o g bágstöddum Kópa- vogsbúum. ■ STJÓRNIN Jeikur á Hótel ís- landi í kvöld, föstudag og á morg- un, laugardag. Hljómsveitin hefur ferðast víða um landið á undanföm- um vikum og mánuðum. Áherslu- breytingar hafa orðið í lagavali Stjómarinnar, með tilkomu nýrra hljómsveitarmeðlima. Hljómsveitin þykir nú bæði rokkaðri og kraft- meiri, að því er segir í fréttatilkynn- ingu. Stjórnin sendir frá sér nýtt lag síðar í mánuðinum, sem kemur út á safnplötu frá Steinum hf., auk þes sem hljómsveitin undirbýr gerð nýrrar breiðskífu, sem kemur út næsta vor. Stjórnina skipa þau Grétar Örvarsson, sem Ieikur á hljómborð og syngur, Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, Frið- rik Karlsson, gítarleikari, Jóhann Ásmundsson, bassaleikari og Hall- dór Hauksson, trommuleikari. Hinn árlegi basar heimilisfólks Elli- og hjúkmnarheimilisins Gmndar verður laugardaginn 7. nóvember kl. 13-17 í föndursaln- um á'Litlu Grand. Fjölbreytt úrval handunninna muna er á basamum. (Fréttatil kynning) W’ P l:í ÞESSAR ungu stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.121 króna. Þær heita Erla Dögg Stefáns- dóttir og Kolbrún Sveinsdóttir. ÞESSAR ungu stúlkur ásamt Elvari Inga héldu hlutaveltu til styrktar sjóði Sophiu Hansen og varð ágóðinn 11.000 krónur. Þær heita ína Rós og Valgerður. Elvar Inga vantar á myndina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.